Fleiri fréttir

2,2 milljarðar manna lifa undir fátæktarmörkum

Rúmir tveir milljarðar manna lifa undir eða nálægt fátækarmörkum samkvæmt Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Lífskjör hafa þó farið batnandi nær allstaðar í heiminum undanfarin ár.

HÍ lýsir yfir þungum áhyggjum

Háskólaráð Háskóla Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af áframhaldandi óviðunandi rekstrarumhverfi skólans miðað við áætluð fjárframlög í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.

Fræðihöfundar mótmæla hástöfum

"Þetta eykur kostnað við menntun sem lendir náttúrlega beint á heimilunum,“ segir Jón Yngvi Jóhannsson félag höfunda fræðirita og kennslugagna.

Peugeot 308 GT

Bíll ársins 2014 verður framleiddur í 202 hestafla kraftaútgáfu.

Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns

Fréttaskýrendur segja allt benda til þess að suður-afríski spretthlauparinn verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi þó að dómarinn hafi enn ekki tekið slíkt fram svart á hvítu.

Facebook-notendur eru óhamingjusamari

Til að draga úr líkunum á skilnaði ættu pör að minnka tímann sem þau verja í samfélagsmiðla, eins og til dæmis Facebook. Á þetta benda bandarískir vísindamenn við Háskólann í Boston

Börnin í aðalhlutverki á námskeiði Ljóssins

Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðin Ljósið heldur námskeið fyrir börn sem eru aðstandendur krabbameinsveikra. Hitta aðra sem skilja hvað þau eru að ganga í gegnum. Erna Magnúsdóttir forstöðumaður segir börnin styrkjast á námskeiðinu.

Borgarstjóri dansaði ballett

Átaksverkefnið Göngum í skólann var sett í áttunda skipti í gær og fór setningarhátíðin fram í Laugarnesskóla í Reykjavík.

Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það.

Sex hundruð missa atvinnuleysisbætur um áramótin

Á sjöunda hundrað atvinnulausra missa rétt til atvinnuleysisbóta um áramótin. Af þeim sem missa bætur er fjölmennasti hópurinn 30 til 40 ára og hafa flestir þeirra ýmist lokið grunnskóla- eða háskólaprófi.

Hallur vill fá bein Keikós heim

Segir skandal hvernig staðið var að greftrun háhyrningsins í Noregi og vill beinin heim svo halda megi minningu hans á lofti.

Fjölgun ferðamanna að komast í hámark

Greiningardeild Arion banka spáir að draga muni úr fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi á næstunni. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það jákvætt.

„Þetta var einfaldlega líkamleg árás“

Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn.

Sagan geymir afar öflug þeytigos

Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul.

Sjá næstu 50 fréttir