Bæjarstjórinn í Garðabæ fær afsökunarbeiðni frá Rauða Krossinum Anton Egilsson skrifar 5. nóvember 2016 11:09 Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar krafði Rauða krossinn um afsökunarbeiðni. Vísir Rauði krossinn í Reykjavík hefur beðið Gunnar Einarsson, bæjarstjóra í Garðabæ, afsökunar á staðhæfingu sem kom fram í skýrslu þeirra um athugun á högum lakast settu borgarbúanna. Þar er haft eftir ónafngreindum viðmælanda að Garðabær eigi íbúðir í Reykjavík sem séu lánaðar fólki svo það fái heimilisfesti í Reykjavík fremur en í Garðabæ. Gunnar vísaði þessum fullyrðingum sem fram komu í skýrslunni á bug. Sagði hann Garðabæ ekki vera eiganda neinna íbúða í Reykjavík sem notaðar væru í slíkum tilgangi. Krafði hann Rauða krossinn í kjölfarið um afsökunarbeiðni vegna þessa en Rauði krossinn hefur nú stígið fram og sagt að þessar upplýsingar hafi verið rangar og að þær verði leiðréttar. Skýrsla Rauða Krossins ber yfirskriftina „Fólkið í skugganum“ en hún var gerð til að kortleggja aðstæður fátæks fólks í Reykjavík í þeim tilgangi að geta betur brugðist við vanda þeirra. Tengdar fréttir Stéttaskipting í landinu hefur aukist hratt seinustu ár Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Rauða Krossins. Ætla má að sjö til tíu prósent þjóðarinnar búi við erfið kjör eða fátækt. 3. nóvember 2016 21:27 „Þetta eru vandamál sem enginn hefur þorað að tala um“ "Þetta eru vandamál sem eru búin að vera til staðar en enginn hefur þorað að tala um,“ segir formaður ungmennaráðs Breiðholts um skýrslu Rauða Krossins um slæma stöðu fátækra barna í hverfinu. Formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt segir niðurstöðurnar sláandi, en að þær komi þó ekki á óvart. 4. nóvember 2016 19:30 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Rauði krossinn í Reykjavík hefur beðið Gunnar Einarsson, bæjarstjóra í Garðabæ, afsökunar á staðhæfingu sem kom fram í skýrslu þeirra um athugun á högum lakast settu borgarbúanna. Þar er haft eftir ónafngreindum viðmælanda að Garðabær eigi íbúðir í Reykjavík sem séu lánaðar fólki svo það fái heimilisfesti í Reykjavík fremur en í Garðabæ. Gunnar vísaði þessum fullyrðingum sem fram komu í skýrslunni á bug. Sagði hann Garðabæ ekki vera eiganda neinna íbúða í Reykjavík sem notaðar væru í slíkum tilgangi. Krafði hann Rauða krossinn í kjölfarið um afsökunarbeiðni vegna þessa en Rauði krossinn hefur nú stígið fram og sagt að þessar upplýsingar hafi verið rangar og að þær verði leiðréttar. Skýrsla Rauða Krossins ber yfirskriftina „Fólkið í skugganum“ en hún var gerð til að kortleggja aðstæður fátæks fólks í Reykjavík í þeim tilgangi að geta betur brugðist við vanda þeirra.
Tengdar fréttir Stéttaskipting í landinu hefur aukist hratt seinustu ár Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Rauða Krossins. Ætla má að sjö til tíu prósent þjóðarinnar búi við erfið kjör eða fátækt. 3. nóvember 2016 21:27 „Þetta eru vandamál sem enginn hefur þorað að tala um“ "Þetta eru vandamál sem eru búin að vera til staðar en enginn hefur þorað að tala um,“ segir formaður ungmennaráðs Breiðholts um skýrslu Rauða Krossins um slæma stöðu fátækra barna í hverfinu. Formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt segir niðurstöðurnar sláandi, en að þær komi þó ekki á óvart. 4. nóvember 2016 19:30 Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Stéttaskipting í landinu hefur aukist hratt seinustu ár Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Rauða Krossins. Ætla má að sjö til tíu prósent þjóðarinnar búi við erfið kjör eða fátækt. 3. nóvember 2016 21:27
„Þetta eru vandamál sem enginn hefur þorað að tala um“ "Þetta eru vandamál sem eru búin að vera til staðar en enginn hefur þorað að tala um,“ segir formaður ungmennaráðs Breiðholts um skýrslu Rauða Krossins um slæma stöðu fátækra barna í hverfinu. Formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt segir niðurstöðurnar sláandi, en að þær komi þó ekki á óvart. 4. nóvember 2016 19:30
Lögregla sögð hunsa Fellahverfi Erlendur verslunareigandi í Fellahverfi segir lögregluna sinna símtölum þaðan illa. Íbúar telja að þótt unnið sé öflugt starf vegna félagslegra vandamála sem hafa einkennt hverfið lengi þurfi meira fé og betri úrræði. 5. nóvember 2016 07:00