Fleiri fréttir Oddviti Framsóknar sakar Láru Hönnu um einelti „Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum,“ skrifaði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 15.5.2014 22:07 Hvalbátar búnir undir vertíðina Engan bilbug er að finna á ráðamönnum Hvals hf. sem undirbúa nú stórhvalaveiðar sumarsins af fullum krafti, eins og sjá mátti í slippnum í Reykjavík nú síðdegis. 15.5.2014 21:13 Frambjóðendur Bjartrar framtíðar afgreiða ís ofan í borgarbúa „Allir fá aukakúlu,“ segir Sigurður Björn Blöndal oddviti. 15.5.2014 21:03 Meira malbik á Dettifossveg Langþráð vegagerð að frægum ferðamannastöðum á Norðausturlandi, kaflinn frá Ásbyrgi áleiðis að Hljóðaklettum, er að hefjast. 15.5.2014 20:45 Reiðhjólafjöldi lögreglunnar margfaldast Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók í dag í notkun sex sérútbúin lögreglureiðhjól. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir sýnileika lögreglunnar eflast til muna með hjólandi lögreglumönnum. 15.5.2014 20:30 Rafmagnslaust í þrjár klukkustundir á Álftanesi Grafa tók í sundur háspennustreng. 15.5.2014 20:04 Aðstoðarmaður forsætisráðherra sparkaði í mótmælanda Að minnsta kosti 282 fórust í námuslysinu í Tyrklandi á þriðjudag. 15.5.2014 19:09 „Við erum orðin öskureið“ Ekkert nýtt liggur fyrir í samningaviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaga en kapp er lagt á að semja áður en til næstu vinnustöðvunar kemur. 15.5.2014 18:39 Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára pilti Hæstiréttur staðfestir sýknu í kynferðisbrotamáli. 15.5.2014 18:00 Slökkvilið kallað út vegna reykelsis Reykjarlykt í stigagangi á Seltjarnarnesi vakti grun um eld. 15.5.2014 17:39 Stal á fjórða tug flaskna af sterku áfengi, raftækjum og sælgæti Íslenskur karlmaður var í dag dæmdur í tíu mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir ítrekaðan þjófnað. 15.5.2014 17:21 Dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir nauðgun og frelsissviptingu Wojchiech Marchin Sadowski var ákærður fyrir að hafa haldið ástralskri konu nauðugri í iðnaðarhúsnæði í 30 til 40 mínútur, beitt hana ofbeldi og ekki hleypt henni út þrátt fyrir að hún bæði hann um það. 15.5.2014 17:19 „Gott að enginn getur séð myndbandið - engin sönnun“ Fimmmenningarnir ræddu nauðgunina sín á milli á Facebook. 15.5.2014 16:52 Dæmd til dauða komin átta mánuði á leið 27 ára kona í Súdan var einnig dæmd til að hljóta 100 svipuhögg fyrir hjúskaparbrot. 15.5.2014 16:38 Aðstandendur aðstoða á hjúkrunarheimilum „Ég hef ekki hugmyndaflug í að hugsa það alveg til enda hvað gerist ef til allsherjarverkfalls kemur. Þetta er ömurleg staða.“ 15.5.2014 16:34 Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. 15.5.2014 16:24 Piltunum fimm sleppt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir piltunum fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku þar síðustu helgi. Þeim verður því sleppt í dag. 15.5.2014 16:15 Oddvitaáskorunin - Stuðla að betra samfélagi Sóley Tómasdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavík. 15.5.2014 15:54 Krefjast eins mánaðar gæsluvarðhalds yfir piltunum fimm Samkvæmt heimildum Vísis krefst lögreglan þess að gæsluvarðhaldið verði framlengt um einn mánuð. 15.5.2014 15:51 Vísindamenn sanna tilvist „bjórgleraugna“ Þeir komust að því að eftir því sem fólk drekkur meira áfengi fannst því annað fólk kynþokkafyllra. 15.5.2014 15:49 Rússar vilja fyrirframgreiðslu frá Úkraínu Úkraína skuldar ríkisfyrirtækinu Gazprom 3,5 milljarða dala. 15.5.2014 15:44 Breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu. 15.5.2014 14:55 Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 15.5.2014 14:54 Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15.5.2014 14:46 Heppnasti óheppni maður í heimi Króatinn Frane Selak er sagður hafa sloppið sjö sinnum frá atburðum sem hefðu átt að ganga af honum dauðum. 15.5.2014 14:23 Hegningarlagabrot aldrei verið færri á höfuðborgarsvæðinu Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir aprílmánuð 2014 hefur verið birt. 15.5.2014 14:13 Börnin með í vinnuna Verkfall grunnskólakennara hefur ekki farið framhjá foreldrum. Margir hafa brugðið á það ráð að taka börnin sín með í vinnuna. 15.5.2014 14:07 Allt á kafi í snjó á Austfjörðum Unnið er að því að opna veginn til Mjóafjarðar á Austfjörðum sem hefur verið lokaður í allan vetur. 15.5.2014 13:53 Utanríkisráðherra fundaði með Barnier um EES og afléttingu gjaldeyrishafta Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í gær með Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaðarins í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 15.5.2014 12:59 Tossinn hannaði Aston Martin One-77 Þakkaði frábærum kennara sínum í æsku fyrir stuðninginn 32 árum síðar. 15.5.2014 12:30 „Hann tók utan um mig og við fórum bæði pínu að gráta“ Helmingslíkur voru á því að hin 18 ára gamla Kolfinna Guðmundsdóttir væri haldin arfgengum sjúkdómi sem myndi draga hana til dauða um þrítugt. „Ég get lifað mínu lífi eins og ég vil.“ 15.5.2014 12:04 Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15.5.2014 11:47 Vinnustöðvun hjá sjúkraliðum - Hafa boðað allsherjarverkfall 22. maí Verkfall hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu stendur yfir í átta klukkustundir í dag, frá 08:00 – 16:00. 15.5.2014 11:36 Áhersla á fjölbreytt húsnæði Uppbygging fjölbreytts húsnæðis er eitt af hinum stóru stefnumálum Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar 31. maí. 15.5.2014 11:15 Súkkulaðihúðaðar kaffibaunir frá Kaffitári innkallaðar Súkkulaðið sem kaffibaunirnar eru hjúpaðar inniheldur lesitín. 15.5.2014 11:14 „Þetta eru bara flóknir hlutir og mun taka einhvern tíma“ „Það stefndi ekkert sérstaklega í það að við myndum ná fram samningum í gærkvöldi,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags Grunnskólakennara, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 15.5.2014 11:09 Sofnaði á skemmtistað í Reykjavík og var grunaður um innbrot Hann hafði gleymst inni á staðnum og verið læstur þar inni þegar starfsfólkið fór heim. 15.5.2014 11:00 Besta bílaauglýsingin Fáir hafa lagt sig eins mikið fram að selja notaðan bíl. 15.5.2014 11:00 Þingfundi seinkar vegna frumvarps um lög á verkfall flugmanna Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis stendur enn yfir. 15.5.2014 10:36 Davíð Oddsson aldrei fjarri góðu gamni Steingrímur J. Sigfússon las nýja bók um Davíð undir ræðuhöldum þingmanna. 15.5.2014 10:34 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15.5.2014 10:24 Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15.5.2014 10:16 Líkti Alþingi við sjónvarpsþáttinn Dallas Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, flutti skemmtilega ræðu í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöld og þakkaði hann í leiðinni fyrir stuðninginn í Eurovision. 15.5.2014 10:11 BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. 15.5.2014 09:55 Mercedes Benz C-Class með vél frá Renault Fyrsti bíll Mercedes Benz sem framleiddur er í 4 löndum. 15.5.2014 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Oddviti Framsóknar sakar Láru Hönnu um einelti „Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum,“ skrifaði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 15.5.2014 22:07
Hvalbátar búnir undir vertíðina Engan bilbug er að finna á ráðamönnum Hvals hf. sem undirbúa nú stórhvalaveiðar sumarsins af fullum krafti, eins og sjá mátti í slippnum í Reykjavík nú síðdegis. 15.5.2014 21:13
Frambjóðendur Bjartrar framtíðar afgreiða ís ofan í borgarbúa „Allir fá aukakúlu,“ segir Sigurður Björn Blöndal oddviti. 15.5.2014 21:03
Meira malbik á Dettifossveg Langþráð vegagerð að frægum ferðamannastöðum á Norðausturlandi, kaflinn frá Ásbyrgi áleiðis að Hljóðaklettum, er að hefjast. 15.5.2014 20:45
Reiðhjólafjöldi lögreglunnar margfaldast Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók í dag í notkun sex sérútbúin lögreglureiðhjól. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir sýnileika lögreglunnar eflast til muna með hjólandi lögreglumönnum. 15.5.2014 20:30
Aðstoðarmaður forsætisráðherra sparkaði í mótmælanda Að minnsta kosti 282 fórust í námuslysinu í Tyrklandi á þriðjudag. 15.5.2014 19:09
„Við erum orðin öskureið“ Ekkert nýtt liggur fyrir í samningaviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaga en kapp er lagt á að semja áður en til næstu vinnustöðvunar kemur. 15.5.2014 18:39
Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára pilti Hæstiréttur staðfestir sýknu í kynferðisbrotamáli. 15.5.2014 18:00
Slökkvilið kallað út vegna reykelsis Reykjarlykt í stigagangi á Seltjarnarnesi vakti grun um eld. 15.5.2014 17:39
Stal á fjórða tug flaskna af sterku áfengi, raftækjum og sælgæti Íslenskur karlmaður var í dag dæmdur í tíu mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir ítrekaðan þjófnað. 15.5.2014 17:21
Dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir nauðgun og frelsissviptingu Wojchiech Marchin Sadowski var ákærður fyrir að hafa haldið ástralskri konu nauðugri í iðnaðarhúsnæði í 30 til 40 mínútur, beitt hana ofbeldi og ekki hleypt henni út þrátt fyrir að hún bæði hann um það. 15.5.2014 17:19
„Gott að enginn getur séð myndbandið - engin sönnun“ Fimmmenningarnir ræddu nauðgunina sín á milli á Facebook. 15.5.2014 16:52
