Fleiri fréttir Undrast skipan ráðherra í nefnd „Okkur finnst það einkennilegt að forsætisráðherra skuli skipa nýja manneskju í nefndina þegar vinnunni er að ljúka,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, um það að forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipar Valgerði Pálsdóttur, framkvæmdastjóra flokksins, í stjórnarskrárnefnd. 29.12.2015 07:00 Eigandinn deilir við bæinn um niðurníðslu á Friðarstöðum Niðurníðsla á jörðinni Friðarstöðum inn af þorpinu í Hveragerði er bæjaryfirvöldum þyrnir í augum. Bréf byggingarfulltrúa þar sem boðaðar voru dagsektir var kært til úrskurðarnefndar sem vísaði málinu frá. 29.12.2015 07:00 Hert eftirlit með mansali Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, vill aukið eftirlit með vinnustöðum. 29.12.2015 07:00 Gætu fyrst gripið til verkfallsaðgerða í mars Kúrsinn varðandi mögulegar aðgerðir í kjarabaráttu sjómanna verður ljós upp úr miðjum næsta mánuði. Stemning er talin fyrir því að taka slaginn við útgerðarmenn. Nokkrar vikur tekur bæði að kjósa um aðgerðir og koma þeim á. 29.12.2015 07:00 Dómsmálaannáll: Smygl, hleranir og viðskiptafléttur Þó nokkur dómsmál stóðu upp úr á árinu sem er að líða og vöktu athygli. Fréttablaðið sagði líka frá því að dómstólar væru undir miklu álagi og bíða þyrfti í níu mánuði eftir aðalmeðferð í einkamáli hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá höfðu aldrei fleiri dómar ratað í Hæstarétt. Tímagjald verjenda var hækkað um 65 prósent á árinu. Hér er farið yfir helstu mál ársins 2015. 29.12.2015 05:00 Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28.12.2015 23:33 Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28.12.2015 22:36 Tugir látnir eftir sjálfsmorðssprengingar í Nígeríu Boko Haram talin bera ábyrgð á árásunum, viku eftir að forseti landsins sagði stríðið gegn samtökunum nærri unnið. 28.12.2015 22:25 Freðinn ökumaður stöðvaður fyrir ofsaakstur á Akrafjallsvegi Lögreglan fann greinilega kannabislykt. 28.12.2015 21:39 Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28.12.2015 21:22 Aukið eftirlit vegna vinnumansals Forstjóra Vinnumálastofnunar kemur ekki á óvart að hátt í tuttugu manns hafi haft stöðu þolenda mansals á árinu. 28.12.2015 21:18 Framkvæmdastjóri Strætó prufar ferðaþjónustu fatlaðra: „Þarf miklu betra aðgengi“ Sendiherrar samnings um réttindi fatlaðs fólks ákváðu á dögunum að bjóða framkvæmdastjóra Strætó í bíltúr í hjólastól. 28.12.2015 20:19 Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28.12.2015 20:08 Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28.12.2015 20:00 Afi litla drengsins tók þátt í björgunaraðgerðum Þyrluflugmenn Landhelgisgæslunnar unnu þrekvirki í hættulegum sviptivindum þegar þeir komu tveggja daga gömlum dreng undir læknishendur í Reykjavík í nótt. 28.12.2015 19:05 Fjórfalt fleiri létust í umferðinni í ár Fjórfalt fleiri hafa látist í umferðinni í ár en í fyrra. Skýringar má meðal annars finna í fjölgun ferðamanna en einnig má rekja fleiri banaslys en áður til andlegra veikinda og hás aldurs ökumanna. 28.12.2015 19:00 Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28.12.2015 18:51 Tugir farþega Icelandair urðu strandaglópar í Bergen Biðu í allt að átta klukkustundir á flugvellinum áður en ljóst varð að ekkert yrði af fluginu til Íslands. 28.12.2015 16:52 Töpuðu öllu sínu í annað sinn Allar veraldlegar eigur Sigurðar Tómassonar og Kristbjargar Þórarinsdóttur, urðu að ösku í eldsvoða í Ástralíu í gær. 28.12.2015 16:39 Greiða milljarð í bætur vegna vændiskvenna Japan og Suður-Kórea hafa komist að samkomulagi um bætur vegna suðurkóreskra portkvenna sem neyddar voru til að starfa á japönskum vændishúsum í síðari heimstyrjöldinni. 28.12.2015 15:25 Nýr Mercedes E-Class spæjaður Upphækkuð útgáfa hans í bígerð sem keppa á við Audi A6 Allroad. 28.12.2015 15:23 Segir byggingarhugmyndir forsætisráðherra sýna alvarlegan dómgreindarskort Andri Snær Magnason rithöfundur segir það að forsætisráðherra ákveði sjálfur útlit og hönnun opinberrar byggingar sýna alvarlegan dómgreindarskort í hans nærumhverfi og afhjúpa alvarlega veikleika í stjórnsýslu Íslands. 28.12.2015 15:18 Fóru í bága við lög um persónuvernd 28.12.2015 15:00 Fékk fyrstu Honda þotuna í jólagjöf Honda smíðar þoturnar í Bandaríkjunum. 28.12.2015 14:32 Systir Hreiðars Más um Angelo: „Einstaklega hlýr og góður drengur“ Angelo Uijleman, Hollendingur sem nú sætir farbanni vegna aðildar að umfangsmiklu fíkniefnasmygli, borðaði heima hjá Þórdísi Sigurðardóttur, systur Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, á jóladag. 28.12.2015 14:24 Fær bætur vegna handtöku í nauðgunarmáli Maðurinn var sýknaður af fjögurra og hálfs árs nauðgunardómi. Hann fær bætur frá ríkinu vegna handtökunnar. 28.12.2015 13:55 Þriggja daga bílabann í Mílanó Einnig takmörkun á bílaumferð í Róm. 28.12.2015 13:29 Tvær bílveltur á Reykjanesbraut Nokkuð var um umferðaróhöpp og-slys á Suðurnesjum um jólin. 28.12.2015 13:06 Nýr Land Rover Discovery Ætla að bjóða 3 gerðir Discovery jeppa. 28.12.2015 12:43 Tíu vegfarendur slösuðust og einn lést í átta umferðarslysum á einni viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir vegfarendum í umferðinni að fara varlega, ekki síst þessa dagana þegar snjór þekur jörð og búast má við hálku á hverjum degi. 28.12.2015 12:02 Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28.12.2015 11:58 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2015 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 28.12.2015 11:00 Þakplötur fuku af verkstæði á Egilsstöðum Ekki var unnt að fara upp á þak til að skorða þær plötur sem eftir voru. 28.12.2015 10:57 Jenson Button skilinn Hjónaband Button og Jessica Michibata entist aðeins í eitt ár. 28.12.2015 10:47 Akstursstyrkir til foreldra leikskólabarna á Hvolsvelli frá áramótum Foreldrar þurfa sjálfir að sækja um styrkina auk þess sem þeir þurfa að uppfylla ákveðin ákvæði til að eiga rétt á þeim. 28.12.2015 10:34 Ferðamennirnir frá Japan og Kína Ferðamennirnir sem lentu í umferðarslysi á brúnni yfir Hólá á hringvegi 1 í Öræfum á annan dag jóla voru frá Japan og Kína. 28.12.2015 10:27 Ræsi gætu stíflast í dag Búast má við að ár og lækir geti rutt sig með tilheyrandi vatnavöxtum og að ræsi stíflist við vegi í dag. 28.12.2015 10:24 Chris Harris, David Coulthard og Sabine Schmitz í Top Gear Fyrsti þátturinn sýndur í maí. 28.12.2015 10:22 Líðan nýburans stöðug Nýburinn, sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á Neskaupstað í nótt, er enn í rannsóknum. 28.12.2015 10:12 Uppreisnarmenn fluttir á brott Tugir sýrlenskra uppreisnarmanna verða í dag fluttir á brott frá þorpinu Zabadani, skammt frá landamærum Líbanon. 28.12.2015 10:07 Ölvaður ökumaður reyndi að skalla lögreglumann við handtöku Það var að mörgu að huga hjá lögreglunni á Suðurlandi um jólin. 28.12.2015 09:47 Óttast sýruleka í Queensland Óttast er að mikið magn af brennisteinssýru hafi lekið úr flutningalest sem fór út af sporinu í norðvesturhluta Queensland í Ástralíu í gærmorgun. 28.12.2015 08:08 Tveggja barna stefna lögfest í Kína Kínverska þingið festi í gær svokallaða tveggja barna stefnu í lög og mun nýja stefnan taka gildi þann fyrsta janúar næstkomandi. Mega kínversk pör þá eignast tvö börn. 28.12.2015 08:00 Eigendur bústaða ætla ekki að víkja Lögmaður eigenda sumarbústaða við Elliðavatn segir geðþótta og duttlunga ráða för í í þeirri stefnu Orkuveitu Reykjavíkur að byggðin verði rifin. Það yrði skipulagslegt stórslys og borgaryfirvöldum til háðungar. 28.12.2015 08:00 Leita til dómstóla vegna laxeldisáforma Landssamband veiðifélaga (LV) hefur sent Hraðfrystihúsinu Gunnvöru á Ísafirði harðort bréf þar sem skorað er á fyrirtækið að láta af áformum um sjókvíaeldi norskra laxa í Ísafjarðardjúpi. Bréfið er sent í tilefni þess að HG hefur auglýst drög að matsáætlun fyrir 6.800 tonna laxeldi á sex svæðum í Ísafjarðardjúpi. 28.12.2015 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Undrast skipan ráðherra í nefnd „Okkur finnst það einkennilegt að forsætisráðherra skuli skipa nýja manneskju í nefndina þegar vinnunni er að ljúka,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, um það að forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipar Valgerði Pálsdóttur, framkvæmdastjóra flokksins, í stjórnarskrárnefnd. 29.12.2015 07:00
Eigandinn deilir við bæinn um niðurníðslu á Friðarstöðum Niðurníðsla á jörðinni Friðarstöðum inn af þorpinu í Hveragerði er bæjaryfirvöldum þyrnir í augum. Bréf byggingarfulltrúa þar sem boðaðar voru dagsektir var kært til úrskurðarnefndar sem vísaði málinu frá. 29.12.2015 07:00
Hert eftirlit með mansali Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, vill aukið eftirlit með vinnustöðum. 29.12.2015 07:00
Gætu fyrst gripið til verkfallsaðgerða í mars Kúrsinn varðandi mögulegar aðgerðir í kjarabaráttu sjómanna verður ljós upp úr miðjum næsta mánuði. Stemning er talin fyrir því að taka slaginn við útgerðarmenn. Nokkrar vikur tekur bæði að kjósa um aðgerðir og koma þeim á. 29.12.2015 07:00
Dómsmálaannáll: Smygl, hleranir og viðskiptafléttur Þó nokkur dómsmál stóðu upp úr á árinu sem er að líða og vöktu athygli. Fréttablaðið sagði líka frá því að dómstólar væru undir miklu álagi og bíða þyrfti í níu mánuði eftir aðalmeðferð í einkamáli hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá höfðu aldrei fleiri dómar ratað í Hæstarétt. Tímagjald verjenda var hækkað um 65 prósent á árinu. Hér er farið yfir helstu mál ársins 2015. 29.12.2015 05:00
Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28.12.2015 23:33
Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28.12.2015 22:36
Tugir látnir eftir sjálfsmorðssprengingar í Nígeríu Boko Haram talin bera ábyrgð á árásunum, viku eftir að forseti landsins sagði stríðið gegn samtökunum nærri unnið. 28.12.2015 22:25
Freðinn ökumaður stöðvaður fyrir ofsaakstur á Akrafjallsvegi Lögreglan fann greinilega kannabislykt. 28.12.2015 21:39
Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28.12.2015 21:22
Aukið eftirlit vegna vinnumansals Forstjóra Vinnumálastofnunar kemur ekki á óvart að hátt í tuttugu manns hafi haft stöðu þolenda mansals á árinu. 28.12.2015 21:18
Framkvæmdastjóri Strætó prufar ferðaþjónustu fatlaðra: „Þarf miklu betra aðgengi“ Sendiherrar samnings um réttindi fatlaðs fólks ákváðu á dögunum að bjóða framkvæmdastjóra Strætó í bíltúr í hjólastól. 28.12.2015 20:19
Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28.12.2015 20:08
Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28.12.2015 20:00
Afi litla drengsins tók þátt í björgunaraðgerðum Þyrluflugmenn Landhelgisgæslunnar unnu þrekvirki í hættulegum sviptivindum þegar þeir komu tveggja daga gömlum dreng undir læknishendur í Reykjavík í nótt. 28.12.2015 19:05
Fjórfalt fleiri létust í umferðinni í ár Fjórfalt fleiri hafa látist í umferðinni í ár en í fyrra. Skýringar má meðal annars finna í fjölgun ferðamanna en einnig má rekja fleiri banaslys en áður til andlegra veikinda og hás aldurs ökumanna. 28.12.2015 19:00
Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28.12.2015 18:51
Tugir farþega Icelandair urðu strandaglópar í Bergen Biðu í allt að átta klukkustundir á flugvellinum áður en ljóst varð að ekkert yrði af fluginu til Íslands. 28.12.2015 16:52
Töpuðu öllu sínu í annað sinn Allar veraldlegar eigur Sigurðar Tómassonar og Kristbjargar Þórarinsdóttur, urðu að ösku í eldsvoða í Ástralíu í gær. 28.12.2015 16:39
Greiða milljarð í bætur vegna vændiskvenna Japan og Suður-Kórea hafa komist að samkomulagi um bætur vegna suðurkóreskra portkvenna sem neyddar voru til að starfa á japönskum vændishúsum í síðari heimstyrjöldinni. 28.12.2015 15:25
Nýr Mercedes E-Class spæjaður Upphækkuð útgáfa hans í bígerð sem keppa á við Audi A6 Allroad. 28.12.2015 15:23
Segir byggingarhugmyndir forsætisráðherra sýna alvarlegan dómgreindarskort Andri Snær Magnason rithöfundur segir það að forsætisráðherra ákveði sjálfur útlit og hönnun opinberrar byggingar sýna alvarlegan dómgreindarskort í hans nærumhverfi og afhjúpa alvarlega veikleika í stjórnsýslu Íslands. 28.12.2015 15:18
Systir Hreiðars Más um Angelo: „Einstaklega hlýr og góður drengur“ Angelo Uijleman, Hollendingur sem nú sætir farbanni vegna aðildar að umfangsmiklu fíkniefnasmygli, borðaði heima hjá Þórdísi Sigurðardóttur, systur Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, á jóladag. 28.12.2015 14:24
Fær bætur vegna handtöku í nauðgunarmáli Maðurinn var sýknaður af fjögurra og hálfs árs nauðgunardómi. Hann fær bætur frá ríkinu vegna handtökunnar. 28.12.2015 13:55
Tvær bílveltur á Reykjanesbraut Nokkuð var um umferðaróhöpp og-slys á Suðurnesjum um jólin. 28.12.2015 13:06
Tíu vegfarendur slösuðust og einn lést í átta umferðarslysum á einni viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir vegfarendum í umferðinni að fara varlega, ekki síst þessa dagana þegar snjór þekur jörð og búast má við hálku á hverjum degi. 28.12.2015 12:02
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28.12.2015 11:58
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2015 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 28.12.2015 11:00
Þakplötur fuku af verkstæði á Egilsstöðum Ekki var unnt að fara upp á þak til að skorða þær plötur sem eftir voru. 28.12.2015 10:57
Jenson Button skilinn Hjónaband Button og Jessica Michibata entist aðeins í eitt ár. 28.12.2015 10:47
Akstursstyrkir til foreldra leikskólabarna á Hvolsvelli frá áramótum Foreldrar þurfa sjálfir að sækja um styrkina auk þess sem þeir þurfa að uppfylla ákveðin ákvæði til að eiga rétt á þeim. 28.12.2015 10:34
Ferðamennirnir frá Japan og Kína Ferðamennirnir sem lentu í umferðarslysi á brúnni yfir Hólá á hringvegi 1 í Öræfum á annan dag jóla voru frá Japan og Kína. 28.12.2015 10:27
Ræsi gætu stíflast í dag Búast má við að ár og lækir geti rutt sig með tilheyrandi vatnavöxtum og að ræsi stíflist við vegi í dag. 28.12.2015 10:24
Chris Harris, David Coulthard og Sabine Schmitz í Top Gear Fyrsti þátturinn sýndur í maí. 28.12.2015 10:22
Líðan nýburans stöðug Nýburinn, sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á Neskaupstað í nótt, er enn í rannsóknum. 28.12.2015 10:12
Uppreisnarmenn fluttir á brott Tugir sýrlenskra uppreisnarmanna verða í dag fluttir á brott frá þorpinu Zabadani, skammt frá landamærum Líbanon. 28.12.2015 10:07
Ölvaður ökumaður reyndi að skalla lögreglumann við handtöku Það var að mörgu að huga hjá lögreglunni á Suðurlandi um jólin. 28.12.2015 09:47
Óttast sýruleka í Queensland Óttast er að mikið magn af brennisteinssýru hafi lekið úr flutningalest sem fór út af sporinu í norðvesturhluta Queensland í Ástralíu í gærmorgun. 28.12.2015 08:08
Tveggja barna stefna lögfest í Kína Kínverska þingið festi í gær svokallaða tveggja barna stefnu í lög og mun nýja stefnan taka gildi þann fyrsta janúar næstkomandi. Mega kínversk pör þá eignast tvö börn. 28.12.2015 08:00
Eigendur bústaða ætla ekki að víkja Lögmaður eigenda sumarbústaða við Elliðavatn segir geðþótta og duttlunga ráða för í í þeirri stefnu Orkuveitu Reykjavíkur að byggðin verði rifin. Það yrði skipulagslegt stórslys og borgaryfirvöldum til háðungar. 28.12.2015 08:00
Leita til dómstóla vegna laxeldisáforma Landssamband veiðifélaga (LV) hefur sent Hraðfrystihúsinu Gunnvöru á Ísafirði harðort bréf þar sem skorað er á fyrirtækið að láta af áformum um sjókvíaeldi norskra laxa í Ísafjarðardjúpi. Bréfið er sent í tilefni þess að HG hefur auglýst drög að matsáætlun fyrir 6.800 tonna laxeldi á sex svæðum í Ísafjarðardjúpi. 28.12.2015 08:00