Fleiri fréttir Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. 13.9.2014 11:00 Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13.9.2014 11:00 Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13.9.2014 10:39 Skall harkalega á ljósastaur Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 13.9.2014 10:13 Samantekt um Skotland: Þurfa að gera upp hug sinn Skotar standa nú frammi fyrir því að þurfa innan fárra daga að taka afdrifaríka ákvörðun um framtíðina. Kostirnir eru aðeins tveir: Að stofna sjálfstætt ríki með þeirri óvissu sem því fylgir eða láta bresku stjórnina sjá um hlutina áfram. 13.9.2014 10:00 Lögreglan kemst ekki í erlenda gagnabanka Lögregla hefur ekki fengið tæknibúnað til að fletta upp í erlendum lífkennagagnabönkum fimm árum eftir að samkomulag þess efnis var undirritað. 13.9.2014 10:00 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13.9.2014 09:49 Akrafell á leið inn á Reyðarfjörð Verið er draga Akrafell, flutningsskip sem strandaði við Vattarnes í vikunni, inn á Reyðarfjörð þar sem skipið verður losað. 13.9.2014 09:25 Slysahætta af húsi sem borgin leyfir ekki að rífa "Við erum 100 prósent sammála slökkviliði og lögreglu um að húsið sé slysagildra. Við erum búin að vara Reykjavíkurborg við þessu og óskuðum síðast eftir því í ágúst að fá að rífa húsið,“ segir Stefán S. Guðjónsson, fulltrúi eigenda húss að Veghúsastíg 1 í Reykjavík. 13.9.2014 09:00 Kæran setti lífið úr skorðum Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, segir að viðhorf sín til rannsókna efnahagsbrotamála séu gerbreytt eftir að hann sjálfur þurfti að svara fyrir kæru frá embættinu vegna brota á trúnaði í starfi. 13.9.2014 09:00 Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. 13.9.2014 09:00 Kalla eftir skýrari stefnu Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að ríkisstjórnin móti framtíðarstefnu í peningamálum. 13.9.2014 08:00 Sjálfsvíg eru samfélagsmein Sjálfsvíg snerta að minnsta kosti þrjú þúsund Íslendinga á ári. 13.9.2014 08:00 Breytingarnar vanhugsaðar Leiðtogar stjórnarandstöðunnar eru andvígir hækkun á matarskatti. Formaður VG og þingflokksformaður Samfylkingar segja undarlegt að samhljóm vanti milli stjórnarflokkanna. Vanhugsað, segir formaður BF. 13.9.2014 06:00 Segir Vigdísi fara með rangt mál Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir Vigdísi Hauksdóttur formann fjárlaganefndar Alþingis fara með fleipur þegar hún haldi því fram að framlög til sjúkrahússins hafi numið 10 milljörðum með fjárlögum ársins 2014 og frumvarpi til ársins 2015. 12.9.2014 23:30 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12.9.2014 22:53 Taka á móti sex manna fjölskyldu frá Afganistan Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, undirrituðu í dag samning um móttöku, aðstoð og stuðning við sex manna fjölskyldu frá Afganistan. 12.9.2014 21:59 Stærsti gígurinn í Holuhrauni að ná 70 metra hæð og fer stækkandi Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. 12.9.2014 21:19 Bróðir Rob Ford tekur slaginn í hans stað Rob Ford, borgarstjóri Toronto í Kanada, er hættur við að sækjast eftir endurkjöri og hefur ákveðið að draga framboð sitt til baka. 12.9.2014 21:01 Fréttaskýringaþáttur í anda Vice Brestir er nýr hágæða fréttaskýringarþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 undir stjórn Lóu Pindar og fréttamanna fréttastofunnar. 12.9.2014 20:38 Skotland verður aldrei eins og áður Angus Robertson einn leiðtoga sjálfstæðissinna í Skotlandi segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði muni staða Skotlands gerbreytast. 12.9.2014 20:02 Í dag var Sigmundur Davíð dómsmálaráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi ekki svara fyrir fjárlagaliði forsætisráðuneytisins á Alþingi í dag en eingöngu fyrir fjárlagaliði dómsmálaráðuneytisins. Þingmenn stjórnarandstöðu ósáttir. 12.9.2014 19:31 Matur myndi hækka um 33 þúsund á ári hjá hinum tekjulægstu Hærri virðisaukaskattur á matvæli mun kosta þá sem hafa lægstu tekjurnar rúmlega þrjátíu og þremur þúsund krónum meira í matarinnkaup á ári. Linda Blöndal keypti í matinn í dag og skoðaði áhrifin sem boðaðar skatthækkanir hafa á ólíka tekjuhópa. En mikill munur er á því hve mikið af ráðstöfunarfé heimila fer í matarkaup. 