Fleiri fréttir Búast við að fleiri þolendur leiti hjálpar Forsvarsmenn borgarinnar vegna átaks gegn heimilisofbeldi vilja samstarf við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Sérstök áhersla verður lögð á mál fatlaðra kvenna og útlenskra kvenna, til dæmis túlkaþjónustu. 17.11.2014 07:00 Bjargfuglar eiga mjög undir högg að sækja Rannsóknir Náttúrustofu Norðausturlands á ástandi sjófuglastofna sýna óheillaþróun, bæði til skamms og lengri tíma litið. Fækkun einstakra tegunda er slík að búast má við að þær hverfi með öllu í stórum sjófuglabyggðum. 17.11.2014 07:00 Lendingar á „neyðarbraut“ rúmt hálft prósent af öllum lendingum Síðustu ár jafngilda lendingar á NA/SV-braut Reykjavíkurflugvallar að jafnaði 0,62 prósentum heildarfjölda lendinga. Ekki liggur fyrir skipting lendinganna milli neyðar- og/eða áætlunarflugs og annarrar umferðar. 17.11.2014 07:00 Verkfall lækna hófst á miðnætti Tveggja sólarhringa langt verkfall lækna á kvenna- og barnasviði og rannsóknasviði Landspítalans, á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hófst á miðnætti. 17.11.2014 07:00 Myndband: Sigldu á báta Grænfriðunga Einn mótmælandanna fótbrotnaði og féll útbyrðis. 16.11.2014 23:33 Samtals 238 ára fangelsi fyrir að pynta börnin sín Lamdi þau meðal annars með kylfum og beitti þau vatnspyntingum. 16.11.2014 22:08 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16.11.2014 21:16 2.200 flóttamönnum bjargað Hátt í þrjú þúsund flóttamönnum frá Afríku og Miðausturlöndum hefur verið bjargað á Miðjarðarhafi síðastliðna tvo sólarhringa. 16.11.2014 21:16 Tugir milljóna sparast á ári hverju Með aðgerðum starfsmanna Landspítalans hefur matarsóun þar á bæ dregist umtalsvert saman undanfarin ár, eða sem nemur um 20 tonnum af mat á ári hverju. 16.11.2014 20:31 IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16.11.2014 20:04 Íslendingar borða næstmest af osti í heiminum Aðeins Frakkar borða meiri ost en við. 16.11.2014 19:34 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16.11.2014 19:20 Ebólusmitaður kominn til Nebraska Maðurinn er sagður fárveikur og óvíst er með batahorfur. 16.11.2014 18:57 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16.11.2014 18:29 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16.11.2014 18:01 Flytja MH17 af slysstað Vinna er hafin við að fjarlægja brak flugvélar Malaysian Airlines af slysstað í Úkraínu. 16.11.2014 18:00 Halda tilraunum með laservopn áfram Bandaríski sjóherinn hefur sett einskonar laserbyssu á flugmóðurskip. 16.11.2014 16:07 Furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra fékk nokkur hundruð þúsund króna skuldaniðurfærslu. 16.11.2014 14:53 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16.11.2014 14:09 Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16.11.2014 13:54 Frosti styður ekki hækkun matarskatts Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mótvægisaðgerðirnar sem hafa verið kynntar ekki duga. 16.11.2014 12:30 Síðasta stoppistöð: Mars Maðurinn mun heimsækja Mars. Hvenær og hvernig er óvíst. Hollenskir frumkvöðlar fullyrða að lausnin felist í raunveruleikasjónvarpi og léttgeggjuðum þátttakendum sem lítill skortur er á. 16.11.2014 12:00 Frambjóðendum Framsóknar var bannað að segja hvað ætti að færa skuldir mikið niður „Okkur var beinlínis óheimilt að tala um ákveðna prósentu leiðréttingu eins og hafði verið talað um 2009, þegar talað var um 20 prósent leiðréttingu,“ segir Frosti Sigurjónsson. 16.11.2014 11:33 Vikan á Vísi: Leiðréttingin, Lekamálið og bossinn á Kim Kardashian Það var venju samkvæmt nóg um að vera á Vísi í liðinni viku. 16.11.2014 11:00 Gefa til kynna að Kassig hafi verið tekinn af lífi Myndband frá hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið gefur til kynna að bandarískur hjálparstarfsmaður hafi verið tekinn af lífi. 16.11.2014 10:40 Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16.11.2014 10:18 Ungmenni slösuðust í bifhjólaslysi Ökumaður missti stjórn á bifhjóli, eða vespu, með tvo farþega á hjólinu. 16.11.2014 09:53 Kallaði sig Sollu stirðu og reyndi að sparka í lögreglu Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fullar eftir nóttina. 