Fleiri fréttir Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2.12.2015 15:37 Danir kjósa um ESB: Stefnir í að Danir hafni breytingum um aukna þátttöku Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir Danir kjósa um það hvort þeir eigi að hafa möguleika á því að velja sjálfir að vera hluti af ýmsu í yfirþjóðlegu samstarfi ESB. 2.12.2015 15:00 Stjórnlagadómstóll Spánar ógildir ályktun Katalóna um sjálfstæði Þing Katalóníu samþykkti ályktunina í nóvember þar sem ákveðið var að stofna lýðveldi innan átján mánaða. 2.12.2015 14:53 Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2.12.2015 14:21 Spyrja hvort að forsetinn sýni ekki barnalega einfeldni þegar hann spyrðir saman íslam og nasisma Stofnun múslima á Íslandi hefur birt opið bréf til Ólafs Ragnars Grímssonar á Facebook-síðu sinni. 2.12.2015 14:15 Líf vill horfa fram á veginn þrátt fyrir útspil Sóleyjar Núna skiptir mestu að við horfum fram á veginn og stöndum saman um að vinna að málum Vinstri-grænna í borginni,“ segir í diplómatískri yfirlýsingu Lífar. 2.12.2015 14:03 BMW mótorhjól ekki ábyrgt fyrir 20 mánaða standpínu Málinu áfrýjað en BMW var sýknað öðru sinni. 2.12.2015 13:58 Bjargað úr ísbjarnabúri í dýragarði í Kaupmannahöfn Maður sem á við geðræn vandamál að stríða stökk ofan í búrið, en öryggisverðir komu honum til bjargar. 2.12.2015 13:54 Sala bíla til einstaklinga 60% meiri í nóvember Markaðurinn í heild vaxið um 45% það sem af er ári. 2.12.2015 13:42 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2.12.2015 13:26 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2.12.2015 13:19 Þýski bílaframleiðandinn Borgward er í raun kínverskur Ætla að framleiða 500.000 bíla á ári. 2.12.2015 12:30 Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2.12.2015 12:27 Komst lífs af og birti myndband af árekstrinum í Ljósavatnsskarði "Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar hafa sagt okkur að við séum stálheppin að hafa sloppið lifandi,“ segir annar farþeginn. 2.12.2015 12:19 Andlitslyftur Golf seint á næsta ári Audi A3, Seat Leon og Skoda Octavia munu einnig fá andlitslyftingu á svipuðum tíma og Golfinn. 2.12.2015 12:15 Snjóflóð lokar Ólafsfjarðarmúla: Hálka víða um land Hálka gæti sett strik í reikninginn í dag eftir storminn í gær. 2.12.2015 11:54 Umferð gengið ágætlega Þrátt fyrir mikla hálku og snjó hefur umferðin gengið ágætlega og ökumenn sýnt þolinmæði. 2.12.2015 11:48 Aldrei meiri snjódýpt í Reykjavík í desember Snjódýpt í Reykjavík mældist 42 sentímetrar í morgun og hefur aldrei mælst meiri í desember í höfuðborginni. 2.12.2015 11:48 Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2.12.2015 11:04 Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Fjölmargir vissu af plani Sóleyjar Tómasdóttur áður en það barst til eyrna Lífar Magneudóttur. 2.12.2015 10:45 Hnífaáhugamaður á Akureyri keypti kanínu, batt við brunahana og kveikti í henni Maðurinn var með 31 cm langan hníf í vörslu sinni á bráðamóttöku Sjúkrahúss Akureyrar að því er segir í ákæru. 2.12.2015 10:45 Mercedes Benz selur gamla safnbíla Elsti bíllinn er 1929 árgerðin af Type 630 Kompressor, en sá nýjasti E 320 blæjubíll frá árinu 1995. 2.12.2015 10:45 Fjórir teknir af lífi vegna árásarinnar á skóla í Peshawar 150 manns féllu í árásinni á herskólann í pakistönsku borginni Peshawar í desember í fyrra. 2.12.2015 10:42 Síhækkandi afslættir nýrra bíla í Bandaríkjunum Stefnir í mesta bílasöluár frá upphafi. 