Fleiri fréttir

Óheimilt að segja upp lækni nema eftir áminningu

Læknafélag Íslands hefur sett saman andmælabréf og sent forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna bréfs sem Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ, fékk.

Leystu sjötíu gísla úr haldi

Bandarískar og írakskar hersveitir leystu í dag sjötíu gísla, sem taka átti af lífi, úr haldi hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki.

Ungt fólk forgangsraðar ólíkt eldri kynslóðum

Y-kynslóðin hefur aðrar kröfur til íbúðahúsnæðis en kynslóðirnar á undan en markaðurinn hefur ekki brugðist við þessum þörfum. Íslendingar búa almennt í mun stærra húsnæði en nágrannaþjóðirnar.

Sigrún friðar hafnargarðinn

Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2

Árásarmaðurinn lést á sjúkrahúsi

Maðurinn sem réðst inn í skóla í bænum Trollhattann í suðvesturhluta Svíþjóðar í morgun lést á sjúkrahúsi í dag en lögregla skaut hann á vettvangi.

Óttarr svarar Halldóri

Óttarr Guðlaugsson segir það altalað bæði utan Sjálfstæðisflokksins sem innan að Halldór Halldórsson eigi ekki að sitja beggja megin við borðið.

Vilja stærri skref stigin í tollalækkun

Félag atvinnurekenda hefur gefið út skýrslu um tolla á matvæli. Leggur félagið til fimmtíu prósenta lækkun almennra tolla á matvæli og afnám að fullu á alifugla- og svínakjöti.

Þjónusta á eins og mögulegt er

„Ég get staðfest að ég sendi bréf á einn yfirlækni. Nánar get ég ekki farið út í þau mál,“ segir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Gunnari Inga Gunnarssyni yfirlækni heilsugæslunnar í Árbæ barst umrætt bréf í fyrradag þar sem hann fékk áminntur vegna framgangs í verkfalli móttökuritara stöðvarinnar. Honum gæti verið sagt upp vegna málsins.

Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja

Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja.

Segir lekann koma frá Landspítala

Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina.

Þurfum útlendinga í 5.000 störf

Íslendingar hafa þurft erlent vinnuafl frá árinu 2012 og munu þurfa það áfram. Hagvöxtur verður yfir 5 prósent í ár, en mun svo minnka. Hugsanlegt að mikil fjárfesting í hótelum dragi úr íbúðafjárfestingu.

Sjá næstu 50 fréttir