Fylgst með gosmengun á leikskólum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. október 2014 19:00 Foreldrar leikskólabarna hafa margir áhyggjur af áhrifum gosmengunar á börnin sín. Leikskólastjórar fylgjast flestir náið með loftgæðum og hafa börnin inni ef vafi er á að þau séu í lagi. Á Bakkaborg í Grafarvogi léku börnin sér úti í dag þegar fréttastofu bar að garði enda voru loftgæði þá í góðu lagi á svæðinu. Leikskólastjórar eiga fullt í fangi með að fylgjast með hvort að gosmengun sé í borginni. Loftgæðin breytast oft hratt og gosmengun hefur mælst í borginni af og til síðustu daga.Edda Margrét Jensdóttir, leikskólastjóri á Bakkaborg, segir foreldra barnanna þar velta gosmenguninni töluvert fyrir sér þar sem börnin séu oft úti yfir daginn og margir hafi áhyggjur af áhrifum hennar. Hún segir foreldra oft hringja og athuga hvort að aðstæður hafi ekki örugglega verið kannaðar en það sé alltaf gert áður en börnin fara út. Edda Margrét segir leikskólastjóra skoða heimasíðu Umhverfisstofnunar þar sem hægt er að sjá hversu mikil gosmengun mælist á hverjum stað hverju sinni. Þá fylgist Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vel með gosmenguninni og sendir tilkynningar á alla grunn- og leikskóla ef ástæða þykir til. Hún segir loftgæðin alltaf könnuð áður en börnin fara út en það sé tvisvar á dag. Þá séu þau jafnvel skoðuð á meðan að börnin séu úti en þau séu yfirleitt ekki úti nema í klukkutíma í senn. Edda segir reynt að huga sérstaklega að þeim börnum sem eru með astma eða aðra öndunarfærasjúkdóma. Þeim börnum sé haldið inni á leikskólanum ef beðið er sérstaklega um það. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Foreldrar leikskólabarna hafa margir áhyggjur af áhrifum gosmengunar á börnin sín. Leikskólastjórar fylgjast flestir náið með loftgæðum og hafa börnin inni ef vafi er á að þau séu í lagi. Á Bakkaborg í Grafarvogi léku börnin sér úti í dag þegar fréttastofu bar að garði enda voru loftgæði þá í góðu lagi á svæðinu. Leikskólastjórar eiga fullt í fangi með að fylgjast með hvort að gosmengun sé í borginni. Loftgæðin breytast oft hratt og gosmengun hefur mælst í borginni af og til síðustu daga.Edda Margrét Jensdóttir, leikskólastjóri á Bakkaborg, segir foreldra barnanna þar velta gosmenguninni töluvert fyrir sér þar sem börnin séu oft úti yfir daginn og margir hafi áhyggjur af áhrifum hennar. Hún segir foreldra oft hringja og athuga hvort að aðstæður hafi ekki örugglega verið kannaðar en það sé alltaf gert áður en börnin fara út. Edda Margrét segir leikskólastjóra skoða heimasíðu Umhverfisstofnunar þar sem hægt er að sjá hversu mikil gosmengun mælist á hverjum stað hverju sinni. Þá fylgist Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vel með gosmenguninni og sendir tilkynningar á alla grunn- og leikskóla ef ástæða þykir til. Hún segir loftgæðin alltaf könnuð áður en börnin fara út en það sé tvisvar á dag. Þá séu þau jafnvel skoðuð á meðan að börnin séu úti en þau séu yfirleitt ekki úti nema í klukkutíma í senn. Edda segir reynt að huga sérstaklega að þeim börnum sem eru með astma eða aðra öndunarfærasjúkdóma. Þeim börnum sé haldið inni á leikskólanum ef beðið er sérstaklega um það.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira