Innlent

Veiðimanni sem fór í Þingvallavatn enn haldið sofandi

Bjarki Ármannsson skrifar
Frá Þingvallavatni.
Frá Þingvallavatni. Vísir/Pjetur
Manni sem datt í Þingvallavatn við veiðar í síðustu viku er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans.

Maðurinn fór í vatnið og var á kafi í dágóða stund, samkvæmt sjónarvotti. Hann var ekki með meðvitund þegar hann var dreginn á land. Hann var fluttur á spítala með þyrlu Landhelgisgæslunnar.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×