Fleiri fréttir Frakkar vilja losna við dísilbíla Skattleggja dísilbíla í takt við mengun frá þeim og umbuna þeim sem skipta út disilbílum fyrir rafmagnsbíla. 1.12.2014 10:11 Ísraelar mótmæltu í Jerúsalem Hægrisinnaðir Ísraelar mótmæltu á torgi nærri Al-Aqsa moskunni í Jerúsalem. Moskan er þriðji helgasti staður múslima. Þessi staður er hins vegar líka á meðal helgustu staða gyðinga. 1.12.2014 10:00 38% aukning í fólksbílasölu í nóvember Samtals hafa verið skráðir 9133 fólksbílar á fyrstu 11 mánuðum ársins og er það 30,1% aukning frá fyrra ári. 1.12.2014 09:46 Tveir Svisslendingar ákváðu að fara Kjalveg til Reykjavíkur Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi fékk útkall rétt rúmlega þrjú í nótt. Bíll var fastur á Kjalvegi rétt norðan við Hveravelli. 1.12.2014 09:23 Námsmenn mótmæla sýknun Mubaraks Nokkur hundruð námsmanna komu saman fyrir utan háskólann í Kaíró í gær til að mótmæla sýknun Hosni Mubaraks, sem steypt var af stóli snemma árs 2011. Stúdentar efndu einnig til mótmæla í fleiri borgum landsins. 1.12.2014 09:15 Rætt við ráðherra um vatnshæð Lagarfljóts Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs óskar eftir fundi með iðnaðarráðherra vegna óánægju með afstöðu Orkustofnunar til eftirlits með vatnshæð í Lagarfljóti. Heimamenn vilja sjálfvirkar lokur í Lagarfossvirkjun til að draga úr hættu á frekara landbroti. 1.12.2014 09:00 Björgunarsveitarmenn ná tökum á gámi sem fauk á bifreið Lögreglan á Akureyri hefur sett inn myndbandsupptöku af björgunarsveitarmönnum að störfum. 1.12.2014 08:56 Stóla nú á Öryggisráðið Palestínumenn leggja nú alla áherslu á að fá aðstoð frá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og öðrum alþjóðastofnunum við að ná fram markmiðum sínum um sjálfstætt ríki innan landamæranna frá 1967. Mufeed Shami, sendiherra Palestínu í Noregi og á Íslandi, segis 1.12.2014 08:45 Rifta samningi og auglýsa á nýjan leik Byggðastofnun hefur rift samningi við Arctic Odda um byggðakvóta til fyrirtækisins sem átti að nýta á Flateyri. Arctic Oddi hefur ákveðið að hætta vinnslu bolfisks á Flateyri. Byggðastofnun hefur þegar auglýst allt að 300 tonn til vinnslu á Flateyri. 1.12.2014 08:45 Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun "Það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. 1.12.2014 08:36 Getur reynst erfitt að fá nám metið hér Það getur reynst innflytjendum erfitt að fá menntun sína viðurkennda hér á landi. Ráðgjafi innflytjenda segir erfiðast að fá heilbrigðismenntun metna. Starfandi landlæknir kannast ekki við að erfiðara sé að fá læknanám metið á Íslandi. 1.12.2014 08:30 Þakklátur fyrir að hafa lifað af hnífstungu gegnum hjartað Sebastian var stunginn í gegnum hjartað á Hverfisgötu fyrir rúmri viku. Með ótrúlegum hætti tókst að bjarga lífi hans og bati hans þykir undraverður. Hann lítur á björgunina sem annað tækifæri og ætlar að lifa lífinu með allt öðrum hætti hér eftir. 1.12.2014 08:15 Fundu ungbarn grafið í sand í Ástralíu Að sögn lögreglu er ekki hægt að greina frá aldri barnsins á þessari stundu þar sem líkami þess er illa farinn. 1.12.2014 08:00 Öflug sprengja sprakk í Malmö Öflug sprengja skrakk við dómshúsið í Malmö í Svíþjóð rétt fyrir miðnætti. Engin hótun hafði borist fyrirfram og mikið tjón varð á inngangi hússins og framhliðinni þótt enginn hafi slasast alvarlega. 1.12.2014 07:56 Enn mikil hætta á að Ebólan breiðist út Enn er mikil hætta á því að Ebólufaraldurinn sem geisað hefur í vestur Afríku síðustu mánuði breiði úr sér til annarra ríkja og annarra heimsálfa. Þetta fullyrðir Tony Banbury, sem fer fyrir viðbragðsteymi Sameinuðu þjóðanna sem skipuleggur aðgerðir til að hemja faraldurinn. 1.12.2014 07:29 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1.12.2014 07:29 Hart barist í Hong Kong Til mikilla átaka kom í Hong Kong í nótt á milli lögreglu og mótmælenda sem krefjast meira lýðræðis í borginni sem lýtur stjórn Kínverja. Mótmælin hafa nú staðið í rúma tvo mánuði en átökin í nótt eru með þeim harðari sem þar hafa orðið. 1.12.2014 07:25 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1.12.2014 07:22 Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1.12.2014 02:04 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1.12.2014 00:43 Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30.11.2014 23:17 „Hvernig ætli IKEA-geitin hafi það?“ Það er víst lægð yfir landinu og það fer ekki framhjá notendum Twitter. 30.11.2014 23:09 Tré rifna upp með rótum Aron Kristinn Ágústsson, nemandi í Háteigsskóla, var á ferðinni við Kennaraháskólann í kvöld. 30.11.2014 23:05 Draumaborðið kom fljúgandi inn um gluggann Sigfríður Björnsdóttir, íbúi í Hlíðunum í Reykjavík, fékk óvænta og óskemmtilega sendingu inn um rúðuna á heimili sínu í kvöld. 30.11.2014 22:50 Svæðum lokað í Vestmannaeyjum: Fólk beðið að vera ekki á ferðinni Búið er að setja upp lokunarpósta við Strandveg, Hlíðarveg og fleiri staði. 30.11.2014 22:38 Heita vatnið komið á í Efra-Breiðholti Starfsfólk Orkuveitunnar hefur lokið viðgerð við dælustöð. 30.11.2014 22:35 Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30.11.2014 22:29 Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30.11.2014 22:27 Rafmagnstruflanir víða í óveðrinu Rafmagnslaust varð í Vogahverfi, Háaleitishverfi og hluta Hlíðahverfis fyrr í kvöld. 30.11.2014 22:18 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30.11.2014 22:14 Ef vindhraði væri mældur í km/klst Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir okkur frá því hví við mælum vindhraða í metrum á sekúndu. 30.11.2014 22:14 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30.11.2014 21:48 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30.11.2014 21:47 Slegið á létta strengi í rokinu í Grindavík Sigurjón Veigar Þórðarson og Daníel Árnason tóku upp skokkmyndband í arfavitlausu veðri í Grindavík í kvöld. 30.11.2014 21:33 Læknaverkfallið skapar óvissu hjá öldruðum Læknaverkfallið eykur á kvíða og óvissu hjá öldruðum sem eru ríflega helmingur þeirra sem þurfa á þjónustu Landspítalans að halda. Þetta segir formaður Landssambands eldri borgara en biðlistar eftir aðgerðum hafa lengst verulega vegna verkfallsins. 30.11.2014 21:28 Strætisvagnar hættir að ganga Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu liggja nú niðri sökum veðurofsans 30.11.2014 21:19 „Lífshættulegt að vera á ferðinni á Suðurlandi“ Stjórnandi björgunaraðgerða á Suðurlandi segir að fólk eigi ekki að vera á ferli í þeim landshluta. Veðrið sé snarvitlaust og í raun lífshættulegt. 30.11.2014 21:12 Björgunarsveitir báðu Domino's að hætta heimsendingum Þegar blaðamaður hringdi inn til fyrirtækisins fengust þau svör að viðskiptin hefðu verið svipuð og önnur sunnudagskvöld og að bílstjórar hefðu ekki lent í neinum skakkaföllum í dag. 30.11.2014 21:12 Björgunarsveitarmenn kallaðir út víða um land Á annað hundrað björgunarmenn sinntu í dag fjölda útkalla í dag á suðvestur- og suðurhorni landsins er stormur gekk þar yfir. Búist er við ofsaveðri í kvöld. 30.11.2014 21:03 Fólk beðið um að líma rúður sínar að innan Aðgerðarstjórn björgunarsveitanna á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum til fólks að teipa rúður á húsum sínum að innan vegna hættu á því að þær brotni. 30.11.2014 20:54 Óvíst hvort virkjanatillagan er þingtæk Formaður umhverfis- og samgöngunefndar vill láta kanna hvort tillaga Jóns Gunnarssonar um fjölgun virkjanakosta er þingtæk. Örlög tillögunnar ráðist á þinginu. 30.11.2014 20:05 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30.11.2014 20:02 Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30.11.2014 19:59 Segir ríkisstjórnina forgangsraða fyrir þá efnameiri í samfélaginu Formaður Samfylkingarinnar segir að nýta hefði átt svigrúm í ríkisfjármálum til að draga úr skuldum ríkisins og til að styrkja innviði samfélagsins. 30.11.2014 19:44 Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30.11.2014 19:07 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar vilja losna við dísilbíla Skattleggja dísilbíla í takt við mengun frá þeim og umbuna þeim sem skipta út disilbílum fyrir rafmagnsbíla. 1.12.2014 10:11