12.9.2014 19:19 Stakk mann og gripinn með kannabisplöntur 37 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að veitast að karlmanni með hníf á heimili sínu í Grafarvogi í Reykjavík. 12.9.2014 19:00 Áttuðu sig ekki á því að geðsjúkdómurinn væri banvænn Fóstursonurinn fyrirfór sér og lífið breyttist. 12.9.2014 18:56 Fengu 86 iPad spjaldtölvur Leikskólastjórum í leikskólum Hafnarfjarðar voru afhentar alls 86 iPad spjaldtölvur í dag. Hver leikskóli fékk sem nemur einni spjaldtölvu á hverja leikskóladeild og eina eða tvær til viðbótar eftir stærð skóla. 12.9.2014 17:32 Stakk mann í bakið með hnífi Fimmtugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa stungið karlmann í bakið með hnífi og slegið hann í höfuðið með skafti hnífsins. 12.9.2014 17:30 Samgöngustofa komin undir eitt þak Samgöngustofa stendur þessa dagana í stórræðum þar sem starfsemin verður öll flutt í eitt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla. 12.9.2014 17:19 Töldu skoðanir nemandans í andstöðu við stefnu skólans Skólastjórn Framhaldsskólans í Mosfellsbæ vildi ekki að nemandi sem var opinberlega fylgjandi lögleiðingu kannabiss byði sig fram í trúnaðastörf fyrir nemendafélagið. "Nemandinn er þekktur fyrir þessar skoðanir og við töldum þær vera í andstöðu við stefnu skólans," segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari. 12.9.2014 17:18 Land Roverinn fundinn FÍB þakkar öllum sem aðstoðuðu við leitina. 12.9.2014 16:52 Hefur tapað átta milljón króna í fjárhættuspilum í ár Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, staðfestir að hann stundi fjárhættuspil og að hann spili gjarnan með sambýliskonu sinni. 12.9.2014 16:31 Ísbílar og pylsuvagnar fá ekki leyfi til að selja áfengi Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar dreift á þingi í dag 12.9.2014 16:21 Harma ákvörðun Landsbankans um lokun útibús í Sandgerði Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar segir að Landsbankinn ætti að hafa burði til að starfrækja bankaútibú í rúmlega 1.600 manna samfélagi. 12.9.2014 16:01 Svæsinn utanvegaakstur: "Engin glóra í þessum akstri“ Lögreglan á Hvolsvelli segir fleiri tilkynningar um utanvegaakstur í sumar en undanfarin ár. Ástandið er mjög alvarlegt. 12.9.2014 16:00 Háskóli Íslands í samstarf við kínverskan háskóla Rektor Háskóla Íslands hefur undirritað samstarfssamning við Tsinghua-háskólann í Kína. 12.9.2014 15:51 Skipa annan starfshóp um verðtrygginguna Til stendur að banna lengri verðtryggð lán eftir áramót 12.9.2014 15:48 Flugvélarinnar enn leitað á Grænlandi Tvær björgunarþyrlur, Challenger-þota danska flughersins og vél Air Zafari leita nú flugvélarinnar sem hvarf skömmu fyrir fyrirhugaða lendingu í Kulusuk síðdegis í gær. 12.9.2014 15:41 Þarf líklega bara að hreinsa hvalina „Það er alveg klárt að við munum opna. Það er bara spurning um hvenær,“ segir Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland. 12.9.2014 15:11 Bandaríkin herða einnig þvinganir gegn Rússlandi Þvinganirnar beinast gegn vopnaframleiðslu, fjármálafyrirtækjum og orkugeiranum. 12.9.2014 15:09 Slökkviliðið kallað út í Landsbankann í Borgartúni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurti að reykræsta hús Landsbankans í Borgartúni eftir að rafmagnsinntak í kjallara brann yfir. 12.9.2014 15:00 Farmur Akrafells losaður á morgun Áætlað er að flytja skipið Akrafell frá Eskifirði og að Mjóeyri við Reyðarfjörð. 12.9.2014 14:46 Vilja lækka laun handhafa forsetavalds verulega Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar leggja til að handhafar skipti með sér sem nemur 10 prósentum af launum forseta 12.9.2014 14:46 Máluðu nagla að næturlagi Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái Naglinn, tók upp pensilinn að næturlagi í vikunni. 12.9.2014 14:45 Líkur á norðurljósum í kvöld Líklegast að þau sjáist á Vestfjörðum og Norðurlandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins gætu einnig haft heppnina með sér. 12.9.2014 14:42 Gunnar Bragi segir Rússa hafa skapað ótryggt ástand í Evrópu Utanríkisráðherra tók þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallinn í dag. 12.9.2014 14:39 Sjá næstu 50 fréttir
Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. 13.9.2014 11:00
Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13.9.2014 11:00
Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13.9.2014 10:39
Skall harkalega á ljósastaur Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 13.9.2014 10:13
Samantekt um Skotland: Þurfa að gera upp hug sinn Skotar standa nú frammi fyrir því að þurfa innan fárra daga að taka afdrifaríka ákvörðun um framtíðina. Kostirnir eru aðeins tveir: Að stofna sjálfstætt ríki með þeirri óvissu sem því fylgir eða láta bresku stjórnina sjá um hlutina áfram. 13.9.2014 10:00
Lögreglan kemst ekki í erlenda gagnabanka Lögregla hefur ekki fengið tæknibúnað til að fletta upp í erlendum lífkennagagnabönkum fimm árum eftir að samkomulag þess efnis var undirritað. 13.9.2014 10:00
Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13.9.2014 09:49
Akrafell á leið inn á Reyðarfjörð Verið er draga Akrafell, flutningsskip sem strandaði við Vattarnes í vikunni, inn á Reyðarfjörð þar sem skipið verður losað. 13.9.2014 09:25
Slysahætta af húsi sem borgin leyfir ekki að rífa "Við erum 100 prósent sammála slökkviliði og lögreglu um að húsið sé slysagildra. Við erum búin að vara Reykjavíkurborg við þessu og óskuðum síðast eftir því í ágúst að fá að rífa húsið,“ segir Stefán S. Guðjónsson, fulltrúi eigenda húss að Veghúsastíg 1 í Reykjavík. 13.9.2014 09:00
Kæran setti lífið úr skorðum Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, segir að viðhorf sín til rannsókna efnahagsbrotamála séu gerbreytt eftir að hann sjálfur þurfti að svara fyrir kæru frá embættinu vegna brota á trúnaði í starfi. 13.9.2014 09:00
Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. 13.9.2014 09:00
Kalla eftir skýrari stefnu Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að ríkisstjórnin móti framtíðarstefnu í peningamálum. 13.9.2014 08:00
Sjálfsvíg eru samfélagsmein Sjálfsvíg snerta að minnsta kosti þrjú þúsund Íslendinga á ári. 13.9.2014 08:00
Breytingarnar vanhugsaðar Leiðtogar stjórnarandstöðunnar eru andvígir hækkun á matarskatti. Formaður VG og þingflokksformaður Samfylkingar segja undarlegt að samhljóm vanti milli stjórnarflokkanna. Vanhugsað, segir formaður BF. 13.9.2014 06:00
Segir Vigdísi fara með rangt mál Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir Vigdísi Hauksdóttur formann fjárlaganefndar Alþingis fara með fleipur þegar hún haldi því fram að framlög til sjúkrahússins hafi numið 10 milljörðum með fjárlögum ársins 2014 og frumvarpi til ársins 2015. 12.9.2014 23:30
Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12.9.2014 22:53
Taka á móti sex manna fjölskyldu frá Afganistan Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, undirrituðu í dag samning um móttöku, aðstoð og stuðning við sex manna fjölskyldu frá Afganistan. 12.9.2014 21:59
Stærsti gígurinn í Holuhrauni að ná 70 metra hæð og fer stækkandi Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. 12.9.2014 21:19
Bróðir Rob Ford tekur slaginn í hans stað Rob Ford, borgarstjóri Toronto í Kanada, er hættur við að sækjast eftir endurkjöri og hefur ákveðið að draga framboð sitt til baka. 12.9.2014 21:01
Fréttaskýringaþáttur í anda Vice Brestir er nýr hágæða fréttaskýringarþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 undir stjórn Lóu Pindar og fréttamanna fréttastofunnar. 12.9.2014 20:38
Skotland verður aldrei eins og áður Angus Robertson einn leiðtoga sjálfstæðissinna í Skotlandi segir að hvernig sem úrslit verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði muni staða Skotlands gerbreytast. 12.9.2014 20:02
Í dag var Sigmundur Davíð dómsmálaráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi ekki svara fyrir fjárlagaliði forsætisráðuneytisins á Alþingi í dag en eingöngu fyrir fjárlagaliði dómsmálaráðuneytisins. Þingmenn stjórnarandstöðu ósáttir. 12.9.2014 19:31
Matur myndi hækka um 33 þúsund á ári hjá hinum tekjulægstu Hærri virðisaukaskattur á matvæli mun kosta þá sem hafa lægstu tekjurnar rúmlega þrjátíu og þremur þúsund krónum meira í matarinnkaup á ári. Linda Blöndal keypti í matinn í dag og skoðaði áhrifin sem boðaðar skatthækkanir hafa á ólíka tekjuhópa. En mikill munur er á því hve mikið af ráðstöfunarfé heimila fer í matarkaup. 12.9.2014 19:19