16.11.2014 09:36 Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16.11.2014 09:18 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16.11.2014 07:00 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15.11.2014 23:02 Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15.11.2014 22:08 Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15.11.2014 21:39 Kölluð gleðikona því hún er frá Póllandi Innflytjendur í Reykjavík upplifa töluverða fordóma í sinn garð og telja nauðsynlegt að efla fræðslu í þeim efnum í skólum og á vinnustöðum borgarinnar. Þetta er meðal þess sem kom fram á Fjölmenningarþingi sem haldið var í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 15.11.2014 20:00 Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15.11.2014 19:53 „Helmingurinn af storminum er ekki kominn fram“ Þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja að umræða um álit umboðsmanns Alþingis um samskipti innanríkisráðherra og lögreglustjóra í lekamálinu geti skaðað ráðherrann enn frekar sama hver niðurstaðan verður. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur þegar ákveðið að boða ráðherrann á fund nefndarinnar þegar álitið liggur fyrir. 15.11.2014 18:53 Helgi Magnús gagnrýnir gagnrýni Hönnu Birnu Vararíkissaksóknari segir samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjóra vegna rannsóknar lekamálsins óheppileg. 15.11.2014 18:20 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15.11.2014 16:42 Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15.11.2014 16:36 Stórfenglegt myndband af eldgosinu Sjónarspilið er algjört. 15.11.2014 15:56 Íslenskuverðlaun unga fólksins afhent í dag 58 börn og unglingar og þrír nemendahópar fengu viðurkenningu. 15.11.2014 15:36 Geimfarið náði að senda gögnin Geimfarið sem lenti á halastjörnunni sem fengið hefur nafnið P67 rétt náði að senda annan skammt af upplýsingum til jarðar í morgun áður en sambandið rofnaði, tímabundið í hið minnsta. 15.11.2014 15:19 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15.11.2014 15:10 Efast um að maðurinn hafi farið í ána Lögreglan á Selfossi hefur til rannsóknar mál mannsins sem fannst kaldur og hrakinn neðan við flugvöllinn á Selfossi í gærmorgun, föstudag. 15.11.2014 14:30 Drepur snjallsíminn íslenskuna? Youtube og iPhone skilja ekki íslenskan hreim. 15.11.2014 14:16 Sjá næstu 50 fréttir
Búast við að fleiri þolendur leiti hjálpar Forsvarsmenn borgarinnar vegna átaks gegn heimilisofbeldi vilja samstarf við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Sérstök áhersla verður lögð á mál fatlaðra kvenna og útlenskra kvenna, til dæmis túlkaþjónustu. 17.11.2014 07:00
Bjargfuglar eiga mjög undir högg að sækja Rannsóknir Náttúrustofu Norðausturlands á ástandi sjófuglastofna sýna óheillaþróun, bæði til skamms og lengri tíma litið. Fækkun einstakra tegunda er slík að búast má við að þær hverfi með öllu í stórum sjófuglabyggðum. 17.11.2014 07:00
Lendingar á „neyðarbraut“ rúmt hálft prósent af öllum lendingum Síðustu ár jafngilda lendingar á NA/SV-braut Reykjavíkurflugvallar að jafnaði 0,62 prósentum heildarfjölda lendinga. Ekki liggur fyrir skipting lendinganna milli neyðar- og/eða áætlunarflugs og annarrar umferðar. 17.11.2014 07:00
Verkfall lækna hófst á miðnætti Tveggja sólarhringa langt verkfall lækna á kvenna- og barnasviði og rannsóknasviði Landspítalans, á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hófst á miðnætti. 17.11.2014 07:00
Myndband: Sigldu á báta Grænfriðunga Einn mótmælandanna fótbrotnaði og féll útbyrðis. 16.11.2014 23:33
Samtals 238 ára fangelsi fyrir að pynta börnin sín Lamdi þau meðal annars með kylfum og beitti þau vatnspyntingum. 16.11.2014 22:08
Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16.11.2014 21:16
2.200 flóttamönnum bjargað Hátt í þrjú þúsund flóttamönnum frá Afríku og Miðausturlöndum hefur verið bjargað á Miðjarðarhafi síðastliðna tvo sólarhringa. 16.11.2014 21:16
Tugir milljóna sparast á ári hverju Með aðgerðum starfsmanna Landspítalans hefur matarsóun þar á bæ dregist umtalsvert saman undanfarin ár, eða sem nemur um 20 tonnum af mat á ári hverju. 16.11.2014 20:31
IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16.11.2014 20:04
Íslendingar borða næstmest af osti í heiminum Aðeins Frakkar borða meiri ost en við. 16.11.2014 19:34
Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16.11.2014 19:20
Ebólusmitaður kominn til Nebraska Maðurinn er sagður fárveikur og óvíst er með batahorfur. 16.11.2014 18:57
Flytja MH17 af slysstað Vinna er hafin við að fjarlægja brak flugvélar Malaysian Airlines af slysstað í Úkraínu. 16.11.2014 18:00
Halda tilraunum með laservopn áfram Bandaríski sjóherinn hefur sett einskonar laserbyssu á flugmóðurskip. 16.11.2014 16:07
Furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra fékk nokkur hundruð þúsund króna skuldaniðurfærslu. 16.11.2014 14:53
Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16.11.2014 14:09
Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16.11.2014 13:54
Frosti styður ekki hækkun matarskatts Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mótvægisaðgerðirnar sem hafa verið kynntar ekki duga. 16.11.2014 12:30
Síðasta stoppistöð: Mars Maðurinn mun heimsækja Mars. Hvenær og hvernig er óvíst. Hollenskir frumkvöðlar fullyrða að lausnin felist í raunveruleikasjónvarpi og léttgeggjuðum þátttakendum sem lítill skortur er á. 16.11.2014 12:00
Frambjóðendum Framsóknar var bannað að segja hvað ætti að færa skuldir mikið niður „Okkur var beinlínis óheimilt að tala um ákveðna prósentu leiðréttingu eins og hafði verið talað um 2009, þegar talað var um 20 prósent leiðréttingu,“ segir Frosti Sigurjónsson. 16.11.2014 11:33
Vikan á Vísi: Leiðréttingin, Lekamálið og bossinn á Kim Kardashian Það var venju samkvæmt nóg um að vera á Vísi í liðinni viku. 16.11.2014 11:00
Gefa til kynna að Kassig hafi verið tekinn af lífi Myndband frá hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið gefur til kynna að bandarískur hjálparstarfsmaður hafi verið tekinn af lífi. 16.11.2014 10:40
Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16.11.2014 10:18
Ungmenni slösuðust í bifhjólaslysi Ökumaður missti stjórn á bifhjóli, eða vespu, með tvo farþega á hjólinu. 16.11.2014 09:53
Kallaði sig Sollu stirðu og reyndi að sparka í lögreglu Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fullar eftir nóttina. 16.11.2014 09:36
Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16.11.2014 09:18
ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16.11.2014 07:00
Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15.11.2014 23:02
Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15.11.2014 22:08
Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15.11.2014 21:39
Kölluð gleðikona því hún er frá Póllandi Innflytjendur í Reykjavík upplifa töluverða fordóma í sinn garð og telja nauðsynlegt að efla fræðslu í þeim efnum í skólum og á vinnustöðum borgarinnar. Þetta er meðal þess sem kom fram á Fjölmenningarþingi sem haldið var í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 15.11.2014 20:00
Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15.11.2014 19:53
„Helmingurinn af storminum er ekki kominn fram“ Þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja að umræða um álit umboðsmanns Alþingis um samskipti innanríkisráðherra og lögreglustjóra í lekamálinu geti skaðað ráðherrann enn frekar sama hver niðurstaðan verður. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur þegar ákveðið að boða ráðherrann á fund nefndarinnar þegar álitið liggur fyrir. 15.11.2014 18:53
Helgi Magnús gagnrýnir gagnrýni Hönnu Birnu Vararíkissaksóknari segir samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjóra vegna rannsóknar lekamálsins óheppileg. 15.11.2014 18:20
Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15.11.2014 16:42
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15.11.2014 16:36
Íslenskuverðlaun unga fólksins afhent í dag 58 börn og unglingar og þrír nemendahópar fengu viðurkenningu. 15.11.2014 15:36
Geimfarið náði að senda gögnin Geimfarið sem lenti á halastjörnunni sem fengið hefur nafnið P67 rétt náði að senda annan skammt af upplýsingum til jarðar í morgun áður en sambandið rofnaði, tímabundið í hið minnsta. 15.11.2014 15:19
Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15.11.2014 15:10
Efast um að maðurinn hafi farið í ána Lögreglan á Selfossi hefur til rannsóknar mál mannsins sem fannst kaldur og hrakinn neðan við flugvöllinn á Selfossi í gærmorgun, föstudag. 15.11.2014 14:30