Fleiri fréttir Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22.9.2015 16:07 Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22.9.2015 16:05 Félagsmenn SFR greiða atkvæði um verkfallsboðun Verði af verkfalli hefst það 15. október og mun hafa áhrif á flestum vinnustöðum ríkisins. 22.9.2015 16:02 Segja Kim Davis enn brjóta lög Ákvörðun sýsluritarans að veita samkynja pörum ekki giftingarleyfi ætlar að draga dilk á eftir sér. 22.9.2015 15:54 Félagsmenn í VM samþykkja kjarasamninga Samningurinn var samþykktur með 54 prósent greiddra atkvæða. 22.9.2015 15:32 Hvalreki á Sólheimasandi Tíu til tólf metra langur búrhvalur. 22.9.2015 15:24 Segir áhuga forsætisráðherra á gömlum húsum hafa óæskileg áhrif á lagasetningu "Ég vil hvetja Alþingi til að vera á varðbergi gagnvart slíkum gerræðisháttum á þessu sviði,“ sagði Guðmundur Steingrímsson undir liðnum störfum þingsins. 22.9.2015 15:04 Frítt í strætó í dag: Munu endurgreiða þeim sem borguðu með Strætó-appinu Frítt er í strætó á höfuðborgarsvæðinu í dag í tilefni af bíllausa deginum. 22.9.2015 14:54 Fjórðungur kvenkyns nema orðið fyrir ofbeldi Fjölmargir háskólanemar í Bandaríkjunum segjast hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. 22.9.2015 14:52 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22.9.2015 14:37 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22.9.2015 14:31 Bankastjóri Arion blandaði sér í Ísraelsmálið Bankastjóri Arion banka sendi borgarstjóra bréf þar sem hann sagðist hafa haft verður af því að áform Reykjavíkurborgar um að sniðganga ísraelskar vörur gætu haft áhrif á byggingu hótels við Hörpu. 22.9.2015 14:09 12 strokka ofur-Benz með rafmótorum á teikniborðinu Ætlað að keppa við Porsche 918 Spyder, McLaren P1 og Ferrari LaFerrari. 22.9.2015 13:29 Norðmenn herða landamæragæsluna Dómsmálaráðherrann segir ástæðuna ekki vera að takmarka rétt flóttamanna til að sækja um hæli. 22.9.2015 13:28 Eldur í togara norðvestur af Sauðanesi Áhöfn togarans telur sig hafa slökkt eldinn og eru byrjaðir að reykræsta. 22.9.2015 12:52 Taldi systkini sín hafa leynt fjórum milljörðum sem fundust í dánarbúi föður þeirra Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erfingi manns sem lést í maí 2007 fái ekki meiri eignir úr dánarbúi föður síns en hann hafði samið um við þrjú hálfsystkini sín í maí 2010. 22.9.2015 12:43 Sjálfsmyndin er hættulegri en hákarlar Fleiri hafa látið lífið við að taka selfie en í árásum hákarla á þessu ári. 22.9.2015 12:43 Farþegar Primera Air bíða enn svars vegna bóta Flugfélagið hefur rúman mánuð til að svara. 22.9.2015 12:41 Umboðsmaður getur ekki sinnt frumkvæðisathugun vegna fjárskorts Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, mætti á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun. 22.9.2015 12:29 Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22.9.2015 12:21 Símritari sem starfaði í Auschwitz ákærður 91 árs kona hefur verið ákærð vegna gruns um aðild á morðum á 260 þúsund gyðingum í seinna stríði. 22.9.2015 11:46 Ferðalag Florians heitins enn hulin ráðgáta Lögreglan á Suðurlandi hefur engar frekari ábendingar fengið er varða ferðalag hins franska Florian Maurice Francois Cendre hér á Íslandi. 22.9.2015 11:30 Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22.9.2015 11:16 Átján verkefni fá styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála Félagsmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr þróunarsjóði innflytjenda fyrir árið 2014 í samræmi við tillögur innflytjendaráðs. 22.9.2015 11:03 Dæmdur í rúmlega fimmtán ára fangelsi fyrir að bana óléttri eiginkonu sinni Dómstóll í Noregi dæmdi 37 ára karlmann til refsingar en hann hafði stungið eiginkonu sína tuttugu sinnum. 22.9.2015 10:46 Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22.9.2015 10:31 Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22.9.2015 10:28 Missteig sig og hrapaði átta metra Ísraelski ferðamaðurinn sem lést við Svínafellsjökul á sunnudaginn virðist hafa hrasað eða misstigið sig sem leiddi til þess að hann féll um átta metra. 22.9.2015 09:59 Tvinnbílar munu leysa af dísilbíla Mercedes Benz í BNA Tæknilega flókið er og dýrt að sníða dísilbíla að bandarískum lögum um mengunarvarnir. 22.9.2015 09:55 Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22.9.2015 09:54 Skjálftavirkni við Kötlu Nokkur skjálftavirkni var við eldstöðina Kötlu í Mýrdalsjökli í nótt. 22.9.2015 08:54 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22.9.2015 08:36 Sigmundur Davíð fann Bítlasafnið í Sorpu Forsætisráðherra fór fyrir nokkrum og leitaði að týndu dóti í gámum í Sorpu. 