Fleiri fréttir

Líf á Mars?

Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti telja sig hafa fundið manneskju með brjóst og sítt hár á yfirborði Mars.

Rússneskur verðlaunakafari talinn af

Óttast er að Natalia Molchanova hafi drukknað eftir að hún skilaði sér ekki aftur upp á yfirborðið þegar hún var við köfun á Spáni um helgina.

Blaðamenn ákærðir fyrir myndbirtingu

Átján tyrkneskir blaðamenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa birt mynd af tyrkneska saksóknaranum Mehmet Salim Kiraz, þegar hann var í haldi gíslatökumanna í mars síðastliðnum.

Par handtekið fyrir að hafa stolið bílum

Lögreglan á Selfossi var ekki fyrr búin að sleppa lausu pari, sem handtekið var í fyrrinótt eftir að hafa ekið stolnum bíl út af Kjalvegi, en parið virðist hafa stolið öðru bíl sem stóð fyrir utan sundhöllina á Selfossi.

Flugvélabrakið í rannsókn

Sérfræðingar eru nú að hefjast handa við að rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síðustu viku og talið er að sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem fórst í mars í fyrra.

Skotárás á háskólasvæði í Osló

Lögreglan í Osló er með mikinn viðbúnað umhverfis Oslóarháskólann í Noregi eftir að hlutur, sem talinn er svipa til sprengju, fannst á svæðinu í nótt.

Fréttamenn sakaðir um landráð vegna uppljóstrana

Stjórnendur fréttavefs eru ákærðir fyrir uppljóstrun um nýja neteftirlitsdeild þýsku leyniþjónustunnar. Saksóknarinn, sem segir pólitísk afskipti af embættinu ólíðandi, var rekinn af þýska dómsmálaráðherranum í gær.

Hægðir valda usla í Noregi

Einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríðarstór klettur í botni Lýsufjarðar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg að sækja í sumar.

Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum

„Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis.

Einungis fjórtán prósent reiðhjóla eru seld lögleg

Brautin kannaði skyldubúnað á reiðhjólum í verslunum. Formaður umsagnarnefndar Landssamtaka hjólreiðamanna segir óþarft að selja hjól með búnaðinum. Vörustjóri Húsasmiðjunnar er ósammála úttekt Brautarinnar.

Byltingarkenndur bátur fyrir gæsluna

Rafnar ehf. afhenti Landhelgisgæslunni nýjan tíu metra strandgæslubát, Óðin, í gær en framkvæmdastjóri Rafnars, Björn Jónsson, segir bátinn byltingarkennda smíði sem marki tímamót á þessu sviði.

Farþegalestir rákust saman

Að minnsta kosti tuttugu og fjórir eru látnir og á þriðja tug slasaðir eftir tveggja lesta árekstur á Indlandi í nótt.

Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata

Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum.

Reynt að smygla metmagni af fílabeini

Tollarar í Zurich í Sviss stöðvuðu þrjá Kínverja á leið frá Tansaníu með 262 kíló af fílabeini, bæði af fullorðnum fílum og kálfum.

Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku

Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir.

Sjá næstu 50 fréttir