Fleiri fréttir

Cameron krefur Putín um svör

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu.

Vilja útrýma ebólu

Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum.

Velferðarkerfið er á tímamótum

Stella K. Víðisdóttir var sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í átta ár og segir nauðsynlegt að innleiða nýja hugsun í velferðarþjónustu.

Framsóknarterta tollarans

Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður er svo þakklátur Framsóknarflokkinn vegna skuldaniðurfellinganna að hann lét baka tertu honum til heiðurs.

Rannsókn Molotov-málsins miðar vel

Reiknað er með því að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í gær í tengslum við bensínsprengjuárás.

ISIS-liðar slá eigin mynt

Leiðtogi ISIS hefur fyrirskipað að slegin verði gull, silfur og koparmynt sem muni ganga undir heitinu íslamskur dínar.

„Þessi gata verður farin til enda“

Reynir Traustason hefur leitað til Persónuverndar eftir að Sigurður G. Guðjónsson birti kafla úr væntanlegri sjálfsævisögu Reynis á Facebook-síðu sinni.

Leitaði skjóls í vélgröfu

Þorgrímur Óli Sigurðsson, yfirlögregluþjónn á Selfossi, segir það kraftaverki líkast að maður sem fór út í Ölfusá í gærkvöldi hafi fundist á lífi í morgun.

Auðmjúkur Ari

Ari Matthíasson segir vita nákvæmlega að hverju hann gengur þegar hann tekur við stöðu Þjóðleikhússtjóra.

Fékk fiskikar í höfuðið

Starfsmaður hjá fiskvinnslufyrirtæki á Suðurnesjum slasaðist í vikunni þegar hann fékk fiskikar í höfuðið.

Maðurinn fundinn á lífi

Ökumaður bíls sem fór út í Ölfusá í gærkvöldi er fundinn. Maðurinn er á lífi og er kominn til aðhlynningar á sjúkrahúsinu á Selfossi.

Leit hafin á ný í Ölfusá

Hátt í áttatíu manns leituðu án árangurs langt fram á nótt að bíl sem ekið var út í Ölfusá í gærkvöldi.

Afrakstur námsins kynntur atvinnulífinu

Útskriftarnemar í grafískri miðlun, ljósmyndun, prentun og bókbandi í Upplýsingatækniskólanum verða með útskriftarsýning laugardaginn 15. nóvember.

Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu

Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum.

Spyr um ráðningu Guðrúnar

„Ég sótti um verkefnastjórastöðu í þjónustuveri og fékk hana ekki en hins vegar er ég í tímabundinni ráðningu sem verkefnastjóri stefnumótunar. Og hluti af því starfi er að veita upplýsingar bæði út á við og inn á við,“ segir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri og núverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði.

Sjá næstu 50 fréttir