Lífleg eldhúsdagsumræða á Twitter 14. maí 2014 22:30 Íslenskir notendur samfélagsmiðilsins Twitter fylgdust margir hverjir með eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Kassamerkið #eldhusdagur var notað og voru umræðurnar áhugaverðar. Hér er brot af því hvað Íslendingar höfðu að segja um eldhúsdagsumræður.Spáið í að þurfa að flytja ræðu á eftir Óttari Proppé. Eflaust svipað og að stíga á svið á eftir HAM. Martröð. #eldhusdagur— Atli Fannar (@atlifannar) May 14, 2014 Eldhúsdagsumræður > Eldhúspartí FM957. #eldhusdagur— Kristján Gauti (@kristjangauti) May 14, 2014 Óttar Proppe er frábær. Punktur. Svona menn eiga heima á Alþingi. #eldhusdagur— Marvin Vald (@MarvinVald) May 14, 2014 Gerist eitthvað sem skiptir máli í þessu eldhúspartýi eða eru þetta bara háttvirtir að spjalla? #þingið #eldhusdagur— Hans Steinar (@hanssteinar) May 14, 2014 SIJ vitnaði í Einar Ben og talaði um vorið. Óttar Proppé vitnar í Willie Nelson og talar um J.R. Ewing í Dallas. #eldhusdagur #12stig— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) May 14, 2014 Það eiga allir þingmenn að nota Dallas dæmi í ræðum sínum #eldhusdagur #þingpolli— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 14, 2014 Unnur Brá međ sjallatromp. "6ára stelpa vill verđa alþingismađur bleh bleh bleh komandi kynslóđir bleh bleh bleh" #eldhusdagur— Þórir Sæmundsson (@ThorirSaem) May 14, 2014 Skólastjórnareynsla Gutta skilar sér. Ríkisstjórnin tekin á teppið. Stjórnmál 101. #eldhusdagur— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) May 14, 2014 Getur einhver sagt mér hvaða árstíð er núna? Ég er bara alls ekki að ná því með því að horfa á Alþingi. #eldhusdagur #kaldhæðni #vorilofti— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) May 14, 2014 Eru fleiri vinnustaður sem bjóða uppá svona "ég veit allt best og þú ert ansi" ræðukeppni? #eldhusdagur— Jón Þór (@Jonthorj0909Jn) May 14, 2014 Ef @GudlaugurThor væri að leiða þetta Sjallanna í borginni væri þetta ekki spurning. Ísafjarðardóri er Meira spurningarmerki #eldhusdagur— Jón Þór (@Jonthorj0909Jn) May 14, 2014 Framsókn að reyna að gera vorið að sínu #eldhusdagur— Snorri Þorsteinsson (@snorkur) May 14, 2014 Svandís lætur ekki vaða yfir sig, alvöru stjórnmálamaður #eldhusdagur #realtalk— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) May 14, 2014 Sigmundur Davíðs mættur, órakaður, og kominn af stað í Candy Crush í símanum sínum... #eldhusdagur— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 14, 2014 Eru til einhverjar tölur um það á hvaða aldri fólkið er sem hlustar á #eldhusdagur ?— Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) May 14, 2014 Já Gummi hefur prófað að vera í hinum flokkunum - var hann ekki í svona þremur? #eldhusdagur— Hilmar Freyr (@Hilmarkristins) May 14, 2014 Skrýtið að horfa á ráðherra tala sem ætti að vera búin að segja af sér. Einsog leikm. sem búið er skipta útaf sé enn inná #eldhusdagur— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 14, 2014 Tengdar fréttir Sigurður Ingi stoltur: „Skiljanlegt að fyrri ríkisstjórn maldi í móinn“ 14. maí 2014 20:38 Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Ræða Katrínar Jakobsdóttir snérist að mestu leyti um réttlæti, eða skortinn á því, í íslensku samfélagi. 14. maí 2014 20:00 Birgitta tístir í þingsal Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 20:09 Guðmundur Steingríms: „Hvað erum við að vilja hér upp á dekk?“ „Það er gaman að finna pirringinn í sumum um að Björt framtíð sé til.“ 14. maí 2014 20:45 „Ísland er land tækifæranna" „En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi. 14. maí 2014 21:05 „Þeir ríkustu fá gjafir frá þessari ríkisstjórn“ Árni Páll vék orðum sínum að Evrópusambandsmálum. Hann sagði ríkisstjórnina hafa lagt fram óskynsamlega tillögu og þjóðin hafi í sameiningu sagt: „Nei“. 14. maí 2014 19:57 Hanna Birna: „Kosningarnar 2013 fólu í sér von um bjarta framtíð“ Hanna Birna segir síðustu ríkisstjórn einnig hafa lagt mikið á sig. 14. maí 2014 20:15 Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ 14. maí 2014 20:55 Árni Páll: „Jón Gnarr á mikið hrós skilið" Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, þakkaði Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra fyrir vel unnin störf í borgarstjórn, í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 19:42 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
Íslenskir notendur samfélagsmiðilsins Twitter fylgdust margir hverjir með eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Kassamerkið #eldhusdagur var notað og voru umræðurnar áhugaverðar. Hér er brot af því hvað Íslendingar höfðu að segja um eldhúsdagsumræður.Spáið í að þurfa að flytja ræðu á eftir Óttari Proppé. Eflaust svipað og að stíga á svið á eftir HAM. Martröð. #eldhusdagur— Atli Fannar (@atlifannar) May 14, 2014 Eldhúsdagsumræður > Eldhúspartí FM957. #eldhusdagur— Kristján Gauti (@kristjangauti) May 14, 2014 Óttar Proppe er frábær. Punktur. Svona menn eiga heima á Alþingi. #eldhusdagur— Marvin Vald (@MarvinVald) May 14, 2014 Gerist eitthvað sem skiptir máli í þessu eldhúspartýi eða eru þetta bara háttvirtir að spjalla? #þingið #eldhusdagur— Hans Steinar (@hanssteinar) May 14, 2014 SIJ vitnaði í Einar Ben og talaði um vorið. Óttar Proppé vitnar í Willie Nelson og talar um J.R. Ewing í Dallas. #eldhusdagur #12stig— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) May 14, 2014 Það eiga allir þingmenn að nota Dallas dæmi í ræðum sínum #eldhusdagur #þingpolli— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 14, 2014 Unnur Brá međ sjallatromp. "6ára stelpa vill verđa alþingismađur bleh bleh bleh komandi kynslóđir bleh bleh bleh" #eldhusdagur— Þórir Sæmundsson (@ThorirSaem) May 14, 2014 Skólastjórnareynsla Gutta skilar sér. Ríkisstjórnin tekin á teppið. Stjórnmál 101. #eldhusdagur— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) May 14, 2014 Getur einhver sagt mér hvaða árstíð er núna? Ég er bara alls ekki að ná því með því að horfa á Alþingi. #eldhusdagur #kaldhæðni #vorilofti— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) May 14, 2014 Eru fleiri vinnustaður sem bjóða uppá svona "ég veit allt best og þú ert ansi" ræðukeppni? #eldhusdagur— Jón Þór (@Jonthorj0909Jn) May 14, 2014 Ef @GudlaugurThor væri að leiða þetta Sjallanna í borginni væri þetta ekki spurning. Ísafjarðardóri er Meira spurningarmerki #eldhusdagur— Jón Þór (@Jonthorj0909Jn) May 14, 2014 Framsókn að reyna að gera vorið að sínu #eldhusdagur— Snorri Þorsteinsson (@snorkur) May 14, 2014 Svandís lætur ekki vaða yfir sig, alvöru stjórnmálamaður #eldhusdagur #realtalk— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) May 14, 2014 Sigmundur Davíðs mættur, órakaður, og kominn af stað í Candy Crush í símanum sínum... #eldhusdagur— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 14, 2014 Eru til einhverjar tölur um það á hvaða aldri fólkið er sem hlustar á #eldhusdagur ?— Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) May 14, 2014 Já Gummi hefur prófað að vera í hinum flokkunum - var hann ekki í svona þremur? #eldhusdagur— Hilmar Freyr (@Hilmarkristins) May 14, 2014 Skrýtið að horfa á ráðherra tala sem ætti að vera búin að segja af sér. Einsog leikm. sem búið er skipta útaf sé enn inná #eldhusdagur— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 14, 2014
Tengdar fréttir Sigurður Ingi stoltur: „Skiljanlegt að fyrri ríkisstjórn maldi í móinn“ 14. maí 2014 20:38 Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Ræða Katrínar Jakobsdóttir snérist að mestu leyti um réttlæti, eða skortinn á því, í íslensku samfélagi. 14. maí 2014 20:00 Birgitta tístir í þingsal Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 20:09 Guðmundur Steingríms: „Hvað erum við að vilja hér upp á dekk?“ „Það er gaman að finna pirringinn í sumum um að Björt framtíð sé til.“ 14. maí 2014 20:45 „Ísland er land tækifæranna" „En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi. 14. maí 2014 21:05 „Þeir ríkustu fá gjafir frá þessari ríkisstjórn“ Árni Páll vék orðum sínum að Evrópusambandsmálum. Hann sagði ríkisstjórnina hafa lagt fram óskynsamlega tillögu og þjóðin hafi í sameiningu sagt: „Nei“. 14. maí 2014 19:57 Hanna Birna: „Kosningarnar 2013 fólu í sér von um bjarta framtíð“ Hanna Birna segir síðustu ríkisstjórn einnig hafa lagt mikið á sig. 14. maí 2014 20:15 Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ 14. maí 2014 20:55 Árni Páll: „Jón Gnarr á mikið hrós skilið" Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, þakkaði Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra fyrir vel unnin störf í borgarstjórn, í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 19:42 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Ræða Katrínar Jakobsdóttir snérist að mestu leyti um réttlæti, eða skortinn á því, í íslensku samfélagi. 14. maí 2014 20:00
Birgitta tístir í þingsal Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 20:09
Guðmundur Steingríms: „Hvað erum við að vilja hér upp á dekk?“ „Það er gaman að finna pirringinn í sumum um að Björt framtíð sé til.“ 14. maí 2014 20:45
„Ísland er land tækifæranna" „En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi. 14. maí 2014 21:05
„Þeir ríkustu fá gjafir frá þessari ríkisstjórn“ Árni Páll vék orðum sínum að Evrópusambandsmálum. Hann sagði ríkisstjórnina hafa lagt fram óskynsamlega tillögu og þjóðin hafi í sameiningu sagt: „Nei“. 14. maí 2014 19:57
Hanna Birna: „Kosningarnar 2013 fólu í sér von um bjarta framtíð“ Hanna Birna segir síðustu ríkisstjórn einnig hafa lagt mikið á sig. 14. maí 2014 20:15
Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ 14. maí 2014 20:55
Árni Páll: „Jón Gnarr á mikið hrós skilið" Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, þakkaði Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra fyrir vel unnin störf í borgarstjórn, í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 19:42
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent