Fleiri fréttir Fyrrum yfirmaður rúmenskra fangabúða fær tuttugu ára dóm Hinn 89 ára Alexandru Visinescu stýrði hinu alræmda Ramnicu Sarat fangeli á árunum 1956 til 1963. 24.7.2015 11:42 Söfnuðu hálfri milljón fyrir krabbameinssjúk börn Golfklúbburinn Tuddi safnaði 506 þúsund krónum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna með sölu á kótelettum fyrr í sumar. 24.7.2015 11:40 Obama boðinn velkominn heim í Kenya Barack Obama forseti Bandaríkjanna væntanlegur til Kenya í dag sem er fyrsti viðkomustaður hans á heimsókn til Afríkuríkja. 24.7.2015 11:38 Stærsti driftviðburður ársins í kvöld 700 hestafla Toyota Supra frá Danmörku meðal sýningarbíla. 24.7.2015 11:00 Jarðskjálfti upp á 5,2 stig undan strönd Ródos Skjálftinn varð um 126 kílómetrum vestur af Ródos í morgun. 24.7.2015 10:59 Þrír fundust látnir í norskum þjóðgarði Tveir danskir karlmenn og sex ára sonur annars þeirra fundust látnir í Femundsmarka þjóðgarðinum í Noregi í gærkvöld. 24.7.2015 10:39 Um fjörutíu flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafi Báturinn var á leið frá Líbíu til Sikileyjar. 24.7.2015 10:33 Borgarfulltrúi stígur fram: „Mér hefur verið nauðgað og ég hef átt við áfallastreituröskun að stríða“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, greinir frá því að hún hafi verið beitt kynferðisofbeldi. 24.7.2015 10:24 Tyrkir gera loftárásir á stöðvar ISIS Tyrkir hafa nú heimilað Bandaríkjaher að notast við herstöðina Incirlik við gerð loftárása á stöðvar ISIS. 24.7.2015 10:23 Mitsubishi lokar einu verksmiðju sinni í Bandaríkjunum Sala bíla Mitsubishi í Bandaríkjunum hefur aukist um 25% á árinu. 24.7.2015 09:46 50 Volvo XC90 jeppar seldir Brimborg hefur pantað 78 nýja XC90 að verðmæti 1,2 milljarðar. 24.7.2015 09:07 Óeining ESB óviðunandi Bill de Blasio borgarstjóri New York-borgar harðorður í garð Evrópusambandsins vegna málefna flóttafólks og hælisleitenda. 24.7.2015 09:00 Skotárás í kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum Að minnsta kosti þrír biðu bana og sjö særðust í skotárás í kvikmyndahúsi í Lafayette í Lousiana-ríki í Bandaríkjunum í nótt. 24.7.2015 08:46 Byggja 102 nýjar stúdentaíbúðir Borgarstjóri og formaður SHÍ tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðum. 24.7.2015 07:00 Sendir úr landi án fyrirvara Sérstök flugvél var leigð af ríkislögreglustjóra til að flytja sjö hælisleitendur úr landi á miðvikudagskvöld. Á meðal þeirra var fjölskylda, foreldrar og barn. Stór hópur íslenskra lögreglumanna fylgdi hælisleitendunum út. 24.7.2015 07:00 Segir endurútreikninga TR koma illa niður á öryrkjum 87 prósent öryrkja og ellilífeyrisþega fékk ýmist vangreiddar eða ofgreiddar lífeyrisgreiðslur á síðasta ári. 6.500 manns skulda Tryggingastofnun yfir 100 þúsund krónur eftir endurútreikninga. 24.7.2015 07:00 Samningurinn við Írana veldur deilum Utanríkisráðherra Bandaríkjanna varði Íranssamninginn fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings. Repúblíkanar sögðu hægt að ná betri samningi en Kerry segir hann einu leiðina til að koma í veg fyrir stríð. Næsti forseti gæti rift samningnum. 24.7.2015 07:00 Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24.7.2015 07:00 Áætlun um lokun Guantanamo í vinnslu Talsmaður forseta Bandaríkjanna segir að ríkisstjórnin nálgist lokun fangelsis Bandaríkjanna á Kúbu. 24.7.2015 07:00 Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24.7.2015 07:00 Uppsveifla norrænna popúlista Svíþjóðardemókratar mælast næststærstir allra flokka á sænska þinginu. 