Fleiri fréttir

Með kannabis í nærbuxunum

Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á umtalsvert magn af kannabisefnum og tóbaksblönduðu kannabis við húsleit í íbúðarhúsnæði í vikunni.

Árásarmaður Malölu handtekinn

Pakistanski herinn segir að maðurinn sem skaut Malölu Yousafzai í höfuðið í október 2012 hafi verið handtekinn. Malala lifði morðtilraunina af.

Par grunað um líkamsárás

Fórnarlambið var með höfuðáverka og fluttur á sjúkrahús. Fólkið var allt mjög ölvað, að sögn lögreglu.

Krefjast þess að Kohver verði sleppt úr haldi Rússa

Evrópusambandið krefst þess að eistneskum lögreglumanni sem Rússar handtóku í síðustu viku fyrir njósnir verði sleppt úr haldi. Maðurinn hefur verið ákærður og gæti hann átt yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsi.

Ekki ríkisins að niðurgreiða ráðgjöf til bænda

Varaformaður fjárlaganefndar telur það ekki ríkisins að niðurgreiða ráðgjafaþjónustu til bænda, frekar en annarra atvinnugreina. Mun valda "stórkostlegum vandræðum“ verði framlagið langt af segir bændaforystan.

Segja gömul gögn að baki gagnrýni OECD

Forsvarsmenn sauðfjárbænda telja gagnrýni OECD um gróður- og jarðvegseyðingu vart standast skoðun enda að stórum hluta byggða á gömlum gögnum. Skógræktin tekur hins vegar undir með OECD og landgræðslustjóra um ágalla styrkjakerfisins.

Metfjölgun erlendra ferðamanna á Landspítalanum

Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað mikið á Landspítalanum á fyrstu átta mánuðum ársins. Mikil vinna og aukinn kostnaður fylgir erlendum ferðamönnum , bæði hvað varðar einangrun sem og aukna pappírsvinnu

Ekki sett fjármagn í VIRK þrátt fyrir ákvæði í lögum

Íslenska ríkið mun ekki leggja til fjármagn í starfsendurhæfingarsjóðinn VIRK á árinu 2015. Ef ríkið tekur ekki þátt í fjármögnun starfseminnar fellur sú forsenda að allir eigi rétt á þjónustu, segir formaður stjórnar.

Óttast slysahættu vegna kinda

Feðgar frá Vatnsleysuströnd eru orðnir þreyttir á því að ekkert hafi verið gert til að lagfæra hólf þar sem kindur eru geymdar. Þeir ætla að sleppa kindunum í hólfið á næstunni og óttast mjög afleiðingarnar.

Helmingi færri konur en karlar í vinnu

Að minnsta kosti 47 prósent blindra og sjónskertra á aldrinum 18 til 67 ára stunda vinnu og þrettán prósent eru í námi. Tæp 60 prósent karla eru í vinnu á móti 32 prósentum kvenna.

Skattheimta einfölduð

Boðaðar breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjalda í nýju fjárlagafrumvarpi eru afar jákvæðar fyrir íslenskt efnahagslíf að mati Samtaka iðnaðarins

Blóðgjafir til tilraunar

Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebólaveirunni innihaldi mótefni sem hugsanlega gæti hjálpað hinum sýktu.

Grundvallarmunur á hækkun VSK nú og árið 2011

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir breytingar á skattkerfinu nú eigi að auka kaupmátt og leiði ekki til hækkunar vísitölubundinna lána, ólíkt því sem fyrirhugað var af fyrri stjórn árið 2011

Heimatibúin rauð nef

Dagur rauða nefsins er á morgun en þá eru landsmenn hvattir til að sýna réttindum barna um heim allan stuðning með því að búa til sín eigin rauðu nef. Nemendur í leikskólanum Ásum í Garðabæ tóku áskoruninni fagnandi.

Sjá næstu 50 fréttir