Fleiri fréttir Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. 13.6.2015 07:00 Sakar ABC á Íslandi um mútur í Kenía Þórunn Helgadóttir hefur helgað líf sitt hjálparstarfi fyrir ABC barnahjálp í Kenía. ABC á Íslandi sagði henni upp en Þórunn heldur starfinu ótrauð áfram. Miklar deilur standa nú milli félaganna. 13.6.2015 07:00 Garðabær ætlar að byggja íþróttahöll Garðabær hyggst hefja framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í bænum á kjörtímabilinu. Stjarnan vill að húsið verði á Ásgarðssvæðinu en húsið gæti einnig risið í Vetrarmýri. Kostnaður við bygginguna gæti orðið nærri tveimur milljörðum króna. 13.6.2015 07:00 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13.6.2015 07:00 Fimm mál á Félagsvísindasviði Meirihluti mála sem hafa verið rannsökuð eru í viðskiptafræðideild. 13.6.2015 07:00 Hlín Einars vill komast í tölvupóstinn sinn Hlín Einarsdóttir segist hafa sagt Birni Inga Hrafnssyni frá meintri nauðgun. 12.6.2015 23:54 Mikill viðbúnaður vegna MERS Að minnsta kosti þrettán eru látnir og 120 sýktir af MERS-veirunni svokölluðu í Suður-Kóreu. 12.6.2015 23:31 Þingfundi slitið Fyrstu umræðu um verkfallsaðgerðir félagsmanna stéttarfélaga BHM og Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga er lokið. 12.6.2015 22:48 Frelsissvipting í Vogum á Vatnsleysuströnd: „Þeir létu mig drekka átta flöskur af smjörsýru” Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni og tveimur 19 ára drengjum var framhaldið í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. 12.6.2015 21:30 Gunnar Bragi truflaði Sigmund í tvígang yfir leiknum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þakkar Gunnari Braga Sveinssyni fyrir framlag hans í leiknum. 12.6.2015 21:29 Furða sig á ákvörðun ráðherranna og Sigmundur sakaður um heigulshátt Þingmenn takast enn á. 12.6.2015 21:06 Starfsfólki Landspítalans heitt í hamsi Starfsfólk á Landspítalanum fylgdist með umræðum á Alþingi á kaffistofum spítalans og var heitt í hamsi. Mun fleiri atvik hafa komið upp á spítalanum á meðan verkfalli stóð en alla jafna. Þá urðu fjögur óvænt dauðsföll á tímabilinu. Ekki liggur fyrir hvort þau tengjast verkfallsaðgerðum og verið er að greina þau atvik sem hafa orðið vegna verkfallsins. 12.6.2015 21:00 Álftin fræga á Hrísatjörn varð fyrir strætisvagni Önnur álftin á Hrísatjörn í Svarfaðardal drapst í gær eftir að hafa orðið fyrir strætisvagni. 12.6.2015 20:08 Sigmundur og Bjarni á leiknum á meðan þingmenn ræða hugsanlega lagasetningu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. 12.6.2015 19:20 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12.6.2015 19:15 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12.6.2015 19:00 Langisandur fékk Bláfánann Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem veitt er sem tákn um góða umhverfisstjórnun. 12.6.2015 18:12 Tugmilljóna tjón á varðskipunum Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið. 12.6.2015 17:15 Davíð Þorláksson skipaður í nýja stjórn LÍN "Ég fer ekki inn í stjórnina sem pólítíkus heldur sem lögmaður.“ 12.6.2015 16:39 Sögulegir samningar undirritaðir á Patreksfirði Talið er að samstarfssamningarnir muni styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf í héraðinu svo um munar. 12.6.2015 16:30 „Ég held að þetta sé versta drulla sem ég hef fengið yfir mig!“ Gríðarleg reiði ríkir meðal hjúkrunarfræðinga vegna verkfallslaganna sem hafa verið til umræðu á Alþingi í dag. 12.6.2015 16:26 Fundur fólksins í beinni: Félagasamtök, kosningaafmæli og Blueberry Soup Dagskráin er fjölbreytt enda koma allir stjórnmálaflokkar sem sæti eiga á þingi við sögu og fjölmörg önnur samtök og stofnanir. 