Dæmd til dauða komin átta mánuði á leið 27 ára kona í Súdan var einnig dæmd til að hljóta 100 svipuhögg fyrir hjúskaparbrot. 15.5.2014 16:38
Aðstandendur aðstoða á hjúkrunarheimilum „Ég hef ekki hugmyndaflug í að hugsa það alveg til enda hvað gerist ef til allsherjarverkfalls kemur. Þetta er ömurleg staða.“ 15.5.2014 16:34
Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. 15.5.2014 16:24
Piltunum fimm sleppt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir piltunum fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku þar síðustu helgi. Þeim verður því sleppt í dag. 15.5.2014 16:15
Oddvitaáskorunin - Stuðla að betra samfélagi Sóley Tómasdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavík. 15.5.2014 15:54
Krefjast eins mánaðar gæsluvarðhalds yfir piltunum fimm Samkvæmt heimildum Vísis krefst lögreglan þess að gæsluvarðhaldið verði framlengt um einn mánuð. 15.5.2014 15:51
Vísindamenn sanna tilvist „bjórgleraugna“ Þeir komust að því að eftir því sem fólk drekkur meira áfengi fannst því annað fólk kynþokkafyllra. 15.5.2014 15:49
Rússar vilja fyrirframgreiðslu frá Úkraínu Úkraína skuldar ríkisfyrirtækinu Gazprom 3,5 milljarða dala. 15.5.2014 15:44
Breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu. 15.5.2014 14:55
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 15.5.2014 14:54
Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15.5.2014 14:46
Heppnasti óheppni maður í heimi Króatinn Frane Selak er sagður hafa sloppið sjö sinnum frá atburðum sem hefðu átt að ganga af honum dauðum. 15.5.2014 14:23
Hegningarlagabrot aldrei verið færri á höfuðborgarsvæðinu Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir aprílmánuð 2014 hefur verið birt. 15.5.2014 14:13
Börnin með í vinnuna Verkfall grunnskólakennara hefur ekki farið framhjá foreldrum. Margir hafa brugðið á það ráð að taka börnin sín með í vinnuna. 15.5.2014 14:07
Allt á kafi í snjó á Austfjörðum Unnið er að því að opna veginn til Mjóafjarðar á Austfjörðum sem hefur verið lokaður í allan vetur. 15.5.2014 13:53
Utanríkisráðherra fundaði með Barnier um EES og afléttingu gjaldeyrishafta Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í gær með Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaðarins í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 15.5.2014 12:59
Tossinn hannaði Aston Martin One-77 Þakkaði frábærum kennara sínum í æsku fyrir stuðninginn 32 árum síðar. 15.5.2014 12:30
„Hann tók utan um mig og við fórum bæði pínu að gráta“ Helmingslíkur voru á því að hin 18 ára gamla Kolfinna Guðmundsdóttir væri haldin arfgengum sjúkdómi sem myndi draga hana til dauða um þrítugt. „Ég get lifað mínu lífi eins og ég vil.“ 15.5.2014 12:04
Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15.5.2014 11:47
Vinnustöðvun hjá sjúkraliðum - Hafa boðað allsherjarverkfall 22. maí Verkfall hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu stendur yfir í átta klukkustundir í dag, frá 08:00 – 16:00. 15.5.2014 11:36
Áhersla á fjölbreytt húsnæði Uppbygging fjölbreytts húsnæðis er eitt af hinum stóru stefnumálum Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar 31. maí. 15.5.2014 11:15
Súkkulaðihúðaðar kaffibaunir frá Kaffitári innkallaðar Súkkulaðið sem kaffibaunirnar eru hjúpaðar inniheldur lesitín. 15.5.2014 11:14
„Þetta eru bara flóknir hlutir og mun taka einhvern tíma“ „Það stefndi ekkert sérstaklega í það að við myndum ná fram samningum í gærkvöldi,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags Grunnskólakennara, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 15.5.2014 11:09
Sofnaði á skemmtistað í Reykjavík og var grunaður um innbrot Hann hafði gleymst inni á staðnum og verið læstur þar inni þegar starfsfólkið fór heim. 15.5.2014 11:00
Þingfundi seinkar vegna frumvarps um lög á verkfall flugmanna Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis stendur enn yfir. 15.5.2014 10:36
Davíð Oddsson aldrei fjarri góðu gamni Steingrímur J. Sigfússon las nýja bók um Davíð undir ræðuhöldum þingmanna. 15.5.2014 10:34
Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15.5.2014 10:24
Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15.5.2014 10:16
Líkti Alþingi við sjónvarpsþáttinn Dallas Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, flutti skemmtilega ræðu í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöld og þakkaði hann í leiðinni fyrir stuðninginn í Eurovision. 15.5.2014 10:11
BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. 15.5.2014 09:55
Mercedes Benz C-Class með vél frá Renault Fyrsti bíll Mercedes Benz sem framleiddur er í 4 löndum. 15.5.2014 09:45