Fleiri fréttir

Annar sérfræðingur fellur í Síerra Leone

Mikill skortur er nú á læknum í landinu en andlát Dr. Modupeh Cole, ber að einungis tveimur vikum eftir fráfall dr. Sheiks Omarrs Khan sem stjórnaði aðgerðum gegn veirunni í austurhluta landins.

Maliki víkur úr embætti

Ákvörðun hans er talin skref í átt að aukinni einingu Íraks. Haider al-Abadi verður næsti forsætisráðherra landsins.

Leið hvergi betur en á Íslandi

Sex menn létust þegar sprengjusveit reyndi að aftengja ísraelska sprengju á fótboltavelli í norðurhluta Gaza í gær, þar á meðal náinn vinur formanns Íslands- Palestínu.

Leystu upp nýliðunarnet Íslamista

Glæpahringurinn er grunaður um að hafa safnað saman herskáum Íslamistum í Marokkó til að berjast fyrir Íslamska ríkið í átökunum sem nú eiga sér stað fyrir botni Miðjarðarhafs.

Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum

Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður.

Afkoman mun betri en reiknað var með

732 milljóna króna halli var á rekstri ríkissjóðs árið 2013 sem er mun betri afkoma en gert var ráð fyrir. Reiknað hafði verið með halla upp á 19,7 milljarða króna.

Pilsið skorið af konunni í karlaklefanum

„Við erum búin að panta nýtt skilti og á meðan það er á leiðinni ákváðum við bara að ganga beint til verks og breyta þessu bara strax," segir forstöðumaður Laugardalslaugar.

Prestar selja sig dýrt

Kosningabarátta tveggja frambjóðenda um stöðu sóknarprests í Seljasókn hefur vakið mikla athygli. Rekstur á kosningaskrifstofu og auglýsingar í fjölmiðlum er meðal þess sem frambjóðendurnir hafa tekið upp í von um að hljóta atkvæði sóknarbarna.

Íslendingar hljóti að hlusta á óskir NATO um aukin framlög

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir Íslensk stjórnvöld hljóta að hlusta á þær óskir sem nú berist frá Atlantshafsbandalaginu þess efnis að þátttökuríkin auki fjárframlög til bandalagsins. Gunnar Bragi hitti í gær Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra NATO. Þeir ræddu vítt og breitt um þau mál sem efst eru á baugi og lagði framkvæmdastjórinn áherslu á að í ljósi þess að öryggismat í Evrópu væri nú breytt þurfi aðildarríkin nú að auka fjárframlög sín.

Umræðan um Landspítalann galin

„Þetta er flókið kerfi og það hentar stundum pólitískt að gera sér mat úr einhverju sem kannski er ekki fullur skilningur á,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Rasmussen hljóp á Seltjarnarnesi

Aðalframkvæmdastjóri NATO birti mynd af sjálfum sér úti að hlaupa á Seltjarnarnesi á Facebook-síðu sinni í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir