Fleiri fréttir ESB tillaga stefnir þingstörfum í uppnám Evrópusinnar undirbúa nú mótmælaaðgerðir vegna boðaðrar tillögu ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við ESB. Formaður þingflokks Bjartrar framtíðar segir að tillagan stefni þingstörfum í uppnám. 10.2.2015 18:57 Ásakanir um frændhygli: „Rakalaus þvættingur“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er tilbúinn að veita embætti skattrannsóknarstjóra aukafjárheimild svo hægt sé að festa kaup á gögnum um skattaundanskot. Gögnin kosta um 150 milljónir en Bjarni vísar á bug ásökunum um viljaleysi og frændhygli varðandi kaupin og segist hafa verið full óþolinmóður í gagnrýni sinni á skattrannsóknarstjóra. 10.2.2015 18:26 550 milljónir til sóknaráætlana landshluta Skrifað var undir samninga um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015 til 2019 í dag. 10.2.2015 18:13 Sveitarstjórinn á Kirkjubæjarklaustri látinn fara Eygló Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, segir ekki ríkja traust um störf hennar hjá meirihluta sveitarstjórnar. 10.2.2015 18:03 Hófleg drykkja á meðgöngu ekki í lagi Konur í barneignarhugleiðingum ættu ekki að drekka áfengi, né heldur þær sem eru á fyrstu stigum meðgöngu. 10.2.2015 17:45 Skipstjóri Costa Concordia bíður örlaga sinna Réttarhöldum yfir skipstjóra skipsins Costa Concordia, sem strandaði undan ítölsku eynni Giglio í ársbyrjun 2012, fer senn að ljúka. 10.2.2015 17:41 Hjón dæmd fyrir að fjarlægja innréttingar af heimili sem þau voru að missa Sökuð um skilasvik og peningaþvætti 10.2.2015 17:00 Máttu ekki fletta sambýlismanni upp í afskriftalista Ergo, fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka, braut lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 10.2.2015 16:59 Lögreglan í Dubai með ofurbílasýningu Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. 10.2.2015 16:52 Alþingi tryggi fjárheimildir til kaupanna Þingmenn VG hyggjast leggja fram þingsályktunartillögu um heimild til skattrannsóknarstjóra til kaupa á erlendum gögnum um skattaundanskot íslenskra borgara. 10.2.2015 16:39 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10.2.2015 16:15 Engar kvaðir á þingmönnum í kjördæmavikum Er frjálst að verja tímanum eins og þá langar. 10.2.2015 16:12 Ekið á rangan stað og enginn til að taka á móti honum Mikið fatlaður maður var skilinn eftir á röngum stað af ferðaþjónustu fatlaðra. 10.2.2015 16:06 Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10.2.2015 16:00 „Hægt að nota þjarkinn meira að segja í herraklippingu“ Nýir aðgerðaþjarkurinn hermir eftir hreyfingum skurðlæknis 10.2.2015 15:52 Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10.2.2015 15:38 Reiknað með áframhaldandi hvassviðri Fremur kröpp lægðarmiðja á Grænlandssundi nálgast norðanverða Vestfirði í kvöld. 10.2.2015 15:35 Brutu reglur um meðferð persónuupplýsinga þegar netfangi var ekki lokað Fyrirtækið Bus Hostel ehf. braut reglur um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga þegar það lokaði ekki netfangi starfsmanns eftir að hann hætti hjá fyrirtækinu. 10.2.2015 15:33 Færri andvígir inngöngu Íslands í ESB 48,5 prósent andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið. 10.2.2015 15:24 Escalade bæði skemmir fyrir og bjargar Cadillac Þykir draga merki Cadillac niður en selst eins og heitar lummur. 10.2.2015 15:24 Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10.2.2015 15:00 Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10.2.2015 14:42 Íslendingar þurfi að læra að ráðast á málefni frekar en manneskjuna sjálfa Aðgát skal höfð í nærveru sálar, segir dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir. 10.2.2015 14:41 Dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir ofsaakstur undir áhrifum áfengis Stefndi lífi fjögurra farþega í hættu. Einn þeirra er í hjólastól eftir slysið. 10.2.2015 14:21 Skipuleggja heimsóknir í gegnum netið Hópur Íslendinga notar netið til að halda utan um heimsóknir fjölskyldunnar til þeirra sem þurfa á sérstakri umhyggju að halda. 10.2.2015 14:06 Bandarískum frumbyggjum hent af Facebook vegna „falskra“ nafna Samskiptamiðillinn Facebook leggur mikla áherslu á það að fólk noti alvörunöfn sín á miðlinum, en ekki gælunöfn eða dulnefni, svo aldrei fari á milli mála hver notandinn sé. 10.2.2015 13:52 Hristir höfuðið yfir ungu fólki sem skorar á þingmenn að samþykkja áfengisfrumvarpið „En núna þegar fjalla á um áfengi í búðir, þá heyrist í ungu fólki“ 10.2.2015 13:36 Audi sló við Benz og BMW í janúar Söluaukning Audi 10% í janúar, 6,3% hjá BMW, en 14% hjá Benz 10.2.2015 13:28 Strauss-Kahn neitar að hafa verið melludólgur Réttarhöld yfir fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fara nú fram í Lille í Frakklandi. 10.2.2015 13:07 Fá milljónir í bætur eftir að stúlkum var víxlað á fæðingardeild Mæðurnar lýstu strax yfir efasemdum þegar þær fóru heim með börnin. 10.2.2015 13:02 Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10.2.2015 13:02 Starf trukkabílstjóra algengasta starfið í 29 ríkjum Bandaríkjanna Í 6 ríkjum er það starf hjúkrunarfólks og í 4 starf grunnskólakennara. 10.2.2015 12:56 Notaður reiðbúnaður stöðvaður í tollinum Tollverðir stöðvuðu fjórar sendingar í fyrra sem höfðu að geyma notaðan og óhreinan reiðbúnað. 10.2.2015 12:46 Stjórnendur í ríkisrekstri telja sig njóta mikils sjálfstæðis í starfi Um helmingur stjórnenda telja gæði opinberrar stjórnsýslu hafa staðið í stað á meðan um fjórðungur telur að stjórnsýslan hafi versnað. 10.2.2015 12:39 Samningafundi frestað til föstudags Verkfallasaðgerðir aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gætu hafist eftir átta vikur náist ekki árangur við samningaborðið. 10.2.2015 12:30 Loðnuvertíðin í voða Loðnan gengur ekki austur fyrir land. Fiskifræðingar vita ekki hvað veldur. Eyjamenn gætu orðið af hundruðum milljóna. 10.2.2015 12:29 Miklar truflanir á innanlandsflugi vegna ótíðar Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands 20 % fleiri flugferðum hafa verið aflýst í fyrra en árið á undan vegna veðurs. Árið í ár byrjar illa. 10.2.2015 12:15 „Gerum netið betra saman“ Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn í dag. 10.2.2015 11:43 Hljóp á móti umferð og skaut á lögreglu og vegfarendur Ótrúlegt myndband sýnir tvo menn á flótta undan lögreglu á hraðbraut í Ástralíu. 10.2.2015 11:24 Náttúrupassinn: Ósammála um hvort grundvallaratriðin hafi verið rædd Þingmaður spyr hvort ekki sé nógu mikið tekið af ferðamönnum nú þegar. 10.2.2015 11:10 Sögð hafa ætlað að giftast Manson til að fá aðgang að líki hans „Hann hélt þeim bara heitum“ 10.2.2015 11:06 Gerðu upptækar 2,3 milljónir sígaretta og handtóku níu Búlgara Skatta- og tollayfirvöld í Ungverjalandi hafa með aðstoð Europol lokað mjög stórri og ólöglegri sígarettuverksmiðju nærri Búdapest. 10.2.2015 10:55 Á þriðja tug skjálfta Tveir voru yfir fjögur stig. 10.2.2015 10:31 Finnar kunna að drifta Porsche 911 GT3, Triumph Daytona mótorhjól og Polaris RMK snjósleði tekin til kostanna. 10.2.2015 10:19 Degi íslenska táknmálsins fagnað á morgun Deginum verður fagnað í þriðja sinn í ár með döff menningarhátíð í Tjarnarbíói. 10.2.2015 10:11 Sjá næstu 50 fréttir
ESB tillaga stefnir þingstörfum í uppnám Evrópusinnar undirbúa nú mótmælaaðgerðir vegna boðaðrar tillögu ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við ESB. Formaður þingflokks Bjartrar framtíðar segir að tillagan stefni þingstörfum í uppnám. 10.2.2015 18:57
Ásakanir um frændhygli: „Rakalaus þvættingur“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er tilbúinn að veita embætti skattrannsóknarstjóra aukafjárheimild svo hægt sé að festa kaup á gögnum um skattaundanskot. Gögnin kosta um 150 milljónir en Bjarni vísar á bug ásökunum um viljaleysi og frændhygli varðandi kaupin og segist hafa verið full óþolinmóður í gagnrýni sinni á skattrannsóknarstjóra. 10.2.2015 18:26
550 milljónir til sóknaráætlana landshluta Skrifað var undir samninga um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015 til 2019 í dag. 10.2.2015 18:13
Sveitarstjórinn á Kirkjubæjarklaustri látinn fara Eygló Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, segir ekki ríkja traust um störf hennar hjá meirihluta sveitarstjórnar. 10.2.2015 18:03
Hófleg drykkja á meðgöngu ekki í lagi Konur í barneignarhugleiðingum ættu ekki að drekka áfengi, né heldur þær sem eru á fyrstu stigum meðgöngu. 10.2.2015 17:45
Skipstjóri Costa Concordia bíður örlaga sinna Réttarhöldum yfir skipstjóra skipsins Costa Concordia, sem strandaði undan ítölsku eynni Giglio í ársbyrjun 2012, fer senn að ljúka. 10.2.2015 17:41
Hjón dæmd fyrir að fjarlægja innréttingar af heimili sem þau voru að missa Sökuð um skilasvik og peningaþvætti 10.2.2015 17:00
Máttu ekki fletta sambýlismanni upp í afskriftalista Ergo, fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka, braut lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 10.2.2015 16:59
Lögreglan í Dubai með ofurbílasýningu Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. 10.2.2015 16:52
Alþingi tryggi fjárheimildir til kaupanna Þingmenn VG hyggjast leggja fram þingsályktunartillögu um heimild til skattrannsóknarstjóra til kaupa á erlendum gögnum um skattaundanskot íslenskra borgara. 10.2.2015 16:39
Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10.2.2015 16:15
Engar kvaðir á þingmönnum í kjördæmavikum Er frjálst að verja tímanum eins og þá langar. 10.2.2015 16:12
Ekið á rangan stað og enginn til að taka á móti honum Mikið fatlaður maður var skilinn eftir á röngum stað af ferðaþjónustu fatlaðra. 10.2.2015 16:06
Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10.2.2015 16:00
„Hægt að nota þjarkinn meira að segja í herraklippingu“ Nýir aðgerðaþjarkurinn hermir eftir hreyfingum skurðlæknis 10.2.2015 15:52
Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10.2.2015 15:38
Reiknað með áframhaldandi hvassviðri Fremur kröpp lægðarmiðja á Grænlandssundi nálgast norðanverða Vestfirði í kvöld. 10.2.2015 15:35
Brutu reglur um meðferð persónuupplýsinga þegar netfangi var ekki lokað Fyrirtækið Bus Hostel ehf. braut reglur um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga þegar það lokaði ekki netfangi starfsmanns eftir að hann hætti hjá fyrirtækinu. 10.2.2015 15:33
Færri andvígir inngöngu Íslands í ESB 48,5 prósent andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið. 10.2.2015 15:24
Escalade bæði skemmir fyrir og bjargar Cadillac Þykir draga merki Cadillac niður en selst eins og heitar lummur. 10.2.2015 15:24
Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10.2.2015 15:00
Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundnari starfsemi í Byrginu árið 2002 en þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 10.2.2015 14:42
