Fleiri fréttir Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23.9.2015 16:00 Páfinn messaði yfir Bandaríkjamönnum „Loftlagsvandann má ekki velta yfir á næstu kynslóðir.“ 23.9.2015 15:40 Hjalti Jón nýr skólameistari Kvennaskólans Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Hjalta Jón Sveinsson skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík til fimm ára. 23.9.2015 15:31 Brotthvarf forstjóra Volkswagen staðfest Stígur af stóli í kjölfar stjórnarfundar í Volkswagen í dag. 23.9.2015 15:30 BMW, Benz og Opel gætu einnig verið sek um dísilvélasvindl Evrópsk umhverfisskýrsla sem birt var fyrr í mánuðinum bendir til sektar fleiri bílaframleiðenda. 23.9.2015 15:04 Enginn slasaðist þegar bíl var ekið inn í verslun við Ármúla Bíl var ekið inn í verslunina Merkismenn á horni Ármúla og Selmúla í Reykjavík í hádeginu. 23.9.2015 14:17 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23.9.2015 13:21 Lögreglan vill fara nýjar leiðir til að koma upp um hraðakstur Svokallaðar meðalhraðamyndavélar hafa gefið góða raun víða. Lögreglan hefur áhuga á að innleiða kerfið hér. 23.9.2015 13:03 Hundrað fangar náðaðir í Egyptalandi Þar á meðal eru blaðamenn Al-Jazeera sem dæmdir voru í þriggja ára fangelsi. 23.9.2015 12:57 Nýr Peugeot í París-Dakar Peugeot gerir atlögu að sigri með Stéphane Peterhansel, Carlos Sainz og Cyril Despres undir stýri. 23.9.2015 12:42 Fengu ekki aðgang að prófheftinu í samræmda prófinu Villa kom upp í prófakerfi þegar samræmt próf í ensku var lagt fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla í gær. 23.9.2015 12:15 Ein stærsta moska Evrópu opnar í Moskvu Byggingin kostaði tæplega 22 milljarða íslenskra króna. 23.9.2015 11:55 Mega ekki innheimta stefgjöld af afmælissöngnum lengur Dómstóll í Bandaríkjunum segir Warner/Chappell ekki búa yfir gildum höfundarrétti af laginu. 23.9.2015 11:08 Cameron vill senda fleiri flóttamenn aftur heim Forsætisráðherra Bretlands vill þess í stað beina kröftunum að flóttamannabúðum í nágrannaríkjum Sýralnds. 23.9.2015 11:08 Ný andlit í nýrri ríkisstjórn Tsipras Alexis Tsipras hefur fengið sérfræðinga utan stjórnmálanna til að taka að sér embætti í nýrri ríkisstjórn. 23.9.2015 10:34 Kafando aftur til valda í Búrkína Fasó Leiðtogar uppreisnarmanna samþykktu í gær að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda. 23.9.2015 10:14 Framtíð Winterkorn ræðst á stjórnarfundi Volkswagen í dag Hlutabréf í Volkswagen hafa nú fallið um 41%. 23.9.2015 09:56 Svanasöngur Jenson Button í Formúlu 1 Daninn Kevin Magnussen eða Belginn Stoffel Vandoorne líklegir eftirmenn. 23.9.2015 09:18 Samið um vopnahlé í Búrkína Fasó Herinn mun vernda uppreisnarmennina og fjölskyldur þeirra. 23.9.2015 08:26 Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Svindluðu á mengunarprófum með sérstökum hugbúnaði. 23.9.2015 07:40 Sjöunda tilraunin gerð til að aðskilja viðskiptabanka og fjárfestingabanka Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um aðskilnað þessarar starfsemi. 23.9.2015 07:23 Skjálftavirknin í Kötlu gengin niður Skjálfti upp á 3,3 stig reið yfir í fyrrinótt. 23.9.2015 07:05 Mikill viðbúnaður vegna elds í togskipi Reykkafarar sigu meðal annars niður í skipið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. 23.9.2015 07:01 Bílar tættir í sundur í Hafnarfirði Heimsmarkaðsverð á brotajárni hefur áhrif á afkomu íslenskra fyrirtækja. Aukin umhverfisvitund og skilagjald verður til þess að fleiri láta farga bílum sínum. Förgunin nú er sögð endurspegla eðilega endurnýjun. 23.9.2015 07:00 Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23.9.2015 07:00 Lengra fæðingarorlof grefur undan konum Rúmur fimmtungur karla sleppir nú fæðingarorlofi. Samfelld þróun frá hruni. 23.9.2015 07:00 Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23.9.2015 07:00 Takmörkun á orkuafhendingu frestað Hlýindakafli og rigningar hafa stórbætt vatnsbúskap í miðlunarlónum Landsvirkjunar og það aðeins á hálfum mánuði. Ekki kemur til skerðinga í afhendingu raforku 1. október eins og allt útlit var fyrir. 23.9.2015 07:00 Barnungir gerendur og þolendur á fundum Börn sem brjóta kynferðislega gegn öðrum börnum eiga oft erfitt með að átta sig á afleiðingum gjörða sinna fyrr en þau ræða ofbeldið við þolanda. Sáttafundir fara fram á forsendum þolenda. 23.9.2015 07:00 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23.9.2015 07:00 Spyr hvort ráðherra friðlýsi flugvöllinn Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um flugvallarstæðið í Vatnsmýri. 23.9.2015 07:00 Þúsundir koma í heimsókn í gestastofurnar Gestakomur í nokkrar af helstu gestastofum íslenskra orkufyrirtækja voru um 113.000 árið 2014. Þar af voru um 94.000 sem heimsóttu jarðhitasýninguna við Hellisheiðarvirkjun. 23.9.2015 07:00 Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22.9.2015 22:53 Albert nýr formaður Heimdallar Albert Guðmundsson og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttur unnu sigur í formannskosningum Heimdallar, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, í kvöld 22.9.2015 22:29 Fara fram á vandaðri undirbúning við gerð samræmdra könnunarprófa "Almennt er vandséð hvernig nota má einkunnir samræmdra könnunarprófa til samanburðar á milli skóla en hvað enskuprófið í ár er útilokað að reyna slíkt.“ 22.9.2015 21:24 Samþykkt að draga samþykktina til baka Fjögurra tíma hitafundi í ráðhúsinu lokið. 22.9.2015 21:15 Braskarar bættu Jafeti farsímann Jafet týndi farsíma sínum þegar ferðaþjónusta fatlaðra skildi hann eftir á bílaplani í nágrenni við heimili hans. 22.9.2015 21:00 Reglulega keyrt á vegavinnumenn Reglulega koma upp atvik hér á landi þar sem vegavinnumenn slasast þegar ekið er á þá við vinnu. Vegagerðin segir beinlínis hættulegt að vinna við vegi, þar sem ökumenn taki ekki tillit til þeirra sem þar vinna. 22.9.2015 20:35 Vilja lægri þóknun vegna innheimtu útsvars Hafnarfjarðarbær vill að tekið sé mið af þóknuninni eins og hún var upphaflega þegar ríkið tók innheimtu útsvars að sér. 22.9.2015 20:34 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22.9.2015 20:00 Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22.9.2015 19:44 Ísland í dag: Fimm þúsund máltíðir á dag Pétur Jóhann fékk að „hjálpa til“ í stærsta eldhúsi landsins. 22.9.2015 19:30 Níu ára einhverfur drengur skilinn eftir á bílaplani af ferðaþjónustu fatlaðra Ferðaþjónusta fatlaðra skildi níu ára gamlan einhverfan dreng eftir á bílaplani við matvöruverslun í nágrenni við heimili hans í síðustu viku, í stað þess að honum væri ekið beint heim eftir skóla. Framkvæmdastjóri Strætó segir ástæðuna að skráningu um drenginn hafi verið ábótavant í kerfi ferðaþjónustunnar. 22.9.2015 19:15 Réttindi foreldra við andlát barns eru hvergi tryggð í lögum Faðir sem missti 18 ára dóttur sína telur brýnt að bæta þann stuðning sem foreldrum er veittur. 22.9.2015 19:15 Skipverjarnir allir heilir á húfi Skipverjum tókst sjálfum að slökkva eldinn með því að loka vélarrýminu og setja slökkvikerfi þess í gang. 22.9.2015 18:57 Sjá næstu 50 fréttir
Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23.9.2015 16:00
Páfinn messaði yfir Bandaríkjamönnum „Loftlagsvandann má ekki velta yfir á næstu kynslóðir.“ 23.9.2015 15:40
Hjalti Jón nýr skólameistari Kvennaskólans Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Hjalta Jón Sveinsson skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík til fimm ára. 23.9.2015 15:31
Brotthvarf forstjóra Volkswagen staðfest Stígur af stóli í kjölfar stjórnarfundar í Volkswagen í dag. 23.9.2015 15:30
BMW, Benz og Opel gætu einnig verið sek um dísilvélasvindl Evrópsk umhverfisskýrsla sem birt var fyrr í mánuðinum bendir til sektar fleiri bílaframleiðenda. 23.9.2015 15:04
Enginn slasaðist þegar bíl var ekið inn í verslun við Ármúla Bíl var ekið inn í verslunina Merkismenn á horni Ármúla og Selmúla í Reykjavík í hádeginu. 23.9.2015 14:17
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23.9.2015 13:21
Lögreglan vill fara nýjar leiðir til að koma upp um hraðakstur Svokallaðar meðalhraðamyndavélar hafa gefið góða raun víða. Lögreglan hefur áhuga á að innleiða kerfið hér. 23.9.2015 13:03
Hundrað fangar náðaðir í Egyptalandi Þar á meðal eru blaðamenn Al-Jazeera sem dæmdir voru í þriggja ára fangelsi. 23.9.2015 12:57
Nýr Peugeot í París-Dakar Peugeot gerir atlögu að sigri með Stéphane Peterhansel, Carlos Sainz og Cyril Despres undir stýri. 23.9.2015 12:42
Fengu ekki aðgang að prófheftinu í samræmda prófinu Villa kom upp í prófakerfi þegar samræmt próf í ensku var lagt fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla í gær. 23.9.2015 12:15
Ein stærsta moska Evrópu opnar í Moskvu Byggingin kostaði tæplega 22 milljarða íslenskra króna. 23.9.2015 11:55
Mega ekki innheimta stefgjöld af afmælissöngnum lengur Dómstóll í Bandaríkjunum segir Warner/Chappell ekki búa yfir gildum höfundarrétti af laginu. 23.9.2015 11:08
Cameron vill senda fleiri flóttamenn aftur heim Forsætisráðherra Bretlands vill þess í stað beina kröftunum að flóttamannabúðum í nágrannaríkjum Sýralnds. 23.9.2015 11:08
Ný andlit í nýrri ríkisstjórn Tsipras Alexis Tsipras hefur fengið sérfræðinga utan stjórnmálanna til að taka að sér embætti í nýrri ríkisstjórn. 23.9.2015 10:34
Kafando aftur til valda í Búrkína Fasó Leiðtogar uppreisnarmanna samþykktu í gær að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda. 23.9.2015 10:14
Framtíð Winterkorn ræðst á stjórnarfundi Volkswagen í dag Hlutabréf í Volkswagen hafa nú fallið um 41%. 23.9.2015 09:56
Svanasöngur Jenson Button í Formúlu 1 Daninn Kevin Magnussen eða Belginn Stoffel Vandoorne líklegir eftirmenn. 23.9.2015 09:18
Samið um vopnahlé í Búrkína Fasó Herinn mun vernda uppreisnarmennina og fjölskyldur þeirra. 23.9.2015 08:26
Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Svindluðu á mengunarprófum með sérstökum hugbúnaði. 23.9.2015 07:40
Sjöunda tilraunin gerð til að aðskilja viðskiptabanka og fjárfestingabanka Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um aðskilnað þessarar starfsemi. 23.9.2015 07:23
Mikill viðbúnaður vegna elds í togskipi Reykkafarar sigu meðal annars niður í skipið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. 23.9.2015 07:01
Bílar tættir í sundur í Hafnarfirði Heimsmarkaðsverð á brotajárni hefur áhrif á afkomu íslenskra fyrirtækja. Aukin umhverfisvitund og skilagjald verður til þess að fleiri láta farga bílum sínum. Förgunin nú er sögð endurspegla eðilega endurnýjun. 23.9.2015 07:00
Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23.9.2015 07:00
Lengra fæðingarorlof grefur undan konum Rúmur fimmtungur karla sleppir nú fæðingarorlofi. Samfelld þróun frá hruni. 23.9.2015 07:00
Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23.9.2015 07:00
Takmörkun á orkuafhendingu frestað Hlýindakafli og rigningar hafa stórbætt vatnsbúskap í miðlunarlónum Landsvirkjunar og það aðeins á hálfum mánuði. Ekki kemur til skerðinga í afhendingu raforku 1. október eins og allt útlit var fyrir. 23.9.2015 07:00
Barnungir gerendur og þolendur á fundum Börn sem brjóta kynferðislega gegn öðrum börnum eiga oft erfitt með að átta sig á afleiðingum gjörða sinna fyrr en þau ræða ofbeldið við þolanda. Sáttafundir fara fram á forsendum þolenda. 23.9.2015 07:00
Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23.9.2015 07:00
Spyr hvort ráðherra friðlýsi flugvöllinn Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um flugvallarstæðið í Vatnsmýri. 23.9.2015 07:00
Þúsundir koma í heimsókn í gestastofurnar Gestakomur í nokkrar af helstu gestastofum íslenskra orkufyrirtækja voru um 113.000 árið 2014. Þar af voru um 94.000 sem heimsóttu jarðhitasýninguna við Hellisheiðarvirkjun. 23.9.2015 07:00
Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22.9.2015 22:53
Albert nýr formaður Heimdallar Albert Guðmundsson og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttur unnu sigur í formannskosningum Heimdallar, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, í kvöld 22.9.2015 22:29
Fara fram á vandaðri undirbúning við gerð samræmdra könnunarprófa "Almennt er vandséð hvernig nota má einkunnir samræmdra könnunarprófa til samanburðar á milli skóla en hvað enskuprófið í ár er útilokað að reyna slíkt.“ 22.9.2015 21:24
Braskarar bættu Jafeti farsímann Jafet týndi farsíma sínum þegar ferðaþjónusta fatlaðra skildi hann eftir á bílaplani í nágrenni við heimili hans. 22.9.2015 21:00
Reglulega keyrt á vegavinnumenn Reglulega koma upp atvik hér á landi þar sem vegavinnumenn slasast þegar ekið er á þá við vinnu. Vegagerðin segir beinlínis hættulegt að vinna við vegi, þar sem ökumenn taki ekki tillit til þeirra sem þar vinna. 22.9.2015 20:35
Vilja lægri þóknun vegna innheimtu útsvars Hafnarfjarðarbær vill að tekið sé mið af þóknuninni eins og hún var upphaflega þegar ríkið tók innheimtu útsvars að sér. 22.9.2015 20:34
Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22.9.2015 20:00
Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22.9.2015 19:44
Ísland í dag: Fimm þúsund máltíðir á dag Pétur Jóhann fékk að „hjálpa til“ í stærsta eldhúsi landsins. 22.9.2015 19:30
Níu ára einhverfur drengur skilinn eftir á bílaplani af ferðaþjónustu fatlaðra Ferðaþjónusta fatlaðra skildi níu ára gamlan einhverfan dreng eftir á bílaplani við matvöruverslun í nágrenni við heimili hans í síðustu viku, í stað þess að honum væri ekið beint heim eftir skóla. Framkvæmdastjóri Strætó segir ástæðuna að skráningu um drenginn hafi verið ábótavant í kerfi ferðaþjónustunnar. 22.9.2015 19:15
Réttindi foreldra við andlát barns eru hvergi tryggð í lögum Faðir sem missti 18 ára dóttur sína telur brýnt að bæta þann stuðning sem foreldrum er veittur. 22.9.2015 19:15
Skipverjarnir allir heilir á húfi Skipverjum tókst sjálfum að slökkva eldinn með því að loka vélarrýminu og setja slökkvikerfi þess í gang. 22.9.2015 18:57