Fleiri fréttir

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á jólanótt

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem ákærður er fyrir frels­is­svipt­ingu, lík­ams­árás, nauðgun og hót­an­ir gagn­vart barn­s­móður sinni og fyrr­ver­andi unn­ustu.

Forseti Íslands talar ekki á Tedx

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun ekki vera ræðumaður á ráðstefnunni Tedx Reykjavík sem fram fer í Hörpu á laugardag eins og áætlað hafði verið.

Næsti BMW 7 úr koltrefjum

BMW er að þrefalda koltrefjaframleiðslu sína og búast má við að koltrefjar muni einnig verða notaðað brátt í minni bíla BMW.

Varla kvenfyrirlitning þegar Vigdísi er sagt að þegja

Bjarni Benediktsson var sakaður um kvenfyrirlitningu þegar hann sagði Katrínu Júlíusdóttur að róa sig, en engar slíkar raddir heyrast vegna orða Steingríms J. þegar hann sagði Vigdísi Hauksdóttur að þegja.

Neyðarástand á Galapagos

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Galapagos eyjum eftir að flutningaskip strandaði þar í síðustu viku.

Femínistafélagið skorar á stjórnvöld

Femínistafélag Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum vegna aukins fjölda mála þar sem kynferðislegum myndum og myndböndum af fólki er dreift án samþykkis. Dreifing slíkra mynda og myndbanda er ofbeldisfullur gjörningur og óhugnanleg afleiðing og birtingarmynd klámvæðingar.

Táragasi beitt gegn mótmælendum í Brasilíu

Óeirðalögreglumenn í brasilísku borgunum Sao Paulo og Rio De Janeiro beittu táragasi gegn þúsundum mótmælenda í nótt en fólkið var að mótmæla Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði og þeim miklu peningum sem stjórnvöld hafa sett í keppnina þrátt fyrir almenna fátækt í landinu.

Verkfall í Tyrklandi vegna námuslyssins

Þjóðarsorg ríkir um þessar mundir í landinu og í gær söfnuðust þúsundir manna saman í borgum víða um landið til að lýsa yfir óánægju sinni með yfirvöld.

Sýslumönnum mun fækka um þrettán

Miklar breytingar hafa verið samþykktar á skiptingu sýslumanns- og lögregluembætta um allt land. Embættin sem standa eftir eru samtals átján talsins en þó er stefnt að því að enginn standi uppi atvinnulaus eftir þessar breytingar.

Congress flokkurinn viðurkennir ósigur á Indlandi

Congress flokkurinn á Indlandi, sem stjórnað hefur landinu meira og minna síðustu áratugina hefur beðið ósigur í þingkosningunum sem staðiið hafa yfir síðustu vikur en fyrstu tölur tóku að berast nú í morgunsárið.

Göngubrú yfir Sæbraut að Hörpu hafnað

Hugmynd á vefnum Betri Reykjavík um göngubrú eða göng undir Sæbraut að tónlistarhúsinu Hörpu var hafnað í skipulagsráði að tillögu samgöngustjóra.

Fráveitu allra sumarhúsa við Þingvallavatn ábótavant

Verulegar úrbætur þurfa að koma til í fráveitumálum á verndarsvæði Þingvallavatns. Ekki finnst það sumarhús þar sem fráveita stenst kröfur. Lausn vandans er ekki í sjónmáli en þær nærtækustu verða eigendum dýrar.

Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni

Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu.

Sjá næstu 50 fréttir