22.9.2015 07:28 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22.9.2015 07:19 Vilja hundrað þúsund króna ruslasekt Átta þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að þeir sem fleygja rusli á almannafæri á hálendinu og þjóðvegum landsins verði sektaðir um að lágmarki 100 þúsund krónur. 22.9.2015 07:16 Sex þjófnaðarmál í borginni um miðjan dag í gær Í öllum tilvikum var um að ræða þjófnaði úr verslunum. 22.9.2015 07:14 Vatn flæddi um 300 fermetra verslunarhúsnæði í Mjódd Tjónið hefur ekki verið metið. 22.9.2015 07:09 Fjórum rænt á gistiheimili á Filippseyjum Norðmanni, tveimur Kanadamönnum og filippseyskri konu var í gærkvöldi rænt af ferðamannastað í suðurhluta Filippseyja. 22.9.2015 07:07 30 milljónir í dagpeningagreiðslur Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það. 22.9.2015 07:00 Bærinn skorar á landeigendur Bæjarstjórn Hornafjarðar skorar á eigendur jarðarinnar Fells við Jökulsárlón að hefja uppbyggingu við lónið. Í Sameigendafélaginu Felli eru yfir sextíu prósent eigenda Fells. Félagið hefur óskað eftir leyfi til að gera veg og bílastæði vegna ferðaþjónustu við lónið en bæjarstjórnin segir ekki hægt að gefa út framkvæmdaleyfi því nauðsynlegt samþykki allra landeigenda liggi ekki fyrir. 22.9.2015 07:00 Hundrað þúsund á mann Útgjöld til heilbrigðismála námu samtals 33 milljörðum í fyrra, eða 100 þúsund krónum á mann. Framlag ríkisins verður 160 milljarðar á næsta ári. Viðskiptaráð telur að virkja verði einkaframtakið betur. 22.9.2015 07:00 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22.9.2015 07:00 Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22.9.2015 07:00 Evrópusambandið fagnar sigri Tsipras "Framkvæmdastjórnin óskar Alexis Tsipras til hamingju með sigurinn,” sagði Margaritis Schinas, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, við fréttamenn í gær. 22.9.2015 07:00 Scott Walker dregur sig í hlé Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, sækist ekki lengur eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs. Frá þessu greindi New York Times í gærkvöldi og vitnaði til nafnlauss heimildarmanns. 22.9.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22.9.2015 16:07
Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. 22.9.2015 16:05
Félagsmenn SFR greiða atkvæði um verkfallsboðun Verði af verkfalli hefst það 15. október og mun hafa áhrif á flestum vinnustöðum ríkisins. 22.9.2015 16:02
Segja Kim Davis enn brjóta lög Ákvörðun sýsluritarans að veita samkynja pörum ekki giftingarleyfi ætlar að draga dilk á eftir sér. 22.9.2015 15:54
Félagsmenn í VM samþykkja kjarasamninga Samningurinn var samþykktur með 54 prósent greiddra atkvæða. 22.9.2015 15:32
Segir áhuga forsætisráðherra á gömlum húsum hafa óæskileg áhrif á lagasetningu "Ég vil hvetja Alþingi til að vera á varðbergi gagnvart slíkum gerræðisháttum á þessu sviði,“ sagði Guðmundur Steingrímsson undir liðnum störfum þingsins. 22.9.2015 15:04
Frítt í strætó í dag: Munu endurgreiða þeim sem borguðu með Strætó-appinu Frítt er í strætó á höfuðborgarsvæðinu í dag í tilefni af bíllausa deginum. 22.9.2015 14:54
Fjórðungur kvenkyns nema orðið fyrir ofbeldi Fjölmargir háskólanemar í Bandaríkjunum segjast hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. 22.9.2015 14:52
Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22.9.2015 14:37
Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22.9.2015 14:31
Bankastjóri Arion blandaði sér í Ísraelsmálið Bankastjóri Arion banka sendi borgarstjóra bréf þar sem hann sagðist hafa haft verður af því að áform Reykjavíkurborgar um að sniðganga ísraelskar vörur gætu haft áhrif á byggingu hótels við Hörpu. 22.9.2015 14:09
12 strokka ofur-Benz með rafmótorum á teikniborðinu Ætlað að keppa við Porsche 918 Spyder, McLaren P1 og Ferrari LaFerrari. 22.9.2015 13:29
Norðmenn herða landamæragæsluna Dómsmálaráðherrann segir ástæðuna ekki vera að takmarka rétt flóttamanna til að sækja um hæli. 22.9.2015 13:28
Eldur í togara norðvestur af Sauðanesi Áhöfn togarans telur sig hafa slökkt eldinn og eru byrjaðir að reykræsta. 22.9.2015 12:52
Taldi systkini sín hafa leynt fjórum milljörðum sem fundust í dánarbúi föður þeirra Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erfingi manns sem lést í maí 2007 fái ekki meiri eignir úr dánarbúi föður síns en hann hafði samið um við þrjú hálfsystkini sín í maí 2010. 22.9.2015 12:43
