Fleiri fréttir Dökk fortíð Housers ratar á yfirborðið eftir skotárásina í kvikmyndahúsi Margir gáttaðir á því að hann hafi fengið að kaupa hálfsjálfvirkt skotvopn. 25.7.2015 23:41 Fjölmargir viðstaddir útför Söndru Bland Fjölskyldan hafnar niðurstöðum dánardómstjóra sem segir Bland hafa hengt sig í fangaklefa. 25.7.2015 22:04 Kaupa má forvarnarlyf gegn HIV smiti Lyfið Truvada sem er forvörn gegn HIV smiti hefur rutt sér til rúms að undanförnu. 25.7.2015 20:26 Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25.7.2015 19:55 Formaður VR segir að með sama áframhaldi verði rauðu strikin virk í febrúar Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. 25.7.2015 19:04 „Það er nú til rannsóknar hvers vegna gögnunum var leynt“ Ólafur Stephensen segir málflutning Ara Edwald dæma sig sjálfan. 25.7.2015 18:34 „Í sumum málanna eru gerendurnir þjóðþekktir einstaklingar“ Blaðamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson flutti ræðu við Druslugönguna sem vakti mikla athygli. 25.7.2015 17:57 Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25.7.2015 15:19 Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS Forsætisráðherra Tyrklands útilokar ekki að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. 25.7.2015 12:49 Grunaður fíkniefnasali beraði kynfæri sín að lögreglu Maðurinn gisti fangageymslur í nótt. 25.7.2015 12:43 Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25.7.2015 12:00 Tilbúin til að gera innrás 25.7.2015 12:00 Nairu konungur settur á stall Byggja almenningsgarð til heiðurs konungsfjölskyldunni. 25.7.2015 12:00 Opnað í Ártúnsbrekku í hádeginu Verið er að færa flutningabílinn sem valt í burtu. 25.7.2015 11:46 Átján hjóla umferðaróhapp í Ártúnsbrekku Veginum til austurs lokað eftir að flutningabíll fór á hliðina. 25.7.2015 09:48 Hæ, ég heiti Elín og er matarfíkill Elín Guðný Hlöðversdóttir er matarfíkill í fráhaldi. Hún leitaði á náðir 12 spora samtaka fyrir matarfíkn sextán ára gömul, þá 120 kíló. 25.7.2015 09:00 Obama vill sýna samstöðu með Afríku Obama er fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til þess að koma til Kenía. 25.7.2015 09:00 Reyndu að kúga fé af nauðgara Fimm dæmd fyrir handrukkun, eignaspjöll og að kveikja í bifreið. 25.7.2015 09:00 Matarfíklar missa sig í stjórnleysi Matarfíkn eða ofátsröskun hefur nýlega verið viðurkennd sem sjúkdómur. Stór hluti þeirra sem eru í ofþyngd eru með svokallað lotuofát og taka átköst. 25.7.2015 08:00 Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25.7.2015 08:00 Skattakóngur aldrei borgað meira Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á Íslandi á síðasta ári og er því skattakóngur ársins eftir að hafa selt útgerð sína, Dala-Rafn, til Ísfélags Vestmannaeyja. 25.7.2015 07:00 Hóf skothríð í kvikmyndahúsi Tvær konur létu lífið í skotárás í kvikmyndahúsi í bænum Lafayette í Lousiana í Bandaríkjunum á fimmtudag. 25.7.2015 07:00 Ráðuneytið gerði ekki athugasemdir við brottflutning hælisleitenda Aðgerðasinni segir skyndilegan brottflutning sjö hælisleitenda frá landinu hafa verið skepnuskap. 25.7.2015 07:00 Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25.7.2015 07:00 Sá grunaði hættur við að mæta Dimitry Kovtun, maðurinn sem sakaður er um að hafa myrt fyrrverandi leyniþjónstumanninn Alexander Litvinenko árið 2006, er hættur við að gefa vitnisburð fyrir breskri rannsóknarnefnd. 25.7.2015 07:00 Grænt ljós gefið á fyrsta bóluefnið við malaríu Efnið Mosquirix gæti mögulega komið í veg fyrir milljónir malaríutilfella í þeim löndum sem kæmu til með að nota það. 24.7.2015 22:39 Ricky Gervais fordæmir grindadráp Færeyinga „Eins gott að við fundum nýja Jörð, því við erum alveg að rústa þessari.“ 24.7.2015 20:50 Kvikmyndagerðarmenn og gistirými í miðborginni Mikil eftirspurn er eftir að byggja hótel í miðborginni til að mæta auknum fjölda ferðamanna og annarra. Krökkt af kvikmyndagerðarfólki við Höfða í dag. 24.7.2015 19:58 Lögreglan kölluð út vegna prikveifingar í miðbænum Reyndist ekki vera með golfkylfu á vettvang var komið. 24.7.2015 17:49 Dæmdur fyrir íkveikju og tilraun til tryggingasvindls Maður á þrítugsaldri var dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir íkveikju á Patreksfirði. 24.7.2015 17:45 Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24.7.2015 16:48 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24.7.2015 16:45 Rafmagnsbíll 1,779 sekúndur í 100 Vegur aðeins 160 kíló og er með 6,62 kWh rafhlöður. 24.7.2015 16:42 Sjö létust eftir sprengingu í ítalskri flugeldaverksmiðju Sprengingin varð í höfuðstöðvum flugeldaframleiðandans Bruscella í útjaðri Bari-borgar. 24.7.2015 16:09 Ummæli Ólafs Stephensen „vítaverð“ að mati forstjóra MS Mjólkursamsalan hafnar því að hafa leynt gögnum fyrir Samkeppniseftirlitinu, eins og sagt var í fréttatilkynningu frá Félagi atvinnurekenda í gær. 24.7.2015 16:05 Þriðja umferð kvartmílunnar á morgun Erlendir og ísleskir driftarar einnig með sýningu. 24.7.2015 15:47 Eldur kviknaði í eldhúsi Sigló Hótel Eldhúsið er mikið skemmt. Hótelið er glænýtt og tók við fyrstu gestum sínum um miðbik mánaðarins. 24.7.2015 15:36 Nkurunziza endurkjörinn forseti Búrundi Stjórnarandstæðingar sniðgengu forsetakosningarnar. 24.7.2015 15:34 Grunur um skothvelli í Norðlingaholti Akstursleiðum inn í hverfið var lokað í um klukkustund í nótt. 24.7.2015 15:00 Þóra nýr ritstjóri Kastljóssins Þóra Arnórsdóttir tekur hún við stöðunni af Sigmari Guðmundssyni. 24.7.2015 14:45 Hjólum fyrir hundruð þúsunda stolið úr læstri hjólageymslu Lögreglan beitir óhefðbundnum aðferðum til að hafa hendur í hári hjólaþjófanna. 24.7.2015 14:36 Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24.7.2015 14:35 Dæmigert veður fyrir síðdegisskúrir Hægt og stillt en blautt síðdegis víða um land um helgina. 24.7.2015 13:50 Ótrúlegt myndband: Sea Shepard fordæmir grindadráp Færeyinga Búið er að birta ótrúlegt myndband af grindadrápi í Bø í Færeyjum. 24.7.2015 13:43 Molotov-málið: Dæmdir fyrir árás á fulltrúa lögreglustjórans Sá sem fékk þyngstan dóm var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi. 24.7.2015 13:35 Sjá næstu 50 fréttir
Dökk fortíð Housers ratar á yfirborðið eftir skotárásina í kvikmyndahúsi Margir gáttaðir á því að hann hafi fengið að kaupa hálfsjálfvirkt skotvopn. 25.7.2015 23:41
Fjölmargir viðstaddir útför Söndru Bland Fjölskyldan hafnar niðurstöðum dánardómstjóra sem segir Bland hafa hengt sig í fangaklefa. 25.7.2015 22:04
Kaupa má forvarnarlyf gegn HIV smiti Lyfið Truvada sem er forvörn gegn HIV smiti hefur rutt sér til rúms að undanförnu. 25.7.2015 20:26
Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25.7.2015 19:55
Formaður VR segir að með sama áframhaldi verði rauðu strikin virk í febrúar Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. 25.7.2015 19:04
„Það er nú til rannsóknar hvers vegna gögnunum var leynt“ Ólafur Stephensen segir málflutning Ara Edwald dæma sig sjálfan. 25.7.2015 18:34
„Í sumum málanna eru gerendurnir þjóðþekktir einstaklingar“ Blaðamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson flutti ræðu við Druslugönguna sem vakti mikla athygli. 25.7.2015 17:57
Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25.7.2015 15:19
Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS Forsætisráðherra Tyrklands útilokar ekki að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. 25.7.2015 12:49
Grunaður fíkniefnasali beraði kynfæri sín að lögreglu Maðurinn gisti fangageymslur í nótt. 25.7.2015 12:43
Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25.7.2015 12:00
Nairu konungur settur á stall Byggja almenningsgarð til heiðurs konungsfjölskyldunni. 25.7.2015 12:00
Átján hjóla umferðaróhapp í Ártúnsbrekku Veginum til austurs lokað eftir að flutningabíll fór á hliðina. 25.7.2015 09:48
Hæ, ég heiti Elín og er matarfíkill Elín Guðný Hlöðversdóttir er matarfíkill í fráhaldi. Hún leitaði á náðir 12 spora samtaka fyrir matarfíkn sextán ára gömul, þá 120 kíló. 25.7.2015 09:00
Obama vill sýna samstöðu með Afríku Obama er fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til þess að koma til Kenía. 25.7.2015 09:00
Reyndu að kúga fé af nauðgara Fimm dæmd fyrir handrukkun, eignaspjöll og að kveikja í bifreið. 25.7.2015 09:00
Matarfíklar missa sig í stjórnleysi Matarfíkn eða ofátsröskun hefur nýlega verið viðurkennd sem sjúkdómur. Stór hluti þeirra sem eru í ofþyngd eru með svokallað lotuofát og taka átköst. 25.7.2015 08:00
Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25.7.2015 08:00
Skattakóngur aldrei borgað meira Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á Íslandi á síðasta ári og er því skattakóngur ársins eftir að hafa selt útgerð sína, Dala-Rafn, til Ísfélags Vestmannaeyja. 25.7.2015 07:00
Hóf skothríð í kvikmyndahúsi Tvær konur létu lífið í skotárás í kvikmyndahúsi í bænum Lafayette í Lousiana í Bandaríkjunum á fimmtudag. 25.7.2015 07:00
Ráðuneytið gerði ekki athugasemdir við brottflutning hælisleitenda Aðgerðasinni segir skyndilegan brottflutning sjö hælisleitenda frá landinu hafa verið skepnuskap. 25.7.2015 07:00
Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25.7.2015 07:00
Sá grunaði hættur við að mæta Dimitry Kovtun, maðurinn sem sakaður er um að hafa myrt fyrrverandi leyniþjónstumanninn Alexander Litvinenko árið 2006, er hættur við að gefa vitnisburð fyrir breskri rannsóknarnefnd. 25.7.2015 07:00
Grænt ljós gefið á fyrsta bóluefnið við malaríu Efnið Mosquirix gæti mögulega komið í veg fyrir milljónir malaríutilfella í þeim löndum sem kæmu til með að nota það. 24.7.2015 22:39
Ricky Gervais fordæmir grindadráp Færeyinga „Eins gott að við fundum nýja Jörð, því við erum alveg að rústa þessari.“ 24.7.2015 20:50
Kvikmyndagerðarmenn og gistirými í miðborginni Mikil eftirspurn er eftir að byggja hótel í miðborginni til að mæta auknum fjölda ferðamanna og annarra. Krökkt af kvikmyndagerðarfólki við Höfða í dag. 24.7.2015 19:58
Lögreglan kölluð út vegna prikveifingar í miðbænum Reyndist ekki vera með golfkylfu á vettvang var komið. 24.7.2015 17:49
Dæmdur fyrir íkveikju og tilraun til tryggingasvindls Maður á þrítugsaldri var dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir íkveikju á Patreksfirði. 24.7.2015 17:45
Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24.7.2015 16:48
Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24.7.2015 16:45
Rafmagnsbíll 1,779 sekúndur í 100 Vegur aðeins 160 kíló og er með 6,62 kWh rafhlöður. 24.7.2015 16:42
Sjö létust eftir sprengingu í ítalskri flugeldaverksmiðju Sprengingin varð í höfuðstöðvum flugeldaframleiðandans Bruscella í útjaðri Bari-borgar. 24.7.2015 16:09
Ummæli Ólafs Stephensen „vítaverð“ að mati forstjóra MS Mjólkursamsalan hafnar því að hafa leynt gögnum fyrir Samkeppniseftirlitinu, eins og sagt var í fréttatilkynningu frá Félagi atvinnurekenda í gær. 24.7.2015 16:05
Þriðja umferð kvartmílunnar á morgun Erlendir og ísleskir driftarar einnig með sýningu. 24.7.2015 15:47
Eldur kviknaði í eldhúsi Sigló Hótel Eldhúsið er mikið skemmt. Hótelið er glænýtt og tók við fyrstu gestum sínum um miðbik mánaðarins. 24.7.2015 15:36
Nkurunziza endurkjörinn forseti Búrundi Stjórnarandstæðingar sniðgengu forsetakosningarnar. 24.7.2015 15:34
Grunur um skothvelli í Norðlingaholti Akstursleiðum inn í hverfið var lokað í um klukkustund í nótt. 24.7.2015 15:00
Þóra nýr ritstjóri Kastljóssins Þóra Arnórsdóttir tekur hún við stöðunni af Sigmari Guðmundssyni. 24.7.2015 14:45
Hjólum fyrir hundruð þúsunda stolið úr læstri hjólageymslu Lögreglan beitir óhefðbundnum aðferðum til að hafa hendur í hári hjólaþjófanna. 24.7.2015 14:36
Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24.7.2015 14:35
Dæmigert veður fyrir síðdegisskúrir Hægt og stillt en blautt síðdegis víða um land um helgina. 24.7.2015 13:50
Ótrúlegt myndband: Sea Shepard fordæmir grindadráp Færeyinga Búið er að birta ótrúlegt myndband af grindadrápi í Bø í Færeyjum. 24.7.2015 13:43
Molotov-málið: Dæmdir fyrir árás á fulltrúa lögreglustjórans Sá sem fékk þyngstan dóm var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi. 24.7.2015 13:35