Fleiri fréttir Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10.12.2014 07:33 Gera ráð fyrir 0,7% verðbólgu IFS Greining hefur gefið út verðbólguspá sína. Verðbólgutölur Hagstofunnar eru væntanlegar 19. desember. 10.12.2014 07:30 Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn- 2,5 af 10 Verkfall lækna hefur haft víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfinu þótt engin alvarleg atvik hafi verið skráð. Læknar boða enn harðari aðgerðir eftir áramót. 10.12.2014 07:15 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10.12.2014 07:13 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10.12.2014 07:08 Flugmaður TF-KEX ákærður fyrir að hafa ekki gætt nægrar aðgæslu Vélin brotlenti á skírdag 2010 með þrjá farþega innanborðs. Farþegi sem hryggbrotnaði krefst miskabóta. 10.12.2014 07:00 Mikil eyðilegging á Filippseyjum Dregið hefur úr styrk fellibylsins Hagupit, sem skók strendur Filippseyja, og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. 10.12.2014 07:00 Fæðingarorlofssjóði óheimilt að krefjast endurgreiðslna Heimildir Fæðingarorlofssjóðs til að innheimta ofgreiddar fæðingarorlofsbætur halda ekki vatni samkvæmt ítrekuðu áliti umboðsmanns Alþingis. Sjóðurinn þarf að endurgreiða það sem innheimt hefur verið. 10.12.2014 07:00 Endanleg útfærsla á afnámi fjármagnshafta ekki ákveðin Slitastjórnir föllnu bankanna funduðu með stjórnvöldum í gær um leiðina að afnámi fjármagnshafta. Nákvæmar útfærslur á tillögum stjórnvalda voru ekki ræddar en von er á næstu skrefum í byrjun ársins 2015. 10.12.2014 07:00 Einstakt myndband af tunglinu NASA birtir myndir af yfirborði tunglsins af nákvæmni sem ekki hefur þekkst áður. 9.12.2014 23:24 Hlaða splundraðist í óveðrinu Miklar skemmdir á hlöðunni í Minnihlíð, skammt frá Bolungarvík. 9.12.2014 23:11 Tvítugur Vestmannaeyingur ákærður fyrir peningafals Á að hafa brotist inn á veitingastað og stolið ljósrituðum seðlum úr listaverki. 9.12.2014 22:00 Óska eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson telur kvikmyndatengdan ferðamannaiðnað vera vannýtta auðlind. Hópur þingmanna hefur óskað eftir skýrslu ráðherra um efnið. 9.12.2014 22:00 Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. 9.12.2014 21:26 „Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9.12.2014 20:45 Skurðstofurnar nánast lokast Takist ekki að semja við lækna verða aðeins framkvæmdar aðgerðir einn dag í viku, eftir áramót. 9.12.2014 20:30 Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Styrjöld geisar á tveimur nágrannabæjum í Flóa og lögreglan hefur ekki undan að sinna útköllum vegna málsins. 9.12.2014 20:00 Ráðherra segir náttúrupassann þjóna náttúruvernd Ragnheiður Elín Árnadóttir segir mikilvægt að tryggja örugga fjármögnun uppbyggingu ferðamannastaða og náttúrupassinn geri það. 9.12.2014 19:45 Vill að veiðileyfi verði virðisaukaskattskyld Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hyggst leggja fram tillögu þess efnis á þingi. 9.12.2014 19:30 Segir Sigga og Odd Andra sögusmettur og rógbera Mjólkureftirlitsmaðurinn segist ekki sjá á eftir því að hafa brotið trúnað – réttlætiskenndin hafi boðið honum að stíga fram. 9.12.2014 19:13 Biðröð út úr dyrum hjá Læknavaktinni Áætlaður biðtími þó ekki nema fjörutíu mínútur. 9.12.2014 19:07 Leyniþjónusta Bandaríkjanna stundaði grimmilegar pyntingar Í skýrslu sem unnin er af Leyniþjónustunefnd öldungadeildar bandaríska þingsins segir að pyntingar CIA hafi verið árangurslausar. 9.12.2014 18:42 Fárviðri á Vestfjörðum Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti. 9.12.2014 18:10 „Það er ekki slæmt að vera með 22 stelpum“ Eini pilturinn í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mælir með náminu fyrir alla stráka. 9.12.2014 18:00 Ekki dæmd til frekara nálgunarbanns gagnvart lögreglumanni Kona á að hafa áreitt lögreglumanninn á árinu, meðal annars með kynferðislegum smáskilaboðum. 9.12.2014 17:59 Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001. 9.12.2014 17:07 Toshiki Toma horfði í ranga átt í 15 ár "Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá að ég hafði ekki verið að horfa í átt að Norðurpólnum heldur í átt að Vopnafirði,“ segir presturinn. 9.12.2014 16:47 Hvítur vinsælasti bílaliturinn í ár Vinsældir hvíta litarins hafa vaxið á undanförnum árum en silfurlitir bílar eru á undanhaldi. 9.12.2014 16:37 Sóðaumræða um heiðursmanninn Einar Sveinsson segir þingmaður Vilhjálmur Bjarnason þingmaður segir umræðuna á Íslandi óboðlega; hér þyki eðlilegt að henda skít og drullu yfir mann og annan. 9.12.2014 16:21 Umfang skuldaniðurfærslunnar enn ekki ljóst Ítarleg skýrsla lögð fram um skuldaaðgerðirnar á vorþingi. 9.12.2014 16:20 Kristín Haraldsdóttir verður aðstoðarmaður Ólafar Ólöf Nordal hefur ráðið Kristínu Haraldsdóttur, sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sem lögfræðilegan aðstoðarmann sinn. Kristín hóf störf í ráðuneytinu í dag. 9.12.2014 16:09 Kinberg Batra verður nýr leiðtogi Moderaterna Sérstök valnefnd sænska hægriflokksins Moderaterna hefur nú formlega lagt til að Anna Kinberg Batra verði næsti formaður flokksins. 9.12.2014 16:01 Skipar starfshóp til að móta framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem móta á tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum hér á landi. 9.12.2014 15:59 Erfitt að ferðast með barnavagna um ófæra göngustíga "Það gengur ekki að fólk þurfi að stofna sér í hættu og fara út á götu, jafnvel með barnavagna," segr formaður Samtaka um bíllausan lífstíl 9.12.2014 15:33 Mugabe sakar varaforsetann um að hafa skipulagt banatilræði gegn sér Robert Mugabe, forseti Simbabve, hefur vikið Joice Mujuru, varaforseta landsins, og sjö ráðherrum til viðbótar úr embætti. 9.12.2014 15:22 Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9.12.2014 15:13 Merkel endurkjörin sem formaður CDU Angela Merkel hlaut 96,7 prósent atkvæða, en ekkert mótframboð barst. 9.12.2014 15:09 Fjörutíu eintök af 385 milljón króna Ferrari seldist upp strax Ferrari FXX K er 1.035 hestafla tvinnbíll sem fær afl sitt bæði frá bensínvél og rafmótorum. 9.12.2014 15:00 „Auga Saurons“ mun vaka yfir íbúum Moskvu Hópur rússneskra aðdáenda Hobbittans munu koma upp stærðarinnar „auga Saurons“ á toppi skýjakljúfs í miðborg Moskvu. 9.12.2014 14:54 Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað ökumann dráttarvélar af ákæru fyrir manndráp af gáleysi nærri Kertaverksmiðjunni við Skeiðaveg við Brautarholt á Skeiðum í mars 2013. 9.12.2014 14:54 Breski sendiherrann leitar að ráðskonu Viðkomandi þarf að þvo, þrífa og pússa silfrið. 9.12.2014 14:34 Löður tekur yfir rekstur þvottastöðva N1 Þvottastöðvum Löðurs fjölgar úr sex í þrettán. 9.12.2014 14:15 Upplýsingar um auð „Önuga kattarins“ tóm vitleysa Eigandi kattarins segist aldrei hafa greint Sunday Express nákvæmlega frá því hvað hún hafi grætt mikið á kettinum. 9.12.2014 14:07 Ökumaður dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Ók of hratt miðað við aðstæður og tók fram úr án þess að nægilegrar varúðar. 9.12.2014 14:02 Borgarbúar greiði götur sorphirðufólks Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða götu sorphirðufólks í Reykjavík með því að kanna aðstæður við sorpgeymslur. 9.12.2014 13:51 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10.12.2014 07:33
Gera ráð fyrir 0,7% verðbólgu IFS Greining hefur gefið út verðbólguspá sína. Verðbólgutölur Hagstofunnar eru væntanlegar 19. desember. 10.12.2014 07:30
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn- 2,5 af 10 Verkfall lækna hefur haft víðtæk áhrif í heilbrigðiskerfinu þótt engin alvarleg atvik hafi verið skráð. Læknar boða enn harðari aðgerðir eftir áramót. 10.12.2014 07:15
Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10.12.2014 07:13
Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10.12.2014 07:08
Flugmaður TF-KEX ákærður fyrir að hafa ekki gætt nægrar aðgæslu Vélin brotlenti á skírdag 2010 með þrjá farþega innanborðs. Farþegi sem hryggbrotnaði krefst miskabóta. 10.12.2014 07:00
Mikil eyðilegging á Filippseyjum Dregið hefur úr styrk fellibylsins Hagupit, sem skók strendur Filippseyja, og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. 10.12.2014 07:00
Fæðingarorlofssjóði óheimilt að krefjast endurgreiðslna Heimildir Fæðingarorlofssjóðs til að innheimta ofgreiddar fæðingarorlofsbætur halda ekki vatni samkvæmt ítrekuðu áliti umboðsmanns Alþingis. Sjóðurinn þarf að endurgreiða það sem innheimt hefur verið. 10.12.2014 07:00
Endanleg útfærsla á afnámi fjármagnshafta ekki ákveðin Slitastjórnir föllnu bankanna funduðu með stjórnvöldum í gær um leiðina að afnámi fjármagnshafta. Nákvæmar útfærslur á tillögum stjórnvalda voru ekki ræddar en von er á næstu skrefum í byrjun ársins 2015. 10.12.2014 07:00
Einstakt myndband af tunglinu NASA birtir myndir af yfirborði tunglsins af nákvæmni sem ekki hefur þekkst áður. 9.12.2014 23:24
Hlaða splundraðist í óveðrinu Miklar skemmdir á hlöðunni í Minnihlíð, skammt frá Bolungarvík. 9.12.2014 23:11
Tvítugur Vestmannaeyingur ákærður fyrir peningafals Á að hafa brotist inn á veitingastað og stolið ljósrituðum seðlum úr listaverki. 9.12.2014 22:00
Óska eftir skýrslu ráðherra um kvikmyndaiðnað Guðlaugur Þór Þórðarson telur kvikmyndatengdan ferðamannaiðnað vera vannýtta auðlind. Hópur þingmanna hefur óskað eftir skýrslu ráðherra um efnið. 9.12.2014 22:00
„Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. 9.12.2014 20:45
Skurðstofurnar nánast lokast Takist ekki að semja við lækna verða aðeins framkvæmdar aðgerðir einn dag í viku, eftir áramót. 9.12.2014 20:30
Segir nágranna hafa reynt að aka yfir sig á skurðgröfu Styrjöld geisar á tveimur nágrannabæjum í Flóa og lögreglan hefur ekki undan að sinna útköllum vegna málsins. 9.12.2014 20:00
Ráðherra segir náttúrupassann þjóna náttúruvernd Ragnheiður Elín Árnadóttir segir mikilvægt að tryggja örugga fjármögnun uppbyggingu ferðamannastaða og náttúrupassinn geri það. 9.12.2014 19:45
Vill að veiðileyfi verði virðisaukaskattskyld Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hyggst leggja fram tillögu þess efnis á þingi. 9.12.2014 19:30
Segir Sigga og Odd Andra sögusmettur og rógbera Mjólkureftirlitsmaðurinn segist ekki sjá á eftir því að hafa brotið trúnað – réttlætiskenndin hafi boðið honum að stíga fram. 9.12.2014 19:13
Leyniþjónusta Bandaríkjanna stundaði grimmilegar pyntingar Í skýrslu sem unnin er af Leyniþjónustunefnd öldungadeildar bandaríska þingsins segir að pyntingar CIA hafi verið árangurslausar. 9.12.2014 18:42
„Það er ekki slæmt að vera með 22 stelpum“ Eini pilturinn í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mælir með náminu fyrir alla stráka. 9.12.2014 18:00
Ekki dæmd til frekara nálgunarbanns gagnvart lögreglumanni Kona á að hafa áreitt lögreglumanninn á árinu, meðal annars með kynferðislegum smáskilaboðum. 9.12.2014 17:59
Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001. 9.12.2014 17:07
Toshiki Toma horfði í ranga átt í 15 ár "Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá að ég hafði ekki verið að horfa í átt að Norðurpólnum heldur í átt að Vopnafirði,“ segir presturinn. 9.12.2014 16:47
Hvítur vinsælasti bílaliturinn í ár Vinsældir hvíta litarins hafa vaxið á undanförnum árum en silfurlitir bílar eru á undanhaldi. 9.12.2014 16:37
Sóðaumræða um heiðursmanninn Einar Sveinsson segir þingmaður Vilhjálmur Bjarnason þingmaður segir umræðuna á Íslandi óboðlega; hér þyki eðlilegt að henda skít og drullu yfir mann og annan. 9.12.2014 16:21
Umfang skuldaniðurfærslunnar enn ekki ljóst Ítarleg skýrsla lögð fram um skuldaaðgerðirnar á vorþingi. 9.12.2014 16:20
Kristín Haraldsdóttir verður aðstoðarmaður Ólafar Ólöf Nordal hefur ráðið Kristínu Haraldsdóttur, sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sem lögfræðilegan aðstoðarmann sinn. Kristín hóf störf í ráðuneytinu í dag. 9.12.2014 16:09
Kinberg Batra verður nýr leiðtogi Moderaterna Sérstök valnefnd sænska hægriflokksins Moderaterna hefur nú formlega lagt til að Anna Kinberg Batra verði næsti formaður flokksins. 9.12.2014 16:01
Skipar starfshóp til að móta framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem móta á tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum hér á landi. 9.12.2014 15:59
Erfitt að ferðast með barnavagna um ófæra göngustíga "Það gengur ekki að fólk þurfi að stofna sér í hættu og fara út á götu, jafnvel með barnavagna," segr formaður Samtaka um bíllausan lífstíl 9.12.2014 15:33
Mugabe sakar varaforsetann um að hafa skipulagt banatilræði gegn sér Robert Mugabe, forseti Simbabve, hefur vikið Joice Mujuru, varaforseta landsins, og sjö ráðherrum til viðbótar úr embætti. 9.12.2014 15:22
Veðurstofa varar við aftakaveðri: Frystitogari fastur í Ísafjarðardjúpi „Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra. 9.12.2014 15:13
Merkel endurkjörin sem formaður CDU Angela Merkel hlaut 96,7 prósent atkvæða, en ekkert mótframboð barst. 9.12.2014 15:09
Fjörutíu eintök af 385 milljón króna Ferrari seldist upp strax Ferrari FXX K er 1.035 hestafla tvinnbíll sem fær afl sitt bæði frá bensínvél og rafmótorum. 9.12.2014 15:00
„Auga Saurons“ mun vaka yfir íbúum Moskvu Hópur rússneskra aðdáenda Hobbittans munu koma upp stærðarinnar „auga Saurons“ á toppi skýjakljúfs í miðborg Moskvu. 9.12.2014 14:54
Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað ökumann dráttarvélar af ákæru fyrir manndráp af gáleysi nærri Kertaverksmiðjunni við Skeiðaveg við Brautarholt á Skeiðum í mars 2013. 9.12.2014 14:54
Breski sendiherrann leitar að ráðskonu Viðkomandi þarf að þvo, þrífa og pússa silfrið. 9.12.2014 14:34
Löður tekur yfir rekstur þvottastöðva N1 Þvottastöðvum Löðurs fjölgar úr sex í þrettán. 9.12.2014 14:15
Upplýsingar um auð „Önuga kattarins“ tóm vitleysa Eigandi kattarins segist aldrei hafa greint Sunday Express nákvæmlega frá því hvað hún hafi grætt mikið á kettinum. 9.12.2014 14:07
Ökumaður dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Ók of hratt miðað við aðstæður og tók fram úr án þess að nægilegrar varúðar. 9.12.2014 14:02
Borgarbúar greiði götur sorphirðufólks Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða götu sorphirðufólks í Reykjavík með því að kanna aðstæður við sorpgeymslur. 9.12.2014 13:51