Fleiri fréttir

Íslenskir karlmenn geta gert enn betur

Íslenskir karlmenn eru til fyrirmyndar í jafnréttismálum en geta gert betur, að mati framkvæmdastýru UNWOMEN. Tveir ungir femínistar segja mestu skipta að ala börn upp við kynjajafnrétti.

Volvo XC40 spæjaður

Verður háfættur lítill jepplingur sem kemur á markað árið 2017.

Laura Telati. „Heimurinn er okkar allra“

"Heimurinn er okkar allra og það er pláss fyrir okkur öll í honum, svo afhverju að aðgreina og fela sig frá öðrum?“ sagði Laura Telati, albanskur táningur í Laugalækjarskóla, sem vísa á úr landi.

Veirusýking í íslenskum hrognkelsum

Veira sem veldur sjúkdómnum veirublæði í fiskum hefur verið greind í íslenskum hrognkelsum sem veidd voru við Breiðafjörð í sumar.

Sjálfstæðisflokkur aldrei minni fyrir landsfund

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir hneykslismál ráðherra geta haft áhrif á fylgi flokksiins. Tilhneiging sé til að fylgi stjórnmálaflokka aukist skömmu eftir lands

Læknaskortur regla ekki undantekning

Mönnun í stöður lækna utan höfuðborgarsvæðisins er viðvarandi vandamál. Formaður Læknafélagsins kemur ekki auga á lausn – en álaginu sem fylgir stöðugri bindingu verði að svara í launaumslaginu.

Fórnarlömb eineltis þriðjungur barna á BUGL

„Hér á landi er skortur á geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga,“ segir Ellen Sif Sævarsdóttir, klínískur barna- og unglingasálfræðingur sem gerði lokaverkefni sitt í sálfræði við Háskóla Íslands í samstarfi við Dr. Bertrand Lauth barnageðlækni um börn sem hafa fengið þjónustu hjá bráðateymi BUGL.

Skriður en engin lausn

„Við erum á fullu núna og meiri skriður kominn á viðræðurnar,“ segir formaður SFR.

Metár í ofbeldi

Það stefnir í mestan fjölda ofbeldisbrota á höfuðborgarsvæðinu í níu ár. Langmesta aukningin er í heimilisofbeldisbrotum sem eru orðin 472 á árinu.

Neita að taka blóðsýni vegna meintra byrlana

Fórnalömb lyfjabyrlana geta ekki krafist blóðrannsókna. Dyrnar eru lokaðar hjá bæði lögreglu og hjá Landspítalanum sem segir það of dýrt. Ráðgjafi hjá Stígamótum segir sífellt fleiri konur leita þangað vegna tilrauna til lyfjanauð.

Sjá næstu 50 fréttir