Fleiri fréttir Ráðning aðstoðarmanns bæjarstjóra kom flatt upp á minnihlutann Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra Akureyra. Oddviti Sjálfstæðismanna segist hafa viljað séð meirihlutann fara aðra leið. 12.9.2014 13:19 Með kannabis í nærbuxunum Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á umtalsvert magn af kannabisefnum og tóbaksblönduðu kannabis við húsleit í íbúðarhúsnæði í vikunni. 12.9.2014 13:18 Vigdís furðar sig á auknum framlögum til Jafnréttisstofu Aukin framlög til Jafnréttisstofu koma formanni fjárlaganefndar spánskt fyrir sjónir. 12.9.2014 13:11 Sleginn ítrekað með glerflösku í höfuð: Þurfti að sauma sextán spor 35 ára karlmaður er ákærður fyrir að hafa slegið ítrekað með glerflösku í höfuðið á 51 árs gömlum karlmanni fyrir utan skemmtistaðinn Dillon við Laugaveg. 12.9.2014 13:03 Óprúttnir aðilar biðja um notendanafn og aðgangsorð Almenningur er hvattur til að vera á varðbergi gagnvart slíkum tölvupósti og alls ekki smella ekki þar á tengla. 12.9.2014 12:54 Árásarmaður Malölu handtekinn Pakistanski herinn segir að maðurinn sem skaut Malölu Yousafzai í höfuðið í október 2012 hafi verið handtekinn. Malala lifði morðtilraunina af. 12.9.2014 12:19 Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. 12.9.2014 12:16 Stöðug gosvirkni í gígnum Baugi Gosvirknin var nokkuð stöðug í allan gærdag í Holuhrauni. 12.9.2014 12:00 Bannað að bjóða sig fram vegna óæskilegra skoðana Skólayfirvöldum þótti drengurinn ekki nógu góð fyrirmynd því hann hafði sett fram óæskilegar skoðanir í fíkniefnamálum. 12.9.2014 11:56 „Draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu“ Fallið frá 40 milljóna framlögum til eftirlitsins en meira fé sett í að leiðbeina fyrirtækjum 12.9.2014 11:55 Björt framtíð næststærsti flokkurinn á Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn hefur aukið við sig fylgi samkvæmt könnunum MMR. 12.9.2014 11:45 Lítil flugvél hvarf á leið frá Keflavík til Grænlands Leit hófst í morgun, en ekki voru aðstæður til leitar í gær vegna þoku og mikils vinds. 12.9.2014 11:29 Dauðsfallið á Hvammstanga: Staðfest að áverkarnir hlutust við fall Málið verður sent ríkissaksóknara í næstu viku. 12.9.2014 11:27 Ekki hægt að auka fjárframlög til þróunarsamvinnu Ísland stendur Norðurlöndunum langt að baki þegar kemur að framlögum til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. 12.9.2014 11:13 Með falsað vegabréf í Keflavík Lögregla stöðvaði för manns með falsað ísraelskt vegabréf við komuna til Íslands. 12.9.2014 11:05 Ríkisstjórnin setur sjálf fyrirvara við áhrif skattabreytinganna Áhrifin verða að skila sér að fullu í breyttu smásöluverði 12.9.2014 11:02 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12.9.2014 10:56 Lenti í Keflavík með sprungna framrúðu Nokkur viðbúnaður var á flugvellinum vegna vandræða flugvélar kanadíska hersins. 12.9.2014 10:55 Stækka hjúkrunarheimilið Lund á Hellu Fyrsta skóflustungan að framkvæmdum við viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Lundar á Hellu var tekin í gær. 12.9.2014 10:29 Skjálfti í Bárðarbungu upp á 4, 7 Yfir 40 skjálftar seinasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 12.9.2014 10:28 Hæsti hundur í heimi dauður Seifur var af tegundinni Stóri Dani og mældist 218 sentimetra hár þegar hann stóð á afturfótum. 12.9.2014 10:09 Nýr Cayenne kemur í haust Fær nýja 262 hestafla dísilvél með 580 Nm togi. Verðið helst óbreytt. 12.9.2014 08:45 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12.9.2014 08:28 Þvinganir vegna Úkraínu hertar Þvinganir ESB gegn Rússlandi koma meðal annars í veg fyrir lánveitingar til fimm ríkisbanka í Rússlandi 12.9.2014 08:03 Veiðileyfi enn undanþegin virðisaukaskatti Ekki er gert ráð fyrir því að veiðileyfi í ám landsins verði virðisaukaskattskyld í nýjum fjárlögum sem kynnt voru í vikunni. 12.9.2014 08:00 Par grunað um líkamsárás Fórnarlambið var með höfuðáverka og fluttur á sjúkrahús. Fólkið var allt mjög ölvað, að sögn lögreglu. 12.9.2014 07:23 Stuðningur við sjálfstætt Skotland dalar Samkvæmt nýjustu könnun YouGov hefur stuðningurinn við sjálfstætt Skotland heldur dalað síðustu daga, eða um þrjú prósent. 12.9.2014 07:18 Sólstormar skella á jörðinni Sólstormurinn er afar segulmagnaður og því gætu raftæki og raforkuver verið í hættu. 12.9.2014 07:10 Krefjast þess að Kohver verði sleppt úr haldi Rússa Evrópusambandið krefst þess að eistneskum lögreglumanni sem Rússar handtóku í síðustu viku fyrir njósnir verði sleppt úr haldi. Maðurinn hefur verið ákærður og gæti hann átt yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsi. 12.9.2014 07:00 Ekki ríkisins að niðurgreiða ráðgjöf til bænda Varaformaður fjárlaganefndar telur það ekki ríkisins að niðurgreiða ráðgjafaþjónustu til bænda, frekar en annarra atvinnugreina. Mun valda "stórkostlegum vandræðum“ verði framlagið langt af segir bændaforystan. 12.9.2014 07:00 Segja gömul gögn að baki gagnrýni OECD Forsvarsmenn sauðfjárbænda telja gagnrýni OECD um gróður- og jarðvegseyðingu vart standast skoðun enda að stórum hluta byggða á gömlum gögnum. Skógræktin tekur hins vegar undir með OECD og landgræðslustjóra um ágalla styrkjakerfisins. 12.9.2014 07:00 Metfjölgun erlendra ferðamanna á Landspítalanum Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað mikið á Landspítalanum á fyrstu átta mánuðum ársins. Mikil vinna og aukinn kostnaður fylgir erlendum ferðamönnum , bæði hvað varðar einangrun sem og aukna pappírsvinnu 12.9.2014 07:00 Ekki sett fjármagn í VIRK þrátt fyrir ákvæði í lögum Íslenska ríkið mun ekki leggja til fjármagn í starfsendurhæfingarsjóðinn VIRK á árinu 2015. Ef ríkið tekur ekki þátt í fjármögnun starfseminnar fellur sú forsenda að allir eigi rétt á þjónustu, segir formaður stjórnar. 12.9.2014 07:00 Óttast slysahættu vegna kinda Feðgar frá Vatnsleysuströnd eru orðnir þreyttir á því að ekkert hafi verið gert til að lagfæra hólf þar sem kindur eru geymdar. Þeir ætla að sleppa kindunum í hólfið á næstunni og óttast mjög afleiðingarnar. 12.9.2014 07:00 Helmingi færri konur en karlar í vinnu Að minnsta kosti 47 prósent blindra og sjónskertra á aldrinum 18 til 67 ára stunda vinnu og þrettán prósent eru í námi. Tæp 60 prósent karla eru í vinnu á móti 32 prósentum kvenna. 12.9.2014 07:00 Hersveitir Hins íslamska ríkis öflugri en áður var talið Bandaríska leyniþjónustun CIA telur að hersveitir Hins íslamska ríkis í Írak og Sýrlandi hafi nú rúmlega þrjátíu þúsund hermönnum á að skipa. 12.9.2014 06:49 Skattheimta einfölduð Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf að mati Samtaka iðnaðarins 12.9.2014 04:00 Vilja að námslán falli niður við 67 ára aldur Þá er jafnframt lagt til að heimilt verði að fella niður námslánaskuld að öllu leyti eða að hluta ef lánþegi á við langvarandi veikindi, fötlun eða örorku að stríða. 11.9.2014 22:43 Blóðgjafir til tilraunar Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebólaveirunni innihaldi mótefni sem hugsanlega gæti hjálpað hinum sýktu. 11.9.2014 22:06 Fallegar myndir frá gosstöðvunum Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar myndir á gosstöðvunum í vikunni. 11.9.2014 22:00 Snarpur jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan átta í kvöld. 11.9.2014 20:46 Fólk verji dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar Fólk er hvatt til að verja dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, en mengunin hefur svipuð áhrif á dýr og fólk. 11.9.2014 20:25 Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11.9.2014 20:02 Grundvallarmunur á hækkun VSK nú og árið 2011 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir breytingar á skattkerfinu nú eigi að auka kaupmátt og leiði ekki til hækkunar vísitölubundinna lána, ólíkt því sem fyrirhugað var af fyrri stjórn árið 2011 11.9.2014 20:00 Heimatibúin rauð nef Dagur rauða nefsins er á morgun en þá eru landsmenn hvattir til að sýna réttindum barna um heim allan stuðning með því að búa til sín eigin rauðu nef. Nemendur í leikskólanum Ásum í Garðabæ tóku áskoruninni fagnandi. 11.9.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðning aðstoðarmanns bæjarstjóra kom flatt upp á minnihlutann Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra Akureyra. Oddviti Sjálfstæðismanna segist hafa viljað séð meirihlutann fara aðra leið. 12.9.2014 13:19
