Fleiri fréttir Icelandair gert að greiða dánarbúi flugstjóra sjötíu milljónir Manninum hafði verið sagt upp á ólögmætan hátt. 20.6.2016 13:45 Alvarlegt ef Strætó fer ekki eftir eigin útboðsreglum Strætó Bs. er gert að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. Stjórnarformaður Allrahanda segir það alvarlegt mál ef að byggðasamlög á borð við Strætó fylgi ekki viðurkenndum samkeppnissjónarmiðum. 20.6.2016 13:45 Stjórnvöld veittu 100 milljón krónum í styrki til jafnréttismála Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra afhenti styrkina við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær á kvennréttindadaginn að viðstöddu fjölmenni. 20.6.2016 13:20 Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20.6.2016 13:07 Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað Suðurlandsvegi við Reynishverfi, skammt vestan við Vík í Mýrdal vegna alvarlegs umferðarslyss. 20.6.2016 13:06 Reykvíkingar ársins heiðraðir fyrir ræktunarstarf í Selási Reykvíkingar ársins 2016 eru hjónin Reinhard Reinhardsson og Karólína Inga Guðlaugsdóttir. 20.6.2016 12:12 Taug strengd yfir hjólastíg í Kópavogi Litlu munaði að illa færi. 20.6.2016 11:37 Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Súpuvagninn Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Súpuvagninn á Lækjartorgi í október 2014. 20.6.2016 11:16 Nýr kafli í sögu Borgarinnar eilífu Virgina Raggi er fyrsti kvenkyns borgarstjóri Rómar eftir árhundruð af karlkyns keisurum. 20.6.2016 11:07 Gúmmítöffarar hrella Akureyringa með ískrandi hávaða að næturlagi Myndband með reykspólandi ökuföntum gengur nú ljósum logum á Facebook. 20.6.2016 10:37 Flugumferðarstjórar funda í dag Deilunni verður vísað til gerðardóms náist ekki samningar fyrir næsta föstudag. 20.6.2016 10:18 5000 svín brunnu lifandi Mikið reiðarslag fyrir kanadískt landbúnaðarhérað. 20.6.2016 10:12 Gekk berserksgang í sumarbústað á Suðurlandi Það var nóg að gera hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. 20.6.2016 09:03 Varasamt að vera á ferð á húsbílum eða með aftanívagna Veðurstofan varar við hvassri norðaustanátt suðaustanlands fram eftir degi, einkum sunnan og Vatnajökuls 20.6.2016 08:07 Áttatíu þúsund flýja Fallúdsja Her ríkisstjórnar Íraks hefur setið um borgina í þeirri von að endurheimta hana frá hersveitum ISIS 20.6.2016 07:00 Telur rafmagnsbílinn vera raunhæfan kost fyrir fólk í dreifbýli Það sé því ekki rétt nálgun að rafmagnsbílar séu aðeins fyrir þá sem búa í þéttbýli og vinni í þéttbýli. 20.6.2016 07:00 Loka hluta gistihúss vegna óþrifnaðar Eigandi gististaðarins Blöndubóls á Blönduósi neitaði að verða við óskum heilbrigðiseftirlitsins um úrbætur og segir þetta mál vera tittlingaskít. 20.6.2016 07:00 Síldarsýking greinist í ungsíld Í fyrsta skipti í 5 ár greindist nýsmit af alvarlegri síldarsýkingu sem fyrst varð vart 2008. Mikið af síld drapst í byrjun en sýkt síld lifir þvert á kenningar. 20.6.2016 07:00 Segir Íslandspóst fara á svig við lög Misræmi í hækkunum á gjaldskrá Íslandspósts er harðlega gagnrýnt af Félagi atvinnurekenda. 20.6.2016 07:00 Hornsteinn lagður að Vígdísarstofnun Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. 20.6.2016 07:00 Baráttan um Brexit hafin á ný í Bretlandi Slagnum ver frestað eftir að Jo Cox var myrt. Fylkingarnar virðast jafnstórar sem vilja úr og vera í ESB. 20.6.2016 07:00 Líknardráp hefur verið gert löglegt í Kanada Líknardráp hefur verið leitt í lög í Kanada eftir margra vikna deilur um málið í kanadíska þinginu. Frumvarpið var kynnt í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra. 20.6.2016 07:00 Formaður Vinstri grænna vill draga skattabreytingar til baka "Skattkerfið er ekki bara ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð á hverjum tíma, það er líka mjög mikilvægt tekjujöfnunartæki,” segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. 20.6.2016 00:49 339 atvik um ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans í fyrra Starfsfólk Landspítalans varð fyrir ofbeldi á næstum því hverjum degi í fyrra. 20.6.2016 00:47 Flestir forsetaframbjóðendur vilja takmarka fjölda kjörtímabila ,,Já ég er eiginlega þeirrar skoðunar að besta tryggingin fyrir farsælu lýðræði sé vilji fólksins,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson sitjandi forseti. 20.6.2016 00:45 Íslenskir verkfræðinemar aka nýjum kappaksturbíl á Silverstone-kappaksturbrautinni í Englandi "Við ákváðum að að nýta okkur þekkinguna frá því í fyrra og byggðum rosalega mikið ofan á það sem var gert vel og löguðum það sem mátti laga,“ sagði Sigríður Borghildur Jónsdóttir, verkfræðinemi. 20.6.2016 00:41 Göngumaðurinn fundinn heill á húfi Colin Smith fannst á göngu á Suðurstrandarvegi. 20.6.2016 00:23 Lögreglan auglýsir eftir göngumanninum Skyggni er erfitt á svæðinu þar sem maðurinn varð viðskila við félaga sína. 19.6.2016 21:35 Nýjar mælingar sýna að Hekla er tilbúin að gjósa Prófessor í jarðeðlisfræði varar við ferðum á Heklu þar sem hún geti gosið hvenær sem er. 19.6.2016 21:15 Göngumaðurinn týndur í sólarhring: Skyggni slæmt og vísbendingar fáar Leitað verður í nótt eða þar til annað verður ákveðið. 19.6.2016 21:10 Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19.6.2016 19:55 Líkamsárás í Krónunni Granda Maðurinn var illa útleikinn eftir hnefahögg. 19.6.2016 18:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ýmissa grasa kennir í kvöldfréttum. 19.6.2016 18:02 Hulda Sólrún endurkjörin í Evrópustjórn skáta Fyrsti Íslendingurinn til þess að sinna embættinu. 19.6.2016 17:49 Leita göngumanns á Suðurnesjum Reikna má með að um hundrað leitarmenn verði komnir á svæðið innan stundar. 19.6.2016 17:11 Radiohead fordæmir árás á aðdáendur: „Vonandi mun þetta einn daginn tilheyra liðinni tíð“ Um tuttugu manns ráðust á gesti plötubúðar í Istabúl sem var að spila nýjustu plötu sveitarinnar. 19.6.2016 16:38 Vilja Bandaríkjaher burt í kjölfar hrottalegs morðs Tugþúsundir söfnuðust saman á japönsku eyjunni Ókínava í dag til að mótmæla veru bandarískra hermanna á eyjunni. 19.6.2016 15:11 Ólafur Ragnar um fráfall Guðrúnar Katrínar: „Glíman milli vonbrigða og vonar tætti okkur upp“ „Þetta var náttúrulega gríðarlegt áfall,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, um fráfall fyrri eiginkonu sinnar. 19.6.2016 13:39 Ólafur Ragnar segir kosningabaráttuna aldrei hafa verið jafn pólitíska Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist ekki vilja takmarka þann fjölda kjörtímabila sem forseti má gegna embætti. Hann mun ekki kjósa í forsetakosningunum næstu helgi. 19.6.2016 12:44 Rigning og hvassviðri austantil í kvöld Varasamt verður að vera þar á ferð á húsbílum og með aftanívagna. 19.6.2016 12:26 Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19.6.2016 11:29 Fagnaðarhöld í dag vegna afmælis kosningaréttar kvenna Styrkir verða veittir úr Jafnréttissjóði og hornsteinn lagður að byggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. 19.6.2016 11:22 Forseti Alþingis kom fram á þjóðhátíðarsamkomu Vestur-Íslendinga Flutti hátíðarræðu við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir framan þinghúsið í Winnipeg. 19.6.2016 11:10 Kerry flaug yfir Ísland í norðurslóðaheimsókn Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsækir Grænland og Svalbarða, sem og Kaupmannahöfn og Osló. 19.6.2016 11:04 24 látnir í flóðum á Jövu Júní er alla jafna þurr mánuður í Indónesíu en veðurfræðingar þar í landi vara við því að rigningin geti haldið áfram næstu vikur. 19.6.2016 10:06 Sjá næstu 50 fréttir
Icelandair gert að greiða dánarbúi flugstjóra sjötíu milljónir Manninum hafði verið sagt upp á ólögmætan hátt. 20.6.2016 13:45
Alvarlegt ef Strætó fer ekki eftir eigin útboðsreglum Strætó Bs. er gert að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. Stjórnarformaður Allrahanda segir það alvarlegt mál ef að byggðasamlög á borð við Strætó fylgi ekki viðurkenndum samkeppnissjónarmiðum. 20.6.2016 13:45
Stjórnvöld veittu 100 milljón krónum í styrki til jafnréttismála Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra afhenti styrkina við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær á kvennréttindadaginn að viðstöddu fjölmenni. 20.6.2016 13:20
Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20.6.2016 13:07
Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað Suðurlandsvegi við Reynishverfi, skammt vestan við Vík í Mýrdal vegna alvarlegs umferðarslyss. 20.6.2016 13:06
Reykvíkingar ársins heiðraðir fyrir ræktunarstarf í Selási Reykvíkingar ársins 2016 eru hjónin Reinhard Reinhardsson og Karólína Inga Guðlaugsdóttir. 20.6.2016 12:12
Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Súpuvagninn Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Súpuvagninn á Lækjartorgi í október 2014. 20.6.2016 11:16
Nýr kafli í sögu Borgarinnar eilífu Virgina Raggi er fyrsti kvenkyns borgarstjóri Rómar eftir árhundruð af karlkyns keisurum. 20.6.2016 11:07
Gúmmítöffarar hrella Akureyringa með ískrandi hávaða að næturlagi Myndband með reykspólandi ökuföntum gengur nú ljósum logum á Facebook. 20.6.2016 10:37
Flugumferðarstjórar funda í dag Deilunni verður vísað til gerðardóms náist ekki samningar fyrir næsta föstudag. 20.6.2016 10:18
Gekk berserksgang í sumarbústað á Suðurlandi Það var nóg að gera hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. 20.6.2016 09:03
Varasamt að vera á ferð á húsbílum eða með aftanívagna Veðurstofan varar við hvassri norðaustanátt suðaustanlands fram eftir degi, einkum sunnan og Vatnajökuls 20.6.2016 08:07
Áttatíu þúsund flýja Fallúdsja Her ríkisstjórnar Íraks hefur setið um borgina í þeirri von að endurheimta hana frá hersveitum ISIS 20.6.2016 07:00
Telur rafmagnsbílinn vera raunhæfan kost fyrir fólk í dreifbýli Það sé því ekki rétt nálgun að rafmagnsbílar séu aðeins fyrir þá sem búa í þéttbýli og vinni í þéttbýli. 20.6.2016 07:00
Loka hluta gistihúss vegna óþrifnaðar Eigandi gististaðarins Blöndubóls á Blönduósi neitaði að verða við óskum heilbrigðiseftirlitsins um úrbætur og segir þetta mál vera tittlingaskít. 20.6.2016 07:00
Síldarsýking greinist í ungsíld Í fyrsta skipti í 5 ár greindist nýsmit af alvarlegri síldarsýkingu sem fyrst varð vart 2008. Mikið af síld drapst í byrjun en sýkt síld lifir þvert á kenningar. 20.6.2016 07:00
Segir Íslandspóst fara á svig við lög Misræmi í hækkunum á gjaldskrá Íslandspósts er harðlega gagnrýnt af Félagi atvinnurekenda. 20.6.2016 07:00
Hornsteinn lagður að Vígdísarstofnun Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. 20.6.2016 07:00
Baráttan um Brexit hafin á ný í Bretlandi Slagnum ver frestað eftir að Jo Cox var myrt. Fylkingarnar virðast jafnstórar sem vilja úr og vera í ESB. 20.6.2016 07:00
Líknardráp hefur verið gert löglegt í Kanada Líknardráp hefur verið leitt í lög í Kanada eftir margra vikna deilur um málið í kanadíska þinginu. Frumvarpið var kynnt í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra. 20.6.2016 07:00
Formaður Vinstri grænna vill draga skattabreytingar til baka "Skattkerfið er ekki bara ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð á hverjum tíma, það er líka mjög mikilvægt tekjujöfnunartæki,” segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. 20.6.2016 00:49
339 atvik um ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans í fyrra Starfsfólk Landspítalans varð fyrir ofbeldi á næstum því hverjum degi í fyrra. 20.6.2016 00:47
Flestir forsetaframbjóðendur vilja takmarka fjölda kjörtímabila ,,Já ég er eiginlega þeirrar skoðunar að besta tryggingin fyrir farsælu lýðræði sé vilji fólksins,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson sitjandi forseti. 20.6.2016 00:45
Íslenskir verkfræðinemar aka nýjum kappaksturbíl á Silverstone-kappaksturbrautinni í Englandi "Við ákváðum að að nýta okkur þekkinguna frá því í fyrra og byggðum rosalega mikið ofan á það sem var gert vel og löguðum það sem mátti laga,“ sagði Sigríður Borghildur Jónsdóttir, verkfræðinemi. 20.6.2016 00:41
Lögreglan auglýsir eftir göngumanninum Skyggni er erfitt á svæðinu þar sem maðurinn varð viðskila við félaga sína. 19.6.2016 21:35
Nýjar mælingar sýna að Hekla er tilbúin að gjósa Prófessor í jarðeðlisfræði varar við ferðum á Heklu þar sem hún geti gosið hvenær sem er. 19.6.2016 21:15
Göngumaðurinn týndur í sólarhring: Skyggni slæmt og vísbendingar fáar Leitað verður í nótt eða þar til annað verður ákveðið. 19.6.2016 21:10
Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19.6.2016 19:55
Hulda Sólrún endurkjörin í Evrópustjórn skáta Fyrsti Íslendingurinn til þess að sinna embættinu. 19.6.2016 17:49
Leita göngumanns á Suðurnesjum Reikna má með að um hundrað leitarmenn verði komnir á svæðið innan stundar. 19.6.2016 17:11
Radiohead fordæmir árás á aðdáendur: „Vonandi mun þetta einn daginn tilheyra liðinni tíð“ Um tuttugu manns ráðust á gesti plötubúðar í Istabúl sem var að spila nýjustu plötu sveitarinnar. 19.6.2016 16:38
Vilja Bandaríkjaher burt í kjölfar hrottalegs morðs Tugþúsundir söfnuðust saman á japönsku eyjunni Ókínava í dag til að mótmæla veru bandarískra hermanna á eyjunni. 19.6.2016 15:11
Ólafur Ragnar um fráfall Guðrúnar Katrínar: „Glíman milli vonbrigða og vonar tætti okkur upp“ „Þetta var náttúrulega gríðarlegt áfall,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, um fráfall fyrri eiginkonu sinnar. 19.6.2016 13:39
Ólafur Ragnar segir kosningabaráttuna aldrei hafa verið jafn pólitíska Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist ekki vilja takmarka þann fjölda kjörtímabila sem forseti má gegna embætti. Hann mun ekki kjósa í forsetakosningunum næstu helgi. 19.6.2016 12:44
Rigning og hvassviðri austantil í kvöld Varasamt verður að vera þar á ferð á húsbílum og með aftanívagna. 19.6.2016 12:26
Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19.6.2016 11:29
Fagnaðarhöld í dag vegna afmælis kosningaréttar kvenna Styrkir verða veittir úr Jafnréttissjóði og hornsteinn lagður að byggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. 19.6.2016 11:22
Forseti Alþingis kom fram á þjóðhátíðarsamkomu Vestur-Íslendinga Flutti hátíðarræðu við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir framan þinghúsið í Winnipeg. 19.6.2016 11:10
Kerry flaug yfir Ísland í norðurslóðaheimsókn Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsækir Grænland og Svalbarða, sem og Kaupmannahöfn og Osló. 19.6.2016 11:04
24 látnir í flóðum á Jövu Júní er alla jafna þurr mánuður í Indónesíu en veðurfræðingar þar í landi vara við því að rigningin geti haldið áfram næstu vikur. 19.6.2016 10:06