Sjálfsmyndin er hættulegri en hákarlar Fleiri hafa látið lífið við að taka selfie en í árásum hákarla á þessu ári. 22.9.2015 12:43
Farþegar Primera Air bíða enn svars vegna bóta Flugfélagið hefur rúman mánuð til að svara. 22.9.2015 12:41
Umboðsmaður getur ekki sinnt frumkvæðisathugun vegna fjárskorts Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, mætti á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun. 22.9.2015 12:29
Forstjóri Volkswagen segir af sér Svindlið á ekki aðeins við um 482.000 bíla í Bandaríkjunum, heldur 11 milljón bíla um allan heim. 22.9.2015 12:21
Símritari sem starfaði í Auschwitz ákærður 91 árs kona hefur verið ákærð vegna gruns um aðild á morðum á 260 þúsund gyðingum í seinna stríði. 22.9.2015 11:46
Ferðalag Florians heitins enn hulin ráðgáta Lögreglan á Suðurlandi hefur engar frekari ábendingar fengið er varða ferðalag hins franska Florian Maurice Francois Cendre hér á Íslandi. 22.9.2015 11:30
Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22.9.2015 11:16
Átján verkefni fá styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála Félagsmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr þróunarsjóði innflytjenda fyrir árið 2014 í samræmi við tillögur innflytjendaráðs. 22.9.2015 11:03
Dæmdur í rúmlega fimmtán ára fangelsi fyrir að bana óléttri eiginkonu sinni Dómstóll í Noregi dæmdi 37 ára karlmann til refsingar en hann hafði stungið eiginkonu sína tuttugu sinnum. 22.9.2015 10:46
Eigendur Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum vilja endurgreiðslu frá VW Núverandi eigendum Volkswagen dísilbíla í Bandaríkjunum ráðlagt að bíða niðurstöðu dómstóla. 22.9.2015 10:31
Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22.9.2015 10:28
Missteig sig og hrapaði átta metra Ísraelski ferðamaðurinn sem lést við Svínafellsjökul á sunnudaginn virðist hafa hrasað eða misstigið sig sem leiddi til þess að hann féll um átta metra. 22.9.2015 09:59
Tvinnbílar munu leysa af dísilbíla Mercedes Benz í BNA Tæknilega flókið er og dýrt að sníða dísilbíla að bandarískum lögum um mengunarvarnir. 22.9.2015 09:55
Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22.9.2015 09:54
Skjálftavirkni við Kötlu Nokkur skjálftavirkni var við eldstöðina Kötlu í Mýrdalsjökli í nótt. 22.9.2015 08:54
Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22.9.2015 08:36
Sigmundur Davíð fann Bítlasafnið í Sorpu Forsætisráðherra fór fyrir nokkrum og leitaði að týndu dóti í gámum í Sorpu. 22.9.2015 07:28
Vilja hundrað þúsund króna ruslasekt Átta þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að þeir sem fleygja rusli á almannafæri á hálendinu og þjóðvegum landsins verði sektaðir um að lágmarki 100 þúsund krónur. 22.9.2015 07:16
Sex þjófnaðarmál í borginni um miðjan dag í gær Í öllum tilvikum var um að ræða þjófnaði úr verslunum. 22.9.2015 07:14
Fjórum rænt á gistiheimili á Filippseyjum Norðmanni, tveimur Kanadamönnum og filippseyskri konu var í gærkvöldi rænt af ferðamannastað í suðurhluta Filippseyja. 22.9.2015 07:07
30 milljónir í dagpeningagreiðslur Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það. 22.9.2015 07:00
Bærinn skorar á landeigendur Bæjarstjórn Hornafjarðar skorar á eigendur jarðarinnar Fells við Jökulsárlón að hefja uppbyggingu við lónið. Í Sameigendafélaginu Felli eru yfir sextíu prósent eigenda Fells. Félagið hefur óskað eftir leyfi til að gera veg og bílastæði vegna ferðaþjónustu við lónið en bæjarstjórnin segir ekki hægt að gefa út framkvæmdaleyfi því nauðsynlegt samþykki allra landeigenda liggi ekki fyrir. 22.9.2015 07:00
Hundrað þúsund á mann Útgjöld til heilbrigðismála námu samtals 33 milljörðum í fyrra, eða 100 þúsund krónum á mann. Framlag ríkisins verður 160 milljarðar á næsta ári. Viðskiptaráð telur að virkja verði einkaframtakið betur. 22.9.2015 07:00
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22.9.2015 07:00
Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22.9.2015 07:00
Evrópusambandið fagnar sigri Tsipras "Framkvæmdastjórnin óskar Alexis Tsipras til hamingju með sigurinn,” sagði Margaritis Schinas, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, við fréttamenn í gær. 22.9.2015 07:00
Scott Walker dregur sig í hlé Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, sækist ekki lengur eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs. Frá þessu greindi New York Times í gærkvöldi og vitnaði til nafnlauss heimildarmanns. 22.9.2015 07:00