12.6.2015 16:17 "Vissum ekki að landbúnaðarráðherra færi með kjaramál“ Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ítrekað verið kallaður kjaramálaráðherra á þingfundi. 12.6.2015 15:53 Líkamsárás í Kópavogi: Ætlaði ekki að hringja á lögregluna heldur fremja sjálfsmorð Maður sem ráðist var á í febrúar í fyrra segist enn glíma við andleg og líkamleg eftirköst árásarinnar. 12.6.2015 15:36 Gestir á þingpöllum klöppuðu fyrir Jóni Þór Samþykkt var að taka frumvarp um verkföll á dagskrá þingsins en Píratar greiddu atkvæði gegn því. 12.6.2015 15:15 17 létust er rafmagnslína féll á rútu Farþegar bílsins voru á leið í brúðkaup þegar slysið átti sér stað í Jaipur á Indlandi í dag. 12.6.2015 15:04 Segja Bandaríkin ætla að beita miltisbrandi gegn sér Norður-Kórea biður öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að rannsaka "efnavopnahernað“ Bandaríkjanna. 12.6.2015 15:04 Áfall fyrir eldri konur í framhaldssnámi: "Það er ekki verið að opna neinar dyr fyrir okkur“ Breytingar á aðgengi að framhaldsnámi koma meðal annars niður á skrifstofubraut MK, sem fyrst og fremst hefur hjálpað fullorðnum konum. 12.6.2015 15:00 Glæpasaga úr íslenskri sveit: Frönskumælandi glæpapar heldur hreppnum í heljargreipum Braust inn í Kaupfélagið í Norðurfirði en heldur kyrru fyrir á staðnum, í tjaldi sínu, eins og ekkert hafi í skorist. 12.6.2015 14:49 „Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Helgi Hjörvar sagði Bjarna Benediktsson stjórna þingfundartímum á Alþingi. 12.6.2015 14:25 Hlustaðu á ræðuna: Hróp og köll gerð að utanríkisráðherra Mikill hiti er á Alþingi sem stendur. Rætt hefur verið um fundarstjórn forseta í tæpa klukkustund. 12.6.2015 14:16 Tímamótauppgötvun í læknavísindum gæti útskýrt alzheimer og einhverfu Vísindamenn fundu æðar í mannslíkamanum sem ekki var vitað að væru yfirhöfuð til. 12.6.2015 14:10 Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12.6.2015 13:17 Alþingi í beinni: Þingfundur hefst klukkan 13.30 Lög á verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga eru á dagskránni. 12.6.2015 13:15 Jack Warner svarar John Oliver "Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land.“ 12.6.2015 12:17 Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. 12.6.2015 12:00 Ferðamennirnir í Malasíu dæmdir í fangelsi Fjórir vestrænir ferðamenn hafa verið dæmdir í þriggja daga fangelsi fyrir að fara úr fötunum á helgu fjalli. 12.6.2015 12:00 Konur nota svefnlyf mun meira en karlar Ríflega þrettán prósent íslenskra kvenna fá ávísað svefnlyfjum á ári hverju. Svefnvandi kvenna getur leitt til geðrænna vandamála. Geðlæknir segir að öll hefðbundin svefnlyf séu ávanabindandi. 12.6.2015 12:00 Líkamsárás í Kópavogi: „Ég var allur í blóði og íbúðin eins og eftir stríðsástand” Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Marteini Jóannssyni og Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni var framhaldið í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2015 11:57 Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. 12.6.2015 11:53 Grimmilegur hollenskur geitungur veldur usla Smyglaði sér til landsins í salatpoka. 12.6.2015 11:29 Engin útskrifarathöfn fyrir hina meintu svindlara Stúdentsefnin í MS sem talin eru hafa svindlað á stúdentsprófi í þýsku hafa nú flest þreytt endurtökupróf. 12.6.2015 11:14 Strauss-Kahn sýknaður af hórmangi Fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins var sakaður um að útvega vændiskonur fyrir kynlífspartí í Frakklandi, Belgíu og Bandaríkjunum. 12.6.2015 11:03 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12.6.2015 10:53 Átelja Framkvæmdasýslu ríkisins Samtök Iðnaðarins þátttöku Náttúrustofu Vestfjarða í opinberu útboði skapa tortryggni um ójafnræði á meðal bjóðenda. 12.6.2015 10:27 Sjá næstu 50 fréttir
Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. 13.6.2015 07:00
Sakar ABC á Íslandi um mútur í Kenía Þórunn Helgadóttir hefur helgað líf sitt hjálparstarfi fyrir ABC barnahjálp í Kenía. ABC á Íslandi sagði henni upp en Þórunn heldur starfinu ótrauð áfram. Miklar deilur standa nú milli félaganna. 13.6.2015 07:00
Garðabær ætlar að byggja íþróttahöll Garðabær hyggst hefja framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í bænum á kjörtímabilinu. Stjarnan vill að húsið verði á Ásgarðssvæðinu en húsið gæti einnig risið í Vetrarmýri. Kostnaður við bygginguna gæti orðið nærri tveimur milljörðum króna. 13.6.2015 07:00
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13.6.2015 07:00
Fimm mál á Félagsvísindasviði Meirihluti mála sem hafa verið rannsökuð eru í viðskiptafræðideild. 13.6.2015 07:00
Hlín Einars vill komast í tölvupóstinn sinn Hlín Einarsdóttir segist hafa sagt Birni Inga Hrafnssyni frá meintri nauðgun. 12.6.2015 23:54
Mikill viðbúnaður vegna MERS Að minnsta kosti þrettán eru látnir og 120 sýktir af MERS-veirunni svokölluðu í Suður-Kóreu. 12.6.2015 23:31
Þingfundi slitið Fyrstu umræðu um verkfallsaðgerðir félagsmanna stéttarfélaga BHM og Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga er lokið. 12.6.2015 22:48
Frelsissvipting í Vogum á Vatnsleysuströnd: „Þeir létu mig drekka átta flöskur af smjörsýru” Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni og tveimur 19 ára drengjum var framhaldið í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. 12.6.2015 21:30
Gunnar Bragi truflaði Sigmund í tvígang yfir leiknum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þakkar Gunnari Braga Sveinssyni fyrir framlag hans í leiknum. 12.6.2015 21:29
Furða sig á ákvörðun ráðherranna og Sigmundur sakaður um heigulshátt Þingmenn takast enn á. 12.6.2015 21:06
Starfsfólki Landspítalans heitt í hamsi Starfsfólk á Landspítalanum fylgdist með umræðum á Alþingi á kaffistofum spítalans og var heitt í hamsi. Mun fleiri atvik hafa komið upp á spítalanum á meðan verkfalli stóð en alla jafna. Þá urðu fjögur óvænt dauðsföll á tímabilinu. Ekki liggur fyrir hvort þau tengjast verkfallsaðgerðum og verið er að greina þau atvik sem hafa orðið vegna verkfallsins. 12.6.2015 21:00
Álftin fræga á Hrísatjörn varð fyrir strætisvagni Önnur álftin á Hrísatjörn í Svarfaðardal drapst í gær eftir að hafa orðið fyrir strætisvagni. 12.6.2015 20:08
Sigmundur og Bjarni á leiknum á meðan þingmenn ræða hugsanlega lagasetningu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. 12.6.2015 19:20
Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12.6.2015 19:15
Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12.6.2015 19:00
Langisandur fékk Bláfánann Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem veitt er sem tákn um góða umhverfisstjórnun. 12.6.2015 18:12
Tugmilljóna tjón á varðskipunum Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið. 12.6.2015 17:15
Davíð Þorláksson skipaður í nýja stjórn LÍN "Ég fer ekki inn í stjórnina sem pólítíkus heldur sem lögmaður.“ 12.6.2015 16:39
Sögulegir samningar undirritaðir á Patreksfirði Talið er að samstarfssamningarnir muni styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf í héraðinu svo um munar. 12.6.2015 16:30
„Ég held að þetta sé versta drulla sem ég hef fengið yfir mig!“ Gríðarleg reiði ríkir meðal hjúkrunarfræðinga vegna verkfallslaganna sem hafa verið til umræðu á Alþingi í dag. 12.6.2015 16:26
Fundur fólksins í beinni: Félagasamtök, kosningaafmæli og Blueberry Soup Dagskráin er fjölbreytt enda koma allir stjórnmálaflokkar sem sæti eiga á þingi við sögu og fjölmörg önnur samtök og stofnanir. 12.6.2015 16:17
