Fleiri fréttir

Laxatartar með estragonsósu

Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið.

„Svona er bara vetur konungur“

„Það hafa nokkrir bílar farið útaf vegna hálku og blindhríðar,“ segir yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á suðurnesjunum í samtali við fréttastofu.

Sunnlendingar innilokaðir vegna ófærðar

„Ef sjúkrabíll þarf að fara til Reykjavíkur á forgangi þá geri ég ég ráð fyrir að fenginn yrði snjóruðningstæki til að fara á undan bílnum.“

Él, skafrenningur og allt að 25 metrar á sekúndu

„Útlit er fyrir éljagang og skafrenning og frosti í dag og á morgun um nánast allt land. Við gerum ráð fyrir því að það muni kólna mikið á morgun og frostið getur orðið allt að 15 gráður, kaldast inn til landsins," segir veðurfræðingur

60 herbergja hótel byggt

Í gær var hraunhellu lyft í nágrenni Bláa lónsins og markaði athöfnin upphaf framkvæmda við stækkun upplifunarsvæðis og byggingu nýs hótels.

Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn

"Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost," segir veðurfræðingur

Margt breyst í Konukoti á 10 árum

Í dag fagnar Konukot tíu ára afmæli sínu. Athvarfið er rekið af Rauða krossinum í Reykjavík og Reykjavíkurborg og var sett á laggirnar vegna þess að úrræði skorti fyrir heimilislausar konur með vímuefnavanda. Fréttablaðið kíkti í heimsókn og kynnti sér starfssemina.

Sjá næstu 50 fréttir