Fleiri fréttir Telur sig ekki þurfa að víkja fyrir konu Upp er komin sú staða að Unnur Brá Konráðsdóttir, varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, getur ekki hætt sem aðalmaður í ráðinu vegna reglna um kynjakvóta. 10.2.2015 08:00 Ófært og óveður á Öxnadalsheiði Hálka, snjóþekja, éljagangur og skafrenningur er á Norðurlandi. 10.2.2015 07:59 Villandi gögn hjá sparisjóði Lánasafn Sparisjóðs Bolungarvíkur var verulega laskað og ekki í samræmi við gögn sem lögð voru fram í fyrra þegar sjóðurinn sameinaðist Sparisjóði Norðurlands. Niðurfærsla á lánasafninu nemur rúmum 200 milljónum. 10.2.2015 07:45 Börnum opnast ævintýraheimur Hópur krakka kom saman í Hörpu í gær til að læra að búa til tónlist með snjallforritum á námskeiði, sem tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík efndi til. 10.2.2015 07:15 Tillaga um ESB-slit á leiðinni Vinna við tillögu um að slíta formlega viðræðum við Evrópusambandið (ESB) er á lokametrunum í utanríkisráðuneytinu. 10.2.2015 07:00 Fá sérfræðinga frá Noregi og Svíþjóð Tveir sérfræðingar verða á föstudag fengnir til að fara yfir mat á krufningarskýrslu í máli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar sem gefið er að sök hafa valdið dauða samfanga síns á Litla-Hrauni. 10.2.2015 07:00 Ók yfir heiðina með mat fyrir krakkana Jón Heiðar Guðjónsson frá Reykjanesi lagði á sig ferðalag yfir Steingrímsfjarðarheiði með 150 samlokur til handa ungmennunum 57 úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sem sátu föst í rútu í 17 klukkustundir. Þau eru komin til síns heima. 10.2.2015 07:00 Fá ekki nauðsynlega bráðaþjónustu Fjölmörg dæmi eru um að brotið sé á heyrnarlausum í heilbrigðiskerfinu. Frá þessu greinir Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, og segir heyrnarlausum jafnvel synjað um bráðaþjónustu og sagt að panta tíma þegar þeir biðja um túlk. 10.2.2015 07:00 Ráðherra fékk sting í hjartað vegna aðstæðna aldraðra „Það er sárt að heyra af svona tilvikum en hin stóra mynd er aftur á móti sú að starfsfólk leggur sig allt fram við það að veita vistmönnum þessara heimila alla þá þjónustu, sem það hefur tök á að veita,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. 10.2.2015 07:00 Aldraðir með heilabilun: Bundnir í stóla og gefið róandi vegna manneklu Svava Bjarnadóttir sjúkraliði segir aðbúnað og umönnun aldraðra með heilabilun mun verri á Íslandi en í Danmörku. 10.2.2015 07:00 Fáir mættu á fyrsta mótmælafund Pegida í Svíþjóð Nokkur þúsund andstæðingar samtakanna komu saman á sama tíma á Stortorget í Malmö til að lýsa yfir óánægju sinni með boðskap Pegida. 9.2.2015 23:33 „Boko Haram úr sögunni fyrir 28. mars“ Þing- og forsetakosningar fara fram í Nígeríu þann 28. mars. 9.2.2015 23:03 27 dóu úr kulda eftir að þeim var bjargað við Ítalíustrendur Tilheyrðu rúmlega hundrað manna flóttamannahópi frá Afríku. 9.2.2015 22:07 Ísland ákveðin fyrirmynd í ættleiðingarmálum Fimmtíu og ein fjölskylda bíður þess nú að fá að ættleiða barn frá erlendu ríki. 9.2.2015 21:00 Sjáðu myndbandið úr rútunni: Nemendurnir komast loksins af stað Einn nemenda hefur birt myndband af stundinni þegar rútan komst loks yfir staðinn norðan Hólmavíkur þar sem vegurinn hafði farið í sundur. 9.2.2015 20:27 Búið að opna Djúpveg sunnan Hólmavíkur Viðgerðir staðið yfir frá því seint í gærkvöldi. 9.2.2015 20:02 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9.2.2015 19:30 Frekar afskipt ef mönnun er of lítil Búast má við að tilhneyging sé meiri til þess að vistmenn á hjúkrunarheimilum séu afskiptir á þeim stöðum sem ekki geta uppfyllt gæðaviðmið Landlæknis um fjölda starfsmanna, segir Laura Scheving Thorsteinsson hjá Landlæknisembættinu. 9.2.2015 19:30 Hvessir aftur í kvöld og í nótt Spáð er lægðabylgju úr suðvestri og með henni hvessir heldur aftur í kvöld og í nótt. 9.2.2015 19:13 Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9.2.2015 19:13 Snjóleysi kom lögreglu á spor kannabisræktenda Tíst lögreglunnar í Haarlem hefur vakið athygli. 9.2.2015 18:59 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9.2.2015 18:33 Þingmenn um skattaskjólsgögnin: Mikilvægt að líta til árangurs annarra þjóða Ósammála um mikilvægi þess að vita hvaðan upplýsingarnar koma. 9.2.2015 18:23 Býst við að viðgerð á Djúpvegi klárist klukkan átta Verkstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík segir að viðgerð á veginum sunnan Hólmavíkur miði áfram. 9.2.2015 17:53 Hjónabönd samkynhneigðra leyfð í Alabama Hæst setti dómari ríkisins reyndi að koma í veg fyrir það á síðustu stundu. 9.2.2015 17:18 Ekkert í reglunum sem gæti nýst við að fremja „hinn fullkomna glæp“ Helgi Hrafn fagnar opinberun reglna um valdbeitingu lögreglu: „Mun gera umræðuna skilvirkari“ 9.2.2015 16:51 Drukkin górilla réðst á ljósmyndara „Allir í górilluhópnum voru mjög æstir, líklega út af því að það voru allir að borða bambusstilka en górillur verða mjög drukknar og æstar af þeim.“ 9.2.2015 16:40 Slæm byrjun á ferðalagi til Íslands Erlend ferðakona fékk rútuhlera í höfuðið og hlaut af þeim sökum töluverða áverka. 9.2.2015 16:40 Fjöltengi geti skapað eldhættu Varasamt getur verið að tengja of mörg tæki í fjöltengi og fjölmörg dæmi eru um að kviknað hafi í út frá þeim. 9.2.2015 16:15 Snapchat „selfie“ kom upp um morðingja Sextán ára drengur tók mynd af sér við hlið bekkjarfélaga sem hann hafði myrt. 9.2.2015 16:13 Brak flugvélar og líkamsleifar farþega fundust eftir meira en 50 ár Fjallgöngumenn komu auga á brak vélar sem hrapaði í Andesfjöllum í apríl 1961. 9.2.2015 15:44 „Allar ákvarðanir sem teknar voru á vettvangi réttar“ „Þegar við komum þarna þá virkaði þetta ekki eins og mikið fljót fyrir okkur,“ segir rútubílstjórinn Sævar Þorbergsson. Lögregla og björgunarsveitir hafi þó vitað betur og tekið réttar ákvarðanir. 9.2.2015 15:33 Rústaði bíl svikuls eiginmanns Svo til ekkert heilt í Audi R8 bíl eiginmannsins eftir að hún uppgötvaði framhjáhald hans. 9.2.2015 15:29 Reglur um valdbeitingu lögreglu birtar í fyrsta sinn Birtingin var áður talin varða öryggi ríkisins og geta raskað almannahagsmunum 9.2.2015 14:47 Yfirmaður ISIS í Afganistan veginn í drónaárás Mullah Abdul Rauf er sagður hafa stýrt smáum en sífellt stækkandi hluta samtakanna í Afganistan. 9.2.2015 14:28 Stjörnubilaður rallakstur Myndir þú vilja sitja í þessum bíl? 9.2.2015 14:11 Gönguskíðamenn í vandræðum á Dómadalsleið Flugbjörgunarsveitin á Hellu er nú að sækja tvo gönguskíðamenn sem lentu í vandræðum á Dómadalsleið. 9.2.2015 14:07 Slagsmálahópurinn á Facebook sprakk út Lögreglan rannsakar nú skipulögð slagsmál meðal barna og unglinga. Yfirvöld vita ekki hvað veldur að því er virðist auknum óróa meðal unglinga. 9.2.2015 14:02 Enginn setur Pútín úrslitakosti Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að forseti Rússlands verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. 9.2.2015 13:58 Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Um sextíu ungmenni sátu í rúmar tólf klukkustundir í rútu við Hólmavík. 9.2.2015 13:30 Komu í veg fyrir að vegurinn færi í sundur „Við urðum að moka í burtu snjóskafli undir brúnni til að koma vatninu í gegn,“ segir Ingi Björgvin Reynisson, verkstjóri hjá Vegagerðinni. 9.2.2015 13:20 Flaug næstum því á fallhlífarstökkvara Fallhlífastökkvarar þykja mjög heppnir eftir að flugvél var nærri því flogið á þau. 9.2.2015 12:57 Norðurljósavél Icelandair vekur aðdáun erlendis Mikil umfjöllun um vélina á erlendum vefsíðum. 9.2.2015 11:31 Hettuklæddir menn skutu að lögreglumönnum Lögreglan er með mikinn viðbúnað í borginni Marseille í Frakklandi. 9.2.2015 11:27 Faðir stúlku í rútunni: „Svona vinnubrögð eru ekki ásættanleg“ Baldvin Jóhannesson er afar ósáttur en dóttir hans er ein af þeim sextíu unglingum úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki sem hafa setið föst í rútu í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. 9.2.2015 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Telur sig ekki þurfa að víkja fyrir konu Upp er komin sú staða að Unnur Brá Konráðsdóttir, varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, getur ekki hætt sem aðalmaður í ráðinu vegna reglna um kynjakvóta. 10.2.2015 08:00
Ófært og óveður á Öxnadalsheiði Hálka, snjóþekja, éljagangur og skafrenningur er á Norðurlandi. 10.2.2015 07:59
Villandi gögn hjá sparisjóði Lánasafn Sparisjóðs Bolungarvíkur var verulega laskað og ekki í samræmi við gögn sem lögð voru fram í fyrra þegar sjóðurinn sameinaðist Sparisjóði Norðurlands. Niðurfærsla á lánasafninu nemur rúmum 200 milljónum. 10.2.2015 07:45
Börnum opnast ævintýraheimur Hópur krakka kom saman í Hörpu í gær til að læra að búa til tónlist með snjallforritum á námskeiði, sem tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík efndi til. 10.2.2015 07:15
Tillaga um ESB-slit á leiðinni Vinna við tillögu um að slíta formlega viðræðum við Evrópusambandið (ESB) er á lokametrunum í utanríkisráðuneytinu. 10.2.2015 07:00
Fá sérfræðinga frá Noregi og Svíþjóð Tveir sérfræðingar verða á föstudag fengnir til að fara yfir mat á krufningarskýrslu í máli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar sem gefið er að sök hafa valdið dauða samfanga síns á Litla-Hrauni. 10.2.2015 07:00
Ók yfir heiðina með mat fyrir krakkana Jón Heiðar Guðjónsson frá Reykjanesi lagði á sig ferðalag yfir Steingrímsfjarðarheiði með 150 samlokur til handa ungmennunum 57 úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sem sátu föst í rútu í 17 klukkustundir. Þau eru komin til síns heima. 10.2.2015 07:00
