Fleiri fréttir Orkubú hagnast þrátt fyrir erfiðleika Hagnaður varð af venjubundnum rekstri Orkubús Vestfjarða í fyrra, níunda árið í röð. 15.5.2014 08:00 Vilja betri vegi fyrir laxaflutninga Of mörgum mikilvægum verkefnum er ólokið, segir bæjarstjórn Vesturbyggðar sem skorar á Alþingi að veita meira fjármagn til samgöngumála. 15.5.2014 07:15 Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi. 15.5.2014 07:01 Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar. 15.5.2014 07:00 Mettuð fita ekki hættuleg hjartanu Mettuð fita veldur ekki hjartasjúkdómum. Þetta er niðurstaða nýrrar stórrar rannsóknar sem birt var í tímaritinu Annals of Internal Medicine í mars síðastliðnum. 15.5.2014 07:00 Ný göngubrú yfir Hólmsá Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag. 15.5.2014 07:00 Telja ótal möguleika í Gufunesi Vinnuhópur um framtíðarskipulag í Gufunesi leggur til opna hugmyndasamkeppni meðal fagaðila um svæðið. 15.5.2014 07:00 Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15.5.2014 06:14 Stefnir í miklar breytingar á bæjarstjórn Akureyrar Hreinn meirihluti L-listans fellur samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Sjálfstæðisflokkur og L-listinn geta einir flokka myndað saman tveggja flokka meirihluta. 15.5.2014 00:01 Mikil reiði og sorg vegna námuslyss Lýst var yfir þriggja daga þjóðarsorg í Tyrklandi. 15.5.2014 00:01 Samfaramyndir sendar á milli vina á Snapchat „Myndin af mér fór víða en henni var meðal annars dreift í Háskólanum og varpað upp á skjávarpa,“ segir íslensk kona. 15.5.2014 00:01 Yfir þrjátíu milljónir manna á vergangi Að meðaltali hrekst ein fjölskylda heiman frá sér í Sýrlandi á hverri einustu mínútu. 15.5.2014 00:01 Sendu 300 milljarða Innflytjendur í Svíþjóð sendu í fyrra sem samsvarar 17,6 milljörðum sænskra króna til heimalanda sinna. 15.5.2014 00:01 Þingmenn biðja um leiðarvísi fyrir öryrkja Þingmenn allra flokka hafa lagt fram á Alþingi beiðni til Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra um að skila skýrslu þar sem fram kemur tæmandi listi yfir leiðir öryrkja til þess að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu og skyldur þeirra samfara því. 15.5.2014 00:01 Margir vilja ekki gefa lífsýni Björgunarsveitafólk um allt land segir að almenningur taki heimsóknum sínum vel en þó eru mörg dæmi um að fólk neiti að láta sýni af hendi. 15.5.2014 00:01 Hættu við að sjá meðmælendur „Við höfum engan áhuga á því að standa í deilum um þessi mál,“ segir Bragi Michaelsson. 15.5.2014 00:01 Spilling alvarlegasti vandinn Flestir Íslendingar telja hins vegar fátækt og ójöfnuð vera helsta vandamálið. 15.5.2014 00:01 Með 550 þúsund á mánuði Í samantekt sem Samtök atvinnulífsins hafa gert kemur fram að meðalmánaðarlaun flugfreyja í maí, að vaktaálagi meðtöldu, nam 314 þúsund krónum. 15.5.2014 00:01 Hægt að greiða inn á öll lán Frumvarp til leiðréttingar verðtryggðra fasteignalána gildir ekki um fasteignalán í erlendri mynt. 15.5.2014 00:01 Verkfall á öldrunarheimilum Félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands og ófaglærðir sem eru innan vébanda SFR leggja niður störf í dag á 20 stofnunum 15.5.2014 00:01 Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. 15.5.2014 00:01 Ruth Reginalds og fjölskylda gætu þurft að yfirgefa heimilið sitt vegna skógarelda „Einhverjir nágrannar okkar eru farnir að hlaða bílanna af dóti, þetta er orðið svolítið hræðilegt,“ segir Ruth. 14.5.2014 23:15 Lagafrumvarp um frestun verkfalls flugmanna lögð fram á næturfundi: Mikill hitafundur Hanna Birna Kristjánsdóttir vill stöðva verkfallsaðgerðirnar með lagafrumvarpi 14.5.2014 22:55 Ólafur Loftsson: „Við sitjum enn á meðan er von“ Samninganefndir grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga sitja enn að fundi í Karphúsinu með ríkissáttasemjara. 14.5.2014 22:45 Lífleg eldhúsdagsumræða á Twitter Líflegar umræður sköpuðust á Twitter yfir eldhúsdagsumræðum. 14.5.2014 22:30 „Ísland er land tækifæranna" „En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi. 14.5.2014 21:05 Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ 14.5.2014 20:55 Guðmundur Steingríms: „Hvað erum við að vilja hér upp á dekk?“ „Það er gaman að finna pirringinn í sumum um að Björt framtíð sé til.“ 14.5.2014 20:45 Sigurður Ingi stoltur: „Skiljanlegt að fyrri ríkisstjórn maldi í móinn“ 14.5.2014 20:38 Leita af heitustu uppsprettu vatns á Seltjarnanesi Leit að heitu vatni er hafin á Seltjarnarnesi en bora á þrjá tilraunaholur skammt frá Gróttu. 14.5.2014 20:35 Hanna Birna: „Kosningarnar 2013 fólu í sér von um bjarta framtíð“ Hanna Birna segir síðustu ríkisstjórn einnig hafa lagt mikið á sig. 14.5.2014 20:15 Birgitta tístir í þingsal Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum. 14.5.2014 20:09 Verður Hrísey að sumarhúsabyggð? 10 sjávarbyggðir eru í bráðum vanda samkvæmt úttekt byggðastofnunar. Óttast er að Hrísey breytist í sumarhúsabyggð leggist fiskvinnsla af á eyjunni. 14.5.2014 20:07 Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Ræða Katrínar Jakobsdóttir snérist að mestu leyti um réttlæti, eða skortinn á því, í íslensku samfélagi. 14.5.2014 20:00 Reynir að komast inn á Evrópuþingið "Ég vil sjá til þess að í Evrópu búi fólk við öryggi án þess að gripið sé til vopna,“ segir hálf-íslensk kona í Finnlandi sem býður sig nú fram til Evrópuþingsins. Hún segir íslenskt nafn sitt vekja mikla athygli í kosningabaráttunni. 14.5.2014 20:00 „Þeir ríkustu fá gjafir frá þessari ríkisstjórn“ Árni Páll vék orðum sínum að Evrópusambandsmálum. Hann sagði ríkisstjórnina hafa lagt fram óskynsamlega tillögu og þjóðin hafi í sameiningu sagt: „Nei“. 14.5.2014 19:57 Árni Páll: „Jón Gnarr á mikið hrós skilið" Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, þakkaði Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra fyrir vel unnin störf í borgarstjórn, í eldhúsdagsumræðum. 14.5.2014 19:42 Ennþá von í kjaradeilu grunnskólakennara: "Menn fá alveg að taka rækilega eftir okkur á morgun ef á þarf að halda" Allt stefnir í sólarhringsverkfall grunnskólakennara á morgun, en þeir munu leggja niður störf ef ekki nást samningar í kvöld. Boðað hefur verið til baráttufunda víða um land á morgun komi til vinnustöðvunar. 14.5.2014 18:36 Eldhúsdagsumræður í kvöld Taktu þátt í umræðunni á Twitter með kassamerkinu #eldhusdagur 14.5.2014 18:15 Braut gegn tólf ára stúlku sem lá við hlið dótturinnar Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi rúmlega fertugan mann í fimmtán mánaða fangelsi. Þar af eru tólf mánuðir skilorðsbundnir. 14.5.2014 17:51 Ók á tré í Árbænum og sveik út bætur Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir tilraun til fjársvika. 14.5.2014 17:41 Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14.5.2014 17:08 Opnar íslenskan pylsuvagn í Cambridge Fyrsti íslenski pylsuvagninn í Englandi kemur til með að líta dagsins ljós í sumar. 14.5.2014 17:04 Afturkölluðu beiðni um lista yfir meðmælendur Skjótt skipast veður í lofti. 14.5.2014 16:18 Íslenskt ál í nýjum Mercedes Benz C-Class Er að 50% hluta smíðaður úr áli og hefur lést um 100 kíló. 14.5.2014 16:06 Sjá næstu 50 fréttir
Orkubú hagnast þrátt fyrir erfiðleika Hagnaður varð af venjubundnum rekstri Orkubús Vestfjarða í fyrra, níunda árið í röð. 15.5.2014 08:00
Vilja betri vegi fyrir laxaflutninga Of mörgum mikilvægum verkefnum er ólokið, segir bæjarstjórn Vesturbyggðar sem skorar á Alþingi að veita meira fjármagn til samgöngumála. 15.5.2014 07:15
Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi. 15.5.2014 07:01
Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar. 15.5.2014 07:00
Mettuð fita ekki hættuleg hjartanu Mettuð fita veldur ekki hjartasjúkdómum. Þetta er niðurstaða nýrrar stórrar rannsóknar sem birt var í tímaritinu Annals of Internal Medicine í mars síðastliðnum. 15.5.2014 07:00
Ný göngubrú yfir Hólmsá Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag. 15.5.2014 07:00
Telja ótal möguleika í Gufunesi Vinnuhópur um framtíðarskipulag í Gufunesi leggur til opna hugmyndasamkeppni meðal fagaðila um svæðið. 15.5.2014 07:00
Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15.5.2014 06:14
Stefnir í miklar breytingar á bæjarstjórn Akureyrar Hreinn meirihluti L-listans fellur samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Sjálfstæðisflokkur og L-listinn geta einir flokka myndað saman tveggja flokka meirihluta. 15.5.2014 00:01
Mikil reiði og sorg vegna námuslyss Lýst var yfir þriggja daga þjóðarsorg í Tyrklandi. 15.5.2014 00:01
Samfaramyndir sendar á milli vina á Snapchat „Myndin af mér fór víða en henni var meðal annars dreift í Háskólanum og varpað upp á skjávarpa,“ segir íslensk kona. 15.5.2014 00:01
Yfir þrjátíu milljónir manna á vergangi Að meðaltali hrekst ein fjölskylda heiman frá sér í Sýrlandi á hverri einustu mínútu. 15.5.2014 00:01
Sendu 300 milljarða Innflytjendur í Svíþjóð sendu í fyrra sem samsvarar 17,6 milljörðum sænskra króna til heimalanda sinna. 15.5.2014 00:01
Þingmenn biðja um leiðarvísi fyrir öryrkja Þingmenn allra flokka hafa lagt fram á Alþingi beiðni til Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra um að skila skýrslu þar sem fram kemur tæmandi listi yfir leiðir öryrkja til þess að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu og skyldur þeirra samfara því. 15.5.2014 00:01
Margir vilja ekki gefa lífsýni Björgunarsveitafólk um allt land segir að almenningur taki heimsóknum sínum vel en þó eru mörg dæmi um að fólk neiti að láta sýni af hendi. 15.5.2014 00:01
Hættu við að sjá meðmælendur „Við höfum engan áhuga á því að standa í deilum um þessi mál,“ segir Bragi Michaelsson. 15.5.2014 00:01
Spilling alvarlegasti vandinn Flestir Íslendingar telja hins vegar fátækt og ójöfnuð vera helsta vandamálið. 15.5.2014 00:01
Með 550 þúsund á mánuði Í samantekt sem Samtök atvinnulífsins hafa gert kemur fram að meðalmánaðarlaun flugfreyja í maí, að vaktaálagi meðtöldu, nam 314 þúsund krónum. 15.5.2014 00:01
Hægt að greiða inn á öll lán Frumvarp til leiðréttingar verðtryggðra fasteignalána gildir ekki um fasteignalán í erlendri mynt. 15.5.2014 00:01
Verkfall á öldrunarheimilum Félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands og ófaglærðir sem eru innan vébanda SFR leggja niður störf í dag á 20 stofnunum 15.5.2014 00:01
Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. 15.5.2014 00:01
Ruth Reginalds og fjölskylda gætu þurft að yfirgefa heimilið sitt vegna skógarelda „Einhverjir nágrannar okkar eru farnir að hlaða bílanna af dóti, þetta er orðið svolítið hræðilegt,“ segir Ruth. 14.5.2014 23:15
Lagafrumvarp um frestun verkfalls flugmanna lögð fram á næturfundi: Mikill hitafundur Hanna Birna Kristjánsdóttir vill stöðva verkfallsaðgerðirnar með lagafrumvarpi 14.5.2014 22:55
Ólafur Loftsson: „Við sitjum enn á meðan er von“ Samninganefndir grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga sitja enn að fundi í Karphúsinu með ríkissáttasemjara. 14.5.2014 22:45
Lífleg eldhúsdagsumræða á Twitter Líflegar umræður sköpuðust á Twitter yfir eldhúsdagsumræðum. 14.5.2014 22:30
„Ísland er land tækifæranna" „En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi. 14.5.2014 21:05
Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ 14.5.2014 20:55
Guðmundur Steingríms: „Hvað erum við að vilja hér upp á dekk?“ „Það er gaman að finna pirringinn í sumum um að Björt framtíð sé til.“ 14.5.2014 20:45
Leita af heitustu uppsprettu vatns á Seltjarnanesi Leit að heitu vatni er hafin á Seltjarnarnesi en bora á þrjá tilraunaholur skammt frá Gróttu. 14.5.2014 20:35
Hanna Birna: „Kosningarnar 2013 fólu í sér von um bjarta framtíð“ Hanna Birna segir síðustu ríkisstjórn einnig hafa lagt mikið á sig. 14.5.2014 20:15
Birgitta tístir í þingsal Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum. 14.5.2014 20:09
Verður Hrísey að sumarhúsabyggð? 10 sjávarbyggðir eru í bráðum vanda samkvæmt úttekt byggðastofnunar. Óttast er að Hrísey breytist í sumarhúsabyggð leggist fiskvinnsla af á eyjunni. 14.5.2014 20:07
Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Ræða Katrínar Jakobsdóttir snérist að mestu leyti um réttlæti, eða skortinn á því, í íslensku samfélagi. 14.5.2014 20:00
Reynir að komast inn á Evrópuþingið "Ég vil sjá til þess að í Evrópu búi fólk við öryggi án þess að gripið sé til vopna,“ segir hálf-íslensk kona í Finnlandi sem býður sig nú fram til Evrópuþingsins. Hún segir íslenskt nafn sitt vekja mikla athygli í kosningabaráttunni. 14.5.2014 20:00
„Þeir ríkustu fá gjafir frá þessari ríkisstjórn“ Árni Páll vék orðum sínum að Evrópusambandsmálum. Hann sagði ríkisstjórnina hafa lagt fram óskynsamlega tillögu og þjóðin hafi í sameiningu sagt: „Nei“. 14.5.2014 19:57
Árni Páll: „Jón Gnarr á mikið hrós skilið" Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, þakkaði Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra fyrir vel unnin störf í borgarstjórn, í eldhúsdagsumræðum. 14.5.2014 19:42
Ennþá von í kjaradeilu grunnskólakennara: "Menn fá alveg að taka rækilega eftir okkur á morgun ef á þarf að halda" Allt stefnir í sólarhringsverkfall grunnskólakennara á morgun, en þeir munu leggja niður störf ef ekki nást samningar í kvöld. Boðað hefur verið til baráttufunda víða um land á morgun komi til vinnustöðvunar. 14.5.2014 18:36
Eldhúsdagsumræður í kvöld Taktu þátt í umræðunni á Twitter með kassamerkinu #eldhusdagur 14.5.2014 18:15
Braut gegn tólf ára stúlku sem lá við hlið dótturinnar Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi rúmlega fertugan mann í fimmtán mánaða fangelsi. Þar af eru tólf mánuðir skilorðsbundnir. 14.5.2014 17:51
Ók á tré í Árbænum og sveik út bætur Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir tilraun til fjársvika. 14.5.2014 17:41
Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14.5.2014 17:08
Opnar íslenskan pylsuvagn í Cambridge Fyrsti íslenski pylsuvagninn í Englandi kemur til með að líta dagsins ljós í sumar. 14.5.2014 17:04
Íslenskt ál í nýjum Mercedes Benz C-Class Er að 50% hluta smíðaður úr áli og hefur lést um 100 kíló. 14.5.2014 16:06