"Vissum ekki að landbúnaðarráðherra færi með kjaramál“ Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ítrekað verið kallaður kjaramálaráðherra á þingfundi. 12.6.2015 15:53
Líkamsárás í Kópavogi: Ætlaði ekki að hringja á lögregluna heldur fremja sjálfsmorð Maður sem ráðist var á í febrúar í fyrra segist enn glíma við andleg og líkamleg eftirköst árásarinnar. 12.6.2015 15:36
Gestir á þingpöllum klöppuðu fyrir Jóni Þór Samþykkt var að taka frumvarp um verkföll á dagskrá þingsins en Píratar greiddu atkvæði gegn því. 12.6.2015 15:15
17 létust er rafmagnslína féll á rútu Farþegar bílsins voru á leið í brúðkaup þegar slysið átti sér stað í Jaipur á Indlandi í dag. 12.6.2015 15:04
Segja Bandaríkin ætla að beita miltisbrandi gegn sér Norður-Kórea biður öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að rannsaka "efnavopnahernað“ Bandaríkjanna. 12.6.2015 15:04
Áfall fyrir eldri konur í framhaldssnámi: "Það er ekki verið að opna neinar dyr fyrir okkur“ Breytingar á aðgengi að framhaldsnámi koma meðal annars niður á skrifstofubraut MK, sem fyrst og fremst hefur hjálpað fullorðnum konum. 12.6.2015 15:00
Glæpasaga úr íslenskri sveit: Frönskumælandi glæpapar heldur hreppnum í heljargreipum Braust inn í Kaupfélagið í Norðurfirði en heldur kyrru fyrir á staðnum, í tjaldi sínu, eins og ekkert hafi í skorist. 12.6.2015 14:49
„Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Helgi Hjörvar sagði Bjarna Benediktsson stjórna þingfundartímum á Alþingi. 12.6.2015 14:25
Hlustaðu á ræðuna: Hróp og köll gerð að utanríkisráðherra Mikill hiti er á Alþingi sem stendur. Rætt hefur verið um fundarstjórn forseta í tæpa klukkustund. 12.6.2015 14:16
Tímamótauppgötvun í læknavísindum gæti útskýrt alzheimer og einhverfu Vísindamenn fundu æðar í mannslíkamanum sem ekki var vitað að væru yfirhöfuð til. 12.6.2015 14:10
Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12.6.2015 13:17
Alþingi í beinni: Þingfundur hefst klukkan 13.30 Lög á verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga eru á dagskránni. 12.6.2015 13:15
Jack Warner svarar John Oliver "Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land.“ 12.6.2015 12:17
Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. 12.6.2015 12:00
Ferðamennirnir í Malasíu dæmdir í fangelsi Fjórir vestrænir ferðamenn hafa verið dæmdir í þriggja daga fangelsi fyrir að fara úr fötunum á helgu fjalli. 12.6.2015 12:00
Konur nota svefnlyf mun meira en karlar Ríflega þrettán prósent íslenskra kvenna fá ávísað svefnlyfjum á ári hverju. Svefnvandi kvenna getur leitt til geðrænna vandamála. Geðlæknir segir að öll hefðbundin svefnlyf séu ávanabindandi. 12.6.2015 12:00
Líkamsárás í Kópavogi: „Ég var allur í blóði og íbúðin eins og eftir stríðsástand” Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Marteini Jóannssyni og Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni var framhaldið í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2015 11:57
Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. 12.6.2015 11:53
Engin útskrifarathöfn fyrir hina meintu svindlara Stúdentsefnin í MS sem talin eru hafa svindlað á stúdentsprófi í þýsku hafa nú flest þreytt endurtökupróf. 12.6.2015 11:14
Strauss-Kahn sýknaður af hórmangi Fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins var sakaður um að útvega vændiskonur fyrir kynlífspartí í Frakklandi, Belgíu og Bandaríkjunum. 12.6.2015 11:03
Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12.6.2015 10:53
Átelja Framkvæmdasýslu ríkisins Samtök Iðnaðarins þátttöku Náttúrustofu Vestfjarða í opinberu útboði skapa tortryggni um ójafnræði á meðal bjóðenda. 12.6.2015 10:27