Stakk mann og gripinn með kannabisplöntur 37 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að veitast að karlmanni með hníf á heimili sínu í Grafarvogi í Reykjavík. 12.9.2014 19:00
Áttuðu sig ekki á því að geðsjúkdómurinn væri banvænn Fóstursonurinn fyrirfór sér og lífið breyttist. 12.9.2014 18:56
Fengu 86 iPad spjaldtölvur Leikskólastjórum í leikskólum Hafnarfjarðar voru afhentar alls 86 iPad spjaldtölvur í dag. Hver leikskóli fékk sem nemur einni spjaldtölvu á hverja leikskóladeild og eina eða tvær til viðbótar eftir stærð skóla. 12.9.2014 17:32
Stakk mann í bakið með hnífi Fimmtugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa stungið karlmann í bakið með hnífi og slegið hann í höfuðið með skafti hnífsins. 12.9.2014 17:30
Samgöngustofa komin undir eitt þak Samgöngustofa stendur þessa dagana í stórræðum þar sem starfsemin verður öll flutt í eitt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla. 12.9.2014 17:19
Töldu skoðanir nemandans í andstöðu við stefnu skólans Skólastjórn Framhaldsskólans í Mosfellsbæ vildi ekki að nemandi sem var opinberlega fylgjandi lögleiðingu kannabiss byði sig fram í trúnaðastörf fyrir nemendafélagið. "Nemandinn er þekktur fyrir þessar skoðanir og við töldum þær vera í andstöðu við stefnu skólans," segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari. 12.9.2014 17:18
Hefur tapað átta milljón króna í fjárhættuspilum í ár Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, staðfestir að hann stundi fjárhættuspil og að hann spili gjarnan með sambýliskonu sinni. 12.9.2014 16:31
Ísbílar og pylsuvagnar fá ekki leyfi til að selja áfengi Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar dreift á þingi í dag 12.9.2014 16:21
Harma ákvörðun Landsbankans um lokun útibús í Sandgerði Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar segir að Landsbankinn ætti að hafa burði til að starfrækja bankaútibú í rúmlega 1.600 manna samfélagi. 12.9.2014 16:01
Svæsinn utanvegaakstur: "Engin glóra í þessum akstri“ Lögreglan á Hvolsvelli segir fleiri tilkynningar um utanvegaakstur í sumar en undanfarin ár. Ástandið er mjög alvarlegt. 12.9.2014 16:00
Háskóli Íslands í samstarf við kínverskan háskóla Rektor Háskóla Íslands hefur undirritað samstarfssamning við Tsinghua-háskólann í Kína. 12.9.2014 15:51
Skipa annan starfshóp um verðtrygginguna Til stendur að banna lengri verðtryggð lán eftir áramót 12.9.2014 15:48
Flugvélarinnar enn leitað á Grænlandi Tvær björgunarþyrlur, Challenger-þota danska flughersins og vél Air Zafari leita nú flugvélarinnar sem hvarf skömmu fyrir fyrirhugaða lendingu í Kulusuk síðdegis í gær. 12.9.2014 15:41
Þarf líklega bara að hreinsa hvalina „Það er alveg klárt að við munum opna. Það er bara spurning um hvenær,“ segir Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland. 12.9.2014 15:11
Bandaríkin herða einnig þvinganir gegn Rússlandi Þvinganirnar beinast gegn vopnaframleiðslu, fjármálafyrirtækjum og orkugeiranum. 12.9.2014 15:09
Slökkviliðið kallað út í Landsbankann í Borgartúni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurti að reykræsta hús Landsbankans í Borgartúni eftir að rafmagnsinntak í kjallara brann yfir. 12.9.2014 15:00
Farmur Akrafells losaður á morgun Áætlað er að flytja skipið Akrafell frá Eskifirði og að Mjóeyri við Reyðarfjörð. 12.9.2014 14:46
Vilja lækka laun handhafa forsetavalds verulega Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar leggja til að handhafar skipti með sér sem nemur 10 prósentum af launum forseta 12.9.2014 14:46
Máluðu nagla að næturlagi Jóhannes Valgeir Reynisson, betur þekktur sem Blái Naglinn, tók upp pensilinn að næturlagi í vikunni. 12.9.2014 14:45
Líkur á norðurljósum í kvöld Líklegast að þau sjáist á Vestfjörðum og Norðurlandi. Íbúar höfuðborgarsvæðisins gætu einnig haft heppnina með sér. 12.9.2014 14:42
Gunnar Bragi segir Rússa hafa skapað ótryggt ástand í Evrópu Utanríkisráðherra tók þátt í fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallinn í dag. 12.9.2014 14:39