Fleiri fréttir Getum hindrað HIV-smit Fjöldi nýrra HIV smitaðra helst svipaður og síðustu ár. Barist er fyrir því að fá fyrirbyggjandi lyf. Yfirlæknir býst við því að lyfin verði samþykkt í Evrópu innan árs. Mánaðarskammtur kostar 150 þúsund krónur. 28.12.2015 06:00 Eigandi námu þar sem sautján sitja fastir svipti sig lífi Björgunarsveitir í Kína reyna enn að koma mönnunum úr námunni. 27.12.2015 23:15 Píratar gefast upp á Pírataspjallinu Birgitta Jónsdóttir þingmaður endurnefnir hópinn Þjóðarsálina og segir þá sem stofnuðu flokkinn flesta farna af vettvangnum. 27.12.2015 21:17 Flugvél Malaysia Airlines flogið í um klukkustund í vitlausa átt Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt. 27.12.2015 21:04 Fjölmenni í Kringlunni: „Ég er búin að kaupa meira en andskoti nóg“ Flestir sem lögðu leið sína í Kringluna í dag voru þangað komnir til að skipta jólagjöfum. 27.12.2015 20:20 Útskrifuð af gjörgæslu eftir vélsleðaslys Stúlkan sem lögð var inn á gjörgæslu í gær liggur nú á Barnaspítala Hringsins. 27.12.2015 20:10 Gífurlegt tjón eftir skýstrók í Texas Tuttugu og níu manns hafa farist í óveðrum í suðurríkjum Bandaríkjanna í vikunni sem var að líða. Bílar og aðrir hlutir tókust á loft og flugu langar leiðir. 27.12.2015 19:47 Meðaltekjufólk að detta út úr barnabótakerfinu Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina hafa tekið yfirvegaða ákvörðun um að ýta meðaltekjufólki út úr barnabótakerfinu og verðbæta ekki fæðingarorlofið. 27.12.2015 19:32 Linda Pé flytur inn einn þekktasta vísindamann heims Dýrafræðingurinn Jane Goodall mun sækja landið heim á næsta ári og flytja hér erindi um náttúruvernd og dýravelferð. 27.12.2015 19:27 Dregið úr leit við Ölfusá: Guðmundur Geir talinn af Maðurinn sem leitað hefur verið var 41 árs og barnlaus. 27.12.2015 18:55 Sækja nýbura í Neskaupstað með þyrlu Í ljósi aðstæðna er ekki hægt að sækja börnin með sjúkraflugi og því er um 6 til 7 klukkustunda flug fyrir vændum. 27.12.2015 18:53 Segir að orð forsetans um fátækt skýrist á gamlársdagsmorgun Þorsteinn Pálsson spáir í það hvort Ólafur Ragnar muni skrifa undir fjárlagafrumvarpið í ár. 27.12.2015 18:31 Einn árásarmannanna í París lagður í ómerkta gröf Hinn 28 ára Samy Amimour var borinn til grafar á aðfangadagskvöld. 27.12.2015 17:23 Finnbjörn kominn á flot: „Dælingin gekk eins og í sögu“ Skipið sökk í Bolungarvíkurhöfn í gærmorgun. 27.12.2015 16:44 Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. 27.12.2015 15:36 Formaðurinn segir lykilatriði að Samfylkingin hugsi stórt Formaður Samfylkingarinnar miklar þjóðfélagsbreytingar hér á landi sem og annars staðar hafa áhrif á fylgi stjórnmálaflokka. 27.12.2015 14:10 Sigurjón á Sprengisandi: Enn og aftur erum við tekin í bólinu "Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." 27.12.2015 14:04 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27.12.2015 13:25 Árni Páll: Stjórnarandstöðunni ber siðferðileg skylda til að reyna myndun stjórnar „Ég er alveg til í að setjast yfir það, ef menn hafa áhuga á, að búa til sameiginlega málefnaskrá fyrir næstu kosningar,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 27.12.2015 12:20 Liggur á gjörgæslu eftir vélsleðaslys Önnur stúlkan sem lenti í vélsleðaslysi í Austur-Húnavatnssýslu í gær hefur verið útskrifuð en hin er í gjörgæslu. 27.12.2015 10:57 Enn lokað í Bláfjöllum en önnur skíðasvæði opin Skíðafæri er með besta móti víða um land. 27.12.2015 10:46 Átta látnir eftir að hvirfilbylir fóru yfir hluta Texas 26 hafa látist í stormum í Bandaríkjunum það sem af er vetri. 27.12.2015 10:15 Leit hefst á nýjan leik Enn hefur ekkert spurst til mannsins sem talið er að hafi lent í Ölfusá aðfararnótt laugardags. 27.12.2015 09:49 Nokkuð um pústra í miðbænum Margir voru samankomnir á skemmtistöðum bæjarins til að skemmta sér fram undir morgun. 27.12.2015 09:25 Gífurleg flóð í norðurhluta Englands Hundruð hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir að ár flæddu yfir bakka sína í úrhelli í Englandi. 26.12.2015 23:19 Tvær ungar stúlkur fluttar með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir vélsleðaslys Slysið átti sér stað í Austur-Húnavatnssýslu. 26.12.2015 21:07 Íslendingar munu geta farið fram á að upplýsingum um þá sé eytt af netinu Rétturinn til að gleymast á netinu fær aukið vægi í nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi hér á landi innan fárra ára. 26.12.2015 20:08 Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. 26.12.2015 19:53 Reynt að hífa Finnbjörn á flot á morgun Björgunaraðgerðum á Bolungarvík hefur verið hætt í bili. 26.12.2015 19:42 Einn öflugasti foringi uppreisnarmanna í Sýrlandi fallinn Leiðtogi uppreisnarmanna sem haldið hafa úthverfum austur af höfuðborginni Damaskus er fallinn. 26.12.2015 19:16 100 ára teikning svarar ekki endilega þörfum nútímans Arkitektafélag Íslands segir stjórnvöld í engu hafa svarað ósk félagsins um að samtal eigi sér stað um nýja skrifstofubyggingu Alþingis sem síðan verði boðin út. 26.12.2015 18:36 Banaslys í Öræfasveit Erlendur ferðamaður lést þegar tveir bílar skullu saman á brúnni yfir Hólá. 26.12.2015 18:15 Tugir handteknir í stærsta spillingarmáli Serbíu í áraraðir Meðal hinna handteknu er fyrrverandi landbúnaðar-, ferðamála- og viðskiptaráðherra landsins 26.12.2015 16:59 Súlur fengnar til að aðstoða við sjúkraflutning Björgunarsveitin Súlur aðstoðaði sjúkraflutningamenn við að sækja sjúkling á bæ í Hörgárdal. 26.12.2015 15:53 Hringveginum í Öræfum lokað vegna slyss Hringvegurinn í Öræfum er lokaður á einbreiðri brú yfir Hólá, austan við Hnappavelli vegna umferðarslyss. 26.12.2015 15:46 Hundrað og fimmtíu þúsund yfirgefið heimili sín vegna flóða Ein mestu flóð í manna minnum í Ameríku-álfunum. 26.12.2015 15:21 Finnbjörn ÍS sökk í Bolungarvíkurhöfn Skipið verður híft upp síðar í dag. 26.12.2015 14:08 Leiðtogi Jaysh al-Islam fallinn Talið er að leiðtogi eins stærsta uppreisnarhóps meðal sýrlensku stjórnarandstöðunnar hafi fallið í loftárás á Damaskus í gær. 26.12.2015 13:26 Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26.12.2015 12:53 Öflugur jarðskjálfti í Afganistan Sautján slösuðust. 26.12.2015 11:59 Franskur blaðamaður gerður brottrækur frá Kína Stjórnvöld í Peking í Kína ætla að vísa frönskum blaðamanni úr landi vegna greinar sem hún skrifaði í tímaritið L'Obs. 26.12.2015 11:38 Öll skíðasvæði opin nema Bláfjöll Viðrar vel til skíðamennsku annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu. 26.12.2015 11:02 Miklir skógareldar í Ástralíu Á annað þúsund manns verið gert að yfirgefa heimili sín. 26.12.2015 10:44 Búist við stormi á morgun Búist er við suðaustanstormi á morgun. 26.12.2015 09:59 Hálka víðast hvar Hálka er á flestum vegum landsins. 26.12.2015 09:50 Sjá næstu 50 fréttir
Getum hindrað HIV-smit Fjöldi nýrra HIV smitaðra helst svipaður og síðustu ár. Barist er fyrir því að fá fyrirbyggjandi lyf. Yfirlæknir býst við því að lyfin verði samþykkt í Evrópu innan árs. Mánaðarskammtur kostar 150 þúsund krónur. 28.12.2015 06:00
Eigandi námu þar sem sautján sitja fastir svipti sig lífi Björgunarsveitir í Kína reyna enn að koma mönnunum úr námunni. 27.12.2015 23:15
Píratar gefast upp á Pírataspjallinu Birgitta Jónsdóttir þingmaður endurnefnir hópinn Þjóðarsálina og segir þá sem stofnuðu flokkinn flesta farna af vettvangnum. 27.12.2015 21:17
Flugvél Malaysia Airlines flogið í um klukkustund í vitlausa átt Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt. 27.12.2015 21:04
Fjölmenni í Kringlunni: „Ég er búin að kaupa meira en andskoti nóg“ Flestir sem lögðu leið sína í Kringluna í dag voru þangað komnir til að skipta jólagjöfum. 27.12.2015 20:20
Útskrifuð af gjörgæslu eftir vélsleðaslys Stúlkan sem lögð var inn á gjörgæslu í gær liggur nú á Barnaspítala Hringsins. 27.12.2015 20:10
Gífurlegt tjón eftir skýstrók í Texas Tuttugu og níu manns hafa farist í óveðrum í suðurríkjum Bandaríkjanna í vikunni sem var að líða. Bílar og aðrir hlutir tókust á loft og flugu langar leiðir. 27.12.2015 19:47
Meðaltekjufólk að detta út úr barnabótakerfinu Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina hafa tekið yfirvegaða ákvörðun um að ýta meðaltekjufólki út úr barnabótakerfinu og verðbæta ekki fæðingarorlofið. 27.12.2015 19:32
Linda Pé flytur inn einn þekktasta vísindamann heims Dýrafræðingurinn Jane Goodall mun sækja landið heim á næsta ári og flytja hér erindi um náttúruvernd og dýravelferð. 27.12.2015 19:27
Dregið úr leit við Ölfusá: Guðmundur Geir talinn af Maðurinn sem leitað hefur verið var 41 árs og barnlaus. 27.12.2015 18:55
Sækja nýbura í Neskaupstað með þyrlu Í ljósi aðstæðna er ekki hægt að sækja börnin með sjúkraflugi og því er um 6 til 7 klukkustunda flug fyrir vændum. 27.12.2015 18:53
Segir að orð forsetans um fátækt skýrist á gamlársdagsmorgun Þorsteinn Pálsson spáir í það hvort Ólafur Ragnar muni skrifa undir fjárlagafrumvarpið í ár. 27.12.2015 18:31
Einn árásarmannanna í París lagður í ómerkta gröf Hinn 28 ára Samy Amimour var borinn til grafar á aðfangadagskvöld. 27.12.2015 17:23
Finnbjörn kominn á flot: „Dælingin gekk eins og í sögu“ Skipið sökk í Bolungarvíkurhöfn í gærmorgun. 27.12.2015 16:44
Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. 27.12.2015 15:36
Formaðurinn segir lykilatriði að Samfylkingin hugsi stórt Formaður Samfylkingarinnar miklar þjóðfélagsbreytingar hér á landi sem og annars staðar hafa áhrif á fylgi stjórnmálaflokka. 27.12.2015 14:10
Sigurjón á Sprengisandi: Enn og aftur erum við tekin í bólinu "Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." 27.12.2015 14:04
Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27.12.2015 13:25
Árni Páll: Stjórnarandstöðunni ber siðferðileg skylda til að reyna myndun stjórnar „Ég er alveg til í að setjast yfir það, ef menn hafa áhuga á, að búa til sameiginlega málefnaskrá fyrir næstu kosningar,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 27.12.2015 12:20
Liggur á gjörgæslu eftir vélsleðaslys Önnur stúlkan sem lenti í vélsleðaslysi í Austur-Húnavatnssýslu í gær hefur verið útskrifuð en hin er í gjörgæslu. 27.12.2015 10:57
Enn lokað í Bláfjöllum en önnur skíðasvæði opin Skíðafæri er með besta móti víða um land. 27.12.2015 10:46
Átta látnir eftir að hvirfilbylir fóru yfir hluta Texas 26 hafa látist í stormum í Bandaríkjunum það sem af er vetri. 27.12.2015 10:15
Leit hefst á nýjan leik Enn hefur ekkert spurst til mannsins sem talið er að hafi lent í Ölfusá aðfararnótt laugardags. 27.12.2015 09:49
Nokkuð um pústra í miðbænum Margir voru samankomnir á skemmtistöðum bæjarins til að skemmta sér fram undir morgun. 27.12.2015 09:25
Gífurleg flóð í norðurhluta Englands Hundruð hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir að ár flæddu yfir bakka sína í úrhelli í Englandi. 26.12.2015 23:19
Tvær ungar stúlkur fluttar með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir vélsleðaslys Slysið átti sér stað í Austur-Húnavatnssýslu. 26.12.2015 21:07
Íslendingar munu geta farið fram á að upplýsingum um þá sé eytt af netinu Rétturinn til að gleymast á netinu fær aukið vægi í nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi hér á landi innan fárra ára. 26.12.2015 20:08
Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. 26.12.2015 19:53
Reynt að hífa Finnbjörn á flot á morgun Björgunaraðgerðum á Bolungarvík hefur verið hætt í bili. 26.12.2015 19:42
Einn öflugasti foringi uppreisnarmanna í Sýrlandi fallinn Leiðtogi uppreisnarmanna sem haldið hafa úthverfum austur af höfuðborginni Damaskus er fallinn. 26.12.2015 19:16
100 ára teikning svarar ekki endilega þörfum nútímans Arkitektafélag Íslands segir stjórnvöld í engu hafa svarað ósk félagsins um að samtal eigi sér stað um nýja skrifstofubyggingu Alþingis sem síðan verði boðin út. 26.12.2015 18:36
Banaslys í Öræfasveit Erlendur ferðamaður lést þegar tveir bílar skullu saman á brúnni yfir Hólá. 26.12.2015 18:15
Tugir handteknir í stærsta spillingarmáli Serbíu í áraraðir Meðal hinna handteknu er fyrrverandi landbúnaðar-, ferðamála- og viðskiptaráðherra landsins 26.12.2015 16:59
Súlur fengnar til að aðstoða við sjúkraflutning Björgunarsveitin Súlur aðstoðaði sjúkraflutningamenn við að sækja sjúkling á bæ í Hörgárdal. 26.12.2015 15:53
Hringveginum í Öræfum lokað vegna slyss Hringvegurinn í Öræfum er lokaður á einbreiðri brú yfir Hólá, austan við Hnappavelli vegna umferðarslyss. 26.12.2015 15:46
Hundrað og fimmtíu þúsund yfirgefið heimili sín vegna flóða Ein mestu flóð í manna minnum í Ameríku-álfunum. 26.12.2015 15:21
Leiðtogi Jaysh al-Islam fallinn Talið er að leiðtogi eins stærsta uppreisnarhóps meðal sýrlensku stjórnarandstöðunnar hafi fallið í loftárás á Damaskus í gær. 26.12.2015 13:26
Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26.12.2015 12:53
Franskur blaðamaður gerður brottrækur frá Kína Stjórnvöld í Peking í Kína ætla að vísa frönskum blaðamanni úr landi vegna greinar sem hún skrifaði í tímaritið L'Obs. 26.12.2015 11:38
Öll skíðasvæði opin nema Bláfjöll Viðrar vel til skíðamennsku annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu. 26.12.2015 11:02
Miklir skógareldar í Ástralíu Á annað þúsund manns verið gert að yfirgefa heimili sín. 26.12.2015 10:44