Fleiri fréttir Gunnar Bragi í Eþíópíu Í ávarpinu lagði utanríkisráðherra áherslu á mikilvægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu. 15.7.2015 07:00 Börnin í Norðurfirði fá að klappa og gefa heimalningunum Heimalingarnir koma alltaf þegar kallað er. 15.7.2015 07:00 Grundvöllur starfa sölumanna brostinn Störf réttindalausra sölumanna á fasteignasölum eru út úr myndinni samkvæmt Ingibjörgu Þórðardóttur, formanni Félags fasteignasala. 15.7.2015 07:00 Nýi samningurinn ýmist kallaður söguleg mistök eða besta lausnin Samningar náðust um kjarnorkumál Írana sem lofa að framleiða aldrei kjarnorkuvopn. 15.7.2015 07:00 Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15.7.2015 06:53 Héldust í hendur og var ógnað: Myndband af tveimur mönnum leiðast í Rússlandi vekur athygli Réttindi sam- og tvíkynhneigðra hafa lengi verið virt að vettugi í Rússlandi. 14.7.2015 23:24 Móðir sem sýndi dreng sínum „óskiljanlega grimmd“ lést í fangelsi Daniel Pelka var fjögurra ára þegar hann lést eftir höfuðáverka. Móðir hans og stjúpfaðir höfðu beitt hann ofbeldi og svelt svo mánuðum skipti. 14.7.2015 22:48 Desmond Tutu fluttur á spítala Nóbelsverðlaunahafinn er með langvarandi sýkingu. 14.7.2015 20:59 Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14.7.2015 20:41 Eru efasemdir um evruna að festa rætur í Samfylkingunni? Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar var í viðtali í beinni á Stöð 2 vegna stöðunnar á evrusvæðinu. 14.7.2015 20:13 Vinnumansal staðreynd: Dæmi um óviðunandi vinnuaðstæður erlendra ríkisborgara Málum þar sem grunur er um vinnumansal hefur fjölgað. Dæmi eru um að erlendir ríkisborgarar búi við óviðunandi aðstæður, vinni langan vinnutíma við óöruggar og jafnvel hættulegar aðstæður. Vinnuslys á meðal erlendra ríkisborgara eru óvenju tíð. 14.7.2015 19:00 Blaðamenn samþykktu kjarasamninginn í dag Rétt rúmlega 18 prósent þeirra sem á kjörskrá voru tóku þátt í kosningunni. 14.7.2015 18:20 Höfðu verið föst á ísnum í heila viku Ísmaðurinn og fjölskylda sluppu með skrekkinn í gær eftir að gat kom á bát þeirra undan austurströnd Grænlands og hann fylltist af sjó. 14.7.2015 18:14 Varðskipið Þór flytur slasaða konu til Ísafjarðar Konan var sótt um klukkan sex. 14.7.2015 18:14 Svona var atburðarrásin þegar strokufangarnir voru handteknir Mennirnir voru afar prúðir við handtökuna. 14.7.2015 17:15 Slasaður ferðalangur á Vestfjörðum: „Hefði getað haldið áfram á feti“ Tófa sem fældi hross varð til þess að sækja þurfti slasaðan mann á Skorarheiði í Hrafnfirði í gær. Tuttugu manna björgunarlið sigldi til að sækja hann. 14.7.2015 17:00 Westgate verslunarmiðstöðin opnar á ný Tæp tvö ár eru nú liðin frá því að hryðjuverkamenn réðist inn í Westgate í Nairobi og bönuðu 67. 14.7.2015 16:26 E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14.7.2015 16:07 Ísmanninum og fjölskyldu hans bjargað eftir að bátur þeirra sökk Var á leið frá Bolungarvík til Grænlands. 14.7.2015 15:57 25 kílómetra eftirför: Mældist á 170 kílómetra hraða og reyndi að stinga af Nokkuð var um aðra bíla á þjóðveginum og braut ökumaðurinn fjölmörg umferðarlög á leiðinni. 14.7.2015 15:43 Vagnstjóri sem staðinn var að glæfraakstri ekur ekki lengur á vegum Strætó „Búið að afgreiða það mál,“ segir forstjóri Hópbíla. Maðurinn sást taka fram úr fólksbíl á miklum hraða á Akrafjallsvegi. 14.7.2015 15:28 Bjargaðist eftir langa göngu frá slysstaðnum Sextán ára bandarísk stúlka var í lítilli flugvél sem hrapaði í fjalllendi í norðvesturhluta Bandaríkjanna fyrir þremur dögum. 14.7.2015 15:27 Svona er spákortið fyrir sunnudaginn Óútreiknanlegur kuldapollur í Norðuríshafi gæti ratað til landsins. 14.7.2015 15:00 Illugi skrifar reiðhjólaþjófi: „Dóttir mín á þetta hjól, ekki þú“ Hjóli Veru Illugadóttur var stolið í miðbæ Reykjavíkur á dögunum. 14.7.2015 14:29 Obama: Samkomulagið kemur í veg fyrir frekari útbreiðslu kjarnavopna Bandaríkjaforseti segir samninginn tryggja öruggari og vænlegri heim. 14.7.2015 14:12 Tilkynning vegfaranda leiddi til handtöku strokufanga sem höfðu brotist inn í bústað Höfðu vakið grun vegfarandans. 14.7.2015 13:50 NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14.7.2015 13:08 Strokufangarnir handteknir á Þingvöllum Mennirnir verða ekki fluttir aftur á Kvíabryggju. 14.7.2015 12:46 New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14.7.2015 12:05 Bein útsending: New Horizons þeyttist framhjá Plútó Klukkan 11:50 að íslenskum tíma flaug geimfarið New Horizons framhjá dvergreikistjörnunni Plútó. 14.7.2015 11:58 Vettvangsleit að föngunum ekki hafin "Þetta fer ekki fram eins og verið sé að leita að týndu fólki þannig,“ segir Theódór Þórðarson, yfirlögregluþjónn 14.7.2015 11:29 Utanríkisráðherra í Eþíópíu á ráðstefnu um þróunarsamvinnu Gunnar Bragi ávarpaði málstofu á vegum SE4ALL ásamt framkvæmdastjóra SÞ og forseta Alþjóðabankans. 14.7.2015 11:08 Fjörutíu manns skulda LÍN 1,1 milljarð Framkvæmdastjóri LÍN kallar eftir umræðu um að þeir sem fá hæstu lánin greiði hlutfallslega minnst. 14.7.2015 11:00 Vill fleiri ferðamenn um vetur: Hálf milljón heimsækja Vík í ár en rými til aukningar Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, forstöðumaður Kötluseturs, segir ferðasumarið hafa gengið mjög vel í Mýrdalnum. 14.7.2015 10:48 „Sá sem framkvæmir fleiri aðgerðir fær hærri greiðslur“ Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir vill semja við Sjúkratryggingar á þann hátt að læknar fái greitt fyrir hvert læknisverk. 14.7.2015 10:31 Þjóðvegur 1 í gegnum Selfoss lokaður í dag Unnið verður til kl. 17:00. Hjáleiðir eru vel merktar. 14.7.2015 10:11 EasyJet stundvísasta félagið sem flýgur til Íslands Rúmlega eitt af hverjum fimm flugum frá Keflavík fer ekki í loftið á réttum tíma. 14.7.2015 10:05 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14.7.2015 10:01 Handtekinn fyrir að hlaða símann í lest Sakaður um að stela rafmagni. 14.7.2015 09:43 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14.7.2015 09:40 Strokufangarnir á Kvíabryggju ekki hættulegir Tveir ungir menn flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi. "Það líða áratugir á milli þess sem svona gerist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 14.7.2015 09:36 Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst í kjarnorkusamkomulagi milli Íran og sex þjóða en Ísrael fordæmir það engu að síður. 14.7.2015 09:25 Skolp rennur út í sjó Nokkur ár gæti tekið að laga skolpmál í Eyjafirði. 14.7.2015 09:15 Bjóða sextíu milljónir pesóa fyrir upplýsingar um eiturlyfjamógúl Joaquin Guzman hefur enn ekki fundist. Göngin sem veittu honum frelsi þykja fullkomin og víst að fangaverðir hafi aðstoðað hann við flóttann. 14.7.2015 07:57 Minnst tuttugu látnir eftir troðning Indverska hátíðin Mahu Pushkaralu byrjar ekki vel. 14.7.2015 07:23 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Bragi í Eþíópíu Í ávarpinu lagði utanríkisráðherra áherslu á mikilvægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu. 15.7.2015 07:00
Börnin í Norðurfirði fá að klappa og gefa heimalningunum Heimalingarnir koma alltaf þegar kallað er. 15.7.2015 07:00
Grundvöllur starfa sölumanna brostinn Störf réttindalausra sölumanna á fasteignasölum eru út úr myndinni samkvæmt Ingibjörgu Þórðardóttur, formanni Félags fasteignasala. 15.7.2015 07:00
Nýi samningurinn ýmist kallaður söguleg mistök eða besta lausnin Samningar náðust um kjarnorkumál Írana sem lofa að framleiða aldrei kjarnorkuvopn. 15.7.2015 07:00
Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15.7.2015 06:53
Héldust í hendur og var ógnað: Myndband af tveimur mönnum leiðast í Rússlandi vekur athygli Réttindi sam- og tvíkynhneigðra hafa lengi verið virt að vettugi í Rússlandi. 14.7.2015 23:24
Móðir sem sýndi dreng sínum „óskiljanlega grimmd“ lést í fangelsi Daniel Pelka var fjögurra ára þegar hann lést eftir höfuðáverka. Móðir hans og stjúpfaðir höfðu beitt hann ofbeldi og svelt svo mánuðum skipti. 14.7.2015 22:48
Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14.7.2015 20:41
Eru efasemdir um evruna að festa rætur í Samfylkingunni? Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar var í viðtali í beinni á Stöð 2 vegna stöðunnar á evrusvæðinu. 14.7.2015 20:13
Vinnumansal staðreynd: Dæmi um óviðunandi vinnuaðstæður erlendra ríkisborgara Málum þar sem grunur er um vinnumansal hefur fjölgað. Dæmi eru um að erlendir ríkisborgarar búi við óviðunandi aðstæður, vinni langan vinnutíma við óöruggar og jafnvel hættulegar aðstæður. Vinnuslys á meðal erlendra ríkisborgara eru óvenju tíð. 14.7.2015 19:00
Blaðamenn samþykktu kjarasamninginn í dag Rétt rúmlega 18 prósent þeirra sem á kjörskrá voru tóku þátt í kosningunni. 14.7.2015 18:20
Höfðu verið föst á ísnum í heila viku Ísmaðurinn og fjölskylda sluppu með skrekkinn í gær eftir að gat kom á bát þeirra undan austurströnd Grænlands og hann fylltist af sjó. 14.7.2015 18:14
Svona var atburðarrásin þegar strokufangarnir voru handteknir Mennirnir voru afar prúðir við handtökuna. 14.7.2015 17:15
Slasaður ferðalangur á Vestfjörðum: „Hefði getað haldið áfram á feti“ Tófa sem fældi hross varð til þess að sækja þurfti slasaðan mann á Skorarheiði í Hrafnfirði í gær. Tuttugu manna björgunarlið sigldi til að sækja hann. 14.7.2015 17:00
Westgate verslunarmiðstöðin opnar á ný Tæp tvö ár eru nú liðin frá því að hryðjuverkamenn réðist inn í Westgate í Nairobi og bönuðu 67. 14.7.2015 16:26
E-töflugerðarvél haldlögð í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn Fimm menn voru handteknir í þágu rannsóknarinnar. 14.7.2015 16:07
Ísmanninum og fjölskyldu hans bjargað eftir að bátur þeirra sökk Var á leið frá Bolungarvík til Grænlands. 14.7.2015 15:57
25 kílómetra eftirför: Mældist á 170 kílómetra hraða og reyndi að stinga af Nokkuð var um aðra bíla á þjóðveginum og braut ökumaðurinn fjölmörg umferðarlög á leiðinni. 14.7.2015 15:43
Vagnstjóri sem staðinn var að glæfraakstri ekur ekki lengur á vegum Strætó „Búið að afgreiða það mál,“ segir forstjóri Hópbíla. Maðurinn sást taka fram úr fólksbíl á miklum hraða á Akrafjallsvegi. 14.7.2015 15:28
Bjargaðist eftir langa göngu frá slysstaðnum Sextán ára bandarísk stúlka var í lítilli flugvél sem hrapaði í fjalllendi í norðvesturhluta Bandaríkjanna fyrir þremur dögum. 14.7.2015 15:27
Svona er spákortið fyrir sunnudaginn Óútreiknanlegur kuldapollur í Norðuríshafi gæti ratað til landsins. 14.7.2015 15:00
Illugi skrifar reiðhjólaþjófi: „Dóttir mín á þetta hjól, ekki þú“ Hjóli Veru Illugadóttur var stolið í miðbæ Reykjavíkur á dögunum. 14.7.2015 14:29
Obama: Samkomulagið kemur í veg fyrir frekari útbreiðslu kjarnavopna Bandaríkjaforseti segir samninginn tryggja öruggari og vænlegri heim. 14.7.2015 14:12
Tilkynning vegfaranda leiddi til handtöku strokufanga sem höfðu brotist inn í bústað Höfðu vakið grun vegfarandans. 14.7.2015 13:50
NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14.7.2015 13:08
Strokufangarnir handteknir á Þingvöllum Mennirnir verða ekki fluttir aftur á Kvíabryggju. 14.7.2015 12:46
New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14.7.2015 12:05
Bein útsending: New Horizons þeyttist framhjá Plútó Klukkan 11:50 að íslenskum tíma flaug geimfarið New Horizons framhjá dvergreikistjörnunni Plútó. 14.7.2015 11:58
Vettvangsleit að föngunum ekki hafin "Þetta fer ekki fram eins og verið sé að leita að týndu fólki þannig,“ segir Theódór Þórðarson, yfirlögregluþjónn 14.7.2015 11:29
Utanríkisráðherra í Eþíópíu á ráðstefnu um þróunarsamvinnu Gunnar Bragi ávarpaði málstofu á vegum SE4ALL ásamt framkvæmdastjóra SÞ og forseta Alþjóðabankans. 14.7.2015 11:08
Fjörutíu manns skulda LÍN 1,1 milljarð Framkvæmdastjóri LÍN kallar eftir umræðu um að þeir sem fá hæstu lánin greiði hlutfallslega minnst. 14.7.2015 11:00
Vill fleiri ferðamenn um vetur: Hálf milljón heimsækja Vík í ár en rými til aukningar Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, forstöðumaður Kötluseturs, segir ferðasumarið hafa gengið mjög vel í Mýrdalnum. 14.7.2015 10:48
„Sá sem framkvæmir fleiri aðgerðir fær hærri greiðslur“ Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir vill semja við Sjúkratryggingar á þann hátt að læknar fái greitt fyrir hvert læknisverk. 14.7.2015 10:31
Þjóðvegur 1 í gegnum Selfoss lokaður í dag Unnið verður til kl. 17:00. Hjáleiðir eru vel merktar. 14.7.2015 10:11
EasyJet stundvísasta félagið sem flýgur til Íslands Rúmlega eitt af hverjum fimm flugum frá Keflavík fer ekki í loftið á réttum tíma. 14.7.2015 10:05
Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14.7.2015 10:01
Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14.7.2015 09:40
Strokufangarnir á Kvíabryggju ekki hættulegir Tveir ungir menn flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi. "Það líða áratugir á milli þess sem svona gerist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 14.7.2015 09:36
Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst í kjarnorkusamkomulagi milli Íran og sex þjóða en Ísrael fordæmir það engu að síður. 14.7.2015 09:25
Bjóða sextíu milljónir pesóa fyrir upplýsingar um eiturlyfjamógúl Joaquin Guzman hefur enn ekki fundist. Göngin sem veittu honum frelsi þykja fullkomin og víst að fangaverðir hafi aðstoðað hann við flóttann. 14.7.2015 07:57
Minnst tuttugu látnir eftir troðning Indverska hátíðin Mahu Pushkaralu byrjar ekki vel. 14.7.2015 07:23