Fleiri fréttir „Nei takk“ Guðna við launahækkun vekur heimsathygli Þúsundir hafa sagt skoðun sína á ákvörðun forseta Íslands á hinni vinsælu spjallsíðu Reddit. 5.11.2016 22:38 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5.11.2016 21:08 Baldur telur Bjarna dreyma um samstarf við Katrínu Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson er með athyglisverða greiningu á stöðu mála við stjórnarmyndun þegar vika er liðin frá kjördegi. 5.11.2016 20:58 Tækifæri liggja í notkun erfðaupplýsinga sem geta bjargað mannslífum 5.11.2016 19:30 Tengja ferðamenn við íslenska náttúru með nútímalegum hjólhýsum Íslenskir frumkvöðlar vinna nú að því að setja hjólhýsi sem eru sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður á markað. Þó að hýsin séu gædd nýjustu tækni á borð við þráðlaust internet og hátalarakerfi er tilgangurinn að tengja ferðamenn betur við náttúruna á Íslandi. 5.11.2016 19:15 Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. 5.11.2016 18:52 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 5.11.2016 18:31 Vopnað rán í Suðurveri Grímuklæddur maður ógnaði starfsfólki með hníf. 5.11.2016 18:17 Ólétt kona stungin til bana í útjaðri Kaupmannahafnar Konan var myrt í almenningsgarði er hún var úti að labba með hund sinn. Hún var 32 ára gömul. 5.11.2016 16:40 Slapp úr haldi Boko Haram með ungabarn Ein hinna rúmlega 270 stúlkna sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu úr bænum Chibok í Nígeríu árið 2014 fannst í dag. 5.11.2016 15:10 Útilokar fjögurra flokka stjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsókn Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar útilokar þátttöku í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum jafnvel þótt Björt framtíð yrði líka með í fjögurra flokka stjórn. Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins telur besta kostinn fyrir þjóðina vera ríksstjórn sem felur í sér samstarf VG og Sjálfstæðisflokksins. 5.11.2016 13:45 Þjónusta við Breiðhyltinga til skoðunar hjá lögreglu Embættið sakað um að sinna útköllum í Fellahverfi seint og illa. 5.11.2016 13:41 Fyrra hótunarbréfið var ekki opnað fyrr en eftir tíu daga Ákæra á hendur þeim Hlín Einarsdóttur og Malín Brand vegna tilraunar til að kúga fé út úr þáverandi forsætisráðherra hefur verið birt. 5.11.2016 12:30 Fyrsti þáttur Víglínunnar í beinni útsendingu Nýr þjóðmálaþáttur í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns. 5.11.2016 12:00 Sérsveit kölluð til við að ná ölvuðum ferðamanni af svölum Þjóðleikhússins Í dagbók lögreglu kemur fram að ferðamaðurinn sem var nokkuð ölvaður hafi verið handtekinn í kjölfarið enda gat hann ekki gefið útskýringar á þessu háttalagi sínu. 5.11.2016 11:37 Bæjarstjórinn í Garðabæ fær afsökunarbeiðni frá Rauða Krossinum Haft var eftir ónafngreindum viðmælanda í skýrslu Rauða krossinns um um aðstæður aðþrengds fólks í Reykjavík að Garðabær eigi íbúðir í Reykjavík sem séu lánaðar fólki svo það fái heimilisfesti í Reykjavík fremur en í Garðabæ. Rauði krossinn hefur nú leiðrétt þessa staðhæfingu. 5.11.2016 11:09 Danir tekið tæpar tvær milljónir króna af flóttamönnum á árinu Lögum sem heimila að gera eignir flóttamanna upptækar hefur aðeins verið beitt fjórum sinnum. 5.11.2016 11:04 Bandaríkjamenn skoða að koma á fót tollskoðun í Keflavík Utanríkisráðherra segir fréttirnar afar góðar fyrir Keflavíkurflugvöll. 5.11.2016 10:14 Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. 5.11.2016 09:05 Hálka á fjallvegum víða um land Vegagerðin varar við hálku í Þrengslum nú snemma morguns og hálkublettum á Reykjanesbraut og á Hellisheiði. 