Íslendingar þurfi að læra að ráðast á málefni frekar en manneskjuna sjálfa Aðgát skal höfð í nærveru sálar, segir dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir. 10.2.2015 14:41
Dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir ofsaakstur undir áhrifum áfengis Stefndi lífi fjögurra farþega í hættu. Einn þeirra er í hjólastól eftir slysið. 10.2.2015 14:21
Skipuleggja heimsóknir í gegnum netið Hópur Íslendinga notar netið til að halda utan um heimsóknir fjölskyldunnar til þeirra sem þurfa á sérstakri umhyggju að halda. 10.2.2015 14:06
Bandarískum frumbyggjum hent af Facebook vegna „falskra“ nafna Samskiptamiðillinn Facebook leggur mikla áherslu á það að fólk noti alvörunöfn sín á miðlinum, en ekki gælunöfn eða dulnefni, svo aldrei fari á milli mála hver notandinn sé. 10.2.2015 13:52
Hristir höfuðið yfir ungu fólki sem skorar á þingmenn að samþykkja áfengisfrumvarpið „En núna þegar fjalla á um áfengi í búðir, þá heyrist í ungu fólki“ 10.2.2015 13:36
Audi sló við Benz og BMW í janúar Söluaukning Audi 10% í janúar, 6,3% hjá BMW, en 14% hjá Benz 10.2.2015 13:28
Strauss-Kahn neitar að hafa verið melludólgur Réttarhöld yfir fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fara nú fram í Lille í Frakklandi. 10.2.2015 13:07
Fá milljónir í bætur eftir að stúlkum var víxlað á fæðingardeild Mæðurnar lýstu strax yfir efasemdum þegar þær fóru heim með börnin. 10.2.2015 13:02
Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10.2.2015 13:02
Starf trukkabílstjóra algengasta starfið í 29 ríkjum Bandaríkjanna Í 6 ríkjum er það starf hjúkrunarfólks og í 4 starf grunnskólakennara. 10.2.2015 12:56
Notaður reiðbúnaður stöðvaður í tollinum Tollverðir stöðvuðu fjórar sendingar í fyrra sem höfðu að geyma notaðan og óhreinan reiðbúnað. 10.2.2015 12:46
Stjórnendur í ríkisrekstri telja sig njóta mikils sjálfstæðis í starfi Um helmingur stjórnenda telja gæði opinberrar stjórnsýslu hafa staðið í stað á meðan um fjórðungur telur að stjórnsýslan hafi versnað. 10.2.2015 12:39
Samningafundi frestað til föstudags Verkfallasaðgerðir aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gætu hafist eftir átta vikur náist ekki árangur við samningaborðið. 10.2.2015 12:30
Loðnuvertíðin í voða Loðnan gengur ekki austur fyrir land. Fiskifræðingar vita ekki hvað veldur. Eyjamenn gætu orðið af hundruðum milljóna. 10.2.2015 12:29
Miklar truflanir á innanlandsflugi vegna ótíðar Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands 20 % fleiri flugferðum hafa verið aflýst í fyrra en árið á undan vegna veðurs. Árið í ár byrjar illa. 10.2.2015 12:15
„Gerum netið betra saman“ Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur í tólfta sinn í dag. 10.2.2015 11:43
Hljóp á móti umferð og skaut á lögreglu og vegfarendur Ótrúlegt myndband sýnir tvo menn á flótta undan lögreglu á hraðbraut í Ástralíu. 10.2.2015 11:24
Náttúrupassinn: Ósammála um hvort grundvallaratriðin hafi verið rædd Þingmaður spyr hvort ekki sé nógu mikið tekið af ferðamönnum nú þegar. 10.2.2015 11:10
Sögð hafa ætlað að giftast Manson til að fá aðgang að líki hans „Hann hélt þeim bara heitum“ 10.2.2015 11:06
Gerðu upptækar 2,3 milljónir sígaretta og handtóku níu Búlgara Skatta- og tollayfirvöld í Ungverjalandi hafa með aðstoð Europol lokað mjög stórri og ólöglegri sígarettuverksmiðju nærri Búdapest. 10.2.2015 10:55
Finnar kunna að drifta Porsche 911 GT3, Triumph Daytona mótorhjól og Polaris RMK snjósleði tekin til kostanna. 10.2.2015 10:19
Degi íslenska táknmálsins fagnað á morgun Deginum verður fagnað í þriðja sinn í ár með döff menningarhátíð í Tjarnarbíói. 10.2.2015 10:11