Fleiri fréttir

Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa

Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael.

Fagna 800 ára afmæli Sturlu

Sturluhátíð í Dölum verður haldin um næstu helgi í tilefni þess að átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnaritarans Sturlu Þórðarsonar.

Allt á floti við Hverfisgötu

Töluvert tjón varð þegar vatn tók að flæða um gólf á tannsmíðaverkstæði við ofanverða Hverfisgötu í gærkvöldi þar sem gleymst hafði að skrúfa fyrir krana.

Hótelhrappurinn í haldi

Maðurinn reyndist vera á stolnu reiðhjóli en undanfarnar tvær vikur hefur maðurinn verið handtekinn daglega fyrir þjófnaði og veitingasvik víðsvegar í miðborginni.

Eldar í Ameríku

Gríðarlega miklir eldar loga nú í norðvesturríkjum Bandaríkjanna og hafa hundruð húsa brunnið til kaldra kola.

McIlroy eldri veðjaði á son sinn

McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna.

Krefjast lögregluaðgerða

Indverskir aðgerðasinnar efndu til mótmæla í Friðargarðinum í Bangalore í gær gegn kynferðislegu ofbeldi, misnotkun og nauðgunum kvenna þar í landi. Mótmælin voru skipulögð af The Red Brigade, hópi sem stofnaður var af indverskum konum sem berjast fyrir réttindum kvenna.

Vill taka aftur yfir heilsugæsluna

Vilji er til þess hjá heilbrigðisráðherra að taka aftur yfir rekstur heilsugæslunnar á Akureyri ef marka má bréf ráðuneytisins til Akureyrarkaupstaðar.

Ron Paul tekur upp hanskann fyrir Rússa

Þingmaðurinn fyrrverandi, sem sóttist eftir því að verða forseta Bandaríkjanna árið 2012, sakar leiðtoga hins vestræna heims og fjölmiðla um að dreifa grímulausum áróðri um hrap flugvélar Malaysia Airlines.

Vilja breyta HM-völlum í fjölbýlishús

Verkefnið, sem kallað er Casa Futbol, gerir ráð fyrir um eitt til tvö þúsund 100 fermetra íbúðum á öllum völlunum og yrði heildarfjöldi nýrra íbúða því um 20 þúsund.

Bilun á Vísi

Rétt fyrir hádegi fóru bilanir að gera vart við sig í vélarsal Advania, sem hýsir Vísi.

Alþingi mun staðfesta skipun dómara við nýtt millidómstig - Landsrétt

Stefnt er að því að nýtt millidómstig, sem tekið verður upp á Íslandi, muni bera heitið Landsréttur. Verður það sérstakur áfrýjunardómstóll fyrir allt landið sem mun létta þunganum á Hæstarétti ef tillögur nefndar sem vinna frumvarp um málið ná fram að ganga. Alþingi mun þurfa að staðfesta skipun 15 dómara við hinn nýja dómstól sem er alveg ný aðferðafræði við skipun dómara hér á landi.

Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust

87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum.

Týndist í sólarhring og gaut ellefu hvolpum á meðan

Labrador tíkin Salka kom eigendum sínum á Vatnsenda í Flóahreppi heldur betur á óvart þegar hún lét sig hverfa í sólarhring í vikunni og mætti síðan aftur heim nýbúin að gjóta ellefu hvolpum í bæli undir grenitré við bæinn.

Fékk tæplega 24 milljarða dollara í bætur frá tóbaksfyrirtæki

Dómstóll í Flórída-fylki í Bandaríkjunum hefur dæmt annað stærsta tóbaksfyrirtæki landsins, RJ Reynolds til að greiða ekkju manns sem lést úr lungnakrabbameini 23,6 milljarða dollara í bætur. Þetta er hæsta upphæð sem einstaklingur hefur nokkurn tímann fengið í skaðabætur í dómsmáli í Flórída.

Lík 196 farþega hafa fundist

Hjálparstarfsmenn á vettvangi í Úkraínu segjast hafa fundið lík 196 þeirra 298 farþega sem fórust með Boeing 777 flugvél Malaysia Airlines á fimmtudag.

Þrjár líkamsárásir í Reykjavík í nótt

Lögreglan hafði í nógu snúast í miðborg Reykjavíkur í nótt þar sem þrjár líkamsárásir komu upp. Einnig voru fjórir ökumenn teknir undir áhrifum áfengis eða vímuefna.

Hátt í 30 manns féllu í Bagdad

Hátt í 30 létust í sprengjutilræðum í Bagdad höfuðborg Íraks í gær. Þetta eru mannskæðustu árásir í borginni frá því uppreisnarmenn Súnníta, undir forystu öfgasamtakanna ISIS, lögðu undir sig stór svæði í í norðurhluta landsins í síðasta mánuði.

Skógræktarmenn gleðjast yfir miklum trjávexti

Skógræktarmenn gleðjast yfir sumrinu því trjávöxtur hefur víða verið ævintýralega mikill eins og hjá víðitegundunum en þar er ekki óalgengt að nýjar greinar séu orðnar 50 sentímetra langar og allt upp í meter. Þá hefur þessi mikli vöxtur mjög góð áhrif á kolefnisbindingu.

Hvernig virkar eldflaugakerfið sem skaut niður flug MH17?

Sönnunargögnin hrannast upp um óbeina aðild Rússa að því þegar farþegaþota Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Til er hljóðupptaka af samtali leiðtoga aðskilnaðarsinna og rússnesks embættismanns sem bendlar málið við Rússa. Þotan var skotin niður með tæknilega fullkomnu eldflugakerfi.

Lynghænuegg, hindber, biblíukökur og hrossabjúgu slá í gegn

Lynghænuegg, hindber, biblíukökur, hrossabjúgu, reykt bleikja og nýtt og ferskt brakandi grænmeti er meðal þess sem framhaldsskólakennari og prestur á Selfossi eru með í Fjallkonunni, ársgamalli verslun, sem slegið hefur í gegn á staðnum.

Votviðrið setti strik í reikninginn

Margrét Erla Maack gefur lítið fyrir ásakanir Hundavinafélagsins á Klambratúni. Sirkus Íslands hafi verið í fullum samskiptum við Reykjavíkurborg og búist er við grasið vaxi aftur í skeifunni á næstu tveimur vikum.

Á fjórða hundrað hafa fallið

40 þúsund manns höfðu leitað skjóls í flóttamannabúðum á vegum Sameinuðu þjóðanna í gær og hefur sú talað hækkað hratt frá því á síðustu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir