Fleiri fréttir

Sviptur dönskum ríkisborgararétti

Mansour hefur tvisvar verið dæmdur til refsingar fyrir að hvetja til hryðjuverka. Hann er 56 ára gamall, fimm barna faðir og eru öll börnin danskir ríkisborgarar.

Ánægjan með ESB mælist í lágmarki

Grikkir, Frakkar og Bretar hafa minnsta trú á Evrópusambandinu. Almennt telja íbúar ESB-landanna það samt slæmt fyrir ESB ef Bretland segði skilið við sambandið. Hálfur mánuður er þangað til Bretar kjósa um útgöngu.

Eldra fólk frekar með fordóma

Anna Lára Steindal og Juan Camilo Roman Estrada hafa rætt við yfir fimm þúsund manns um fordóma og innflytjendur. Fordómarnir meiri hjá eldra fólki.Helst hefur eldra fólk fordóma gegn múslimum og hælisleitendum. 

Dauðum köttum fargað án vitundar eigenda

Farið var með köttinn á stað fyrir úrgang og hann grafinn þar því hann var geymdur úti í poka á þjónustumiðstöðinni og krummi var farinn að narta í hann

Íslendingar krefjist afsagnar forsetans

Forseti Alþjóðaskáksambandsins tengist neti aflandsfélaga sem tengjast meðal annarra Sýrlandsforseta. Forsetinn er gjörspilltur og til skammar fyrir skákhreyfinguna, segir Hrafn Jökulsson skákfrömuður.

Alltaf rok í vinnunni

Endurbætur á Borgarfjarðarbrú eru í fullum gangi enda er þessi nærri fjörutíu ára gamla brú farin að láta á sjá.

Alþingi kemur saman í dag

Gera má ráð fyrir að þar verði fjallað um tvö frumvörp innanríkisráðherra um aðgerðir vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins.

Sjá næstu 50 fréttir