Innlent

Þingfundi slitið

Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
vísir/gva
Fyrstu umræðu um verkfallsaðgerðir félagsmanna stéttarfélaga BHM og Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga er lokið. Þingfundi var slitið nú rétt í þessu en hann hefur staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag.

Umræðum verður framhaldið eftir hádegi á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×