5.11.2016 08:43 Kjararáð kyndir undir gremju meðal kennara Grunnskólakennarar ræddu í vikunni að leggja niður störf. Úrskurður kjararáðs um laun þingmanna ýfir upp óánægju með kjörin. Hafa tvisvar fellt kjarasamninga. Launin eru það sem helst steytir á en einnig vinnutími og vinnuumhverfi. 5.11.2016 07:00 Vilja "aftengja tímasprengju“ „Þetta er sprengja og á meðan hún er þarna inni þá tifar hún. Það eru að verða lausir samningar hjá ýmsum stéttum, kennurum og sjómönnum og svo eru allir samningar lausir í vor,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 5.11.2016 07:00 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5.11.2016 07:00 Tóku boði í Fell við Jökulsárlón Sýslumaðurinn á Suðurlandi hefur tekið 1.520 milljóna króna tilboði Fögrusala ehf. í jörðina Fell við Jökulsárlón. Þrjú tilboð lágu fyrir í eignina en Fögrusalir buðu hæst. 5.11.2016 07:00 Breskir þingmenn í bobba Samkvæmt dómsúrskurði frá því á fimmtudag fer breska þingið eitt með ákvörðunarvald um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 5.11.2016 07:00 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5.11.2016 07:00 Benedikt segir Bjarna stýra dagskránni í bili Bjarni Benediktsson fundaði með þingflokki sínum í gær. Hlé verður á viðræðum um helgina á meðan Bjarni hugsar um framhaldið. Hvorki Óttarr Proppé né Benedikt Jóhannesson funduðu með Bjarna í gær og eru ekki boðaðir á fund. 5.11.2016 07:00 Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta ræðst gegn Kúrdum á þingi Leiðtogar HDP-flokks Kúrda á tyrkneska þinginu, þau Selahattin Demirtas og Figen Yukdekdag, hafa verið handtekin ásamt um tíu öðrum þingmönnum flokksins. 5.11.2016 07:00 Hafna hótelstækkun á Mývatni Umhverfisstofnun leyfir ekki stækkun Hótels Reykjahlíðar, samkvæmt hugmyndum Icelandair Hotels. Heimilar ekki viðamikla uppbyggingu aðeins 50 metra frá Mývatni – langt innan verndarlínu sérlaga. 5.11.2016 07:00 Átökin í Mosúl hafa harðnað Stjórnarherinn í Írak hefur hert sókn sína og náð fleiri hverfum á sitt vald. Ekkert er vitað hvar leiðtogi Daish-samtakanna er nú niðurkominn. 5.11.2016 07:00 Símanum svarað sjaldnar en áður Gríðarleg óánægja er meðal farþega ferðaþjónustu fatlaðra hjá Strætó. Sumir notendur hafa hreinlega gefist upp á því að reyna ná inn í símaverið. 5.11.2016 07:00 Skemmtiferðaskip streyma á Siglufjörð „Þetta er allt á mikilli uppleið,“ segir Ólafur Haukur Kárason, formaður hafnarstjórnar Fjallabyggðar, sem fagnaði á síðasta fundi sínum mikilli fjölgun skemmtiferðaskipa sem koma til Siglufjarðar. 5.11.2016 07:00 Kona fannst „bundin eins og hundur“ við húsleit í Suður-Karólínu Lögregla í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum fann konu, sem hefur verið saknað frá í ágúst, við húsleit í vikunni. Einnig fann lögreglan lík sem ekki hefur náðst að bera kennsl á. 4.11.2016 23:25 Tímaritið Rolling Stone dæmt fyrir ærumeiðingar vegna greinar um kynferðisbrot Tímaritið Rolling Stone hefur, ásamt blaðamanninum Sabrinu Rubin Erdely, verið dæmt sekt fyrir ærumeiðingar vegna fréttar um hópnauðgun í háskólanum í Virginíufylki. 4.11.2016 23:16 Vatíkanið fordæmir hómófóbísk ummæli kaþólskrar útvarpsstöðvar Vatíkanið hefur fordæmt ummæli kaþólskar útvarpsstöðvar um að nýlegir jarðskjálftar í Ítalíu væru "refsing guðs“ vegna giftinga samkynhneigðra. 4.11.2016 22:16 Mikil harka í baráttunni um Hvíta húsið Donald Trump heldur áfram að kalla Hillary Clinton glæpamann, en hann hefur sótt verulega á í fylgi þessa vikuna í sumum könnunum. 4.11.2016 20:59 Enginn talinn slasaður eftir stóran jarðskjálfta í Chile Skjálftinn var 6,4 á richter. 