Fleiri fréttir

Bankastjóri Arion blandaði sér í Ísraelsmálið

Bankastjóri Arion banka sendi borgarstjóra bréf þar sem hann sagðist hafa haft verður af því að áform Reykjavíkurborgar um að sniðganga ísraelskar vörur gætu haft áhrif á byggingu hótels við Hörpu.

Missteig sig og hrapaði átta metra

Ísraelski ferðamaðurinn sem lést við Svínafellsjökul á sunnudaginn virðist hafa hrasað eða misstigið sig sem leiddi til þess að hann féll um átta metra.

Vilja hundrað þúsund króna ruslasekt

Átta þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að þeir sem fleygja rusli á almannafæri á hálendinu og þjóðvegum landsins verði sektaðir um að lágmarki 100 þúsund krónur.

30 milljónir í dagpeningagreiðslur

Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það.

Bærinn skorar á landeigendur

Bæjarstjórn Hornafjarðar skorar á eigendur jarðarinnar Fells við Jökulsárlón að hefja uppbyggingu við lónið. Í Sameigenda­félaginu Felli eru yfir sextíu prósent eigenda Fells. Félagið hefur óskað eftir leyfi til að gera veg og bílastæði vegna ferðaþjónustu við lónið en bæjarstjórnin segir ekki hægt að gefa út framkvæmdaleyfi því nauðsynlegt samþykki allra landeigenda liggi ekki fyrir.

Hundrað þúsund á mann

Útgjöld til heilbrigðismála námu samtals 33 milljörðum í fyrra, eða 100 þúsund krónum á mann. Framlag ríkisins verður 160 milljarðar á næsta ári. Viðskiptaráð telur að virkja verði einkaframtakið betur.

Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst

Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár.

Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni

Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum.

Evrópusambandið fagnar sigri Tsipras

"Framkvæmdastjórnin óskar Alexis Tsipras til hamingju með sigurinn,” sagði Margaritis Schinas, talsmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, við fréttamenn í gær.

Scott Walker dregur sig í hlé

Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, sækist ekki lengur eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs. Frá þessu greindi New York Times í gærkvöldi og vitnaði til nafnlauss heimildarmanns.

Sjá næstu 50 fréttir