Fleiri fréttir Efnahagslegur stöðugleiki frekar en launahækkanir Tveir þriðju vilja horfa til efnahagslegs stöðugleika við kjarasamningagerð 30.11.2014 15:32 Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30.11.2014 15:02 Gagnrýnir hve hratt núverandi ríkisstjórn afsalar ríkinu tekjustofnum Fyrrum fjármálaráðherra, gagnrýnir núverandi ríkisstjórn fyrir að afsala ríkinu tekjustofnum. Hann óttast að stjórnvöld missi fram af sér beislið. 30.11.2014 14:42 Gagnrýnir niðurskurð til málefna barna Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd gagnrýnir niðurskurð til ríkissaksóknara og lögreglu í tengslum við börns sem hafa mátt þola kynferðisofbeldi. 30.11.2014 14:39 Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30.11.2014 14:05 Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30.11.2014 13:52 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30.11.2014 13:13 Fyrstu útköll óveðursins Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall. 30.11.2014 13:12 Fá ekki vinnu vegna aldurs Kennitalan fælir atvinnurekendur frá því að ráða eldra fólk í vinnu þó það uppfylli allar kröfur. 30.11.2014 13:02 Langt síðan við höfum séð svona ljóta ölduspá Spáð er hættulegum öldum allt frá Snæfellsnesi til Dyrhólaeyjar. 30.11.2014 13:00 Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Breskur heimildarmyndagerðamaður fór aðeins nokkra kílómetra frá kjarnorkuverinu í Chernobyl með myndavél og dróna. Þetta er afraksturinn. 30.11.2014 12:41 Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. 30.11.2014 11:59 Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30.11.2014 11:40 „Það eru foreldrar að svelta sig til að eiga mat fyrir börnin“ Í sjöunda þætti Bresta, sem er til sýninga á Stöð 2 á mánudaginn, skoðar Þórhildur Þorkelsdóttir landslag fátæktar á Íslandi. 30.11.2014 11:30 Drónar mynduðu gjörning UN Women Gjörningurinn hefur nú öðlast annað líf á internetinu með hjálpa dróna sem tóku hann upp úr lofti. 30.11.2014 11:19 Blóðskilun nýrnasjúkra í fyrsta skipti á Suðurlandi „Félag nýrnasjúkra hefur árum saman barist fyrir því að boðið verði uppá blóðskilun nýrnasjúkra utan Reykjavíkur.“ 30.11.2014 11:08 Lögreglumaðurinn í Ferguson hættur störfum Darren Wilson skaut hinn óvopnaða Michael Brown til bana og leiddi það til margra daga mótmæla og óeirða. 30.11.2014 10:25 Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30.11.2014 10:14 Foreldrar mótmæla niðurskurði Stjórn foreldrafélags og fulltrúar foreldra í foreldraráði Nesskóla skora á yfirvöld Fjarðabyggðar að hafna nýjum viðmiðunarreglum. 30.11.2014 09:43 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30.11.2014 09:20 Á 149 kílómetra hraða við Smáralind Lögreglan stöðvaði töluvert af stútum í höfuðborginni í nótt. 30.11.2014 09:09 Beittu táragasi gegn mótmælendum í Egyptalandi Um tvö þúsund mótmælendur komu saman á Tahrir torgi, fæðingarstað uppreisnarinnar árið sem kom Múbarak frá völdum árið 2011. 29.11.2014 23:17 Færri þurfa mataraðstoð Félagsráðgjafi hjálparstarfsins segir þetta merki um að efnahagslífið sé á uppleið en á sama tíma sé fólk og fyrirtæki tregari við að gefa til starfsins. 29.11.2014 22:25 „Klæðið ykkur eins og þið ættuð virðingu skilið, ekki pláss við bar“ Aðstoðarkona þingmanns Repúblikana hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni eftir að hún gerði út á fataval dætra forseta Bandaríkjanna. 29.11.2014 22:15 Breaking bad klippt í rapplag Lagið "This is my product“ var klippt úr þáttunum og birt á netinu. 29.11.2014 21:36 Ráðherra skipti sér ekki pólitískt af virkjanakostum Umhverfisráðherra segir mikilvægt að ráðherra skipti sér ekki með pólitískum hætti að virkjanakostum. Tillaga Jóns Gunnarssonar kom á óvart. 29.11.2014 20:49 Harðari átök í Kobane Íslamska ríkið gerði fjórar sjálfsmorðsárásir á verjendur borgarinnar og féllu minnst 25. 29.11.2014 20:40 Hálfur milljarður til viðhalds flugvalla Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að útgjöld næsta árs verði aukin um rúma 1,5 milljarða á næsta ári til viðbótar við tillögur ríkisstjórnarinnar um 2,1 milljarða útgjaldaauka. 29.11.2014 20:22 Hrútur, peli, hundur og handverk á Kröggólfsstöðum Hrúturinn Ketill, sem er heimalningur á Kröggólfsstöðum í Ölfusi er mögnuð skepna því honum finnst fátt skemmtilegra en að taka þátt í handverki með eiganda sínum. 29.11.2014 20:09 Telur útgjöld RÚV of mikil Tap félagsins á síðasta rekstrarári var 271 milljón króna eftir skatta. 29.11.2014 20:06 Mótmælt við lögreglustöðina á Ísafirði í dag "Það gekk ótrúlega vel og það komu fleiri en ég nokkurn tíman bjóst við,“ segir Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir, einn skipuleggjanda mótmælanna. 29.11.2014 19:45 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki að gefa Stöð 2 viðtal um lekamálið Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri dró fréttastofu Stöðvar 2 dögum saman á ósk um viðtal þar til hún hafnaði því alfarið að veita slíkt viðtal. 29.11.2014 19:15 Storm expected tomorrow The Icelandic Met Office urges people not to travel and to secure loose objects. 29.11.2014 18:50 Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29.11.2014 18:22 Rúður skemmdar á húsum og bílum ögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa haft í nógu að snúast í dag. 29.11.2014 17:46 Fýkur eina uppblásna íþróttahús landsins? Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar hefur áhyggjur af íþróttahúsinu í Hveragerði vegna veðurofsans sem spáð er á morgun. 29.11.2014 17:26 Setningu Bréfamaraþons Amnesty aflýst Átti að fara fram í Ráðhúsinu á morgun. 29.11.2014 17:02 Fjórir gestir Park reyndust undir lögaldri Eigandi segir ungmennin ekki hafa keypt sér áfengi á staðnum. 29.11.2014 16:30 Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29.11.2014 16:21 Dýrt að stytta biðlista Landspítalans eftir verkfallið Forstjóri Landspítalans fagnar því að ríkið ætli að leggja einum milljarði króna meira til rekstur spítalans en áformað var. Hann telur þó að spítalinn muni þurfa aukið fjármagn, meðal annars til að vinna niður biðlista eftir aðgerðum þegar að læknaverkfallinu líkur. 29.11.2014 13:28 Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29.11.2014 13:18 Garðabær þarf að ákveða hvað hann vill vera stór Mikil uppsveifla í Garðabæ. Fjölgar um íbúatölu Ísafjarðar á næstu árum og íbúatalan gæti tvöfaldast á næstu 15 árum. 29.11.2014 13:13 Vill sjá Urriðafossvirkjun sem fyrst Einar Haraldsson, bóndi á Urriðafoss í Flóahreppi, vill virkja Urriðafoss en fossinn er hluti af þeim þremur virkjunum í Þjórsá sem talað er um að virkja. 29.11.2014 13:04 Lendingarfarið Philae finnur flókin efnasambönd á 67P Philae sefur nú værum blundi enda sólarrafhlöður þess því miður í skugga halastjörnunnar. 29.11.2014 11:30 Múbarak ekki dæmdur fyrir morð á mótmælendum Dómstóll í Egyptalandi hefur vísað frá öllum ákærum gegn fyrrverandi forseta landsins sem snúa að drápi 239 mótmælenda. 29.11.2014 11:19 Sjá næstu 50 fréttir
Efnahagslegur stöðugleiki frekar en launahækkanir Tveir þriðju vilja horfa til efnahagslegs stöðugleika við kjarasamningagerð 30.11.2014 15:32
Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30.11.2014 15:02
Gagnrýnir hve hratt núverandi ríkisstjórn afsalar ríkinu tekjustofnum Fyrrum fjármálaráðherra, gagnrýnir núverandi ríkisstjórn fyrir að afsala ríkinu tekjustofnum. Hann óttast að stjórnvöld missi fram af sér beislið. 30.11.2014 14:42
Gagnrýnir niðurskurð til málefna barna Fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd gagnrýnir niðurskurð til ríkissaksóknara og lögreglu í tengslum við börns sem hafa mátt þola kynferðisofbeldi. 30.11.2014 14:39
Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30.11.2014 14:05
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30.11.2014 13:52
Fyrstu útköll óveðursins Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall. 30.11.2014 13:12
Fá ekki vinnu vegna aldurs Kennitalan fælir atvinnurekendur frá því að ráða eldra fólk í vinnu þó það uppfylli allar kröfur. 30.11.2014 13:02
Langt síðan við höfum séð svona ljóta ölduspá Spáð er hættulegum öldum allt frá Snæfellsnesi til Dyrhólaeyjar. 30.11.2014 13:00
Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Breskur heimildarmyndagerðamaður fór aðeins nokkra kílómetra frá kjarnorkuverinu í Chernobyl með myndavél og dróna. Þetta er afraksturinn. 30.11.2014 12:41
Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. 30.11.2014 11:59
Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30.11.2014 11:40
„Það eru foreldrar að svelta sig til að eiga mat fyrir börnin“ Í sjöunda þætti Bresta, sem er til sýninga á Stöð 2 á mánudaginn, skoðar Þórhildur Þorkelsdóttir landslag fátæktar á Íslandi. 30.11.2014 11:30
Drónar mynduðu gjörning UN Women Gjörningurinn hefur nú öðlast annað líf á internetinu með hjálpa dróna sem tóku hann upp úr lofti. 30.11.2014 11:19
Blóðskilun nýrnasjúkra í fyrsta skipti á Suðurlandi „Félag nýrnasjúkra hefur árum saman barist fyrir því að boðið verði uppá blóðskilun nýrnasjúkra utan Reykjavíkur.“ 30.11.2014 11:08
Lögreglumaðurinn í Ferguson hættur störfum Darren Wilson skaut hinn óvopnaða Michael Brown til bana og leiddi það til margra daga mótmæla og óeirða. 30.11.2014 10:25
Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30.11.2014 10:14
Foreldrar mótmæla niðurskurði Stjórn foreldrafélags og fulltrúar foreldra í foreldraráði Nesskóla skora á yfirvöld Fjarðabyggðar að hafna nýjum viðmiðunarreglum. 30.11.2014 09:43
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30.11.2014 09:20
Á 149 kílómetra hraða við Smáralind Lögreglan stöðvaði töluvert af stútum í höfuðborginni í nótt. 30.11.2014 09:09
Beittu táragasi gegn mótmælendum í Egyptalandi Um tvö þúsund mótmælendur komu saman á Tahrir torgi, fæðingarstað uppreisnarinnar árið sem kom Múbarak frá völdum árið 2011. 29.11.2014 23:17
Færri þurfa mataraðstoð Félagsráðgjafi hjálparstarfsins segir þetta merki um að efnahagslífið sé á uppleið en á sama tíma sé fólk og fyrirtæki tregari við að gefa til starfsins. 29.11.2014 22:25
„Klæðið ykkur eins og þið ættuð virðingu skilið, ekki pláss við bar“ Aðstoðarkona þingmanns Repúblikana hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni eftir að hún gerði út á fataval dætra forseta Bandaríkjanna. 29.11.2014 22:15
Breaking bad klippt í rapplag Lagið "This is my product“ var klippt úr þáttunum og birt á netinu. 29.11.2014 21:36
