Fleiri fréttir

Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna

Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir.

Hvar ertu á kjörskrá?

Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 31. maí næstkomandi.

Samkomulag á Alþingi um þinglok

Formenn allra flokka á Alþingi náðu samkomulagi seint í gær um afgreiðslu þingmála og þinglok. Gert er ráð fyrir því að Alþingi ljúki störfum í síðasti lagi á laugardag.

Ehud Olmert dæmdur í fangelsi

Fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels þarf að sitja sex ár í fangelsi fyrir að hafa þegið himinháar mútur þegar hann var borgarstjóri í Jerúsalem.

„Panda-hundar“ vinsælir í Kína

„Já, áður fyrr seldi ég mikið af labrador og frönskum bolabítum. En nú eru það „panda-hundarnir“ sem eru orðnir vinsælastir,“ segir kínverskur hundaræktandi.

Iceland Glacial verðlaunað

Fyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss sem veitt voru í gær.

Vilja að hvalaskoðun hafi forgang á Faxaflóa

Oddvitar allra framboðanna sem bjóða fram í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum telja sjálfsagt og eðlilegt að griðasvæði hvala á Faxaflóa verði stækkað. Borgaryfirvöld hafa þrýst á stjórnvöld vegna málsins en uppskorið tómlæti.

Bieber í bullandi vandræðum

Barnastjarnan Justin Bieber er enn einu sinni í vandræðum en hann er nú til rannsóknar vegna ránstilraunar.

Friðaumleitanir í Úkraínu

Stjórnvöld í Kænugarði í Úkraínu hafa boðað til friðarviðræðna í borginni á milli stríðandi fylkinga í landinu.

Deilt á skuldalækkunarfrumvarp

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána sé komið til móts við heimilin. Guðmundur Steingrímsson segir að í frumvarpinu felist í raun pínlegt óréttlæti.

Sjá næstu 50 fréttir