24.7.2015 07:00 Tveir féllu í skotbardögum í Tyrklandi Einn tyrkneskur hermaður lést þegar liðsmenn ISIS hófu skothríð yfir landamæri Tyrklands í gær. 24.7.2015 07:00 Skjóta á ónýt heimilistæki Ruslahaugur hefur myndast á Reykjanesfólkvangi vegna slæmrar umgengni og sóðaskapar. 24.7.2015 07:00 Samstarf við Malaví í 25 ár Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk ferðalagi sínu til Malaví í gær en Ísland hefur verið í samstarfi við Malaví í 25 ár. 24.7.2015 07:00 Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24.7.2015 07:00 Obama hvetur Breta til að halda sig í ESB Segir veru Bretlands í ESB styrkja trú Bandaríkjamanna á sambandi þjóðanna tveggja. 23.7.2015 23:31 Allir lausir úr haldi í umfangsmiklu e-töflumáli Lögregla handtók fimm menn í tengslum við rannsóknina og lagði hald á vél til töflugerðar. 23.7.2015 22:12 Skipuleggjanda Druslugöngunnar var hópnauðgað: „Það skiptir miklu máli að segja frá“ Eva Brá Önnudóttir hefur glímt við áfallastreituröskun í kjölfar kynferðisofbeldis. Hún segir mikilvægt að ræða um röskunina, sem sé erfið fyrir bæði þolendur og aðstandendur. 23.7.2015 21:30 Ferðamenn kúkuðu á Hafnarstéttina: „Hún sagði að þetta væri í lagi af því að fuglarnir borða þetta“ Hafnarstéttin á Húsavík er ekki úr alfaraleið og fjöldi salerna í kring. 23.7.2015 20:40 Týndur göngumaður á Vesturlandi Björgunarmenn telja sig vita á hvaða leið ferðalangurinn er. 23.7.2015 19:20 Vantar tekjur til að standa undir þjónustu við ferðamenn Reykjavíkurborg hefur ekki notið aukins ferðamannafjölda í borginni í formi hærri skatttekna. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill að Reykjavík fái gistináttagjald á reykvískum hótelum til að standa straum af kostnaði vegna þjónustu við ferðamenn. 23.7.2015 19:00 Dyravörður á Druslupeppi áreitti stúlkur Maðurinn er kominn á bannlista eftir að hafa beðið stúlkur að fara í sleik ef þær vildu komast inn og kallað skipuleggjendur feministatussur. 23.7.2015 18:44 Skóflustunga tekin að nýjum stúdentaíbúðum 102 íbúðir fyrir barnlausa stúdenta munu rísa við Brautarholt 7 í Reykjavík. 23.7.2015 17:42 Sendir nauðgurum og barnaníðingum kalda kveðju á Facebook Meintu kynferðisbrotamáli í Grímsey vísað frá. 23.7.2015 16:28 NASA búin að finna aðra „Jörð“ Reikistjarnan gengur undir nafninu Kepler-452b og hringsólar um stjörnu sína í svipaðri fjarlægð og Jörðin. Radíus reikistjörnunnar er um sextíu prósent stærri en Jarðarinnar. 23.7.2015 16:22 Óska eftir upplýsingum um stolinn bílaleigubíl Bílnum var stolið af Egilsstaðaflugvelli í gær. 23.7.2015 16:08 Mikill hagnaður bílaframleiðenda GM skilaði mun meiri hagnaði en spáð var á öðrum ársfjórðungi. 23.7.2015 16:00 Maður í sjálfheldu í Einhyrningi Maðurinn er ekki slasaður en kemst hvorki lönd né strönd. 23.7.2015 15:54 Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23.7.2015 15:47 Dregur úr atvinnuleysi á Spáni Atvinnuleysi mældist 22,4 prósent, samanborið við 23,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi. 23.7.2015 15:46 Lögreglan leitar manns í tengslum við rannsókn atviks Maðurinn er talinn hafa farið af vettvangi á vespu. 23.7.2015 15:32 Berlusconi segir Pútín vilja gera sig að efnahagsmálaráðherra Rússlands Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, segir að Vladimír Pútín Rússlandsforseti vilji veita sér rússneskan ríkisborgararétt og gera að efnahagsmálaráðherra landsins. 23.7.2015 15:31 Innköllun á 235 Renault Clio Eru af árgerðunum 2014 og 2015. 23.7.2015 14:51 580 hestafla Fiat 500 Hefur breytt mörgum Fiat 500 bílum í ofuröflugar spyrnukerrur. 23.7.2015 14:43 Jeppi í stað tvíorkusportbíls frá Lamborghini Hætta við smíði Lamborghini Asterion, en smíða Urus jeppann. 23.7.2015 14:02 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrum yfirmaður rúmenskra fangabúða fær tuttugu ára dóm Hinn 89 ára Alexandru Visinescu stýrði hinu alræmda Ramnicu Sarat fangeli á árunum 1956 til 1963. 24.7.2015 11:42
Söfnuðu hálfri milljón fyrir krabbameinssjúk börn Golfklúbburinn Tuddi safnaði 506 þúsund krónum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna með sölu á kótelettum fyrr í sumar. 24.7.2015 11:40
Obama boðinn velkominn heim í Kenya Barack Obama forseti Bandaríkjanna væntanlegur til Kenya í dag sem er fyrsti viðkomustaður hans á heimsókn til Afríkuríkja. 24.7.2015 11:38
Stærsti driftviðburður ársins í kvöld 700 hestafla Toyota Supra frá Danmörku meðal sýningarbíla. 24.7.2015 11:00
Jarðskjálfti upp á 5,2 stig undan strönd Ródos Skjálftinn varð um 126 kílómetrum vestur af Ródos í morgun. 24.7.2015 10:59
Þrír fundust látnir í norskum þjóðgarði Tveir danskir karlmenn og sex ára sonur annars þeirra fundust látnir í Femundsmarka þjóðgarðinum í Noregi í gærkvöld. 24.7.2015 10:39
Um fjörutíu flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafi Báturinn var á leið frá Líbíu til Sikileyjar. 24.7.2015 10:33
Borgarfulltrúi stígur fram: „Mér hefur verið nauðgað og ég hef átt við áfallastreituröskun að stríða“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, greinir frá því að hún hafi verið beitt kynferðisofbeldi. 24.7.2015 10:24
Tyrkir gera loftárásir á stöðvar ISIS Tyrkir hafa nú heimilað Bandaríkjaher að notast við herstöðina Incirlik við gerð loftárása á stöðvar ISIS. 24.7.2015 10:23
Mitsubishi lokar einu verksmiðju sinni í Bandaríkjunum Sala bíla Mitsubishi í Bandaríkjunum hefur aukist um 25% á árinu. 24.7.2015 09:46
50 Volvo XC90 jeppar seldir Brimborg hefur pantað 78 nýja XC90 að verðmæti 1,2 milljarðar. 24.7.2015 09:07
Óeining ESB óviðunandi Bill de Blasio borgarstjóri New York-borgar harðorður í garð Evrópusambandsins vegna málefna flóttafólks og hælisleitenda. 24.7.2015 09:00
Skotárás í kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum Að minnsta kosti þrír biðu bana og sjö særðust í skotárás í kvikmyndahúsi í Lafayette í Lousiana-ríki í Bandaríkjunum í nótt. 24.7.2015 08:46
Byggja 102 nýjar stúdentaíbúðir Borgarstjóri og formaður SHÍ tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðum. 24.7.2015 07:00
Sendir úr landi án fyrirvara Sérstök flugvél var leigð af ríkislögreglustjóra til að flytja sjö hælisleitendur úr landi á miðvikudagskvöld. Á meðal þeirra var fjölskylda, foreldrar og barn. Stór hópur íslenskra lögreglumanna fylgdi hælisleitendunum út. 24.7.2015 07:00
Segir endurútreikninga TR koma illa niður á öryrkjum 87 prósent öryrkja og ellilífeyrisþega fékk ýmist vangreiddar eða ofgreiddar lífeyrisgreiðslur á síðasta ári. 6.500 manns skulda Tryggingastofnun yfir 100 þúsund krónur eftir endurútreikninga. 24.7.2015 07:00
Samningurinn við Írana veldur deilum Utanríkisráðherra Bandaríkjanna varði Íranssamninginn fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings. Repúblíkanar sögðu hægt að ná betri samningi en Kerry segir hann einu leiðina til að koma í veg fyrir stríð. Næsti forseti gæti rift samningnum. 24.7.2015 07:00
Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24.7.2015 07:00
Áætlun um lokun Guantanamo í vinnslu Talsmaður forseta Bandaríkjanna segir að ríkisstjórnin nálgist lokun fangelsis Bandaríkjanna á Kúbu. 24.7.2015 07:00
Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. 24.7.2015 07:00
Uppsveifla norrænna popúlista Svíþjóðardemókratar mælast næststærstir allra flokka á sænska þinginu. 24.7.2015 07:00
Tveir féllu í skotbardögum í Tyrklandi Einn tyrkneskur hermaður lést þegar liðsmenn ISIS hófu skothríð yfir landamæri Tyrklands í gær. 24.7.2015 07:00
Skjóta á ónýt heimilistæki Ruslahaugur hefur myndast á Reykjanesfólkvangi vegna slæmrar umgengni og sóðaskapar. 24.7.2015 07:00
Samstarf við Malaví í 25 ár Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk ferðalagi sínu til Malaví í gær en Ísland hefur verið í samstarfi við Malaví í 25 ár. 24.7.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24.7.2015 07:00
Obama hvetur Breta til að halda sig í ESB Segir veru Bretlands í ESB styrkja trú Bandaríkjamanna á sambandi þjóðanna tveggja. 23.7.2015 23:31
Allir lausir úr haldi í umfangsmiklu e-töflumáli Lögregla handtók fimm menn í tengslum við rannsóknina og lagði hald á vél til töflugerðar. 23.7.2015 22:12
Skipuleggjanda Druslugöngunnar var hópnauðgað: „Það skiptir miklu máli að segja frá“ Eva Brá Önnudóttir hefur glímt við áfallastreituröskun í kjölfar kynferðisofbeldis. Hún segir mikilvægt að ræða um röskunina, sem sé erfið fyrir bæði þolendur og aðstandendur. 23.7.2015 21:30
Ferðamenn kúkuðu á Hafnarstéttina: „Hún sagði að þetta væri í lagi af því að fuglarnir borða þetta“ Hafnarstéttin á Húsavík er ekki úr alfaraleið og fjöldi salerna í kring. 23.7.2015 20:40
Týndur göngumaður á Vesturlandi Björgunarmenn telja sig vita á hvaða leið ferðalangurinn er. 23.7.2015 19:20
Vantar tekjur til að standa undir þjónustu við ferðamenn Reykjavíkurborg hefur ekki notið aukins ferðamannafjölda í borginni í formi hærri skatttekna. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill að Reykjavík fái gistináttagjald á reykvískum hótelum til að standa straum af kostnaði vegna þjónustu við ferðamenn. 23.7.2015 19:00
Dyravörður á Druslupeppi áreitti stúlkur Maðurinn er kominn á bannlista eftir að hafa beðið stúlkur að fara í sleik ef þær vildu komast inn og kallað skipuleggjendur feministatussur. 23.7.2015 18:44
Skóflustunga tekin að nýjum stúdentaíbúðum 102 íbúðir fyrir barnlausa stúdenta munu rísa við Brautarholt 7 í Reykjavík. 23.7.2015 17:42
Sendir nauðgurum og barnaníðingum kalda kveðju á Facebook Meintu kynferðisbrotamáli í Grímsey vísað frá. 23.7.2015 16:28
NASA búin að finna aðra „Jörð“ Reikistjarnan gengur undir nafninu Kepler-452b og hringsólar um stjörnu sína í svipaðri fjarlægð og Jörðin. Radíus reikistjörnunnar er um sextíu prósent stærri en Jarðarinnar. 23.7.2015 16:22
Óska eftir upplýsingum um stolinn bílaleigubíl Bílnum var stolið af Egilsstaðaflugvelli í gær. 23.7.2015 16:08
Mikill hagnaður bílaframleiðenda GM skilaði mun meiri hagnaði en spáð var á öðrum ársfjórðungi. 23.7.2015 16:00
Maður í sjálfheldu í Einhyrningi Maðurinn er ekki slasaður en kemst hvorki lönd né strönd. 23.7.2015 15:54
Dregur úr atvinnuleysi á Spáni Atvinnuleysi mældist 22,4 prósent, samanborið við 23,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi. 23.7.2015 15:46
Lögreglan leitar manns í tengslum við rannsókn atviks Maðurinn er talinn hafa farið af vettvangi á vespu. 23.7.2015 15:32
Berlusconi segir Pútín vilja gera sig að efnahagsmálaráðherra Rússlands Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, segir að Vladimír Pútín Rússlandsforseti vilji veita sér rússneskan ríkisborgararétt og gera að efnahagsmálaráðherra landsins. 23.7.2015 15:31
Jeppi í stað tvíorkusportbíls frá Lamborghini Hætta við smíði Lamborghini Asterion, en smíða Urus jeppann. 23.7.2015 14:02