2.12.2015 10:30 Vonskuveður fyrir austan: Vindhviður gætu náð 40 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við stormi á Norðaustur-og Austurlandi í dag. 2.12.2015 10:15 „Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2.12.2015 10:09 Furðuleg handtaka í umfangsmiklu fíkniefnamáli ekki á borð ríkissaksóknara Lögregla segist sjálf hafa farið yfir málið og telur ekki þörf á óháðri úttekt eftir að tálbeituaðgerð fór út um þúfur. 2.12.2015 10:00 Obama vill ekki nýtt „Guantanamo“ í Bandaríkjunum Bandaríkjaforseti segir áætlanir um að loka Guantanamo og opna sambærilegar fangabúðir í Bandaríkjunum of kostnaðarsamar. 2.12.2015 09:58 BMW með metmánuð Góða sala á jepplingum og jeppum, sem og BMW 7. 2.12.2015 09:00 Ný Honda Civic Coupe í LA Honda lofar að nýr Civic verði lang flottasti og best tæknilega búni Civic í 43 ára sögu bílsins. 2.12.2015 08:45 WOW óstundvísast þriðja mánuðinn í röð Flugfélagið WOW air var samkvæmt nýrri úttekt Dohop óstundvísasta flugfélagið við komur í nóvember. 2.12.2015 07:49 Sóley í stað Lífar Sóley Tómasdóttir tekur sæti Lífar Magneudóttur. 2.12.2015 07:31 Zúistar orðnir álíka margir og ásatrúarmenn Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá eru meðlimir Trúfélags zúista orðnir fleiri en þrjú þúsund. Þeim fjölgaði í gær þrátt fyrir fréttaflutning RÚV um að meintir fjárglæframenn hafi komið að rekstrarfélagi zúista. 2.12.2015 07:00 Arion banki synjar Pírötum um að opna bankareikning Lögheimilisskráning varaformanns Pírata í Borgarbyggð veldur því að félagið getur ekki stofnað bankareikning. Hann telur skráningu sína fullnægjandi og afstöðu bankans hugsanlega brot á stjórnarskrá. 2.12.2015 07:00 Byggt undir nýtingu jarðhitans Stofnaður hefur verið alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita (Global Geothermal Alliance), en tilkynnt var um stofnun hópsins á fundi í tengslum við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær. 2.12.2015 07:00 Flóttamenn stíga á svið Fjórar fjölskyldur flóttafólks munu standa á sviðinu í Borgarleikhúsinu og segja áhorfendum frá lífi sínu. 2.12.2015 07:00 Telur vopnaburð hluta af vinnuvernd Löggæslufræðingur segir skammbyssur í lögreglubílum snúast um vinnuvernd og eðlisfræði. Tryggja þurfi öryggi lögreglumanna og að eingöngu byssur geti mætt byssum. 2.12.2015 07:00 Ákveðið að láta náttúruna njóta vafans Sláturfélag Suðurlands er hætt við að reisa stórt kjúklingabú í landi Jarlsstaða við mörk vatnsverndarsvæðis í Landsveit. Í búinu átti að ala 60 þúsund fugla á hverjum tíma en stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps varaði fastlega við áformunum í bréfi til byggingarfulltrúa. 2.12.2015 07:00 Bóluefni gegn flensu á þrotum Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu, að því er fram kemur á vef Landlæknis. "Mikil ásókn hefur verið í bólusetningu gegn árlegri inflúensu á undanförnum vikum,“ segir á vefnum, en frá því í haust hafi 60 þúsund skammtar verið seldir. 2.12.2015 07:00 Átak um bætt aðgengi fatlaðra Með það að markmiði að bæta aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum styrkja stjórnvöld gerð handbókar í samstarfi þriggja landa í Norður-Atlantshafi – Færeyja Grænlands auk Íslands. 2.12.2015 07:00 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2.12.2015 07:00 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2.12.2015 07:00 Eitt mansalsfórnarlamb í athvarfinu síðustu tvö ár 2.12.2015 06:00 Samningum lokið við rúman helming Samninganefnd sveitarfélaganna veit ekki um önnur stéttarfélög en Verkalýðsfélag Akraness sem eru á móti SALEK-samkomulaginu. Fundur var hjá ríkissáttasemjara í gær. 2.12.2015 06:00 Boðuðu verkfalli í álverinu í Straumsvík frestað Kjaradeilan áfram óleyst. 1.12.2015 22:50 Sjá næstu 50 fréttir
Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2.12.2015 15:37
Danir kjósa um ESB: Stefnir í að Danir hafni breytingum um aukna þátttöku Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir Danir kjósa um það hvort þeir eigi að hafa möguleika á því að velja sjálfir að vera hluti af ýmsu í yfirþjóðlegu samstarfi ESB. 2.12.2015 15:00
Stjórnlagadómstóll Spánar ógildir ályktun Katalóna um sjálfstæði Þing Katalóníu samþykkti ályktunina í nóvember þar sem ákveðið var að stofna lýðveldi innan átján mánaða. 2.12.2015 14:53
Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2.12.2015 14:21
Spyrja hvort að forsetinn sýni ekki barnalega einfeldni þegar hann spyrðir saman íslam og nasisma Stofnun múslima á Íslandi hefur birt opið bréf til Ólafs Ragnars Grímssonar á Facebook-síðu sinni. 2.12.2015 14:15
Líf vill horfa fram á veginn þrátt fyrir útspil Sóleyjar Núna skiptir mestu að við horfum fram á veginn og stöndum saman um að vinna að málum Vinstri-grænna í borginni,“ segir í diplómatískri yfirlýsingu Lífar. 2.12.2015 14:03
BMW mótorhjól ekki ábyrgt fyrir 20 mánaða standpínu Málinu áfrýjað en BMW var sýknað öðru sinni. 2.12.2015 13:58
Bjargað úr ísbjarnabúri í dýragarði í Kaupmannahöfn Maður sem á við geðræn vandamál að stríða stökk ofan í búrið, en öryggisverðir komu honum til bjargar. 2.12.2015 13:54
Sala bíla til einstaklinga 60% meiri í nóvember Markaðurinn í heild vaxið um 45% það sem af er ári. 2.12.2015 13:42
Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2.12.2015 13:26
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2.12.2015 13:19
Þýski bílaframleiðandinn Borgward er í raun kínverskur Ætla að framleiða 500.000 bíla á ári. 2.12.2015 12:30
Rannveig Rist segir engin áform um að loka álverinu „Við erum ekki á förum,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2.12.2015 12:27
Komst lífs af og birti myndband af árekstrinum í Ljósavatnsskarði "Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar hafa sagt okkur að við séum stálheppin að hafa sloppið lifandi,“ segir annar farþeginn. 2.12.2015 12:19
Andlitslyftur Golf seint á næsta ári Audi A3, Seat Leon og Skoda Octavia munu einnig fá andlitslyftingu á svipuðum tíma og Golfinn. 2.12.2015 12:15
Snjóflóð lokar Ólafsfjarðarmúla: Hálka víða um land Hálka gæti sett strik í reikninginn í dag eftir storminn í gær. 2.12.2015 11:54
Umferð gengið ágætlega Þrátt fyrir mikla hálku og snjó hefur umferðin gengið ágætlega og ökumenn sýnt þolinmæði. 2.12.2015 11:48
Aldrei meiri snjódýpt í Reykjavík í desember Snjódýpt í Reykjavík mældist 42 sentímetrar í morgun og hefur aldrei mælst meiri í desember í höfuðborginni. 2.12.2015 11:48
Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2.12.2015 11:04
Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Fjölmargir vissu af plani Sóleyjar Tómasdóttur áður en það barst til eyrna Lífar Magneudóttur. 2.12.2015 10:45
Hnífaáhugamaður á Akureyri keypti kanínu, batt við brunahana og kveikti í henni Maðurinn var með 31 cm langan hníf í vörslu sinni á bráðamóttöku Sjúkrahúss Akureyrar að því er segir í ákæru. 2.12.2015 10:45
Mercedes Benz selur gamla safnbíla Elsti bíllinn er 1929 árgerðin af Type 630 Kompressor, en sá nýjasti E 320 blæjubíll frá árinu 1995. 2.12.2015 10:45
Fjórir teknir af lífi vegna árásarinnar á skóla í Peshawar 150 manns féllu í árásinni á herskólann í pakistönsku borginni Peshawar í desember í fyrra. 2.12.2015 10:42
Síhækkandi afslættir nýrra bíla í Bandaríkjunum Stefnir í mesta bílasöluár frá upphafi. 2.12.2015 10:30
Vonskuveður fyrir austan: Vindhviður gætu náð 40 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við stormi á Norðaustur-og Austurlandi í dag. 2.12.2015 10:15
„Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. 2.12.2015 10:09
Furðuleg handtaka í umfangsmiklu fíkniefnamáli ekki á borð ríkissaksóknara Lögregla segist sjálf hafa farið yfir málið og telur ekki þörf á óháðri úttekt eftir að tálbeituaðgerð fór út um þúfur. 2.12.2015 10:00
Obama vill ekki nýtt „Guantanamo“ í Bandaríkjunum Bandaríkjaforseti segir áætlanir um að loka Guantanamo og opna sambærilegar fangabúðir í Bandaríkjunum of kostnaðarsamar. 2.12.2015 09:58
Ný Honda Civic Coupe í LA Honda lofar að nýr Civic verði lang flottasti og best tæknilega búni Civic í 43 ára sögu bílsins. 2.12.2015 08:45
WOW óstundvísast þriðja mánuðinn í röð Flugfélagið WOW air var samkvæmt nýrri úttekt Dohop óstundvísasta flugfélagið við komur í nóvember. 2.12.2015 07:49
Zúistar orðnir álíka margir og ásatrúarmenn Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá eru meðlimir Trúfélags zúista orðnir fleiri en þrjú þúsund. Þeim fjölgaði í gær þrátt fyrir fréttaflutning RÚV um að meintir fjárglæframenn hafi komið að rekstrarfélagi zúista. 2.12.2015 07:00
Arion banki synjar Pírötum um að opna bankareikning Lögheimilisskráning varaformanns Pírata í Borgarbyggð veldur því að félagið getur ekki stofnað bankareikning. Hann telur skráningu sína fullnægjandi og afstöðu bankans hugsanlega brot á stjórnarskrá. 2.12.2015 07:00
Byggt undir nýtingu jarðhitans Stofnaður hefur verið alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita (Global Geothermal Alliance), en tilkynnt var um stofnun hópsins á fundi í tengslum við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær. 2.12.2015 07:00
Flóttamenn stíga á svið Fjórar fjölskyldur flóttafólks munu standa á sviðinu í Borgarleikhúsinu og segja áhorfendum frá lífi sínu. 2.12.2015 07:00
Telur vopnaburð hluta af vinnuvernd Löggæslufræðingur segir skammbyssur í lögreglubílum snúast um vinnuvernd og eðlisfræði. Tryggja þurfi öryggi lögreglumanna og að eingöngu byssur geti mætt byssum. 2.12.2015 07:00
Ákveðið að láta náttúruna njóta vafans Sláturfélag Suðurlands er hætt við að reisa stórt kjúklingabú í landi Jarlsstaða við mörk vatnsverndarsvæðis í Landsveit. Í búinu átti að ala 60 þúsund fugla á hverjum tíma en stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps varaði fastlega við áformunum í bréfi til byggingarfulltrúa. 2.12.2015 07:00
Bóluefni gegn flensu á þrotum Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu, að því er fram kemur á vef Landlæknis. "Mikil ásókn hefur verið í bólusetningu gegn árlegri inflúensu á undanförnum vikum,“ segir á vefnum, en frá því í haust hafi 60 þúsund skammtar verið seldir. 2.12.2015 07:00
Átak um bætt aðgengi fatlaðra Með það að markmiði að bæta aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum styrkja stjórnvöld gerð handbókar í samstarfi þriggja landa í Norður-Atlantshafi – Færeyja Grænlands auk Íslands. 2.12.2015 07:00
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2.12.2015 07:00
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2.12.2015 07:00
Samningum lokið við rúman helming Samninganefnd sveitarfélaganna veit ekki um önnur stéttarfélög en Verkalýðsfélag Akraness sem eru á móti SALEK-samkomulaginu. Fundur var hjá ríkissáttasemjara í gær. 2.12.2015 06:00