Fleiri fréttir

Tolli vill leggja Þjóðhátíð af

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir ummælin ekki svaraverð. Samfélagsváin sem nauðgun er nái langt út fyrir útihátíðir og tjaldstæði.

Sex féllu í árásum talíbana

Að minnsta kosti sex féllu og þrettán særðust í sjálfsmorðsárás í austurhluta Afghanistan nú undir morgun.

Segir styttast í að ráðgátan um MH370 leysist

Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir styttast í að ráðgátan um hvarf malaísku farþegaþotunnar MH370 leysist, eftir að staðfest var að vænghluti sem fannst á Reunion-eyju á Indlandshafi væri úr þotunni sjálfri.

Ákvæði í samningnum sem tryggja að Íranar svindli ekki

Barack Obama Bandaríkjaforseti varði í gær kjarnorkusamninginn við Íran, sem Bandaríkjaþing greiðir atkvæði um í næsta mánuði. Hann sagðist skilja ótta Ísraelsstjórnar, en samningurinn tryggi að Íranar geti ekki svindlað.

Millidómsstig taki til starfa árið 2017

Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti.

Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema

Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum.

Ný reglugerð eykur öryggi og umferð

Ný reglugerð um hjólreiðar er í vinnslu og verður brátt sóst eftir umsögnum. Forstjóri Samgöngustofu segir reglugerðina miða að auknu öryggi hjólreiðamanna og meiri umferð. Hjól fyrir börn eru frekar með öryggisbúnað í lagi en önnur hjól.

Breytingar á ferðatryggingu

Íslandsbanki breytti á dögunum skilmálum ferðatrygginga þeirra sem eru með greiðslukort frá Íslandsbanka. Með breytingunum hækkar eigin áhætta korthafa víðast hvar um 108%, fer úr 12 þúsund krónum í 25 þúsund. Annars staðar er hækkunin minni, eða um 25%.

Sjá næstu 50 fréttir