Fleiri fréttir

Mikil eyðilegging á Filippseyjum

Dregið hefur úr styrk fellibylsins Hagupit, sem skók strendur Filippseyja, og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur.

„Glórulaus stórhríð“

Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi.

Skurðstofurnar nánast lokast

Takist ekki að semja við lækna verða aðeins framkvæmdar aðgerðir einn dag í viku, eftir áramót.

Efast um að drengurinn hafi látist vegna hristings

Dr. Waney Squier, breskur sérfræðingur í meinafræði, gaf álit sitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag varðandi dánarorsök 9 mánaða gamals drengs sem lést í umsjón dagforeldra árið 2001.

Toshiki Toma horfði í ranga átt í 15 ár

"Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá að ég hafði ekki verið að horfa í átt að Norðurpólnum heldur í átt að Vopnafirði,“ segir presturinn.

Sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi

Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað ökumann dráttarvélar af ákæru fyrir manndráp af gáleysi nærri Kertaverksmiðjunni við Skeiðaveg við Brautarholt á Skeiðum í mars 2013.

Sjá næstu 50 fréttir