Fleiri fréttir

Ný Kia Optima í Genf

Hefur ekki náð hylli í Evrópu, þar sem samkeppnisbílarnir Volkswagen Passat, Ford Mondeo og Opel Insignia ráða ríkjum.

Ofsóttir hundaeigendur hafa fengið nóg

Guðfinnur Sigurvinsson fjölmiðlamaður segir hundaeigendur beinlínis ofsótta og furðar sig á hinni ríku bannhyggju Íslendinga og ofstæki gagnvart hundum.

Ekki fé til að rannsaka undarlega hegðun loðnunnar

Sjómenn jafnt og vísindamenn Hafrannsóknastofnunar velta fyrir sér breyttu göngumynstri loðnu við landið. Helsti loðnusérfræðingur Hafró segir það óforsvaranlegt að vera ekki á svæðinu við rannsóknir. Forstjóri Hafró tekur undir það en fjármagn sé ekki fyrir hendi.

300 flóttamanna saknað

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að nauðsyn sé á frekari aðgerðum til að koma í veg fyrir mannskæð slys á Miðjarðarhafinu.

Veður hamlar umferð

Opnað var í gær fyrir umferð á Djúpvegi við Hólmavík sem var lokaður vegna vatnsskemmda.

Fær frítt húsnæði í Skagafirði

Byggðarráð Skagafjarðar furðar sig á beiðni Vinnumálastofnunar um ókeypis húsnæði á Sauðárkróki. Stofnunin sagði upp leigusamningi sínum við sveitarfélagið á síðasta ári.

Segir Kjartan slá um sig með stóryrðum

„Ég er mjög hissa á þessu og Kjartan [Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins] slær um sig með ýmsum stóryrðum sem eiga sér bara enga stoð í raunveruleikanum,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur.

Guðni Ágústsson úr mjólkinni

Guðni Ágústsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) á aðalfundi félagsins í næstu viku. Samkomulag varð um starfslok Guðna, sem segir tíma til kominn að snúa sér að öðru.

Handtóku grunaða hryðjuverkamenn í Sidney

Lögreglan í áströlsku borginni Sidney hefur handtekið og kært tvo menn sem sakaðir eru um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaárás í borginni. Lítið hefur verið gefið út um málavöxtu en lögregla segir að á heimili mannanna, sem eru 24 og 25 ára gamlir, hafi fundist hnífur, fáni með merki Íslamska ríkisins, og myndbandsupptaka þar sem árás er lýst.

Obama aðvarar Pútín

Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi við rússneska kollega sinn, Vladímír Pútín í síma í gærkvöldi og varaði hann við því að það myndi hafa slæmar afleiðingar fyrir Rússa láti þeir ekki af aðgerðum sínum í Úkraínu. Vesturlönd saka Rússa um að taka þátt í bardögum í landinu með aðskilnaðarsinnum.

Segir embættismenn raga við uppljóstranir

Frumvarp á þingmálaskrá forsætisráðherra haustið 2013 bíður enn í ráðuneytinu. Með frumvarpinu átti að skerpa lög um þagnarskyldu fyrir starfsmenn stjórnsýslunnar. "Veit um starfsmenn sem bíða eftir þessum lögum,“ segir þingmaður Pírata.

Grænt ljós á kaup leynigagna

Fjármálaráðherra og skattrannsóknarstjóra ber ekki saman um hver setti það skilyrði við kaup á gögnum úr skattaskjólum að greiðsla yrði árangurstengd. Seljandinn vill 150 milljónir króna eða 2.500 evrur á hvert mál.

Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu

Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína.

Vara við því að óverðtryggð lán geti hækkað

Vaxtakostnaður óverðtryggðs láns myndi aukast um 30 þúsund krónur á mánuði hækki almenn laun til jafns við nýsamþykktar launahækkanir lækna. Þetta kemur fram í umfjöllun og útreikningum efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær.

Túristar sem virtu ekki lokanir látnir bíða til morguns

Tveir erlendir ferðamenn hafa setið í föstum bíl sínum efst í Norðurárdal síðan á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þeir óku framhjá lokunarskilti sem gaf ótvírætt til kynna að framundan væri ófærð og festu bílinn brátt.

Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda

Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni.

Sjá næstu 50 fréttir