Fleiri fréttir

Mál lögreglumannsins á sér aðdraganda

Reyndur fíkniefnalögreglumaður grunaður um alvarleg brot í starfi situr í einangrun á Litla Hrauni. Mál hans hefur átt sér nokkurn aðdraganda og fíkniefnadeild hefur verið undir smásjánni um nokkurn tíma.

Maður um fertugt handtekinn

Karlmaður um fertugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn embættis Ríkissaksóknara á alvarlegum brotum lögreglumanns er í gæsluvarðhaldi.

Stolnir bílar seldir til Íslands

Neytendaþátturinn Kontant í danska ríkissjónvarpinu DR1 hefur undanfarið rakið langan og fjölbreyttan svikaferil dansks "athafnamanns“.

Vonast eftir sátt við Elliðavatn

Orkuveita Reykjavíkur bindur vonir við að sátt náist við eigendur sumarhúsa sem fyrirtækið vill að hverfi af leigulóðum á landi hennar við Elliðavatn. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu sendi lögmaður hluta húseigendanna Orkuveitunni bréf þar sem kröfum og sjónarmiðum fyrirtækisins er hafnað.

Eldur kom upp í Arnarfellinu

Flutningaskipið Arnarfell er komið til Immingham á Englandi fyrir eigin vélarafli, eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins í gærkvöldi, þegar það átti 50 sjómílur ófarnar til hafnar.

Launakostnaður hækkað mikið í sorphirðu

Í Reykjavíkurborg eiga tekjur að standa undir þeim kostnaði sem fellur til vegna starfsemi sorphirðunnar. „Launakostnaður er stærsti útgjaldaliðurinn eða um 46% og hefur hann hækkað töluvert undanfarið ár,“ segir Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar

Sjá næstu 50 fréttir