Fleiri fréttir

Gagnrýnir niðurskurð til málefna barna

Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd gagnrýnir niðurskurð til ríkissaksóknara og lögreglu í tengslum við börns sem hafa mátt þola kynferðisofbeldi.

Fyrstu útköll óveðursins

Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall.

Fá ekki vinnu vegna aldurs

Kennitalan fælir atvinnurekendur frá því að ráða eldra fólk í vinnu þó það uppfylli allar kröfur.

Búast við hættulegum vindhviðum

Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur.

Innanlandsflugi aflýst

Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs.

Foreldrar mótmæla niðurskurði

Stjórn foreldrafélags og fulltrúar foreldra í foreldraráði Nesskóla skora á yfirvöld Fjarðabyggðar að hafna nýjum viðmiðunarreglum.

Óveður í dag

Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning.

Færri þurfa mataraðstoð

Félagsráðgjafi hjálparstarfsins segir þetta merki um að efnahagslífið sé á uppleið en á sama tíma sé fólk og fyrirtæki tregari við að gefa til starfsins.

Harðari átök í Kobane

Íslamska ríkið gerði fjórar sjálfsmorðsárásir á verjendur borgarinnar og féllu minnst 25.

Hálfur milljarður til viðhalds flugvalla

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að útgjöld næsta árs verði aukin um rúma 1,5 milljarða á næsta ári til viðbótar við tillögur ríkisstjórnarinnar um 2,1 milljarða útgjaldaauka.

Storm expected tomorrow

The Icelandic Met Office urges people not to travel and to secure loose objects.

Dýrt að stytta biðlista Landspítalans eftir verkfallið

Forstjóri Landspítalans fagnar því að ríkið ætli að leggja einum milljarði króna meira til rekstur spítalans en áformað var. Hann telur þó að spítalinn muni þurfa aukið fjármagn, meðal annars til að vinna niður biðlista eftir aðgerðum þegar að læknaverkfallinu líkur.

Vill sjá Urriðafossvirkjun sem fyrst

Einar Haraldsson, bóndi á Urriðafoss í Flóahreppi, vill virkja Urriðafoss en fossinn er hluti af þeim þremur virkjunum í Þjórsá sem talað er um að virkja.

Sjá næstu 50 fréttir