Fleiri fréttir

Hvalbátar búnir undir vertíðina

Engan bilbug er að finna á ráðamönnum Hvals hf. sem undirbúa nú stórhvalaveiðar sumarsins af fullum krafti, eins og sjá mátti í slippnum í Reykjavík nú síðdegis.

Meira malbik á Dettifossveg

Langþráð vegagerð að frægum ferðamannastöðum á Norðausturlandi, kaflinn frá Ásbyrgi áleiðis að Hljóðaklettum, er að hefjast.

Reiðhjólafjöldi lögreglunnar margfaldast

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók í dag í notkun sex sérútbúin lögreglureiðhjól. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir sýnileika lögreglunnar eflast til muna með hjólandi lögreglumönnum.

„Við erum orðin öskureið“

Ekkert nýtt liggur fyrir í samningaviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaga en kapp er lagt á að semja áður en til næstu vinnustöðvunar kemur.

Piltunum fimm sleppt

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir piltunum fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku þar síðustu helgi. Þeim verður því sleppt í dag.

Börnin með í vinnuna

Verkfall grunnskólakennara hefur ekki farið framhjá foreldrum. Margir hafa brugðið á það ráð að taka börnin sín með í vinnuna.

Kennarar sungu með Pollapönkurum

Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil.

Áhersla á fjölbreytt húsnæði

Uppbygging fjölbreytts húsnæðis er eitt af hinum stóru stefnumálum Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar 31. maí.

Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg

Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið.

Líkti Alþingi við sjónvarpsþáttinn Dallas

Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, flutti skemmtilega ræðu í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöld og þakkaði hann í leiðinni fyrir stuðninginn í Eurovision.

Sjá næstu 50 fréttir