Fleiri fréttir

Húðflúra án starfsleyfis

„Ég veit um dæmi frá Ísafirði þar sem hakakrossinn var húðflúraður á hendi þrettán ára barns,“ segir reyndur húðflúrari.

Vilja metnaðarfull loftslagsmarkmið

Höfuðborgir Norðurlandanna standa sameinaðar á Loftslagsráðstefnunni í París. Stefnan er að ná, og fara fram úr, markmiðum ESB um 20 prósenta samdrátt í orkunotkun og losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020.

Vilja virkja ósnortna náttúruperlu

Þungum áhyggjum er lýst af fyrirhugaðri virkjun í Svartá í Bárðardal. Verkefnisstjórn rammaáætlunar skoðar smávirkjanir og hvort þær ættu að falla undir rammalögin. Veiðimálastofnun lýsir áhyggjum af áhrifum lítilla virkjana í nýlegri skýrslu.

Hjálparsamtök að gera klárt fyrir jólin

Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me

Svartfjallalandi boðin NATO-aðild

Svartfjallaland Fyrir sextán árum stóð Atlantshafsbandalagið, NATO, fyrir sprengjuárásum á Svartfjallaland, sem þá var enn partur af Júgóslavíu og Kosovo­stríðið stóð sem hæst. Nú er landinu boðin aðild að NATO.

Óskýr verkaskipting í máli geðfatlaðra

Samvinnuhópur var skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra í júní síðastliðnum til að vinna að málum einstaklinga sem þurfa á öryggisvistun að halda.

Jólatjald verður í Fógetagarði

Þar sem færri komust að en vildu á jólamarkaðinn hjá Nova á Ingólfstorgi hefur Reykjavíkurborg ákveðið að bjóða upp á pláss í stóru tjaldi í Fógetagarðinum, að því er fram kemur á vef borgarinnar.

Telja að fákeppni ríki á raforkumarkaði

Neytendasamtökin telja að fákeppni ríki á raforkumarkaði hér á landi og kalla eftir aðgerðum frá Samkeppniseftirlitinu. Formaður samtakanna segir að markaðurinn sé ekki að vinna í þágu almennings.

Sjá næstu 50 fréttir