Fleiri fréttir Ólympíuskákmótinu lauk með andláti skákmanns Leikmaður skákliðs Seychelles-eyja fékk hjartaáfall á lokadegi Ólympíuskákmótsins í Tromsö í dag. 14.8.2014 23:34 Afar umdeilt hvort sníkillinn hafi áhrif á hegðun fólks Prófessor í lyfja- og eiturefnafræði segir að Íslendingar þyrftu ekki að hafa áhyggjur af stefnubreytingu í landbúnaðarmálum. 14.8.2014 22:47 Annar sérfræðingur fellur í Síerra Leone Mikill skortur er nú á læknum í landinu en andlát Dr. Modupeh Cole, ber að einungis tveimur vikum eftir fráfall dr. Sheiks Omarrs Khan sem stjórnaði aðgerðum gegn veirunni í austurhluta landins. 14.8.2014 22:05 Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14.8.2014 21:16 Maliki víkur úr embætti Ákvörðun hans er talin skref í átt að aukinni einingu Íraks. Haider al-Abadi verður næsti forsætisráðherra landsins. 14.8.2014 20:53 Leið hvergi betur en á Íslandi Sex menn létust þegar sprengjusveit reyndi að aftengja ísraelska sprengju á fótboltavelli í norðurhluta Gaza í gær, þar á meðal náinn vinur formanns Íslands- Palestínu. 14.8.2014 19:45 Leystu upp nýliðunarnet Íslamista Glæpahringurinn er grunaður um að hafa safnað saman herskáum Íslamistum í Marokkó til að berjast fyrir Íslamska ríkið í átökunum sem nú eiga sér stað fyrir botni Miðjarðarhafs. 14.8.2014 19:22 Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14.8.2014 18:47 Segir neyslu á erlendu kjöti geta breytt hegðun heilu þjóðanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir mikil tækifæri felast í því að viðhalda heilnæmi íslenskra landbúnaðarafurða og telur glapræði að aflétta tollum á innflutt matvæli. 14.8.2014 18:30 Kjörsókn mun minni meðal yngri Reykvíkinga Þetta kemur skýrt fram í tölum sem Reykjavíkurborg gaf út í dag, þar sem kjörsókn eftir greind eftir aldri. 14.8.2014 17:07 Afkoman mun betri en reiknað var með 732 milljóna króna halli var á rekstri ríkissjóðs árið 2013 sem er mun betri afkoma en gert var ráð fyrir. Reiknað hafði verið með halla upp á 19,7 milljarða króna. 14.8.2014 17:01 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14.8.2014 16:24 Óvissustigi við Sólheimajökul aflétt Þeir sem leggja leið sína að jöklinum eru áfram hvattir til að fylgja merktum gönguleiðum og gæta fyllsta öryggis. 14.8.2014 16:23 Bjargaði lífi sínu með því að keyra yfir á rauðu Bandarískur lögreglumaður beitti Heimlich-taki á konuna eftir að pylsa festist í hálsi hennar. 14.8.2014 16:21 Pilsið skorið af konunni í karlaklefanum „Við erum búin að panta nýtt skilti og á meðan það er á leiðinni ákváðum við bara að ganga beint til verks og breyta þessu bara strax," segir forstöðumaður Laugardalslaugar. 14.8.2014 16:14 Slösuð kona sótt í Reykjadal Konan verður flutt á sjúkrahús þegar björgunarmenn hafa komið henni til Hveragerðis. 14.8.2014 16:09 Hæsta tré landsins heldur áfram að vaxa 65 ára sitkagrenitré í skóginum á Kirkjubæjarklaustri mælist nú 26,1 metri á hæð. 14.8.2014 15:59 Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna hættir Igor Girkin, leiðtogi hersveita aðskilnaðarsinna í borginni Donetsk í Úkraínu, hefur stigið til hliðar. 14.8.2014 15:58 Svona fer þegar öryggispúði springur á barnabílstól Slysavarnarfélagið Landsbjörg minnir á mikilvægi þess að barnabílstólar séu ekki staðsettir í framsæti. 14.8.2014 15:37 Fljótustu fjölskyldubílarnir 14.8.2014 15:37 Mótmælt fyrir framan Tryggingastofnun í dag Aðgerðahópurinn BÓT vill að skerðingum til bótaþega TR verði hætt. 14.8.2014 15:20 Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14.8.2014 15:14 Bjarni Ben bætir við aðstoðarmanni Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra. 14.8.2014 15:10 Missti stjórn á farþegavél þegar gervihandleggur losnaði 47 farþegar voru um borð í vélinni þegar atvikið átti sér stað. 14.8.2014 14:58 Prestar selja sig dýrt Kosningabarátta tveggja frambjóðenda um stöðu sóknarprests í Seljasókn hefur vakið mikla athygli. Rekstur á kosningaskrifstofu og auglýsingar í fjölmiðlum er meðal þess sem frambjóðendurnir hafa tekið upp í von um að hljóta atkvæði sóknarbarna. 14.8.2014 14:27 Rafmagns- og heitavatnslaust á Sauðárkróki Þónokkrir íbúar munu búa við rafmagnstruflanir og heitavatnsleysi um óræðan tíma. 14.8.2014 14:27 „Það eru stjarnfræðilegar líkur á þessu“ Hermann Þór Þorbjörnsson, rafvirki á Ísafirði, varð fyrir því óláni í gær að skot úr naglabyssu frá fimmta áratug síðustu aldar sprakk í andlitið á honum. 14.8.2014 14:07 Margot Wallström aftur á fullt í sænsk stjórnmál Wallström er vinsæll stjórnmálamaður og mun tilkynningin eflaust hjálpa Jafnaðarmönnum í kosningabaráttunni. 14.8.2014 13:50 Barn fannst í ruslatunnu í Bandaríkjunum Lögreglan í Connecticut rannsakar nú andlát barns sem fannst í ruslatunnu. 14.8.2014 13:12 Segir innflytjendur hjálparvana gagnvart kerfinu 23 ára karlmaður frá Tælandi, sem þingkonan Elín Hirst auglýsti eftir á Facebook í gærkvöldi, er kominn í leitirnar. 14.8.2014 13:10 Íslendingar hljóti að hlusta á óskir NATO um aukin framlög Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir Íslensk stjórnvöld hljóta að hlusta á þær óskir sem nú berist frá Atlantshafsbandalaginu þess efnis að þátttökuríkin auki fjárframlög til bandalagsins. Gunnar Bragi hitti í gær Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra NATO. Þeir ræddu vítt og breitt um þau mál sem efst eru á baugi og lagði framkvæmdastjórinn áherslu á að í ljósi þess að öryggismat í Evrópu væri nú breytt þurfi aðildarríkin nú að auka fjárframlög sín. 14.8.2014 13:05 Húsleit á heimili Cliffs Richard vegna meints kynferðisbrots Húsleitin er gerð í tengslum við kynferðisbrot gegn 16 ára gömlum dreng sem framið var á níunda áratugnum. 14.8.2014 13:02 Guðrún frá Lundi gaf aðfluttu sveitafólki sveitina sína Bókin Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi situr í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum, hefur leitað skýringa á vinsældum bóka Guðrúnar. 14.8.2014 13:00 Umræðan um Landspítalann galin „Þetta er flókið kerfi og það hentar stundum pólitískt að gera sér mat úr einhverju sem kannski er ekki fullur skilningur á,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. 14.8.2014 12:54 Morðvopnið mögulega fundið í Færeyjum Lögregla í Færeyjum hefur mögulega fundið morðvopnið sem notað var þegar 36 ára maður fannst myrtur á laugardaginn. 14.8.2014 12:42 Blindur á 323 km hraða Á mörg hraðametin á meðal blindra og hyggur á fleiri. 14.8.2014 12:23 Silfurreynirinn fær að standa: "Sem betur fer tóku borgaryfirvöld við sér“ "Við erum sátt við þetta fyrirkomulag,“ segir Eiríkur Kristinn Jónsson, einn íbúa við Grettisgötu. 14.8.2014 11:59 Norðmenn líta til Íslands til að komast hjá viðskiptabanni Norskir hagsmunahópar í sjávarútvegi hafa uppi hugmyndir um að landa síld í stórum stíl hér á landi, sem síðan yrði flutt til Rússlands, framhjá viðskiptabanni Rússa á fiskafurðir frá Noregi. 14.8.2014 11:55 Rasmussen hljóp á Seltjarnarnesi Aðalframkvæmdastjóri NATO birti mynd af sjálfum sér úti að hlaupa á Seltjarnarnesi á Facebook-síðu sinni í morgun. 14.8.2014 11:45 Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14.8.2014 11:44 Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14.8.2014 11:27 Rigning um land allt á morgun Útlit er fyrir frekar kalt veður næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. 14.8.2014 11:11 400 ára gömul kenning Keplers sönnuð Bandarískur stærðfræðingur hefur nú endanlega sannað að skilvirkast sé að raða hnattlaga hlutum í píramída. 14.8.2014 10:47 Vissi ekki af konunni í karlaklefanum Skilti á herbergi í karlaklefanum, ætlað til bleiuskipta, vekur athygli. 14.8.2014 10:31 Kallaður hrokagikkur, hálfviti, kjáni og siðblindingi Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar segir viðbrögð við stuðningsyfirlýsingu sinni við Hönnu Birnu hafa verið mikil. 14.8.2014 10:18 Sjá næstu 50 fréttir
Ólympíuskákmótinu lauk með andláti skákmanns Leikmaður skákliðs Seychelles-eyja fékk hjartaáfall á lokadegi Ólympíuskákmótsins í Tromsö í dag. 14.8.2014 23:34
Afar umdeilt hvort sníkillinn hafi áhrif á hegðun fólks Prófessor í lyfja- og eiturefnafræði segir að Íslendingar þyrftu ekki að hafa áhyggjur af stefnubreytingu í landbúnaðarmálum. 14.8.2014 22:47
Annar sérfræðingur fellur í Síerra Leone Mikill skortur er nú á læknum í landinu en andlát Dr. Modupeh Cole, ber að einungis tveimur vikum eftir fráfall dr. Sheiks Omarrs Khan sem stjórnaði aðgerðum gegn veirunni í austurhluta landins. 14.8.2014 22:05
Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14.8.2014 21:16
Maliki víkur úr embætti Ákvörðun hans er talin skref í átt að aukinni einingu Íraks. Haider al-Abadi verður næsti forsætisráðherra landsins. 14.8.2014 20:53
Leið hvergi betur en á Íslandi Sex menn létust þegar sprengjusveit reyndi að aftengja ísraelska sprengju á fótboltavelli í norðurhluta Gaza í gær, þar á meðal náinn vinur formanns Íslands- Palestínu. 14.8.2014 19:45
Leystu upp nýliðunarnet Íslamista Glæpahringurinn er grunaður um að hafa safnað saman herskáum Íslamistum í Marokkó til að berjast fyrir Íslamska ríkið í átökunum sem nú eiga sér stað fyrir botni Miðjarðarhafs. 14.8.2014 19:22
Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14.8.2014 18:47
Segir neyslu á erlendu kjöti geta breytt hegðun heilu þjóðanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir mikil tækifæri felast í því að viðhalda heilnæmi íslenskra landbúnaðarafurða og telur glapræði að aflétta tollum á innflutt matvæli. 14.8.2014 18:30
Kjörsókn mun minni meðal yngri Reykvíkinga Þetta kemur skýrt fram í tölum sem Reykjavíkurborg gaf út í dag, þar sem kjörsókn eftir greind eftir aldri. 14.8.2014 17:07
Afkoman mun betri en reiknað var með 732 milljóna króna halli var á rekstri ríkissjóðs árið 2013 sem er mun betri afkoma en gert var ráð fyrir. Reiknað hafði verið með halla upp á 19,7 milljarða króna. 14.8.2014 17:01
Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14.8.2014 16:24
Óvissustigi við Sólheimajökul aflétt Þeir sem leggja leið sína að jöklinum eru áfram hvattir til að fylgja merktum gönguleiðum og gæta fyllsta öryggis. 14.8.2014 16:23
Bjargaði lífi sínu með því að keyra yfir á rauðu Bandarískur lögreglumaður beitti Heimlich-taki á konuna eftir að pylsa festist í hálsi hennar. 14.8.2014 16:21
Pilsið skorið af konunni í karlaklefanum „Við erum búin að panta nýtt skilti og á meðan það er á leiðinni ákváðum við bara að ganga beint til verks og breyta þessu bara strax," segir forstöðumaður Laugardalslaugar. 14.8.2014 16:14
Slösuð kona sótt í Reykjadal Konan verður flutt á sjúkrahús þegar björgunarmenn hafa komið henni til Hveragerðis. 14.8.2014 16:09
Hæsta tré landsins heldur áfram að vaxa 65 ára sitkagrenitré í skóginum á Kirkjubæjarklaustri mælist nú 26,1 metri á hæð. 14.8.2014 15:59
Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna hættir Igor Girkin, leiðtogi hersveita aðskilnaðarsinna í borginni Donetsk í Úkraínu, hefur stigið til hliðar. 14.8.2014 15:58
Svona fer þegar öryggispúði springur á barnabílstól Slysavarnarfélagið Landsbjörg minnir á mikilvægi þess að barnabílstólar séu ekki staðsettir í framsæti. 14.8.2014 15:37
Mótmælt fyrir framan Tryggingastofnun í dag Aðgerðahópurinn BÓT vill að skerðingum til bótaþega TR verði hætt. 14.8.2014 15:20
Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14.8.2014 15:14
Bjarni Ben bætir við aðstoðarmanni Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra. 14.8.2014 15:10
Missti stjórn á farþegavél þegar gervihandleggur losnaði 47 farþegar voru um borð í vélinni þegar atvikið átti sér stað. 14.8.2014 14:58
Prestar selja sig dýrt Kosningabarátta tveggja frambjóðenda um stöðu sóknarprests í Seljasókn hefur vakið mikla athygli. Rekstur á kosningaskrifstofu og auglýsingar í fjölmiðlum er meðal þess sem frambjóðendurnir hafa tekið upp í von um að hljóta atkvæði sóknarbarna. 14.8.2014 14:27
Rafmagns- og heitavatnslaust á Sauðárkróki Þónokkrir íbúar munu búa við rafmagnstruflanir og heitavatnsleysi um óræðan tíma. 14.8.2014 14:27
„Það eru stjarnfræðilegar líkur á þessu“ Hermann Þór Þorbjörnsson, rafvirki á Ísafirði, varð fyrir því óláni í gær að skot úr naglabyssu frá fimmta áratug síðustu aldar sprakk í andlitið á honum. 14.8.2014 14:07
Margot Wallström aftur á fullt í sænsk stjórnmál Wallström er vinsæll stjórnmálamaður og mun tilkynningin eflaust hjálpa Jafnaðarmönnum í kosningabaráttunni. 14.8.2014 13:50
Barn fannst í ruslatunnu í Bandaríkjunum Lögreglan í Connecticut rannsakar nú andlát barns sem fannst í ruslatunnu. 14.8.2014 13:12
Segir innflytjendur hjálparvana gagnvart kerfinu 23 ára karlmaður frá Tælandi, sem þingkonan Elín Hirst auglýsti eftir á Facebook í gærkvöldi, er kominn í leitirnar. 14.8.2014 13:10
Íslendingar hljóti að hlusta á óskir NATO um aukin framlög Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir Íslensk stjórnvöld hljóta að hlusta á þær óskir sem nú berist frá Atlantshafsbandalaginu þess efnis að þátttökuríkin auki fjárframlög til bandalagsins. Gunnar Bragi hitti í gær Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra NATO. Þeir ræddu vítt og breitt um þau mál sem efst eru á baugi og lagði framkvæmdastjórinn áherslu á að í ljósi þess að öryggismat í Evrópu væri nú breytt þurfi aðildarríkin nú að auka fjárframlög sín. 14.8.2014 13:05
Húsleit á heimili Cliffs Richard vegna meints kynferðisbrots Húsleitin er gerð í tengslum við kynferðisbrot gegn 16 ára gömlum dreng sem framið var á níunda áratugnum. 14.8.2014 13:02
Guðrún frá Lundi gaf aðfluttu sveitafólki sveitina sína Bókin Afdalabarn eftir Guðrúnu frá Lundi situr í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum, hefur leitað skýringa á vinsældum bóka Guðrúnar. 14.8.2014 13:00
Umræðan um Landspítalann galin „Þetta er flókið kerfi og það hentar stundum pólitískt að gera sér mat úr einhverju sem kannski er ekki fullur skilningur á,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. 14.8.2014 12:54
Morðvopnið mögulega fundið í Færeyjum Lögregla í Færeyjum hefur mögulega fundið morðvopnið sem notað var þegar 36 ára maður fannst myrtur á laugardaginn. 14.8.2014 12:42
Silfurreynirinn fær að standa: "Sem betur fer tóku borgaryfirvöld við sér“ "Við erum sátt við þetta fyrirkomulag,“ segir Eiríkur Kristinn Jónsson, einn íbúa við Grettisgötu. 14.8.2014 11:59
Norðmenn líta til Íslands til að komast hjá viðskiptabanni Norskir hagsmunahópar í sjávarútvegi hafa uppi hugmyndir um að landa síld í stórum stíl hér á landi, sem síðan yrði flutt til Rússlands, framhjá viðskiptabanni Rússa á fiskafurðir frá Noregi. 14.8.2014 11:55
Rasmussen hljóp á Seltjarnarnesi Aðalframkvæmdastjóri NATO birti mynd af sjálfum sér úti að hlaupa á Seltjarnarnesi á Facebook-síðu sinni í morgun. 14.8.2014 11:45
Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14.8.2014 11:44
Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14.8.2014 11:27
Rigning um land allt á morgun Útlit er fyrir frekar kalt veður næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. 14.8.2014 11:11
400 ára gömul kenning Keplers sönnuð Bandarískur stærðfræðingur hefur nú endanlega sannað að skilvirkast sé að raða hnattlaga hlutum í píramída. 14.8.2014 10:47
Vissi ekki af konunni í karlaklefanum Skilti á herbergi í karlaklefanum, ætlað til bleiuskipta, vekur athygli. 14.8.2014 10:31
Kallaður hrokagikkur, hálfviti, kjáni og siðblindingi Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar segir viðbrögð við stuðningsyfirlýsingu sinni við Hönnu Birnu hafa verið mikil. 14.8.2014 10:18