4.11.2016 20:01 Lögreglan óskar eftir upplýsingum í tengslum við íkveikju í Hafnarfirði Héraðsdómur Reykjaness úrskuðaði í gær þrjá karla og eina konu í vikulangt gærsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 4.11.2016 19:30 „Þetta eru vandamál sem enginn hefur þorað að tala um“ "Þetta eru vandamál sem eru búin að vera til staðar en enginn hefur þorað að tala um,“ segir formaður ungmennaráðs Breiðholts um skýrslu Rauða Krossins um slæma stöðu fátækra barna í hverfinu. Formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt segir niðurstöðurnar sláandi, en að þær komi þó ekki á óvart. 4.11.2016 19:30 Stór hópur fær amfetamín ávísað með lyfseðli Sjötíu og tveir einstaklingar fengu ávísað amfetamíni með lyfseðli á síðasta ári samkvæmt gögnum frá Sjúkratryggingum Íslands. Þetta er hlutfallslega mun meira en þekkist á hinum Norðurlöndunum. 4.11.2016 19:00 Grunaðir um innflutning á spítti Þrír íslenskir karlmenn hafa verið í gæsluvarðahaldi í viku 4.11.2016 19:00 „Salbjörg vill búa við mannlega reisn og sitt sjálfstæði“ Ung fötluð kona neyðist til að flytja á sambýli þrátt fyrir einlægan vilja hennar til að búa í eigin íbúð. 4.11.2016 18:32 Kennarar farnir að segja upp Uppsagnir grunnskólakennara vegna kjaradeilu þeirra og sveitarfélaganna hafa þegar borist Reykjavíkurborg. Í einum skóla hafa þrír kennarar sagt upp. Formaður Félags grunnskólakennara segir kennurum raunverulega nóg boðið og næga vinnu að fá annars staðar. 4.11.2016 18:30 Bjarni segir ekkert útilokað Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur rætt við formenn nokkurra annarra stjórnmálaflokka í dag. Hann segir ekkert útilokað þegar kemur að stjórnarmyndun en ætlar að leggjast undir feld um helgina til að fara yfir stöðuna. 4.11.2016 18:25 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars fjallað um notkun amfetamíns í lækningaskyni, jaradeilu grunnskólakennara og stjórnarmyndunarviðræður. 4.11.2016 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
„Nei takk“ Guðna við launahækkun vekur heimsathygli Þúsundir hafa sagt skoðun sína á ákvörðun forseta Íslands á hinni vinsælu spjallsíðu Reddit. 5.11.2016 22:38
Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5.11.2016 21:08
Baldur telur Bjarna dreyma um samstarf við Katrínu Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson er með athyglisverða greiningu á stöðu mála við stjórnarmyndun þegar vika er liðin frá kjördegi. 5.11.2016 20:58
Tengja ferðamenn við íslenska náttúru með nútímalegum hjólhýsum Íslenskir frumkvöðlar vinna nú að því að setja hjólhýsi sem eru sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður á markað. Þó að hýsin séu gædd nýjustu tækni á borð við þráðlaust internet og hátalarakerfi er tilgangurinn að tengja ferðamenn betur við náttúruna á Íslandi. 5.11.2016 19:15
Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. 5.11.2016 18:52
Ólétt kona stungin til bana í útjaðri Kaupmannahafnar Konan var myrt í almenningsgarði er hún var úti að labba með hund sinn. Hún var 32 ára gömul. 5.11.2016 16:40
Slapp úr haldi Boko Haram með ungabarn Ein hinna rúmlega 270 stúlkna sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu úr bænum Chibok í Nígeríu árið 2014 fannst í dag. 5.11.2016 15:10
Útilokar fjögurra flokka stjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsókn Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar útilokar þátttöku í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum jafnvel þótt Björt framtíð yrði líka með í fjögurra flokka stjórn. Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins telur besta kostinn fyrir þjóðina vera ríksstjórn sem felur í sér samstarf VG og Sjálfstæðisflokksins. 5.11.2016 13:45
