Fleiri fréttir Eini ísbjörninn í Afríku er dauður Eini hvítabjörninn í Afríku er dauður. Björninn Wang hafðist við í dýragarðinum í Jóhannesarborg í Suður-Afríku og var hann orðinn þrjátíu ára gamall. Í gær var hinsvegar ákveðið að fella dýrið enda þjáðist Wang af hjartasjúkdómi auk þess sem lifrin var hætt að virka sem skyldi. 14.8.2014 07:26 Dópaður ökumaður með sex ára barn í bílnum Sex ára barn var farþegi í bíl, sem stöðvaður var á Höfðabakka um kvöldmatarleytið í gærkvöldi og ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. 14.8.2014 07:08 Ólíklegt að Jasídarnir verði sóttir Nú er talið ólíklegt að Bandaríkjamenn setji upp loftbrú til þess að flytja fólk af ættbálki Jasída af Sinjar fjalli í Írak. Þar hefur fólkið hafist við síðustu vikur eftir að það flúði unan hersveitum hins Íslamska ríkis sem ræður nú yfir stórum landsvæðum í Írak. 14.8.2014 07:05 Veiðibann í laxleysi vart talið fært Stóráin Langá hefur aldrei í sögu sinni gefið eins litla veiði og í sumar. Kallað er eftir rannsóknum á sjávarvist laxins og jafnvel veiðibanni. Efast er um veiðifyrirkomulag í Langá og það sagt ógna stofninum. Fiskistofa telur veiðibann illgerlegt og vísar á ábyrgð veiðifélagsins. 14.8.2014 07:00 Ökklabrotnaði en landaði laxinum með berum höndum „Það er óneitanlega einkennilegt að sitja í vöðlum í hjólastól," segir Birkir Björnsson sem skutlaði sér út í Elliðaá í fyrradag. 14.8.2014 07:00 Verksmiðju kippt úr sambandi Íslenska kalkþörungafélagið fékk að vita með tveggja vikna fyrirvara að verksmiðjan yrði rafmagnslaus yfir daginn næstu daga. Framkvæmdastjórinn telur afköstin munu dragast saman um fjórtán hundruð tonn á meðan. 14.8.2014 07:00 Fimmtungur af nautakjöti á markaði er innfluttur Innflutningur hefur aukist á nauta-, svína- og alifuglakjöti. Formaður Neytendasamtakanna segir að farið sé illa með neytendur með verndartollum og hvetur framleiðendur til að merkja allt kjöt með upprunalandi. 14.8.2014 07:00 Stórhættulegir fjallvegir: Vilja að Vestfjarðarvegur verði boðinn út í febrúar „Við einfaldlega neitum að trúa því að íslenskir þingmenn séu afskiptalausir um velferð íbúa Vestfjarða,“ segja þeir Ólafur Sæmundsson, formaður Patreksfirðingafélagsins, og Guðmundur Bjarnason, formaður Arnfirðingafélagsins. 14.8.2014 07:00 Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14.8.2014 07:00 Fleiri kæra fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar Heildsalar sem áttu í viðskiptum við Lifandi markað eru ósáttir með viðskipti við fyrirtækið í aðdraganda þess að það varð gjaldþrota. 14.8.2014 07:00 Nemendur uppgötvi hæfileika sína Finninn Pasi Sahlberg frá Harvard-háskóla er einn þriggja fyrirlesara á ráðstefnu um starfsþróun kennara sem er haldin í Reykjavík. Hann vill að Finnar leggi meiri áherslu á að virkja hæfileika hvers nemanda fyrir sig og hvetur íslensk stjórnvöld til að gera slíkt hið sama. 14.8.2014 07:00 Lögreglan leitar að Artúri Wiktori Sowa Artur Wiktor Sowa er nýkominn til landsins og ratar ekki um höfuðborgarsvæðið en hann er með asperger heilkenni og einhverfu. 14.8.2014 00:28 380 milljónum úthlutað án heimildar Vigdís Hauksdóttir segir að fulltrúar fjármálaráðuneytisins ætli að krefja atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið svara. 14.8.2014 00:01 Svona er reynt að svindla á Íslendingum Tækniframfarir heilla ekki einungis fólk sem vinnur í göfugum tilgangi. Óprúttnir menn eru lagnir við að nýta sér tæknina til að komast í álnir og skýla sér bak við órafjarlægð, fölsuð nöfn og svikaloforð. 14.8.2014 00:01 Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13.8.2014 23:28 Kaupmannahöfn vinsælasti áfangastaður Íslendinga Boðið var upp á áætlungarflug til fimmtíu og tveggja borga frá Keflavíkurflugvelli í júlí. Gamla höfuðborgin tók toppsætið af Lundúnum á listanum yfir þær borgir sem oftast er flogið til. 13.8.2014 22:56 Fjórir látnir eftir jarðskjálfta í höfuðborg Ekvadors Ólögleg námastarfsemi er talin orsök aurskriðu sem olli gífurlegu tjóni í kjölfar skjálftans. 13.8.2014 22:20 Vopnahléið á Gasa framlengt um fimm daga Ísraleskir og palestínskir samningamenn hafa náð samkomulagi um framlenginu vopnahlésins þrátt fyrir loftskeytaárásir frá Gasa fyrr í kvöld. 13.8.2014 21:12 Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala Fjármálaráðherra er mótfallinn því að Landspítalinn fari í einkaframkvæmd eins og með eignatryggðri fjármögnun. Hann segir almennt ekki hafa gefist vel að einkaaðilar byggi tekjumódel sitt á leigugreiðslum ríkisins. Ólíklegt er að nýr spítali verði reistur fyrir eigið fé ríkisins á næstunni. 13.8.2014 21:10 Anders Fogh í Tjarnargötu: Íhlutun Rússa vakning fyrir NATÓ Íhlutun Rússa í Úkraínu var vakning og þörf áminning um mikilvægi Atlantshafsbandalagsins, NATÓ, segir Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri bandalagsins. Hann segir að landfræðileg lega Íslands og vera þess í bandalaginu sé enn mikilvægari en áður vegna breytts hlutverks þess. 13.8.2014 20:48 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13.8.2014 20:06 Reru yfir Indlandshaf og slógu met fyrir Ísland Þriðja og fjórða heimsmetið í kappróðri var sett fyrir Íslands hönd nú í ágúst. Siglingakappinn ástralski Fiann Paul setti fyrstu metin með leiðangri yfir Atlantshafið og nú með róðri yfir Indlandshaf sem hann segir hafa verið gríðarlega erfiða ferð, í samtali við fréttir Stöðvar tvö í kvöld. 13.8.2014 20:00 Sænska leiðin reynist vel Vændismálum fjölgaði gífurlega í fyrra hér á landi en fimm ár eru síðan Ísland gerði kaup á vændi refsiverð með lögum. Dósent í lögfræði segir lögin gagnleg og að aðgerðir lögreglu hafi styrkt þau. 13.8.2014 20:00 Hamingjusamir kjúklingar koma senn í búðir Lögfræðingar með áhuga á dýravelferð ákváðu í vetur að vinda kvæði sínu í kross og hefja framleiðslu á svokölluðum velferðarkjúklingi. Fyrsta kjötið er nú á leið í búðir, og stendur Íslendingum því til boða að kaupa kjúkling sem fær að hlaupa frjáls um. 13.8.2014 19:30 Ráðgjafi Pútíns segir Pólland dauðadæmt Vladimir Zhirinovsky segir ríki Austur-Evrópu eiga á hættu að þurrkast út ef átökin í Úkraínu fara úr böndunum. 13.8.2014 18:50 Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13.8.2014 18:45 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13.8.2014 18:30 Féllu fjóra metra af vinnupalli í Breiðholti. Tveir voru fluttir af slysadeild á slysadeild en tildrög málsins eru ókunn. 13.8.2014 18:01 Stærsta hvalasýning í Evrópu í fullum undirbúningi Alls verða til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir lifa við Íslandsstrendur. 13.8.2014 17:29 Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins leggur blessun sína yfir loftárásir í Írak 13.8.2014 17:08 Deilt um bílalest Rússa til Úkraínu Yfirvöld í Kænugarði vilja ekki hleypa bílalestinni inn í Úkraínu og telja þeir að stjórnvöld í Rússlandi muni reyna að nota bílalestina sem átyllu fyrir innrás. 13.8.2014 17:01 Ólöf Nordal berst við óvænt veikindi "Ég bjóst ekki við þessu enda er best að búast ekki við svona,“ segir Ólöf Nordal í samtali við Vísi. Illkynja æxli var fjarlægt úr líkama hennar á dögunum. 13.8.2014 16:37 Kallar eftir yfirvegaðri umræðu „Dapurlegt er að fylgjast með umræðu fulltrúa meirihluta fjárlaganefndar í kjölfar birtingar árshlutauppgjörs Fjársýslu ríkisins um fjárreiður ríkissjóðs,“ segir formaður BSRB. 13.8.2014 16:30 Brasilískur forsetaframbjóðandi fórst í flugslysi Eduardo Campos lést þegar einkaflugvél hans hrapaði nærri borginni Santos fyrr í dag. 13.8.2014 15:56 Björguðu óttaslegnum flóttamönnum um borð í þyrlu Fréttamaður og myndatökumaður CNN slógust í för með írakska flughernum fyrr í vikunni. 13.8.2014 15:32 Ekki lent í úlfahjörð ennþá ,,Þetta er búið að vera mjög erfitt en ég er alla vega heil og ekki enn dottið af baki. Þetta er gríðarleg keyrsla og ég er orðin mjög þreytt.“ 13.8.2014 15:06 Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13.8.2014 14:50 Kreppan komin í baksýnisspegilinn Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kröftuga uppsveiflu í atvinnulífinu og árið lofi góðu. Störfum hefur fjölgað um 3.200 á einu ári. 13.8.2014 14:46 Sigmundur Davíð hrósar íslenskum kraftajötnum Forsætisráðherrann er ánægður með Benedikt Magnússon og Hafþór Júlíus Björnsson 13.8.2014 14:26 Bakteríur fundust í tveimur réttum á Dalvík Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra fann tvenns konar frávik í matvælum við rannsókn á matareitrun sem gestir Fiskidaga á Dalvík fengu fyrir helgi. 13.8.2014 14:18 Andlát: Þórður Heiðar (Doddi) Jónsson Þórður Heiðar helgaði líf sitt hestamennsku. 13.8.2014 14:08 Umhverfis jörðina á Mini Tilgangurinn aðeins að skoða heiminn og kynnast fólki. 13.8.2014 13:54 Alvarlegt lestarslys í Sviss Allir komust lífs af þegar lest fór út af teinunum eftir að aurskriða féll nærri skíðabænum St Moritz í austurhluta Sviss. 13.8.2014 13:02 Frakkar senda Kúrdum vopn Frakklandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í hádeginu og hafa stjórnvöld í Írak þegar veitt samþykki sitt. 13.8.2014 12:53 Borgarar gómuðu sængurveraþjóf sem stökk í gegnum rúðu Maðurinn reyndi að stela tveimur sængurverasettum. 13.8.2014 12:12 Sjá næstu 50 fréttir
Eini ísbjörninn í Afríku er dauður Eini hvítabjörninn í Afríku er dauður. Björninn Wang hafðist við í dýragarðinum í Jóhannesarborg í Suður-Afríku og var hann orðinn þrjátíu ára gamall. Í gær var hinsvegar ákveðið að fella dýrið enda þjáðist Wang af hjartasjúkdómi auk þess sem lifrin var hætt að virka sem skyldi. 14.8.2014 07:26
Dópaður ökumaður með sex ára barn í bílnum Sex ára barn var farþegi í bíl, sem stöðvaður var á Höfðabakka um kvöldmatarleytið í gærkvöldi og ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna. 14.8.2014 07:08
Ólíklegt að Jasídarnir verði sóttir Nú er talið ólíklegt að Bandaríkjamenn setji upp loftbrú til þess að flytja fólk af ættbálki Jasída af Sinjar fjalli í Írak. Þar hefur fólkið hafist við síðustu vikur eftir að það flúði unan hersveitum hins Íslamska ríkis sem ræður nú yfir stórum landsvæðum í Írak. 14.8.2014 07:05
Veiðibann í laxleysi vart talið fært Stóráin Langá hefur aldrei í sögu sinni gefið eins litla veiði og í sumar. Kallað er eftir rannsóknum á sjávarvist laxins og jafnvel veiðibanni. Efast er um veiðifyrirkomulag í Langá og það sagt ógna stofninum. Fiskistofa telur veiðibann illgerlegt og vísar á ábyrgð veiðifélagsins. 14.8.2014 07:00
Ökklabrotnaði en landaði laxinum með berum höndum „Það er óneitanlega einkennilegt að sitja í vöðlum í hjólastól," segir Birkir Björnsson sem skutlaði sér út í Elliðaá í fyrradag. 14.8.2014 07:00
Verksmiðju kippt úr sambandi Íslenska kalkþörungafélagið fékk að vita með tveggja vikna fyrirvara að verksmiðjan yrði rafmagnslaus yfir daginn næstu daga. Framkvæmdastjórinn telur afköstin munu dragast saman um fjórtán hundruð tonn á meðan. 14.8.2014 07:00
Fimmtungur af nautakjöti á markaði er innfluttur Innflutningur hefur aukist á nauta-, svína- og alifuglakjöti. Formaður Neytendasamtakanna segir að farið sé illa með neytendur með verndartollum og hvetur framleiðendur til að merkja allt kjöt með upprunalandi. 14.8.2014 07:00
Stórhættulegir fjallvegir: Vilja að Vestfjarðarvegur verði boðinn út í febrúar „Við einfaldlega neitum að trúa því að íslenskir þingmenn séu afskiptalausir um velferð íbúa Vestfjarða,“ segja þeir Ólafur Sæmundsson, formaður Patreksfirðingafélagsins, og Guðmundur Bjarnason, formaður Arnfirðingafélagsins. 14.8.2014 07:00
Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14.8.2014 07:00
Fleiri kæra fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar Heildsalar sem áttu í viðskiptum við Lifandi markað eru ósáttir með viðskipti við fyrirtækið í aðdraganda þess að það varð gjaldþrota. 14.8.2014 07:00
Nemendur uppgötvi hæfileika sína Finninn Pasi Sahlberg frá Harvard-háskóla er einn þriggja fyrirlesara á ráðstefnu um starfsþróun kennara sem er haldin í Reykjavík. Hann vill að Finnar leggi meiri áherslu á að virkja hæfileika hvers nemanda fyrir sig og hvetur íslensk stjórnvöld til að gera slíkt hið sama. 14.8.2014 07:00
Lögreglan leitar að Artúri Wiktori Sowa Artur Wiktor Sowa er nýkominn til landsins og ratar ekki um höfuðborgarsvæðið en hann er með asperger heilkenni og einhverfu. 14.8.2014 00:28
380 milljónum úthlutað án heimildar Vigdís Hauksdóttir segir að fulltrúar fjármálaráðuneytisins ætli að krefja atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið svara. 14.8.2014 00:01
Svona er reynt að svindla á Íslendingum Tækniframfarir heilla ekki einungis fólk sem vinnur í göfugum tilgangi. Óprúttnir menn eru lagnir við að nýta sér tæknina til að komast í álnir og skýla sér bak við órafjarlægð, fölsuð nöfn og svikaloforð. 14.8.2014 00:01
Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13.8.2014 23:28
Kaupmannahöfn vinsælasti áfangastaður Íslendinga Boðið var upp á áætlungarflug til fimmtíu og tveggja borga frá Keflavíkurflugvelli í júlí. Gamla höfuðborgin tók toppsætið af Lundúnum á listanum yfir þær borgir sem oftast er flogið til. 13.8.2014 22:56
Fjórir látnir eftir jarðskjálfta í höfuðborg Ekvadors Ólögleg námastarfsemi er talin orsök aurskriðu sem olli gífurlegu tjóni í kjölfar skjálftans. 13.8.2014 22:20
Vopnahléið á Gasa framlengt um fimm daga Ísraleskir og palestínskir samningamenn hafa náð samkomulagi um framlenginu vopnahlésins þrátt fyrir loftskeytaárásir frá Gasa fyrr í kvöld. 13.8.2014 21:12
Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala Fjármálaráðherra er mótfallinn því að Landspítalinn fari í einkaframkvæmd eins og með eignatryggðri fjármögnun. Hann segir almennt ekki hafa gefist vel að einkaaðilar byggi tekjumódel sitt á leigugreiðslum ríkisins. Ólíklegt er að nýr spítali verði reistur fyrir eigið fé ríkisins á næstunni. 13.8.2014 21:10
Anders Fogh í Tjarnargötu: Íhlutun Rússa vakning fyrir NATÓ Íhlutun Rússa í Úkraínu var vakning og þörf áminning um mikilvægi Atlantshafsbandalagsins, NATÓ, segir Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri bandalagsins. Hann segir að landfræðileg lega Íslands og vera þess í bandalaginu sé enn mikilvægari en áður vegna breytts hlutverks þess. 13.8.2014 20:48
Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13.8.2014 20:06
Reru yfir Indlandshaf og slógu met fyrir Ísland Þriðja og fjórða heimsmetið í kappróðri var sett fyrir Íslands hönd nú í ágúst. Siglingakappinn ástralski Fiann Paul setti fyrstu metin með leiðangri yfir Atlantshafið og nú með róðri yfir Indlandshaf sem hann segir hafa verið gríðarlega erfiða ferð, í samtali við fréttir Stöðvar tvö í kvöld. 13.8.2014 20:00
Sænska leiðin reynist vel Vændismálum fjölgaði gífurlega í fyrra hér á landi en fimm ár eru síðan Ísland gerði kaup á vændi refsiverð með lögum. Dósent í lögfræði segir lögin gagnleg og að aðgerðir lögreglu hafi styrkt þau. 13.8.2014 20:00
Hamingjusamir kjúklingar koma senn í búðir Lögfræðingar með áhuga á dýravelferð ákváðu í vetur að vinda kvæði sínu í kross og hefja framleiðslu á svokölluðum velferðarkjúklingi. Fyrsta kjötið er nú á leið í búðir, og stendur Íslendingum því til boða að kaupa kjúkling sem fær að hlaupa frjáls um. 13.8.2014 19:30
Ráðgjafi Pútíns segir Pólland dauðadæmt Vladimir Zhirinovsky segir ríki Austur-Evrópu eiga á hættu að þurrkast út ef átökin í Úkraínu fara úr böndunum. 13.8.2014 18:50
Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13.8.2014 18:45
Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13.8.2014 18:30
Féllu fjóra metra af vinnupalli í Breiðholti. Tveir voru fluttir af slysadeild á slysadeild en tildrög málsins eru ókunn. 13.8.2014 18:01
Stærsta hvalasýning í Evrópu í fullum undirbúningi Alls verða til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir lifa við Íslandsstrendur. 13.8.2014 17:29
Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins leggur blessun sína yfir loftárásir í Írak 13.8.2014 17:08
Deilt um bílalest Rússa til Úkraínu Yfirvöld í Kænugarði vilja ekki hleypa bílalestinni inn í Úkraínu og telja þeir að stjórnvöld í Rússlandi muni reyna að nota bílalestina sem átyllu fyrir innrás. 13.8.2014 17:01
Ólöf Nordal berst við óvænt veikindi "Ég bjóst ekki við þessu enda er best að búast ekki við svona,“ segir Ólöf Nordal í samtali við Vísi. Illkynja æxli var fjarlægt úr líkama hennar á dögunum. 13.8.2014 16:37
Kallar eftir yfirvegaðri umræðu „Dapurlegt er að fylgjast með umræðu fulltrúa meirihluta fjárlaganefndar í kjölfar birtingar árshlutauppgjörs Fjársýslu ríkisins um fjárreiður ríkissjóðs,“ segir formaður BSRB. 13.8.2014 16:30
Brasilískur forsetaframbjóðandi fórst í flugslysi Eduardo Campos lést þegar einkaflugvél hans hrapaði nærri borginni Santos fyrr í dag. 13.8.2014 15:56
Björguðu óttaslegnum flóttamönnum um borð í þyrlu Fréttamaður og myndatökumaður CNN slógust í för með írakska flughernum fyrr í vikunni. 13.8.2014 15:32
Ekki lent í úlfahjörð ennþá ,,Þetta er búið að vera mjög erfitt en ég er alla vega heil og ekki enn dottið af baki. Þetta er gríðarleg keyrsla og ég er orðin mjög þreytt.“ 13.8.2014 15:06
Verndartollar ekki til að verja skort Ragnheiður Ríkharðsdóttir segir lög ekki gera ráð fyrir að verndartollar séu lagðir á vöru sem ekki er til í landinu eða þegar framleiðendur anna ekki eftirspurn. 13.8.2014 14:50
Kreppan komin í baksýnisspegilinn Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kröftuga uppsveiflu í atvinnulífinu og árið lofi góðu. Störfum hefur fjölgað um 3.200 á einu ári. 13.8.2014 14:46
Sigmundur Davíð hrósar íslenskum kraftajötnum Forsætisráðherrann er ánægður með Benedikt Magnússon og Hafþór Júlíus Björnsson 13.8.2014 14:26
Bakteríur fundust í tveimur réttum á Dalvík Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra fann tvenns konar frávik í matvælum við rannsókn á matareitrun sem gestir Fiskidaga á Dalvík fengu fyrir helgi. 13.8.2014 14:18
Alvarlegt lestarslys í Sviss Allir komust lífs af þegar lest fór út af teinunum eftir að aurskriða féll nærri skíðabænum St Moritz í austurhluta Sviss. 13.8.2014 13:02
Frakkar senda Kúrdum vopn Frakklandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í hádeginu og hafa stjórnvöld í Írak þegar veitt samþykki sitt. 13.8.2014 12:53
Borgarar gómuðu sængurveraþjóf sem stökk í gegnum rúðu Maðurinn reyndi að stela tveimur sængurverasettum. 13.8.2014 12:12