Lögreglan óskar eftir upplýsingum í tengslum við íkveikju í Hafnarfirði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 19:30 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut aðstoða sérsveitar ríkislögreglustjóra við rannsókn málsins. Vísir/Eyþór Héraðsdómur Reykjaness úrskuðaði í gær þrjá karla og eina konu í vikulangt gærsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fólkið var handtekið í tengslum við rannsókn lögreglu á eldsvoða í Hafnarfirði aðfaranótt þriðjudags. Um klukkan tvö aðfaranótt 1. nóvember varð elds vart í húsnæði að Dalshrauni í Hafnarfirði. Svo virtist sem kveikt hafi verið í húsnæðinu með því að brjóta rúðu og henda þar inn öflugum sprengield, sem sprakk innandyra með þeim afleiðingum að eldur kviknaði og miklar skemmdir urðu á húsnæðinu. Við rannsókn málsins voru í gær framkvæmdar húsleitir á sjö stöðum og fimm handteknir, allir eru þeir grunaðir um aðild að málinu. Þar af voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald en fimmti maðurinn er laus úr haldi lögreglu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut aðstoða sérsveitar ríkislögreglustjóra við rannsókn málsins. Rannsóknin hefur leitt í ljós að um klukkan tvö aðfaranótt 1. nóvember síðastliðinn komu tveir menn saman á torfærumótorhjóli að Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Þeir brutu rúðu og hentu þar inn öflugum sprengield, eða tívolíbombu, sem sprakk og eldur varð laus í húsnæðinu. Mennirnir óku brott á hjólinu. Lögreglan óskar eftir upplýsingum ef einhver hefur orðið var við akstur torfærumótorhjóls í Hafnarfirði eða nágrenni á þeim tíma. Upplýsingum má koma á framfæri í síma 444 1000 eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Kviknaði í snyrtistofu í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent að að húsi við Dalshraun í Hafnarfirði upp úr klukkan tvö í nótt, þar sem mörg fyrirtæki eru til húsa. 1. nóvember 2016 07:11 Þrír karlar og ein kona í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á íkveikju í Hafnarfirði Tívolíbombu var hent inn um rúðu húðflúrstofu 4. nóvember 2016 15:48 Telja að kveikt hafi verið í hafnfirskri snyrtistofu Grunur leikur á að kveikt hafi verið í húsnæði snyrtistofu við Dalshraun í Hafnarfirði í nótt, þar sem allt innanstokks eyðilagðist. Ekki varð tjón í öðrum fyrirtækjum í húsinu. Ekki er enn vitað hver þar var að verki. 1. nóvember 2016 12:59 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness úrskuðaði í gær þrjá karla og eina konu í vikulangt gærsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fólkið var handtekið í tengslum við rannsókn lögreglu á eldsvoða í Hafnarfirði aðfaranótt þriðjudags. Um klukkan tvö aðfaranótt 1. nóvember varð elds vart í húsnæði að Dalshrauni í Hafnarfirði. Svo virtist sem kveikt hafi verið í húsnæðinu með því að brjóta rúðu og henda þar inn öflugum sprengield, sem sprakk innandyra með þeim afleiðingum að eldur kviknaði og miklar skemmdir urðu á húsnæðinu. Við rannsókn málsins voru í gær framkvæmdar húsleitir á sjö stöðum og fimm handteknir, allir eru þeir grunaðir um aðild að málinu. Þar af voru fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald en fimmti maðurinn er laus úr haldi lögreglu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut aðstoða sérsveitar ríkislögreglustjóra við rannsókn málsins. Rannsóknin hefur leitt í ljós að um klukkan tvö aðfaranótt 1. nóvember síðastliðinn komu tveir menn saman á torfærumótorhjóli að Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Þeir brutu rúðu og hentu þar inn öflugum sprengield, eða tívolíbombu, sem sprakk og eldur varð laus í húsnæðinu. Mennirnir óku brott á hjólinu. Lögreglan óskar eftir upplýsingum ef einhver hefur orðið var við akstur torfærumótorhjóls í Hafnarfirði eða nágrenni á þeim tíma. Upplýsingum má koma á framfæri í síma 444 1000 eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Kviknaði í snyrtistofu í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent að að húsi við Dalshraun í Hafnarfirði upp úr klukkan tvö í nótt, þar sem mörg fyrirtæki eru til húsa. 1. nóvember 2016 07:11 Þrír karlar og ein kona í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á íkveikju í Hafnarfirði Tívolíbombu var hent inn um rúðu húðflúrstofu 4. nóvember 2016 15:48 Telja að kveikt hafi verið í hafnfirskri snyrtistofu Grunur leikur á að kveikt hafi verið í húsnæði snyrtistofu við Dalshraun í Hafnarfirði í nótt, þar sem allt innanstokks eyðilagðist. Ekki varð tjón í öðrum fyrirtækjum í húsinu. Ekki er enn vitað hver þar var að verki. 1. nóvember 2016 12:59 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Kviknaði í snyrtistofu í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent að að húsi við Dalshraun í Hafnarfirði upp úr klukkan tvö í nótt, þar sem mörg fyrirtæki eru til húsa. 1. nóvember 2016 07:11
Þrír karlar og ein kona í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á íkveikju í Hafnarfirði Tívolíbombu var hent inn um rúðu húðflúrstofu 4. nóvember 2016 15:48
Telja að kveikt hafi verið í hafnfirskri snyrtistofu Grunur leikur á að kveikt hafi verið í húsnæði snyrtistofu við Dalshraun í Hafnarfirði í nótt, þar sem allt innanstokks eyðilagðist. Ekki varð tjón í öðrum fyrirtækjum í húsinu. Ekki er enn vitað hver þar var að verki. 1. nóvember 2016 12:59