Með kannabis í nærbuxunum Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á umtalsvert magn af kannabisefnum og tóbaksblönduðu kannabis við húsleit í íbúðarhúsnæði í vikunni. 12.9.2014 13:18
Vigdís furðar sig á auknum framlögum til Jafnréttisstofu Aukin framlög til Jafnréttisstofu koma formanni fjárlaganefndar spánskt fyrir sjónir. 12.9.2014 13:11
Sleginn ítrekað með glerflösku í höfuð: Þurfti að sauma sextán spor 35 ára karlmaður er ákærður fyrir að hafa slegið ítrekað með glerflösku í höfuðið á 51 árs gömlum karlmanni fyrir utan skemmtistaðinn Dillon við Laugaveg. 12.9.2014 13:03
Óprúttnir aðilar biðja um notendanafn og aðgangsorð Almenningur er hvattur til að vera á varðbergi gagnvart slíkum tölvupósti og alls ekki smella ekki þar á tengla. 12.9.2014 12:54
Árásarmaður Malölu handtekinn Pakistanski herinn segir að maðurinn sem skaut Malölu Yousafzai í höfuðið í október 2012 hafi verið handtekinn. Malala lifði morðtilraunina af. 12.9.2014 12:19
Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. 12.9.2014 12:16
Stöðug gosvirkni í gígnum Baugi Gosvirknin var nokkuð stöðug í allan gærdag í Holuhrauni. 12.9.2014 12:00
Bannað að bjóða sig fram vegna óæskilegra skoðana Skólayfirvöldum þótti drengurinn ekki nógu góð fyrirmynd því hann hafði sett fram óæskilegar skoðanir í fíkniefnamálum. 12.9.2014 11:56
„Draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu“ Fallið frá 40 milljóna framlögum til eftirlitsins en meira fé sett í að leiðbeina fyrirtækjum 12.9.2014 11:55
Björt framtíð næststærsti flokkurinn á Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn hefur aukið við sig fylgi samkvæmt könnunum MMR. 12.9.2014 11:45
Lítil flugvél hvarf á leið frá Keflavík til Grænlands Leit hófst í morgun, en ekki voru aðstæður til leitar í gær vegna þoku og mikils vinds. 12.9.2014 11:29
Dauðsfallið á Hvammstanga: Staðfest að áverkarnir hlutust við fall Málið verður sent ríkissaksóknara í næstu viku. 12.9.2014 11:27
Ekki hægt að auka fjárframlög til þróunarsamvinnu Ísland stendur Norðurlöndunum langt að baki þegar kemur að framlögum til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. 12.9.2014 11:13
Með falsað vegabréf í Keflavík Lögregla stöðvaði för manns með falsað ísraelskt vegabréf við komuna til Íslands. 12.9.2014 11:05
Ríkisstjórnin setur sjálf fyrirvara við áhrif skattabreytinganna Áhrifin verða að skila sér að fullu í breyttu smásöluverði 12.9.2014 11:02
Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12.9.2014 10:56
Lenti í Keflavík með sprungna framrúðu Nokkur viðbúnaður var á flugvellinum vegna vandræða flugvélar kanadíska hersins. 12.9.2014 10:55
Stækka hjúkrunarheimilið Lund á Hellu Fyrsta skóflustungan að framkvæmdum við viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Lundar á Hellu var tekin í gær. 12.9.2014 10:29
Skjálfti í Bárðarbungu upp á 4, 7 Yfir 40 skjálftar seinasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 12.9.2014 10:28
Hæsti hundur í heimi dauður Seifur var af tegundinni Stóri Dani og mældist 218 sentimetra hár þegar hann stóð á afturfótum. 12.9.2014 10:09
Nýr Cayenne kemur í haust Fær nýja 262 hestafla dísilvél með 580 Nm togi. Verðið helst óbreytt. 12.9.2014 08:45
Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12.9.2014 08:28
Þvinganir vegna Úkraínu hertar Þvinganir ESB gegn Rússlandi koma meðal annars í veg fyrir lánveitingar til fimm ríkisbanka í Rússlandi 12.9.2014 08:03
Veiðileyfi enn undanþegin virðisaukaskatti Ekki er gert ráð fyrir því að veiðileyfi í ám landsins verði virðisaukaskattskyld í nýjum fjárlögum sem kynnt voru í vikunni. 12.9.2014 08:00
Par grunað um líkamsárás Fórnarlambið var með höfuðáverka og fluttur á sjúkrahús. Fólkið var allt mjög ölvað, að sögn lögreglu. 12.9.2014 07:23
Stuðningur við sjálfstætt Skotland dalar Samkvæmt nýjustu könnun YouGov hefur stuðningurinn við sjálfstætt Skotland heldur dalað síðustu daga, eða um þrjú prósent. 12.9.2014 07:18
Sólstormar skella á jörðinni Sólstormurinn er afar segulmagnaður og því gætu raftæki og raforkuver verið í hættu. 12.9.2014 07:10
Krefjast þess að Kohver verði sleppt úr haldi Rússa Evrópusambandið krefst þess að eistneskum lögreglumanni sem Rússar handtóku í síðustu viku fyrir njósnir verði sleppt úr haldi. Maðurinn hefur verið ákærður og gæti hann átt yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsi. 12.9.2014 07:00
Ekki ríkisins að niðurgreiða ráðgjöf til bænda Varaformaður fjárlaganefndar telur það ekki ríkisins að niðurgreiða ráðgjafaþjónustu til bænda, frekar en annarra atvinnugreina. Mun valda "stórkostlegum vandræðum“ verði framlagið langt af segir bændaforystan. 12.9.2014 07:00
Segja gömul gögn að baki gagnrýni OECD Forsvarsmenn sauðfjárbænda telja gagnrýni OECD um gróður- og jarðvegseyðingu vart standast skoðun enda að stórum hluta byggða á gömlum gögnum. Skógræktin tekur hins vegar undir með OECD og landgræðslustjóra um ágalla styrkjakerfisins. 12.9.2014 07:00
Metfjölgun erlendra ferðamanna á Landspítalanum Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað mikið á Landspítalanum á fyrstu átta mánuðum ársins. Mikil vinna og aukinn kostnaður fylgir erlendum ferðamönnum , bæði hvað varðar einangrun sem og aukna pappírsvinnu 12.9.2014 07:00
Ekki sett fjármagn í VIRK þrátt fyrir ákvæði í lögum Íslenska ríkið mun ekki leggja til fjármagn í starfsendurhæfingarsjóðinn VIRK á árinu 2015. Ef ríkið tekur ekki þátt í fjármögnun starfseminnar fellur sú forsenda að allir eigi rétt á þjónustu, segir formaður stjórnar. 12.9.2014 07:00
Óttast slysahættu vegna kinda Feðgar frá Vatnsleysuströnd eru orðnir þreyttir á því að ekkert hafi verið gert til að lagfæra hólf þar sem kindur eru geymdar. Þeir ætla að sleppa kindunum í hólfið á næstunni og óttast mjög afleiðingarnar. 12.9.2014 07:00
Helmingi færri konur en karlar í vinnu Að minnsta kosti 47 prósent blindra og sjónskertra á aldrinum 18 til 67 ára stunda vinnu og þrettán prósent eru í námi. Tæp 60 prósent karla eru í vinnu á móti 32 prósentum kvenna. 12.9.2014 07:00
Hersveitir Hins íslamska ríkis öflugri en áður var talið Bandaríska leyniþjónustun CIA telur að hersveitir Hins íslamska ríkis í Írak og Sýrlandi hafi nú rúmlega þrjátíu þúsund hermönnum á að skipa. 12.9.2014 06:49
Skattheimta einfölduð Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf að mati Samtaka iðnaðarins 12.9.2014 04:00
Vilja að námslán falli niður við 67 ára aldur Þá er jafnframt lagt til að heimilt verði að fella niður námslánaskuld að öllu leyti eða að hluta ef lánþegi á við langvarandi veikindi, fötlun eða örorku að stríða. 11.9.2014 22:43
Blóðgjafir til tilraunar Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebólaveirunni innihaldi mótefni sem hugsanlega gæti hjálpað hinum sýktu. 11.9.2014 22:06
Fallegar myndir frá gosstöðvunum Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar myndir á gosstöðvunum í vikunni. 11.9.2014 22:00
Snarpur jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan átta í kvöld. 11.9.2014 20:46
Fólk verji dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar Fólk er hvatt til að verja dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, en mengunin hefur svipuð áhrif á dýr og fólk. 11.9.2014 20:25
Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11.9.2014 20:02
Grundvallarmunur á hækkun VSK nú og árið 2011 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir breytingar á skattkerfinu nú eigi að auka kaupmátt og leiði ekki til hækkunar vísitölubundinna lána, ólíkt því sem fyrirhugað var af fyrri stjórn árið 2011 11.9.2014 20:00
Heimatibúin rauð nef Dagur rauða nefsins er á morgun en þá eru landsmenn hvattir til að sýna réttindum barna um heim allan stuðning með því að búa til sín eigin rauðu nef. Nemendur í leikskólanum Ásum í Garðabæ tóku áskoruninni fagnandi. 11.9.2014 20:00