Svona var atburðarrásin þegar strokufangarnir voru handteknir sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. júlí 2015 17:15 Lögreglan á Selfossi handtók mennina tvo sem flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi um hádegisbil í dag. Mennirnir fundust á Þingvöllum en það var tilkynning vegfaranda sem leiddi til þess að þeir fundust. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, lýsti atburðarrásinni í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.Tilkynning barst frá vegfaranda sem hafði króað af mann í annarlegu ástandi við Þingvallavatn um klukkan hálf eitt.Lögregla var snör í snúninum og náði mönnunum við Valhallarstíg.Tvímenningarnir voru fluttir í fangaklefa á Selfossi og færðir í beinu framhaldi af því á Litla-Hraun.Mennirnir höfðu brotist inn í að minnsta kosti einn sumarbústað og á þeim fundust ýmsir munir sem lögregla hefur nú lagt hald á. Oddur segir það ekki liggja fyrir hvernig mennirnir komu sér á Þingvelli. Hvort einhver hafi verið með í ráðum sé óljóst en það sé í rannsókn. Aðspurður hvort þeir hafi sýnt mótspyrnu við handtökuna sagði hann svo ekki vera. Þvert á móti því þeir hafi verið afar prúðir. „Það er náttúrulega vont að láta ná sér svona. Þegar menn eru komnir í sinni afplánun á Kvíabryggju þá er svona talið almennt að þeir séu komnir á beinni braut og þetta er stórt fall fyrir unga menn að vera komnir aftur í þessa stöðu, inn á lokaðri vistun.“ Upp komst um flótta mannanna seint í gærkvöld þegar þeir skiluðu sér ekki í klefa sína á tilsettum tíma. Lögreglu var gert viðvart en engin formleg leit var sett af stað. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir málið litið alvarlegum augum. Verst sé þetta þó fyrir piltana sjálfa því þeir hafi haft mikilla hagsmuna að gæta. Nú verði þeir færðir í eingangrun og þurfi að ljúka afplánun á Litla-Hrauni.Viðtalið við Odd og Pál má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Tilkynning vegfaranda leiddi til handtöku strokufanga sem höfðu brotist inn í bústað Höfðu vakið grun vegfarandans. 14. júlí 2015 13:50 Strokufangarnir á Kvíabryggju ekki hættulegir Tveir ungir menn flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi. "Það líða áratugir á milli þess sem svona gerist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 14. júlí 2015 09:36 Vettvangsleit að föngunum ekki hafin "Þetta fer ekki fram eins og verið sé að leita að týndu fólki þannig,“ segir Theódór Þórðarson, yfirlögregluþjónn 14. júlí 2015 11:29 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Lögreglan á Selfossi handtók mennina tvo sem flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi um hádegisbil í dag. Mennirnir fundust á Þingvöllum en það var tilkynning vegfaranda sem leiddi til þess að þeir fundust. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, lýsti atburðarrásinni í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.Tilkynning barst frá vegfaranda sem hafði króað af mann í annarlegu ástandi við Þingvallavatn um klukkan hálf eitt.Lögregla var snör í snúninum og náði mönnunum við Valhallarstíg.Tvímenningarnir voru fluttir í fangaklefa á Selfossi og færðir í beinu framhaldi af því á Litla-Hraun.Mennirnir höfðu brotist inn í að minnsta kosti einn sumarbústað og á þeim fundust ýmsir munir sem lögregla hefur nú lagt hald á. Oddur segir það ekki liggja fyrir hvernig mennirnir komu sér á Þingvelli. Hvort einhver hafi verið með í ráðum sé óljóst en það sé í rannsókn. Aðspurður hvort þeir hafi sýnt mótspyrnu við handtökuna sagði hann svo ekki vera. Þvert á móti því þeir hafi verið afar prúðir. „Það er náttúrulega vont að láta ná sér svona. Þegar menn eru komnir í sinni afplánun á Kvíabryggju þá er svona talið almennt að þeir séu komnir á beinni braut og þetta er stórt fall fyrir unga menn að vera komnir aftur í þessa stöðu, inn á lokaðri vistun.“ Upp komst um flótta mannanna seint í gærkvöld þegar þeir skiluðu sér ekki í klefa sína á tilsettum tíma. Lögreglu var gert viðvart en engin formleg leit var sett af stað. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir málið litið alvarlegum augum. Verst sé þetta þó fyrir piltana sjálfa því þeir hafi haft mikilla hagsmuna að gæta. Nú verði þeir færðir í eingangrun og þurfi að ljúka afplánun á Litla-Hrauni.Viðtalið við Odd og Pál má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Tilkynning vegfaranda leiddi til handtöku strokufanga sem höfðu brotist inn í bústað Höfðu vakið grun vegfarandans. 14. júlí 2015 13:50 Strokufangarnir á Kvíabryggju ekki hættulegir Tveir ungir menn flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi. "Það líða áratugir á milli þess sem svona gerist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 14. júlí 2015 09:36 Vettvangsleit að föngunum ekki hafin "Þetta fer ekki fram eins og verið sé að leita að týndu fólki þannig,“ segir Theódór Þórðarson, yfirlögregluþjónn 14. júlí 2015 11:29 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Tilkynning vegfaranda leiddi til handtöku strokufanga sem höfðu brotist inn í bústað Höfðu vakið grun vegfarandans. 14. júlí 2015 13:50
Strokufangarnir á Kvíabryggju ekki hættulegir Tveir ungir menn flúðu af Kvíabryggju í gærkvöldi. "Það líða áratugir á milli þess sem svona gerist,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. 14. júlí 2015 09:36
Vettvangsleit að föngunum ekki hafin "Þetta fer ekki fram eins og verið sé að leita að týndu fólki þannig,“ segir Theódór Þórðarson, yfirlögregluþjónn 14. júlí 2015 11:29