Fleiri fréttir

Afganskir flóttamenn flykkjast aftur til heimalandsins

Búist er við að 1,5 milljónir flóttamanna muni flytja til Afganistan þegar árinu lýkur en fólkið á það sameiginlegt að vera Afganir sem hafa flúið heimaland sitt á seinustu árum og áratugum.

Grunnskólakennarar í Garðabæ krefjast launaleiðréttingar

Grunnskólakennarar Garðabæjar afhentu á öðrum tímanum í dag bæjarstjóra Garðabæjar ályktun þar sem þeir mótmæla ástandinu í kjaramálum og vinnuálagi kennara. Allir grunnskólar bæjarins standa að yfirlýsingunni.

Óttarr: Ekki byrjað að ræða hver ætti að leiða fjögurra flokka stjórn

Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar segir að fundur þeirra Benedikts Jóhannessonar formanns Viðreisnar með Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna í vikunni hafi verið almennur þar sem þau hafi verið að reyna að horfa í möguleikana sem úrslit kosninganna bjóða upp á.

Benedikt segir engan póker í gangi

Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar furðar sig á frétt þess efnis að fyrir liggi hugmyndir um ríkisstjórn með sig sem forsætisráðherra.

Benedikt verði forsætisráðherra

Rætt var á fundi Viðreisnar, VG og Bjartrar framtíðar hvort mynda mætti ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki með formann Viðreisnar sem forsætisráðherra. Viðreisn og Björt framtíð vilja starfa saman í ríkisstjórn.

Telur að flugbíllinn verði að veruleika

Framfarir hafa orðið í köldum samruna á síðastliðnu ári, og fjármagn til rannsókna hefur verulega aukist. Vélaverkfræðingur telur að innan 25 ára verði orkufrek tæki eins og bílar, eldavélar og tölvur seld með orkunni sem þau þurfa

Heimilislausir Píratar vilja græna herbergið

Þingflokksherbergi Pírata rúmar flokkinn ekki lengur, enda þingflokkurinn orðinn þrefalt stærri. Birgitta Jónsdóttir gerir ráð fyrir því að Píratar fari í græna herbergið. Hafa fundað í herbergi forsætisnefndar eftir kosningarnar.

Tengja sumarhús við Nesjavallalínu

Íbúar og eigendur lögbýla og sumarhúsa í Miðdal, Dallandi og Hamrabrekkum vilja að lögð verði hitaveita á svæðið með tengingu við Nesjavallaæð.

Útganga Breta í uppnámi

Stjórn Theresu May hyggst áfrýja dómsúrskurði um að breska þingið þurfi að samþykkja útgöngu úr ESB. Dómstóllinn segir ríkisstjórn enga heimild hafa til að virkja útgönguákvæði ESB, þrátt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í s

Flytja þarf fárveikt fólk

Flytja þarf sjúklinga á milli húsa Landspítalans í 9.000 skipti árlega. Slíkt er þeim veikustu lífshættulegt. Sárt að þurfa að flytja beinbrotin börn, segir læknir.

Vill hefja stjórnarmyndunarviðræður í næstu viku

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks vonast til þess að hægt verði að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í byrjun næstu viku. Hann fundaði með leiðtogum stjórnarandstöðuflokkanna í dag.

Sjá næstu 50 fréttir