Fleiri fréttir

Sigmundur mun ekki flytja frumvarpið

Fordæmalaust er að forsætisráðherra flytji ekki frumvarp um frestun verkfalla ef það snertir starfsstéttir fleiri en eins ráðuneytis.

Ævilangt fangelsi fyrir mútur og leka

Einn valdamesti maður Kína áratugum saman játaði möglunarlaust afbrot sín fyrir dómi eftir nokkurra vikna lokuð réttarhöld. Hann er sagður hafa tapað í valdabaráttunni þegar Xi Jinping og félagar komust til valda fyrir þremur árum.

Ólíklegt að semjist fyrir helgina

Líklegt er að dragist fram yfir helgi að niðurstaða fáist í samningalotu Samtaka atvinnulífsins við Samiðn, Grafíu/Félag bókagerðarmanna og Félag hársnyrtisveina, segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar. Yfirlýst stefna félaganna var að klára samninga fyrir dagslok í dag.

Segir sömu rök gilda um hjúkrunarfólk og lækna

Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir viðbúið að félagsmenn leiti út fyrir landsteinana eftir starfi ef lög verða sett á verkfall. Formaður samninganefndar BHM segir félagið tilbúið til samninga hvenær sem er.

Ósátt við að verða ekki menntamálaráðherra

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir leiðinlegt hvernig umræðuhefð hefur þróast. Hún segir dæmigert fyrir gömlu öflin í pólitík að fara í vörn þegar ný öfl brjótast fram. Ragnheiður er órög við að segja skoðanir sínar.

"Svelta okkur til hlýðni“

Formenn BHM og Félags hjúkrunarfræðinga ómyrkir í máli vegna lagasetningar ríkisstjórnarinnar.

Nauðlentu við Hellisheiði

Nauðlenda þurfti lítilli fis flugvél við virkjunarsvæðið við Hverahlíð á þriðja tímanum í dag vegna skorts á eldsneyti.

Slitabúin geta ekki sett nein skilyrði

Forsætisráðherra segir slitabú gömlu bankanna ekki geta sett nein skilyrði fyrir nauðasamningum. Þau verði þvert á móti að uppfylla öll skilyrði stjórnvalda.

Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma

Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi.

Sjá næstu 50 fréttir