Fleiri fréttir Ríkisábyrgð vegna Vaðlaheiðarganga „grískt bókhald“ Áhætta ríkissjóðs við lánveitinguna var ekki lágmörkuð. Litlar líkur á að lánið verði endurgreitt á réttum tíma. 23.10.2015 07:00 Óheimilt að segja upp lækni nema eftir áminningu Læknafélag Íslands hefur sett saman andmælabréf og sent forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna bréfs sem Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ, fékk. 23.10.2015 06:00 Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23.10.2015 00:12 Einn handtekinn vegna gruns um manndráp Mikill viðbúnaður var á staðnum. 22.10.2015 23:13 Iðnaðarráðherra vottar Svíum samúð sína „Hugur minn er hjá íbúum Trollhattan eftir þennan hræðilega atburð,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir. 22.10.2015 23:06 Buðu hælisleitendur velkomna í meðmælagöngu Meðmælagangan svokallaða, sem var til stuðnings albanskri fjölskyldu sem synjað hefur verið um hæli hér á landi, var farin í kvöld. 22.10.2015 22:44 Leystu sjötíu gísla úr haldi Bandarískar og írakskar hersveitir leystu í dag sjötíu gísla, sem taka átti af lífi, úr haldi hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki. 22.10.2015 22:05 Félagsmenn mótmæla fyrir utan stjórnarráðið „Knýjum á um lausn deilunnar og mætum á samstöðufund.“ 22.10.2015 21:06 Lögreglan leitar tveggja vegna ráns í Hafnarfirði Tveir menn sem frömdu rán í Gullsmiðjunni í Lækjargötu í Hafnarfirði síðdegis í dag. 22.10.2015 20:27 Orð leiðbeinandi miðils um barnaníð ekki dæmd dauð og ómerk Ummælin komu út í bókinni Valsað á milli vídda árið 2013 og höfðu áður verið dæmd dauð og ómerk í héraði. 22.10.2015 20:00 Ungt fólk forgangsraðar ólíkt eldri kynslóðum Y-kynslóðin hefur aðrar kröfur til íbúðahúsnæðis en kynslóðirnar á undan en markaðurinn hefur ekki brugðist við þessum þörfum. Íslendingar búa almennt í mun stærra húsnæði en nágrannaþjóðirnar. 22.10.2015 19:45 Andstaða við bann við fíkniefnaneyslu fer vaxandi Guðmundur Steingrímsson vill lögleiða kannabis. Lagt til á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að fíkniefnaneysla verði ekki refsiverð. 22.10.2015 19:45 Gæti reist 1000 "snjallíbúðir" á 12 mánuðum Fjöldaframleidd einingahús eru ein lausn við vaxandi húsnæðisskorti. Ekki er víst að breyta þurfi byggingarreglugerð til að reisa slík hús. 22.10.2015 19:30 Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22.10.2015 19:16 Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22.10.2015 18:26 Jón Gnarr fær að heita Jón Gnarr Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. 22.10.2015 17:50 Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22.10.2015 17:42 Fjórtán mánaða fangelsi: „Ég sting þig með fokking sprautunál“ Hæstiréttur staðfesti í dag fjórtán mánaða fangelsisdóm úr héraði yfir 25 ára karlmanni, Svani Birki Tryggvasyni. 22.10.2015 17:26 Doktor í vinnusálfræði fenginn til að greina samskiptavanda innan lögreglunnar Hóf vinnu sína í apríl og átti að skila skýrslu mánuði síðar en greiningunni er ekki enn lokið. 22.10.2015 17:20 Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22.10.2015 16:51 Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22.10.2015 16:30 Ferrari fjölskyldur sameinast um að hindra yfirtöku Samkomulagið snýst um að halda hlutabréfum sínum í a.m.k. 3 ár. 22.10.2015 16:10 Kyrrsetningarmál eiganda Strawberries sent aftur í hérað Kyrrsetningin tengdist rannsókn á lögreglu. 22.10.2015 15:54 Árásarmaðurinn lést á sjúkrahúsi Maðurinn sem réðst inn í skóla í bænum Trollhattann í suðvesturhluta Svíþjóðar í morgun lést á sjúkrahúsi í dag en lögregla skaut hann á vettvangi. 22.10.2015 15:43 „Frábærar fréttir sem láta mann fá trú á kerfið“ 29 ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir hylmingu með því að hafa í vörslu sinni stolið reiðhjól. 22.10.2015 15:35 Hanna Birna sögð vilja komast í góða stöðu í utanríkisþjónustunni Sjálfstæðismenn margir hverjir velta fyrir sér hver örlög Hönnu Birnu Kristjánsdóttur verða. 22.10.2015 14:43 Sigmundur sagði Árna Pál hafa engan áhuga á að spyrja um verðtrygginguna Forsætisráðherra sagði formann Samfylkingarinnar þykjast koma af fjöllum varðandi samningaviðræður ríkisins við kröfuhafa. 22.10.2015 14:34 Audi RS6 Performance er 605 hestafla úlfur í sauðagæru Hefðbundinn Audi RS6 er “aðeins” 560 hestöfl. 22.10.2015 14:21 „Löggan bissí við að kanna kannabis í pissi“ Guðmundur Steingrímsson þingmaður hefur tekið afgerandi afstöðum með lögleiðingu kannabisefna. 22.10.2015 13:34 Nýr kínverskur Lundúnataxi Geely TX5 mun brátt fylla götur Lundúnaborgar. 22.10.2015 13:33 Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“ Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi. 22.10.2015 13:00 Óttarr svarar Halldóri Óttarr Guðlaugsson segir það altalað bæði utan Sjálfstæðisflokksins sem innan að Halldór Halldórsson eigi ekki að sitja beggja megin við borðið. 22.10.2015 12:24 Hunsuðu lög um ríkisábyrgðir vegna Vaðlaheiðarganga Ríkisendurskoðun varar við því verklagi sem viðhaft var vegna ríkisábyrgða á lánum til félagsins Vaðlaheiðarganga sem sér um gerð samnefndra jarðganga. 22.10.2015 12:22 Felldu tillögu um sérstaka umræðu við Sigmund Davíð um afnám verðtryggingar Forsætisráðherrann sakaður um undanbrögð. 22.10.2015 11:58 Hefur óskað eftir 50 milljónum króna vegna átaksverkefnis varðandi heimilisofbeldi Hvorki fjármagn né mannafli fylgdu vekefninu þegar það hófst í janúar og er mikið álag á lögreglumönnum vegna þess. "Það er ekki val að horfa fram hjá ofbeldi af því þú hefur ekki efni á að sinna því,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 22.10.2015 11:29 Árás á skóla í Svíþjóð: „Fyrst héldum við að þetta væri brandari“ Árásarmaðurinn er á þrítugsaldri. 22.10.2015 11:25 1.000 hestafla Aston Martin RapidE Rafmagnsbíll ætlaður til að hlýta kröfum um minni mengun bíla Aston Martin. 22.10.2015 10:41 Vilja stærri skref stigin í tollalækkun Félag atvinnurekenda hefur gefið út skýrslu um tolla á matvæli. Leggur félagið til fimmtíu prósenta lækkun almennra tolla á matvæli og afnám að fullu á alifugla- og svínakjöti. 22.10.2015 10:00 Þjónusta á eins og mögulegt er „Ég get staðfest að ég sendi bréf á einn yfirlækni. Nánar get ég ekki farið út í þau mál,“ segir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Gunnari Inga Gunnarssyni yfirlækni heilsugæslunnar í Árbæ barst umrætt bréf í fyrradag þar sem hann fékk áminntur vegna framgangs í verkfalli móttökuritara stöðvarinnar. Honum gæti verið sagt upp vegna málsins. 22.10.2015 10:00 Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22.10.2015 10:00 Árás í Svíþjóð: Kennari og ellefu ára drengur látnir Árásarmaðurinn kom í skólann með grímu og sverð. Öryggismál í skólanum voru gagnrýnd fyrir árásina. 22.10.2015 09:59 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22.10.2015 09:44 Sérhannaðir Spark fyrir Domino´s Með innbyggða ofna og taka 80 pizzur. 22.10.2015 09:26 Segir lekann koma frá Landspítala Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina. 22.10.2015 09:00 Þurfum útlendinga í 5.000 störf Íslendingar hafa þurft erlent vinnuafl frá árinu 2012 og munu þurfa það áfram. Hagvöxtur verður yfir 5 prósent í ár, en mun svo minnka. Hugsanlegt að mikil fjárfesting í hótelum dragi úr íbúðafjárfestingu. 22.10.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkisábyrgð vegna Vaðlaheiðarganga „grískt bókhald“ Áhætta ríkissjóðs við lánveitinguna var ekki lágmörkuð. Litlar líkur á að lánið verði endurgreitt á réttum tíma. 23.10.2015 07:00
Óheimilt að segja upp lækni nema eftir áminningu Læknafélag Íslands hefur sett saman andmælabréf og sent forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna bréfs sem Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ, fékk. 23.10.2015 06:00
Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23.10.2015 00:12
Iðnaðarráðherra vottar Svíum samúð sína „Hugur minn er hjá íbúum Trollhattan eftir þennan hræðilega atburð,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir. 22.10.2015 23:06
Buðu hælisleitendur velkomna í meðmælagöngu Meðmælagangan svokallaða, sem var til stuðnings albanskri fjölskyldu sem synjað hefur verið um hæli hér á landi, var farin í kvöld. 22.10.2015 22:44
Leystu sjötíu gísla úr haldi Bandarískar og írakskar hersveitir leystu í dag sjötíu gísla, sem taka átti af lífi, úr haldi hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki. 22.10.2015 22:05
Félagsmenn mótmæla fyrir utan stjórnarráðið „Knýjum á um lausn deilunnar og mætum á samstöðufund.“ 22.10.2015 21:06
Lögreglan leitar tveggja vegna ráns í Hafnarfirði Tveir menn sem frömdu rán í Gullsmiðjunni í Lækjargötu í Hafnarfirði síðdegis í dag. 22.10.2015 20:27
Orð leiðbeinandi miðils um barnaníð ekki dæmd dauð og ómerk Ummælin komu út í bókinni Valsað á milli vídda árið 2013 og höfðu áður verið dæmd dauð og ómerk í héraði. 22.10.2015 20:00
Ungt fólk forgangsraðar ólíkt eldri kynslóðum Y-kynslóðin hefur aðrar kröfur til íbúðahúsnæðis en kynslóðirnar á undan en markaðurinn hefur ekki brugðist við þessum þörfum. Íslendingar búa almennt í mun stærra húsnæði en nágrannaþjóðirnar. 22.10.2015 19:45
Andstaða við bann við fíkniefnaneyslu fer vaxandi Guðmundur Steingrímsson vill lögleiða kannabis. Lagt til á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að fíkniefnaneysla verði ekki refsiverð. 22.10.2015 19:45
Gæti reist 1000 "snjallíbúðir" á 12 mánuðum Fjöldaframleidd einingahús eru ein lausn við vaxandi húsnæðisskorti. Ekki er víst að breyta þurfi byggingarreglugerð til að reisa slík hús. 22.10.2015 19:30
Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22.10.2015 19:16
Sigrún friðar hafnargarðinn Settur forsætisráðherra hefur fallist á tillögu Minjastofnunar um að friða í heild sinni hafnargarð sem þverar lóðina að Austurbakka 2 22.10.2015 18:26
Jón Gnarr fær að heita Jón Gnarr Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. 22.10.2015 17:50
Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22.10.2015 17:42
Fjórtán mánaða fangelsi: „Ég sting þig með fokking sprautunál“ Hæstiréttur staðfesti í dag fjórtán mánaða fangelsisdóm úr héraði yfir 25 ára karlmanni, Svani Birki Tryggvasyni. 22.10.2015 17:26
Doktor í vinnusálfræði fenginn til að greina samskiptavanda innan lögreglunnar Hóf vinnu sína í apríl og átti að skila skýrslu mánuði síðar en greiningunni er ekki enn lokið. 22.10.2015 17:20
Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22.10.2015 16:51
Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22.10.2015 16:30
Ferrari fjölskyldur sameinast um að hindra yfirtöku Samkomulagið snýst um að halda hlutabréfum sínum í a.m.k. 3 ár. 22.10.2015 16:10
Kyrrsetningarmál eiganda Strawberries sent aftur í hérað Kyrrsetningin tengdist rannsókn á lögreglu. 22.10.2015 15:54
Árásarmaðurinn lést á sjúkrahúsi Maðurinn sem réðst inn í skóla í bænum Trollhattann í suðvesturhluta Svíþjóðar í morgun lést á sjúkrahúsi í dag en lögregla skaut hann á vettvangi. 22.10.2015 15:43
„Frábærar fréttir sem láta mann fá trú á kerfið“ 29 ára gamall karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir hylmingu með því að hafa í vörslu sinni stolið reiðhjól. 22.10.2015 15:35
Hanna Birna sögð vilja komast í góða stöðu í utanríkisþjónustunni Sjálfstæðismenn margir hverjir velta fyrir sér hver örlög Hönnu Birnu Kristjánsdóttur verða. 22.10.2015 14:43
Sigmundur sagði Árna Pál hafa engan áhuga á að spyrja um verðtrygginguna Forsætisráðherra sagði formann Samfylkingarinnar þykjast koma af fjöllum varðandi samningaviðræður ríkisins við kröfuhafa. 22.10.2015 14:34
Audi RS6 Performance er 605 hestafla úlfur í sauðagæru Hefðbundinn Audi RS6 er “aðeins” 560 hestöfl. 22.10.2015 14:21
„Löggan bissí við að kanna kannabis í pissi“ Guðmundur Steingrímsson þingmaður hefur tekið afgerandi afstöðum með lögleiðingu kannabisefna. 22.10.2015 13:34
Víetnömsku hjónin stíga fram: „Þetta er sönn ást“ Víetnömsk hjón sem eru til rannsóknar vegna gruns um málamyndahjónaband segja málsmeðferðarlengd Útlendingastofnunar koma í veg fyrir að þau lifi eðlilegu lífi. 22.10.2015 13:00
Óttarr svarar Halldóri Óttarr Guðlaugsson segir það altalað bæði utan Sjálfstæðisflokksins sem innan að Halldór Halldórsson eigi ekki að sitja beggja megin við borðið. 22.10.2015 12:24
Hunsuðu lög um ríkisábyrgðir vegna Vaðlaheiðarganga Ríkisendurskoðun varar við því verklagi sem viðhaft var vegna ríkisábyrgða á lánum til félagsins Vaðlaheiðarganga sem sér um gerð samnefndra jarðganga. 22.10.2015 12:22
Felldu tillögu um sérstaka umræðu við Sigmund Davíð um afnám verðtryggingar Forsætisráðherrann sakaður um undanbrögð. 22.10.2015 11:58
Hefur óskað eftir 50 milljónum króna vegna átaksverkefnis varðandi heimilisofbeldi Hvorki fjármagn né mannafli fylgdu vekefninu þegar það hófst í janúar og er mikið álag á lögreglumönnum vegna þess. "Það er ekki val að horfa fram hjá ofbeldi af því þú hefur ekki efni á að sinna því,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 22.10.2015 11:29
Árás á skóla í Svíþjóð: „Fyrst héldum við að þetta væri brandari“ Árásarmaðurinn er á þrítugsaldri. 22.10.2015 11:25
1.000 hestafla Aston Martin RapidE Rafmagnsbíll ætlaður til að hlýta kröfum um minni mengun bíla Aston Martin. 22.10.2015 10:41
Vilja stærri skref stigin í tollalækkun Félag atvinnurekenda hefur gefið út skýrslu um tolla á matvæli. Leggur félagið til fimmtíu prósenta lækkun almennra tolla á matvæli og afnám að fullu á alifugla- og svínakjöti. 22.10.2015 10:00
Þjónusta á eins og mögulegt er „Ég get staðfest að ég sendi bréf á einn yfirlækni. Nánar get ég ekki farið út í þau mál,“ segir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Gunnari Inga Gunnarssyni yfirlækni heilsugæslunnar í Árbæ barst umrætt bréf í fyrradag þar sem hann fékk áminntur vegna framgangs í verkfalli móttökuritara stöðvarinnar. Honum gæti verið sagt upp vegna málsins. 22.10.2015 10:00
Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22.10.2015 10:00
Árás í Svíþjóð: Kennari og ellefu ára drengur látnir Árásarmaðurinn kom í skólann með grímu og sverð. Öryggismál í skólanum voru gagnrýnd fyrir árásina. 22.10.2015 09:59
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22.10.2015 09:44
Segir lekann koma frá Landspítala Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina. 22.10.2015 09:00
Þurfum útlendinga í 5.000 störf Íslendingar hafa þurft erlent vinnuafl frá árinu 2012 og munu þurfa það áfram. Hagvöxtur verður yfir 5 prósent í ár, en mun svo minnka. Hugsanlegt að mikil fjárfesting í hótelum dragi úr íbúðafjárfestingu. 22.10.2015 09:00