Fleiri fréttir

Minni kraftur í bensíni sem blandað er vínanda

„Olíufélögin Skeljungur/Orkan/Orkan X, og að öllum líkindum N1 og Olís eru byrjuð að blanda vínanda (etanóli) saman við bensínið,“ segir í nýlegri umfjöllun á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda.

Lofar endanlegum sigri á ISIS

Sjía-stjórnin í Bagdad fékk súnní-múslima til þess að sjá að mestu um árásina á Ramadí. Þess var sérstaklega gætt að sjía-múslimar tækju sem minnstan þátt í átökunum. Frelsun Ramadí sögð vera mikilvægur áfangi.

Mikið af dópi og verðið óbreytt

Yfirlögregluþjónn óttast að Austfirðir séu að verða helsti viðkomustaður smyglara. Met í haldlagningu fíkniefna á árinu. Evrópsk lögregluyfirvöld notuðu íslenskar lögregluaðferðir við að uppræta sterasmygl.

Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar

Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar.

Mexíkóskur eiturlyfjabarón fannst myrtur

Lík Carlos Rosales Mendoza fannst auk þriggja til viðbótar á hraðbraut í Morelia-fylki í vesturhluta Mexíkó. Allir höfðu verið skotnir til bana.

Fylgstu með storminum nálgast

Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu.

Djúp lægð á leið yfir landið

Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið.

Lemmy er allur

Lemmy Kilmister, stofnandi hinnar goðsagnakenndu bresku rokksveitar Motorhead er allur, sjötugur að aldri. Lemmy stríddi við heilsufarsvandamál síðustu misserin en í tilkynningu frá sveitinni segir að illvígt krabbamein hafi dregið hann til dauða sem uppgötvaðist ekki fyrr en á annan í jólum.

Sjá næstu 50 fréttir