Fá ekki nauðsynlega bráðaþjónustu Fjölmörg dæmi eru um að brotið sé á heyrnarlausum í heilbrigðiskerfinu. Frá þessu greinir Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, og segir heyrnarlausum jafnvel synjað um bráðaþjónustu og sagt að panta tíma þegar þeir biðja um túlk. 10.2.2015 07:00
Ráðherra fékk sting í hjartað vegna aðstæðna aldraðra „Það er sárt að heyra af svona tilvikum en hin stóra mynd er aftur á móti sú að starfsfólk leggur sig allt fram við það að veita vistmönnum þessara heimila alla þá þjónustu, sem það hefur tök á að veita,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. 10.2.2015 07:00
Aldraðir með heilabilun: Bundnir í stóla og gefið róandi vegna manneklu Svava Bjarnadóttir sjúkraliði segir aðbúnað og umönnun aldraðra með heilabilun mun verri á Íslandi en í Danmörku. 10.2.2015 07:00
Fáir mættu á fyrsta mótmælafund Pegida í Svíþjóð Nokkur þúsund andstæðingar samtakanna komu saman á sama tíma á Stortorget í Malmö til að lýsa yfir óánægju sinni með boðskap Pegida. 9.2.2015 23:33
„Boko Haram úr sögunni fyrir 28. mars“ Þing- og forsetakosningar fara fram í Nígeríu þann 28. mars. 9.2.2015 23:03
27 dóu úr kulda eftir að þeim var bjargað við Ítalíustrendur Tilheyrðu rúmlega hundrað manna flóttamannahópi frá Afríku. 9.2.2015 22:07
Ísland ákveðin fyrirmynd í ættleiðingarmálum Fimmtíu og ein fjölskylda bíður þess nú að fá að ættleiða barn frá erlendu ríki. 9.2.2015 21:00
Sjáðu myndbandið úr rútunni: Nemendurnir komast loksins af stað Einn nemenda hefur birt myndband af stundinni þegar rútan komst loks yfir staðinn norðan Hólmavíkur þar sem vegurinn hafði farið í sundur. 9.2.2015 20:27
Búið að opna Djúpveg sunnan Hólmavíkur Viðgerðir staðið yfir frá því seint í gærkvöldi. 9.2.2015 20:02
Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9.2.2015 19:30
Frekar afskipt ef mönnun er of lítil Búast má við að tilhneyging sé meiri til þess að vistmenn á hjúkrunarheimilum séu afskiptir á þeim stöðum sem ekki geta uppfyllt gæðaviðmið Landlæknis um fjölda starfsmanna, segir Laura Scheving Thorsteinsson hjá Landlæknisembættinu. 9.2.2015 19:30
Hvessir aftur í kvöld og í nótt Spáð er lægðabylgju úr suðvestri og með henni hvessir heldur aftur í kvöld og í nótt. 9.2.2015 19:13
Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9.2.2015 19:13
Snjóleysi kom lögreglu á spor kannabisræktenda Tíst lögreglunnar í Haarlem hefur vakið athygli. 9.2.2015 18:59
Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9.2.2015 18:33
Þingmenn um skattaskjólsgögnin: Mikilvægt að líta til árangurs annarra þjóða Ósammála um mikilvægi þess að vita hvaðan upplýsingarnar koma. 9.2.2015 18:23
Býst við að viðgerð á Djúpvegi klárist klukkan átta Verkstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík segir að viðgerð á veginum sunnan Hólmavíkur miði áfram. 9.2.2015 17:53
Hjónabönd samkynhneigðra leyfð í Alabama Hæst setti dómari ríkisins reyndi að koma í veg fyrir það á síðustu stundu. 9.2.2015 17:18
Ekkert í reglunum sem gæti nýst við að fremja „hinn fullkomna glæp“ Helgi Hrafn fagnar opinberun reglna um valdbeitingu lögreglu: „Mun gera umræðuna skilvirkari“ 9.2.2015 16:51
Drukkin górilla réðst á ljósmyndara „Allir í górilluhópnum voru mjög æstir, líklega út af því að það voru allir að borða bambusstilka en górillur verða mjög drukknar og æstar af þeim.“ 9.2.2015 16:40
Slæm byrjun á ferðalagi til Íslands Erlend ferðakona fékk rútuhlera í höfuðið og hlaut af þeim sökum töluverða áverka. 9.2.2015 16:40
Fjöltengi geti skapað eldhættu Varasamt getur verið að tengja of mörg tæki í fjöltengi og fjölmörg dæmi eru um að kviknað hafi í út frá þeim. 9.2.2015 16:15
Snapchat „selfie“ kom upp um morðingja Sextán ára drengur tók mynd af sér við hlið bekkjarfélaga sem hann hafði myrt. 9.2.2015 16:13
Brak flugvélar og líkamsleifar farþega fundust eftir meira en 50 ár Fjallgöngumenn komu auga á brak vélar sem hrapaði í Andesfjöllum í apríl 1961. 9.2.2015 15:44
„Allar ákvarðanir sem teknar voru á vettvangi réttar“ „Þegar við komum þarna þá virkaði þetta ekki eins og mikið fljót fyrir okkur,“ segir rútubílstjórinn Sævar Þorbergsson. Lögregla og björgunarsveitir hafi þó vitað betur og tekið réttar ákvarðanir. 9.2.2015 15:33
Rústaði bíl svikuls eiginmanns Svo til ekkert heilt í Audi R8 bíl eiginmannsins eftir að hún uppgötvaði framhjáhald hans. 9.2.2015 15:29
Reglur um valdbeitingu lögreglu birtar í fyrsta sinn Birtingin var áður talin varða öryggi ríkisins og geta raskað almannahagsmunum 9.2.2015 14:47
Yfirmaður ISIS í Afganistan veginn í drónaárás Mullah Abdul Rauf er sagður hafa stýrt smáum en sífellt stækkandi hluta samtakanna í Afganistan. 9.2.2015 14:28
Gönguskíðamenn í vandræðum á Dómadalsleið Flugbjörgunarsveitin á Hellu er nú að sækja tvo gönguskíðamenn sem lentu í vandræðum á Dómadalsleið. 9.2.2015 14:07
Slagsmálahópurinn á Facebook sprakk út Lögreglan rannsakar nú skipulögð slagsmál meðal barna og unglinga. Yfirvöld vita ekki hvað veldur að því er virðist auknum óróa meðal unglinga. 9.2.2015 14:02
Enginn setur Pútín úrslitakosti Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að forseti Rússlands verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. 9.2.2015 13:58
Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Um sextíu ungmenni sátu í rúmar tólf klukkustundir í rútu við Hólmavík. 9.2.2015 13:30
Komu í veg fyrir að vegurinn færi í sundur „Við urðum að moka í burtu snjóskafli undir brúnni til að koma vatninu í gegn,“ segir Ingi Björgvin Reynisson, verkstjóri hjá Vegagerðinni. 9.2.2015 13:20
Flaug næstum því á fallhlífarstökkvara Fallhlífastökkvarar þykja mjög heppnir eftir að flugvél var nærri því flogið á þau. 9.2.2015 12:57
Norðurljósavél Icelandair vekur aðdáun erlendis Mikil umfjöllun um vélina á erlendum vefsíðum. 9.2.2015 11:31
Hettuklæddir menn skutu að lögreglumönnum Lögreglan er með mikinn viðbúnað í borginni Marseille í Frakklandi. 9.2.2015 11:27
Faðir stúlku í rútunni: „Svona vinnubrögð eru ekki ásættanleg“ Baldvin Jóhannesson er afar ósáttur en dóttir hans er ein af þeim sextíu unglingum úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki sem hafa setið föst í rútu í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. 9.2.2015 11:15