Þjónusta við Breiðhyltinga til skoðunar hjá lögreglu Embættið sakað um að sinna útköllum í Fellahverfi seint og illa. 5.11.2016 13:41
Fyrra hótunarbréfið var ekki opnað fyrr en eftir tíu daga Ákæra á hendur þeim Hlín Einarsdóttur og Malín Brand vegna tilraunar til að kúga fé út úr þáverandi forsætisráðherra hefur verið birt. 5.11.2016 12:30
Fyrsti þáttur Víglínunnar í beinni útsendingu Nýr þjóðmálaþáttur í umsjón Heimis Más Péturssonar fréttamanns. 5.11.2016 12:00
Sérsveit kölluð til við að ná ölvuðum ferðamanni af svölum Þjóðleikhússins Í dagbók lögreglu kemur fram að ferðamaðurinn sem var nokkuð ölvaður hafi verið handtekinn í kjölfarið enda gat hann ekki gefið útskýringar á þessu háttalagi sínu. 5.11.2016 11:37
Bæjarstjórinn í Garðabæ fær afsökunarbeiðni frá Rauða Krossinum Haft var eftir ónafngreindum viðmælanda í skýrslu Rauða krossinns um um aðstæður aðþrengds fólks í Reykjavík að Garðabær eigi íbúðir í Reykjavík sem séu lánaðar fólki svo það fái heimilisfesti í Reykjavík fremur en í Garðabæ. Rauði krossinn hefur nú leiðrétt þessa staðhæfingu. 5.11.2016 11:09
Danir tekið tæpar tvær milljónir króna af flóttamönnum á árinu Lögum sem heimila að gera eignir flóttamanna upptækar hefur aðeins verið beitt fjórum sinnum. 5.11.2016 11:04
Bandaríkjamenn skoða að koma á fót tollskoðun í Keflavík Utanríkisráðherra segir fréttirnar afar góðar fyrir Keflavíkurflugvöll. 5.11.2016 10:14
Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. 5.11.2016 09:05
Hálka á fjallvegum víða um land Vegagerðin varar við hálku í Þrengslum nú snemma morguns og hálkublettum á Reykjanesbraut og á Hellisheiði. 5.11.2016 08:43
Kjararáð kyndir undir gremju meðal kennara Grunnskólakennarar ræddu í vikunni að leggja niður störf. Úrskurður kjararáðs um laun þingmanna ýfir upp óánægju með kjörin. Hafa tvisvar fellt kjarasamninga. Launin eru það sem helst steytir á en einnig vinnutími og vinnuumhverfi. 5.11.2016 07:00
Vilja "aftengja tímasprengju“ „Þetta er sprengja og á meðan hún er þarna inni þá tifar hún. Það eru að verða lausir samningar hjá ýmsum stéttum, kennurum og sjómönnum og svo eru allir samningar lausir í vor,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 5.11.2016 07:00
Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5.11.2016 07:00
Tóku boði í Fell við Jökulsárlón Sýslumaðurinn á Suðurlandi hefur tekið 1.520 milljóna króna tilboði Fögrusala ehf. í jörðina Fell við Jökulsárlón. Þrjú tilboð lágu fyrir í eignina en Fögrusalir buðu hæst. 5.11.2016 07:00
Breskir þingmenn í bobba Samkvæmt dómsúrskurði frá því á fimmtudag fer breska þingið eitt með ákvörðunarvald um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 5.11.2016 07:00
Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5.11.2016 07:00
Benedikt segir Bjarna stýra dagskránni í bili Bjarni Benediktsson fundaði með þingflokki sínum í gær. Hlé verður á viðræðum um helgina á meðan Bjarni hugsar um framhaldið. Hvorki Óttarr Proppé né Benedikt Jóhannesson funduðu með Bjarna í gær og eru ekki boðaðir á fund. 5.11.2016 07:00
Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta ræðst gegn Kúrdum á þingi Leiðtogar HDP-flokks Kúrda á tyrkneska þinginu, þau Selahattin Demirtas og Figen Yukdekdag, hafa verið handtekin ásamt um tíu öðrum þingmönnum flokksins. 5.11.2016 07:00
Hafna hótelstækkun á Mývatni Umhverfisstofnun leyfir ekki stækkun Hótels Reykjahlíðar, samkvæmt hugmyndum Icelandair Hotels. Heimilar ekki viðamikla uppbyggingu aðeins 50 metra frá Mývatni – langt innan verndarlínu sérlaga. 5.11.2016 07:00
Átökin í Mosúl hafa harðnað Stjórnarherinn í Írak hefur hert sókn sína og náð fleiri hverfum á sitt vald. Ekkert er vitað hvar leiðtogi Daish-samtakanna er nú niðurkominn. 5.11.2016 07:00
Símanum svarað sjaldnar en áður Gríðarleg óánægja er meðal farþega ferðaþjónustu fatlaðra hjá Strætó. Sumir notendur hafa hreinlega gefist upp á því að reyna ná inn í símaverið. 5.11.2016 07:00
Skemmtiferðaskip streyma á Siglufjörð „Þetta er allt á mikilli uppleið,“ segir Ólafur Haukur Kárason, formaður hafnarstjórnar Fjallabyggðar, sem fagnaði á síðasta fundi sínum mikilli fjölgun skemmtiferðaskipa sem koma til Siglufjarðar. 5.11.2016 07:00
Kona fannst „bundin eins og hundur“ við húsleit í Suður-Karólínu Lögregla í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum fann konu, sem hefur verið saknað frá í ágúst, við húsleit í vikunni. Einnig fann lögreglan lík sem ekki hefur náðst að bera kennsl á. 4.11.2016 23:25
Tímaritið Rolling Stone dæmt fyrir ærumeiðingar vegna greinar um kynferðisbrot Tímaritið Rolling Stone hefur, ásamt blaðamanninum Sabrinu Rubin Erdely, verið dæmt sekt fyrir ærumeiðingar vegna fréttar um hópnauðgun í háskólanum í Virginíufylki. 4.11.2016 23:16
Vatíkanið fordæmir hómófóbísk ummæli kaþólskrar útvarpsstöðvar Vatíkanið hefur fordæmt ummæli kaþólskar útvarpsstöðvar um að nýlegir jarðskjálftar í Ítalíu væru "refsing guðs“ vegna giftinga samkynhneigðra. 4.11.2016 22:16
Mikil harka í baráttunni um Hvíta húsið Donald Trump heldur áfram að kalla Hillary Clinton glæpamann, en hann hefur sótt verulega á í fylgi þessa vikuna í sumum könnunum. 4.11.2016 20:59
Enginn talinn slasaður eftir stóran jarðskjálfta í Chile Skjálftinn var 6,4 á richter. 4.11.2016 20:01
Lögreglan óskar eftir upplýsingum í tengslum við íkveikju í Hafnarfirði Héraðsdómur Reykjaness úrskuðaði í gær þrjá karla og eina konu í vikulangt gærsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 4.11.2016 19:30
„Þetta eru vandamál sem enginn hefur þorað að tala um“ "Þetta eru vandamál sem eru búin að vera til staðar en enginn hefur þorað að tala um,“ segir formaður ungmennaráðs Breiðholts um skýrslu Rauða Krossins um slæma stöðu fátækra barna í hverfinu. Formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt segir niðurstöðurnar sláandi, en að þær komi þó ekki á óvart. 4.11.2016 19:30
Stór hópur fær amfetamín ávísað með lyfseðli Sjötíu og tveir einstaklingar fengu ávísað amfetamíni með lyfseðli á síðasta ári samkvæmt gögnum frá Sjúkratryggingum Íslands. Þetta er hlutfallslega mun meira en þekkist á hinum Norðurlöndunum. 4.11.2016 19:00
Grunaðir um innflutning á spítti Þrír íslenskir karlmenn hafa verið í gæsluvarðahaldi í viku 4.11.2016 19:00
„Salbjörg vill búa við mannlega reisn og sitt sjálfstæði“ Ung fötluð kona neyðist til að flytja á sambýli þrátt fyrir einlægan vilja hennar til að búa í eigin íbúð. 4.11.2016 18:32
Kennarar farnir að segja upp Uppsagnir grunnskólakennara vegna kjaradeilu þeirra og sveitarfélaganna hafa þegar borist Reykjavíkurborg. Í einum skóla hafa þrír kennarar sagt upp. Formaður Félags grunnskólakennara segir kennurum raunverulega nóg boðið og næga vinnu að fá annars staðar. 4.11.2016 18:30
Bjarni segir ekkert útilokað Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur rætt við formenn nokkurra annarra stjórnmálaflokka í dag. Hann segir ekkert útilokað þegar kemur að stjórnarmyndun en ætlar að leggjast undir feld um helgina til að fara yfir stöðuna. 4.11.2016 18:25
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars fjallað um notkun amfetamíns í lækningaskyni, jaradeilu grunnskólakennara og stjórnarmyndunarviðræður. 4.11.2016 18:15