Fleiri fréttir Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14.5.2014 14:22 New York stælir Stokkhólm í umferðarmálum Svíþjóð með lægstu dánartíðni í umferðinni af öllum löndum heims. 14.5.2014 14:22 Tveir drengir slösuðust þegar hoppukastali tók á loft Drengirnir voru að leik í kastalanum ásamt 10 ára stúlku þegar hann tók skyndilega á loft. 14.5.2014 14:18 „Það eina sem við viljum er að fá að lifa saman hér á Íslandi“ Hassan Mahdi, sem vísað var frá landi, er nú í Svíþjóð og bíður þess að komast aftur til landsins og fá að vera með konu sinni. 14.5.2014 13:55 Símanúmer víxluðust vegna uppsetningar á ljósneti Bilanir urðu til þess að nokkrum símanúmerum í Hveragerði var víxlað þegar Mila ehf. vann að uppfærslu á kerfum og kerfisbreytingum. 14.5.2014 13:42 Ríkisstjórnin ræðir lagasetningu á verkfall flugmanna Ríkisstjórnin settist á fund klukkan eitt eftir að ríkisstjórnarfundur var boðaður í hádeginu með litlum fyrirvara. 14.5.2014 13:30 Bandarískt umferðarskilti: „Næsta vinstri beygja: Rassabær“ Hakkarar breyttu umferðarskilti sem átti að vísa fólki á Jersey Shore svæðið í Bandaríkjunum. 14.5.2014 13:22 Að þvinga maka til kynlífs ekki nauðgun í Indlandi Dómurinn byggir á ákvæði indversku refsilöggjafarinnar þar sem fram kemur að kynlíf manns með eiginkonu sinni sé ekki nauðgun sé hún eldri en fimmtán ára. 14.5.2014 13:15 38 þúsund Íslendingar með fordóma gagnvart gyðingum Á heimsvísu áætla samtökin Anti-Defamation League að rúmur milljarður fullorðinna sýni gyðingum fordóma. 14.5.2014 13:11 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14.5.2014 13:08 Gáfu 25 milljónir í þjarkasöfnunina Fyrirtækin Hagkaup og Bónus hafa gefið 25 milljónir króna í söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka til skurðlækninga á Landspítala. 14.5.2014 12:49 Steingrímur varð sér til skammar, að mati Vigdísar Vigdís Hauksdóttir er stolt af því að fara í taugarnar á vinstri mönnum. 14.5.2014 12:40 Porsche Criterium hjólakeppni á Völlunum 15. maí Hraði og spenna í hjólreiðakeppni í Hafnarfirði á fimmtudaginn. 14.5.2014 12:30 „Hjálpar til við að vinna úr áfallinu að vinna með myndirnar“ Rólur keyptar fyrir ágóða af sölu korta með myndum eftir Þorbjörgu Henný Eiríksdóttur sem lést árið 2011 aðeins 17 ára gömul í bílslysi. 14.5.2014 11:49 Prófum frestað í Eyjum vegna handboltaleiks Elliði Vignisson hafði samband við framhaldsskólann vegna prófa sem stangast á við mikilvægan handboltaleik Eyjamanna. 14.5.2014 11:40 Erlendir bílar seljast vel í Japan Ennþá eru þó 90% seldra bíla þar japanskir. 14.5.2014 11:31 Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14.5.2014 11:25 Krabbameinshetjan nítján ára fallin frá Stephen Sutton, 19 ára Englendingur sem safnað hefur tæplega sex hundruð milljónum króna fyrir góðgerðasamtökin Teenage Cancer Trust, er látinn. 14.5.2014 11:23 Lögregluumdæmum fækkað úr fimmtán í níu Átta frumvörp urðu að lögum á Alþingi í dag. 14.5.2014 11:06 Hvar ertu á kjörskrá? Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 31. maí næstkomandi. 14.5.2014 11:04 Telja að ríkisendurskoðandi hefði átt að víkja vegna fjölskyldutengsla Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd telur að aðkoma ríkisendurskoðanda að Oracle málinu sé til þess fallin að rýra trúverðugleika hans sem trúnaðarmanns þingsins. 14.5.2014 11:00 Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14.5.2014 10:55 Samkomulag á Alþingi um þinglok Formenn allra flokka á Alþingi náðu samkomulagi seint í gær um afgreiðslu þingmála og þinglok. Gert er ráð fyrir því að Alþingi ljúki störfum í síðasti lagi á laugardag. 14.5.2014 10:54 „Þetta er svona íslenska leiðin, menn verða að alveg fram á síðustu stundu“ Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á morgun, náist samningar ekki í dag. 14.5.2014 10:51 Hafnarstjóri: Ekki þurfi að spyrja að leikslokum ef unglingar fá krampa í sjónum Varar unglinga við að láta sig gossa af stað án varúðarráðstafana. 14.5.2014 10:46 Ehud Olmert dæmdur í fangelsi Fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels þarf að sitja sex ár í fangelsi fyrir að hafa þegið himinháar mútur þegar hann var borgarstjóri í Jerúsalem. 14.5.2014 10:30 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14.5.2014 10:25 Pallbíl stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ford F350 Crew 4x4 SRW pallbíl, en honum var stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi í Reykjavík. 14.5.2014 10:15 „Panda-hundar“ vinsælir í Kína „Já, áður fyrr seldi ég mikið af labrador og frönskum bolabítum. En nú eru það „panda-hundarnir“ sem eru orðnir vinsælastir,“ segir kínverskur hundaræktandi. 14.5.2014 10:10 Textaskilaboð í akstri varða fangelsun á Írlandi Við fyrsta brot fá ökumenn 156.000 króna sekt. 14.5.2014 10:07 Kveikjari sem aðstoðar í baráttunni við sígarettur Kveikjarinn telur hversu margar sígarettur eru reyktar og hversu langt líður á milli. 14.5.2014 09:43 Börn eru höfð í einangrun á Litla-Hrauni Fjórir af fimm sakborningum í hópnauðgunarmálinu eru undir lögaldri. Þeir eru allir í einangrun 14.5.2014 09:30 Iceland Glacial verðlaunað Fyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss sem veitt voru í gær. 14.5.2014 09:30 Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ Kristinn Þór Jakobsson, sem leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 14.5.2014 09:22 Hús sprakk í New Hampshire Lögreglumaðurinn sem mætti á staðinn var skotinn til bana. 14.5.2014 09:17 Vilja að hvalaskoðun hafi forgang á Faxaflóa Oddvitar allra framboðanna sem bjóða fram í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum telja sjálfsagt og eðlilegt að griðasvæði hvala á Faxaflóa verði stækkað. Borgaryfirvöld hafa þrýst á stjórnvöld vegna málsins en uppskorið tómlæti. 14.5.2014 08:41 Vigdísi sagt að þegja á þingi og hún kölluð „leiðinda friðarspillir“ Steingrímur J. Sigfússon brást ókvæða við frammíköllum Vigdísar Hauksdóttur á þingi seint í gærkvöldi. "Landsbankabréfið“ kallaði Vigdís. 14.5.2014 08:00 Fyrrum ráðherra dæmdur fyrir stríðsglæpi Hinn 92 ára Bela Biszku er fyrsti fyrrum leiðtogi kommúnista í Ungverjalandi sem dreginn er fyrir dóm. 14.5.2014 08:00 Bieber í bullandi vandræðum Barnastjarnan Justin Bieber er enn einu sinni í vandræðum en hann er nú til rannsóknar vegna ránstilraunar. 14.5.2014 07:34 Friðaumleitanir í Úkraínu Stjórnvöld í Kænugarði í Úkraínu hafa boðað til friðarviðræðna í borginni á milli stríðandi fylkinga í landinu. 14.5.2014 07:30 Gistiskálar og tjaldstæði færð frá Landmannalaugum í skipulagskeppni Gert er ráð fyrir að tjaldstæði og gistiskálar verði færð nokkra kílómetra frá Landmannalaugum í fyrirhugaðri samkeppni um skipulag svæðisins. Þörfin er knýjandi og við viljum hafa Landmannalaugar ósnortnar, segir oddviti Rangárþings ytra. 14.5.2014 07:00 Líklegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna samstöðu Setji stjórnvöld lög á verkfall flugmanna hjá Icelandair gætu erlend verkalýðsfélög gripið til vinnustöðvunar til að sýna stuðning við flugmennina í verki, segir talsmaður þeirra. Erlend félög greiða í verkfallssjóð flugmanna. 14.5.2014 07:00 Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ kolfallinn Ný framboð velta meirihlutanum í Reykjanesbæ og fá samtals fjóra bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14.5.2014 06:30 Deilt á skuldalækkunarfrumvarp Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána sé komið til móts við heimilin. Guðmundur Steingrímsson segir að í frumvarpinu felist í raun pínlegt óréttlæti. 14.5.2014 05:00 Námuslysið það versta í sögu Tyrklands Að minnsta kosti 274 eru látnir og er talið að sú tala kunni að hækka enn frekar. 14.5.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14.5.2014 14:22
New York stælir Stokkhólm í umferðarmálum Svíþjóð með lægstu dánartíðni í umferðinni af öllum löndum heims. 14.5.2014 14:22
Tveir drengir slösuðust þegar hoppukastali tók á loft Drengirnir voru að leik í kastalanum ásamt 10 ára stúlku þegar hann tók skyndilega á loft. 14.5.2014 14:18
„Það eina sem við viljum er að fá að lifa saman hér á Íslandi“ Hassan Mahdi, sem vísað var frá landi, er nú í Svíþjóð og bíður þess að komast aftur til landsins og fá að vera með konu sinni. 14.5.2014 13:55
Símanúmer víxluðust vegna uppsetningar á ljósneti Bilanir urðu til þess að nokkrum símanúmerum í Hveragerði var víxlað þegar Mila ehf. vann að uppfærslu á kerfum og kerfisbreytingum. 14.5.2014 13:42
Ríkisstjórnin ræðir lagasetningu á verkfall flugmanna Ríkisstjórnin settist á fund klukkan eitt eftir að ríkisstjórnarfundur var boðaður í hádeginu með litlum fyrirvara. 14.5.2014 13:30
Bandarískt umferðarskilti: „Næsta vinstri beygja: Rassabær“ Hakkarar breyttu umferðarskilti sem átti að vísa fólki á Jersey Shore svæðið í Bandaríkjunum. 14.5.2014 13:22
Að þvinga maka til kynlífs ekki nauðgun í Indlandi Dómurinn byggir á ákvæði indversku refsilöggjafarinnar þar sem fram kemur að kynlíf manns með eiginkonu sinni sé ekki nauðgun sé hún eldri en fimmtán ára. 14.5.2014 13:15
38 þúsund Íslendingar með fordóma gagnvart gyðingum Á heimsvísu áætla samtökin Anti-Defamation League að rúmur milljarður fullorðinna sýni gyðingum fordóma. 14.5.2014 13:11
Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14.5.2014 13:08
Gáfu 25 milljónir í þjarkasöfnunina Fyrirtækin Hagkaup og Bónus hafa gefið 25 milljónir króna í söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka til skurðlækninga á Landspítala. 14.5.2014 12:49
Steingrímur varð sér til skammar, að mati Vigdísar Vigdís Hauksdóttir er stolt af því að fara í taugarnar á vinstri mönnum. 14.5.2014 12:40
Porsche Criterium hjólakeppni á Völlunum 15. maí Hraði og spenna í hjólreiðakeppni í Hafnarfirði á fimmtudaginn. 14.5.2014 12:30
„Hjálpar til við að vinna úr áfallinu að vinna með myndirnar“ Rólur keyptar fyrir ágóða af sölu korta með myndum eftir Þorbjörgu Henný Eiríksdóttur sem lést árið 2011 aðeins 17 ára gömul í bílslysi. 14.5.2014 11:49
Prófum frestað í Eyjum vegna handboltaleiks Elliði Vignisson hafði samband við framhaldsskólann vegna prófa sem stangast á við mikilvægan handboltaleik Eyjamanna. 14.5.2014 11:40
Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14.5.2014 11:25
Krabbameinshetjan nítján ára fallin frá Stephen Sutton, 19 ára Englendingur sem safnað hefur tæplega sex hundruð milljónum króna fyrir góðgerðasamtökin Teenage Cancer Trust, er látinn. 14.5.2014 11:23
Hvar ertu á kjörskrá? Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 31. maí næstkomandi. 14.5.2014 11:04
Telja að ríkisendurskoðandi hefði átt að víkja vegna fjölskyldutengsla Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd telur að aðkoma ríkisendurskoðanda að Oracle málinu sé til þess fallin að rýra trúverðugleika hans sem trúnaðarmanns þingsins. 14.5.2014 11:00
Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14.5.2014 10:55
Samkomulag á Alþingi um þinglok Formenn allra flokka á Alþingi náðu samkomulagi seint í gær um afgreiðslu þingmála og þinglok. Gert er ráð fyrir því að Alþingi ljúki störfum í síðasti lagi á laugardag. 14.5.2014 10:54
„Þetta er svona íslenska leiðin, menn verða að alveg fram á síðustu stundu“ Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á morgun, náist samningar ekki í dag. 14.5.2014 10:51
Hafnarstjóri: Ekki þurfi að spyrja að leikslokum ef unglingar fá krampa í sjónum Varar unglinga við að láta sig gossa af stað án varúðarráðstafana. 14.5.2014 10:46
Ehud Olmert dæmdur í fangelsi Fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels þarf að sitja sex ár í fangelsi fyrir að hafa þegið himinháar mútur þegar hann var borgarstjóri í Jerúsalem. 14.5.2014 10:30
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14.5.2014 10:25
Pallbíl stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ford F350 Crew 4x4 SRW pallbíl, en honum var stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi í Reykjavík. 14.5.2014 10:15
„Panda-hundar“ vinsælir í Kína „Já, áður fyrr seldi ég mikið af labrador og frönskum bolabítum. En nú eru það „panda-hundarnir“ sem eru orðnir vinsælastir,“ segir kínverskur hundaræktandi. 14.5.2014 10:10
Textaskilaboð í akstri varða fangelsun á Írlandi Við fyrsta brot fá ökumenn 156.000 króna sekt. 14.5.2014 10:07
Kveikjari sem aðstoðar í baráttunni við sígarettur Kveikjarinn telur hversu margar sígarettur eru reyktar og hversu langt líður á milli. 14.5.2014 09:43
Börn eru höfð í einangrun á Litla-Hrauni Fjórir af fimm sakborningum í hópnauðgunarmálinu eru undir lögaldri. Þeir eru allir í einangrun 14.5.2014 09:30
Iceland Glacial verðlaunað Fyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss sem veitt voru í gær. 14.5.2014 09:30
Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ Kristinn Þór Jakobsson, sem leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 14.5.2014 09:22
Hús sprakk í New Hampshire Lögreglumaðurinn sem mætti á staðinn var skotinn til bana. 14.5.2014 09:17
Vilja að hvalaskoðun hafi forgang á Faxaflóa Oddvitar allra framboðanna sem bjóða fram í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum telja sjálfsagt og eðlilegt að griðasvæði hvala á Faxaflóa verði stækkað. Borgaryfirvöld hafa þrýst á stjórnvöld vegna málsins en uppskorið tómlæti. 14.5.2014 08:41
Vigdísi sagt að þegja á þingi og hún kölluð „leiðinda friðarspillir“ Steingrímur J. Sigfússon brást ókvæða við frammíköllum Vigdísar Hauksdóttur á þingi seint í gærkvöldi. "Landsbankabréfið“ kallaði Vigdís. 14.5.2014 08:00
Fyrrum ráðherra dæmdur fyrir stríðsglæpi Hinn 92 ára Bela Biszku er fyrsti fyrrum leiðtogi kommúnista í Ungverjalandi sem dreginn er fyrir dóm. 14.5.2014 08:00
Bieber í bullandi vandræðum Barnastjarnan Justin Bieber er enn einu sinni í vandræðum en hann er nú til rannsóknar vegna ránstilraunar. 14.5.2014 07:34
Friðaumleitanir í Úkraínu Stjórnvöld í Kænugarði í Úkraínu hafa boðað til friðarviðræðna í borginni á milli stríðandi fylkinga í landinu. 14.5.2014 07:30
Gistiskálar og tjaldstæði færð frá Landmannalaugum í skipulagskeppni Gert er ráð fyrir að tjaldstæði og gistiskálar verði færð nokkra kílómetra frá Landmannalaugum í fyrirhugaðri samkeppni um skipulag svæðisins. Þörfin er knýjandi og við viljum hafa Landmannalaugar ósnortnar, segir oddviti Rangárþings ytra. 14.5.2014 07:00
Líklegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna samstöðu Setji stjórnvöld lög á verkfall flugmanna hjá Icelandair gætu erlend verkalýðsfélög gripið til vinnustöðvunar til að sýna stuðning við flugmennina í verki, segir talsmaður þeirra. Erlend félög greiða í verkfallssjóð flugmanna. 14.5.2014 07:00
Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ kolfallinn Ný framboð velta meirihlutanum í Reykjanesbæ og fá samtals fjóra bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14.5.2014 06:30
Deilt á skuldalækkunarfrumvarp Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána sé komið til móts við heimilin. Guðmundur Steingrímsson segir að í frumvarpinu felist í raun pínlegt óréttlæti. 14.5.2014 05:00
Námuslysið það versta í sögu Tyrklands Að minnsta kosti 274 eru látnir og er talið að sú tala kunni að hækka enn frekar. 14.5.2014 00:01
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent