Fleiri fréttir

Óeining ESB óviðunandi

Bill de Blasio borgarstjóri New York-borgar harðorður í garð Evrópusambandsins vegna málefna flóttafólks og hælisleitenda.

Sendir úr landi án fyrirvara

Sérstök flugvél var leigð af ríkislögreglustjóra til að flytja sjö hælisleitendur úr landi á miðvikudagskvöld. Á meðal þeirra var fjölskylda, foreldrar og barn. Stór hópur íslenskra lögreglumanna fylgdi hælisleitendunum út.

Samningurinn við Írana veldur deilum

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna varði Íranssamninginn fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings. Repúblíkanar sögðu hægt að ná betri samningi en Kerry segir hann einu leiðina til að koma í veg fyrir stríð. Næsti forseti gæti rift samningnum.

Á annan tug kvenna mögulega smitaðar

Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir.

Samstarf við Malaví í 25 ár

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lauk ferðalagi sínu til Malaví í gær en Ísland hefur verið í samstarfi við Malaví í 25 ár.

Vantar tekjur til að standa undir þjónustu við ferðamenn

Reykjavíkurborg hefur ekki notið aukins ferðamannafjölda í borginni í formi hærri skatttekna. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill að Reykjavík fái gistináttagjald á reykvískum hótelum til að standa straum af kostnaði vegna þjónustu við ferðamenn.

NASA búin að finna aðra „Jörð“

Reikistjarnan gengur undir nafninu Kepler-452b og hringsólar um stjörnu sína í svipaðri fjarlægð og Jörðin. Radíus reikistjörnunnar er um sextíu prósent stærri en Jarðarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir