Fimm mál á Félagsvísindasviði Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. júní 2015 07:00 Eitt málanna er vegna nemanda í lagadeild og eitt vegna nemanda í stjórnmálafræði. vísir/ernir „Sex mál komu á borð sviðsforseta á árinu 2014 vegna gruns um ámælisverða háttsemi,“ segir Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, um rannsóknir sviðsins vegna gruns um ámælisverða háttsemi nemenda innan deilda þess.Daði már kristóferssonFréttablaðið hefur undanfarið fjallað um ámælisverðar lokaritgerðir sem viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur til rannsóknar. Um tvö mál hefur verið fjallað á skömmum tíma. Annars vegar mál nýútskrifaðs háskólanema sem útskrifaðist með lokaritgerð þar sem þrjú viðtöl virðast fölsuð og hins vegar meintan ritstuld í lokaritgerð útskrifaðs viðskiptafræðinema frá árinu 2013. Fjögur af þeim sex málum sem komu á borð sviðsforseta Félagsvísindasviðs á árinu 2014 voru vegna nemenda í lagadeild. Þá var eitt mál vegna nemanda í félags- og mannvísindadeild og eitt vegna nemanda í viðskiptafræðideild. Samkvæmt upplýsingum frá Félagsvísindasviði Háskóla Íslands hafa þrjú mál vegna gruns um ámælisverða háttsemi nemenda verið rannsökuð á árinu 2015. Eitt mál vegna nemanda í lagadeild, annað vegna nemanda í stjórnmálafræðideild og það þriðja vegna nemanda í viðskiptafræðideild. „Nýlega komu síðan upp tvö mál í viðskiptafræðideild. Þar stendur rannsókn yfir, sem ljúka mun innan tíðar,“ segir Daði um fyrrnefnd mál sem Fréttablaðið fjallaði um. Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30 Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir leiðbeinandinn. 5. júní 2015 10:23 Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00 Viðskiptafræðideild rannsakar tvö mál Grunur leikur á um misferli tveggja nemenda Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands við ritgerðarskrif 10. júní 2015 09:15 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
„Sex mál komu á borð sviðsforseta á árinu 2014 vegna gruns um ámælisverða háttsemi,“ segir Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, um rannsóknir sviðsins vegna gruns um ámælisverða háttsemi nemenda innan deilda þess.Daði már kristóferssonFréttablaðið hefur undanfarið fjallað um ámælisverðar lokaritgerðir sem viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur til rannsóknar. Um tvö mál hefur verið fjallað á skömmum tíma. Annars vegar mál nýútskrifaðs háskólanema sem útskrifaðist með lokaritgerð þar sem þrjú viðtöl virðast fölsuð og hins vegar meintan ritstuld í lokaritgerð útskrifaðs viðskiptafræðinema frá árinu 2013. Fjögur af þeim sex málum sem komu á borð sviðsforseta Félagsvísindasviðs á árinu 2014 voru vegna nemenda í lagadeild. Þá var eitt mál vegna nemanda í félags- og mannvísindadeild og eitt vegna nemanda í viðskiptafræðideild. Samkvæmt upplýsingum frá Félagsvísindasviði Háskóla Íslands hafa þrjú mál vegna gruns um ámælisverða háttsemi nemenda verið rannsökuð á árinu 2015. Eitt mál vegna nemanda í lagadeild, annað vegna nemanda í stjórnmálafræðideild og það þriðja vegna nemanda í viðskiptafræðideild. „Nýlega komu síðan upp tvö mál í viðskiptafræðideild. Þar stendur rannsókn yfir, sem ljúka mun innan tíðar,“ segir Daði um fyrrnefnd mál sem Fréttablaðið fjallaði um.
Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30 Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir leiðbeinandinn. 5. júní 2015 10:23 Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00 Viðskiptafræðideild rannsakar tvö mál Grunur leikur á um misferli tveggja nemenda Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands við ritgerðarskrif 10. júní 2015 09:15 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00
Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30
Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir leiðbeinandinn. 5. júní 2015 10:23
Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00
Viðskiptafræðideild rannsakar tvö mál Grunur leikur á um misferli tveggja nemenda Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands við ritgerðarskrif 10. júní 2015 09:15