Ísraelar mótmæltu í Jerúsalem Hægrisinnaðir Ísraelar mótmæltu á torgi nærri Al-Aqsa moskunni í Jerúsalem. Moskan er þriðji helgasti staður múslima. Þessi staður er hins vegar líka á meðal helgustu staða gyðinga. 1.12.2014 10:00
38% aukning í fólksbílasölu í nóvember Samtals hafa verið skráðir 9133 fólksbílar á fyrstu 11 mánuðum ársins og er það 30,1% aukning frá fyrra ári. 1.12.2014 09:46
Tveir Svisslendingar ákváðu að fara Kjalveg til Reykjavíkur Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi fékk útkall rétt rúmlega þrjú í nótt. Bíll var fastur á Kjalvegi rétt norðan við Hveravelli. 1.12.2014 09:23
Námsmenn mótmæla sýknun Mubaraks Nokkur hundruð námsmanna komu saman fyrir utan háskólann í Kaíró í gær til að mótmæla sýknun Hosni Mubaraks, sem steypt var af stóli snemma árs 2011. Stúdentar efndu einnig til mótmæla í fleiri borgum landsins. 1.12.2014 09:15
Rætt við ráðherra um vatnshæð Lagarfljóts Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs óskar eftir fundi með iðnaðarráðherra vegna óánægju með afstöðu Orkustofnunar til eftirlits með vatnshæð í Lagarfljóti. Heimamenn vilja sjálfvirkar lokur í Lagarfossvirkjun til að draga úr hættu á frekara landbroti. 1.12.2014 09:00
Björgunarsveitarmenn ná tökum á gámi sem fauk á bifreið Lögreglan á Akureyri hefur sett inn myndbandsupptöku af björgunarsveitarmönnum að störfum. 1.12.2014 08:56
Stóla nú á Öryggisráðið Palestínumenn leggja nú alla áherslu á að fá aðstoð frá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og öðrum alþjóðastofnunum við að ná fram markmiðum sínum um sjálfstætt ríki innan landamæranna frá 1967. Mufeed Shami, sendiherra Palestínu í Noregi og á Íslandi, segis 1.12.2014 08:45
Rifta samningi og auglýsa á nýjan leik Byggðastofnun hefur rift samningi við Arctic Odda um byggðakvóta til fyrirtækisins sem átti að nýta á Flateyri. Arctic Oddi hefur ákveðið að hætta vinnslu bolfisks á Flateyri. Byggðastofnun hefur þegar auglýst allt að 300 tonn til vinnslu á Flateyri. 1.12.2014 08:45
Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun "Það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair. 1.12.2014 08:36
Getur reynst erfitt að fá nám metið hér Það getur reynst innflytjendum erfitt að fá menntun sína viðurkennda hér á landi. Ráðgjafi innflytjenda segir erfiðast að fá heilbrigðismenntun metna. Starfandi landlæknir kannast ekki við að erfiðara sé að fá læknanám metið á Íslandi. 1.12.2014 08:30
Þakklátur fyrir að hafa lifað af hnífstungu gegnum hjartað Sebastian var stunginn í gegnum hjartað á Hverfisgötu fyrir rúmri viku. Með ótrúlegum hætti tókst að bjarga lífi hans og bati hans þykir undraverður. Hann lítur á björgunina sem annað tækifæri og ætlar að lifa lífinu með allt öðrum hætti hér eftir. 1.12.2014 08:15
Fundu ungbarn grafið í sand í Ástralíu Að sögn lögreglu er ekki hægt að greina frá aldri barnsins á þessari stundu þar sem líkami þess er illa farinn. 1.12.2014 08:00
Öflug sprengja sprakk í Malmö Öflug sprengja skrakk við dómshúsið í Malmö í Svíþjóð rétt fyrir miðnætti. Engin hótun hafði borist fyrirfram og mikið tjón varð á inngangi hússins og framhliðinni þótt enginn hafi slasast alvarlega. 1.12.2014 07:56
Enn mikil hætta á að Ebólan breiðist út Enn er mikil hætta á því að Ebólufaraldurinn sem geisað hefur í vestur Afríku síðustu mánuði breiði úr sér til annarra ríkja og annarra heimsálfa. Þetta fullyrðir Tony Banbury, sem fer fyrir viðbragðsteymi Sameinuðu þjóðanna sem skipuleggur aðgerðir til að hemja faraldurinn. 1.12.2014 07:29
Hart barist í Hong Kong Til mikilla átaka kom í Hong Kong í nótt á milli lögreglu og mótmælenda sem krefjast meira lýðræðis í borginni sem lýtur stjórn Kínverja. Mótmælin hafa nú staðið í rúma tvo mánuði en átökin í nótt eru með þeim harðari sem þar hafa orðið. 1.12.2014 07:25
Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1.12.2014 07:22
Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1.12.2014 02:04
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1.12.2014 00:43
Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30.11.2014 23:17
„Hvernig ætli IKEA-geitin hafi það?“ Það er víst lægð yfir landinu og það fer ekki framhjá notendum Twitter. 30.11.2014 23:09
Tré rifna upp með rótum Aron Kristinn Ágústsson, nemandi í Háteigsskóla, var á ferðinni við Kennaraháskólann í kvöld. 30.11.2014 23:05
Draumaborðið kom fljúgandi inn um gluggann Sigfríður Björnsdóttir, íbúi í Hlíðunum í Reykjavík, fékk óvænta og óskemmtilega sendingu inn um rúðuna á heimili sínu í kvöld. 30.11.2014 22:50
Svæðum lokað í Vestmannaeyjum: Fólk beðið að vera ekki á ferðinni Búið er að setja upp lokunarpósta við Strandveg, Hlíðarveg og fleiri staði. 30.11.2014 22:38
Heita vatnið komið á í Efra-Breiðholti Starfsfólk Orkuveitunnar hefur lokið viðgerð við dælustöð. 30.11.2014 22:35
Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30.11.2014 22:29
Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30.11.2014 22:27
Rafmagnstruflanir víða í óveðrinu Rafmagnslaust varð í Vogahverfi, Háaleitishverfi og hluta Hlíðahverfis fyrr í kvöld. 30.11.2014 22:18
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30.11.2014 22:14
Ef vindhraði væri mældur í km/klst Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir okkur frá því hví við mælum vindhraða í metrum á sekúndu. 30.11.2014 22:14
Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30.11.2014 21:48
Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30.11.2014 21:47
Slegið á létta strengi í rokinu í Grindavík Sigurjón Veigar Þórðarson og Daníel Árnason tóku upp skokkmyndband í arfavitlausu veðri í Grindavík í kvöld. 30.11.2014 21:33
Læknaverkfallið skapar óvissu hjá öldruðum Læknaverkfallið eykur á kvíða og óvissu hjá öldruðum sem eru ríflega helmingur þeirra sem þurfa á þjónustu Landspítalans að halda. Þetta segir formaður Landssambands eldri borgara en biðlistar eftir aðgerðum hafa lengst verulega vegna verkfallsins. 30.11.2014 21:28
Strætisvagnar hættir að ganga Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu liggja nú niðri sökum veðurofsans 30.11.2014 21:19
„Lífshættulegt að vera á ferðinni á Suðurlandi“ Stjórnandi björgunaraðgerða á Suðurlandi segir að fólk eigi ekki að vera á ferli í þeim landshluta. Veðrið sé snarvitlaust og í raun lífshættulegt. 30.11.2014 21:12
Björgunarsveitir báðu Domino's að hætta heimsendingum Þegar blaðamaður hringdi inn til fyrirtækisins fengust þau svör að viðskiptin hefðu verið svipuð og önnur sunnudagskvöld og að bílstjórar hefðu ekki lent í neinum skakkaföllum í dag. 30.11.2014 21:12
Björgunarsveitarmenn kallaðir út víða um land Á annað hundrað björgunarmenn sinntu í dag fjölda útkalla í dag á suðvestur- og suðurhorni landsins er stormur gekk þar yfir. Búist er við ofsaveðri í kvöld. 30.11.2014 21:03
Fólk beðið um að líma rúður sínar að innan Aðgerðarstjórn björgunarsveitanna á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum til fólks að teipa rúður á húsum sínum að innan vegna hættu á því að þær brotni. 30.11.2014 20:54
Óvíst hvort virkjanatillagan er þingtæk Formaður umhverfis- og samgöngunefndar vill láta kanna hvort tillaga Jóns Gunnarssonar um fjölgun virkjanakosta er þingtæk. Örlög tillögunnar ráðist á þinginu. 30.11.2014 20:05
Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30.11.2014 20:02
Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30.11.2014 19:59
Segir ríkisstjórnina forgangsraða fyrir þá efnameiri í samfélaginu Formaður Samfylkingarinnar segir að nýta hefði átt svigrúm í ríkisfjármálum til að draga úr skuldum ríkisins og til að styrkja innviði samfélagsins. 30.11.2014 19:44
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30.11.2014 19:07