Fleiri fréttir

Róstusamt í ræðustólnum

Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag.

Sakar ABC á Íslandi um mútur í Kenía

Þórunn Helgadóttir hefur helgað líf sitt hjálparstarfi fyrir ABC barnahjálp í Kenía. ABC á Íslandi sagði henni upp en Þórunn heldur starfinu ótrauð áfram. Miklar deilur standa nú milli félaganna.

Garðabær ætlar að byggja íþróttahöll

Garðabær hyggst hefja framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í bænum á kjörtímabilinu. Stjarnan vill að húsið verði á Ásgarðssvæðinu en húsið gæti einnig risið í Vetrarmýri. Kostnaður við bygginguna gæti orðið nærri tveimur milljörðum króna.

Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara

Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum.

Þingfundi slitið

Fyrstu umræðu um verkfallsaðgerðir félagsmanna stéttarfélaga BHM og Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga er lokið.

Starfsfólki Landspítalans heitt í hamsi

Starfsfólk á Landspítalanum fylgdist með umræðum á Alþingi á kaffistofum spítalans og var heitt í hamsi. Mun fleiri atvik hafa komið upp á spítalanum á meðan verkfalli stóð en alla jafna. Þá urðu fjögur óvænt dauðsföll á tímabilinu. Ekki liggur fyrir hvort þau tengjast verkfallsaðgerðum og verið er að greina þau atvik sem hafa orðið vegna verkfallsins.

Tugmilljóna tjón á varðskipunum

Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið.

Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti

Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Konur nota svefnlyf mun meira en karlar

Ríflega þrettán prósent íslenskra kvenna fá ávísað svefnlyfjum á ári hverju. Svefnvandi kvenna getur leitt til geðrænna vandamála. Geðlæknir segir að öll hefðbundin svefnlyf séu ávanabindandi.

Strauss-Kahn sýknaður af hórmangi

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins var sakaður um að útvega vændiskonur fyrir kynlífspartí í Frakklandi, Belgíu og Bandaríkjunum.

Átelja Framkvæmdasýslu ríkisins

Samtök Iðnaðarins þátttöku Náttúrustofu Vestfjarða í opinberu útboði skapa tortryggni um ójafnræði á meðal bjóðenda.

Sjá næstu 50 fréttir