Fleiri fréttir

Getum hindrað HIV-smit

Fjöldi nýrra HIV smitaðra helst svipaður og síðustu ár. Barist er fyrir því að fá fyrirbyggjandi lyf. Yfirlæknir býst við því að lyfin verði samþykkt í Evrópu innan árs. Mánaðarskammtur kostar 150 þúsund krónur.

Gífurlegt tjón eftir skýstrók í Texas

Tuttugu og níu manns hafa farist í óveðrum í suðurríkjum Bandaríkjanna í vikunni sem var að líða. Bílar og aðrir hlutir tókust á loft og flugu langar leiðir.

Leit hefst á nýjan leik

Enn hefur ekkert spurst til mannsins sem talið er að hafi lent í Ölfusá aðfararnótt laugardags.

Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið

Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni.

Banaslys í Öræfasveit

Erlendur ferðamaður lést þegar tveir bílar skullu saman á brúnni yfir Hólá.

Leiðtogi Jaysh al-Islam fallinn

Talið er að leiðtogi eins stærsta uppreisnarhóps meðal sýrlensku stjórnarandstöðunnar hafi fallið í loftárás á Damaskus í gær.

Aukinn þungi færður í leitina

Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir