Fleiri fréttir

Vilja betri vegi fyrir laxaflutninga

Of mörgum mikilvægum verkefnum er ólokið, segir bæjarstjórn Vesturbyggðar sem skorar á Alþingi að veita meira fjármagn til samgöngumála.

Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd

Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi.

Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna

Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar.

Mettuð fita ekki hættuleg hjartanu

Mettuð fita veldur ekki hjartasjúkdómum. Þetta er niðurstaða nýrrar stórrar rannsóknar sem birt var í tímaritinu Annals of Internal Medicine í mars síðastliðnum.

Ný göngubrú yfir Hólmsá

Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag.

Sendu 300 milljarða

Innflytjendur í Svíþjóð sendu í fyrra sem samsvarar 17,6 milljörðum sænskra króna til heimalanda sinna.

Þingmenn biðja um leiðarvísi fyrir öryrkja

Þingmenn allra flokka hafa lagt fram á Alþingi beiðni til Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra um að skila skýrslu þar sem fram kemur tæmandi listi yfir leiðir öryrkja til þess að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu og skyldur þeirra samfara því.

Margir vilja ekki gefa lífsýni

Björgunarsveitafólk um allt land segir að almenningur taki heimsóknum sínum vel en þó eru mörg dæmi um að fólk neiti að láta sýni af hendi.

Með 550 þúsund á mánuði

Í samantekt sem Samtök atvinnulífsins hafa gert kemur fram að meðalmánaðarlaun flugfreyja í maí, að vaktaálagi meðtöldu, nam 314 þúsund krónum.

Verkfall á öldrunarheimilum

Félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands og ófaglærðir sem eru innan vébanda SFR leggja niður störf í dag á 20 stofnunum

„Ísland er land tækifæranna"

„En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi.

Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins

„Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“

Birgitta tístir í þingsal

Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum.

Verður Hrísey að sumarhúsabyggð?

10 sjávarbyggðir eru í bráðum vanda samkvæmt úttekt byggðastofnunar. Óttast er að Hrísey breytist í sumarhúsabyggð leggist fiskvinnsla af á eyjunni.

Reynir að komast inn á Evrópuþingið

"Ég vil sjá til þess að í Evrópu búi fólk við öryggi án þess að gripið sé til vopna,“ segir hálf-íslensk kona í Finnlandi sem býður sig nú fram til Evrópuþingsins. Hún segir íslenskt nafn sitt vekja mikla athygli í kosningabaráttunni.

Sjá næstu 50 fréttir