Ráðherra skipti sér ekki pólitískt af virkjanakostum Umhverfisráðherra segir mikilvægt að ráðherra skipti sér ekki með pólitískum hætti að virkjanakostum. Tillaga Jóns Gunnarssonar kom á óvart. 29.11.2014 20:49
Harðari átök í Kobane Íslamska ríkið gerði fjórar sjálfsmorðsárásir á verjendur borgarinnar og féllu minnst 25. 29.11.2014 20:40
Hálfur milljarður til viðhalds flugvalla Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að útgjöld næsta árs verði aukin um rúma 1,5 milljarða á næsta ári til viðbótar við tillögur ríkisstjórnarinnar um 2,1 milljarða útgjaldaauka. 29.11.2014 20:22
Hrútur, peli, hundur og handverk á Kröggólfsstöðum Hrúturinn Ketill, sem er heimalningur á Kröggólfsstöðum í Ölfusi er mögnuð skepna því honum finnst fátt skemmtilegra en að taka þátt í handverki með eiganda sínum. 29.11.2014 20:09
Telur útgjöld RÚV of mikil Tap félagsins á síðasta rekstrarári var 271 milljón króna eftir skatta. 29.11.2014 20:06
Mótmælt við lögreglustöðina á Ísafirði í dag "Það gekk ótrúlega vel og það komu fleiri en ég nokkurn tíman bjóst við,“ segir Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir, einn skipuleggjanda mótmælanna. 29.11.2014 19:45
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki að gefa Stöð 2 viðtal um lekamálið Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri dró fréttastofu Stöðvar 2 dögum saman á ósk um viðtal þar til hún hafnaði því alfarið að veita slíkt viðtal. 29.11.2014 19:15
Storm expected tomorrow The Icelandic Met Office urges people not to travel and to secure loose objects. 29.11.2014 18:50
Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29.11.2014 18:22
Rúður skemmdar á húsum og bílum ögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa haft í nógu að snúast í dag. 29.11.2014 17:46
Fýkur eina uppblásna íþróttahús landsins? Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar hefur áhyggjur af íþróttahúsinu í Hveragerði vegna veðurofsans sem spáð er á morgun. 29.11.2014 17:26
Fjórir gestir Park reyndust undir lögaldri Eigandi segir ungmennin ekki hafa keypt sér áfengi á staðnum. 29.11.2014 16:30
Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29.11.2014 16:21
Dýrt að stytta biðlista Landspítalans eftir verkfallið Forstjóri Landspítalans fagnar því að ríkið ætli að leggja einum milljarði króna meira til rekstur spítalans en áformað var. Hann telur þó að spítalinn muni þurfa aukið fjármagn, meðal annars til að vinna niður biðlista eftir aðgerðum þegar að læknaverkfallinu líkur. 29.11.2014 13:28
Tendrun jólaljósa á Oslóartrénu frestað vegna veðurs Fjölskylduhátíð á Austurvelli, sem átti að fara fram á morgun, fer í staðinn fram í næstu viku. 29.11.2014 13:18
Garðabær þarf að ákveða hvað hann vill vera stór Mikil uppsveifla í Garðabæ. Fjölgar um íbúatölu Ísafjarðar á næstu árum og íbúatalan gæti tvöfaldast á næstu 15 árum. 29.11.2014 13:13
Vill sjá Urriðafossvirkjun sem fyrst Einar Haraldsson, bóndi á Urriðafoss í Flóahreppi, vill virkja Urriðafoss en fossinn er hluti af þeim þremur virkjunum í Þjórsá sem talað er um að virkja. 29.11.2014 13:04
Lendingarfarið Philae finnur flókin efnasambönd á 67P Philae sefur nú værum blundi enda sólarrafhlöður þess því miður í skugga halastjörnunnar. 29.11.2014 11:30
Múbarak ekki dæmdur fyrir morð á mótmælendum Dómstóll í Egyptalandi hefur vísað frá öllum ákærum gegn fyrrverandi forseta landsins sem snúa að drápi 239 mótmælenda. 29.11.2014 11:19