Fleiri fréttir

Rússar birta meintar sannanir

Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu.

Bataclan opnar aftur á næsta ári

Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma.

Umferð gengið ágætlega

Þrátt fyrir mikla hálku og snjó hefur umferðin gengið ágætlega og ökumenn sýnt þolinmæði.

Ný Honda Civic Coupe í LA

Honda lofar að nýr Civic verði lang flottasti og best tæknilega búni Civic í 43 ára sögu bílsins.

Zúistar orðnir álíka margir og ásatrúarmenn

Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá eru meðlimir Trúfélags zúista orðnir fleiri en þrjú þúsund. Þeim fjölgaði í gær þrátt fyrir fréttaflutning RÚV um að meintir fjárglæframenn hafi komið að rekstrarfélagi zúista.

Arion banki synjar Pírötum um að opna bankareikning

Lögheimilisskráning varaformanns Pírata í Borgarbyggð veldur því að félagið getur ekki stofnað bankareikning. Hann telur skráningu sína fullnægjandi og afstöðu bankans hugsanlega brot á stjórnarskrá.

Byggt undir nýtingu jarðhitans

Stofnaður hefur verið alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita (Global Geo­thermal Alliance), en tilkynnt var um stofnun hópsins á fundi í tengslum við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær.

Flóttamenn stíga á svið

Fjórar fjölskyldur flóttafólks munu standa á sviðinu í Borgarleikhúsinu og segja áhorfendum frá lífi sínu.

Telur vopnaburð hluta af vinnuvernd

Löggæslufræðingur segir skammbyssur í lögreglubílum snúast um vinnuvernd og eðlisfræði. Tryggja þurfi öryggi lögreglumanna og að eingöngu byssur geti mætt byssum.

Ákveðið að láta náttúruna njóta vafans

Sláturfélag Suðurlands er hætt við að reisa stórt kjúklingabú í landi Jarlsstaða við mörk vatnsverndarsvæðis í Landsveit. Í búinu átti að ala 60 þúsund fugla á hverjum tíma en stjórn Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps varaði fastlega við áformunum í bréfi til byggingarfulltrúa.

Bóluefni gegn flensu á þrotum

Allt bóluefni gegn árlegri inflúensu er uppurið í landinu, að því er fram kemur á vef Landlæknis. "Mikil ásókn hefur verið í bólusetningu gegn árlegri inflúensu á undanförnum vikum,“ segir á vefnum, en frá því í haust hafi 60 þúsund skammtar verið seldir.

Átak um bætt aðgengi fatlaðra

Með það að markmiði að bæta aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum styrkja stjórnvöld gerð handbókar í samstarfi þriggja landa í Norður-Atlantshafi – Færeyja Grænlands auk Íslands.

Samningum lokið við rúman helming

Samninganefnd sveitarfélaganna veit ekki um önnur stéttarfélög en Verkalýðsfélag Akraness sem eru á móti SALEK-samkomulaginu. Fundur var hjá ríkissáttasemjara í gær.

Sjá næstu 50 fréttir