Fleiri fréttir Heimsækir Ísrael og Palestínu Frans páfi heimsækir Ísrael og Palestínu í fyrsta sinn í lok mánaðarins. Með heimsókninni vill hann sýna velvild sína í garð rétttrúnaðarkirkjunnar og hvetja til friðar á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann mun hitta forseta beggja landanna. 7.5.2014 07:00 „Steypa og stórkarlaleg mannvirki“ ekki á dagskrá Borgarstjórn vísaði í gær tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um endurskoðun samgöngusamnings Reykjavíkur við ríkið til borgarráðs. 7.5.2014 07:00 Öryggi sjúklinga í fyrirrúmi Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir langtímaverkefni spítalans snúast um að efla öryggismenningu og bæta gæðastarf. Stærsti hlutinn af því verkefni sé að bæta húsakost og tækjabúnað. 54 prósent af fermetrafjölda spítalans voru byggð fyrir 1970. 7.5.2014 07:00 Jaðaríþróttir undir sama þaki Fyrsta fimleikafélagið á höfuðborgarsvæðinu í 43 ár, sem var stofnað fyrir mánuði, leitar nú að húsnæði. 7.5.2014 07:00 Þyrlan komin í skýli í Keflavík Þyrla Norðurflugs, sem hlekktist á í lendingu á Eyjafjallajökli, hefur verið flutt í skýli á Keflavíkurflugvelli. 7.5.2014 07:00 Áttu að aðstoða við fjáröflun Formaður Kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík hafnar því að frambjóðendur hafi átt að skrifa undir sjálfsskuldarábyrgð 7.5.2014 06:00 Toyota USA frá Kaliforníu til Texas Mikill flótti hefur verið hjá bílframleiðendum frá Kaliforníu á undanförnum árum. 7.5.2014 00:01 Umbúðalaus verslun „Fólk getur komið með hvaða ílát sem er, svo lengi sem það haldi,“ segir starfsmaður í nýlegri heilsuverslun í Reykjavík, þar sem viðskiptavinir eru hvattir til að koma með sínar eigin umbúðir undir vöruna sem keypt er 6.5.2014 20:15 Öll spjót beinast að Se & Hør Rannsókn fer nú fram á því hvort blaðamenn og ritstjórar danska tímaritsins Se & Hør hafi beitt ólöglegum aðferðum við að skoða greiðslukortanotkun og flugferðir þekkra einstaklinga þar í landi. Dómsmálaráðherra landsins segir málið grafalvarlegt ef satt reynist. 6.5.2014 20:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6.5.2014 20:00 Stóra lekamálið leyst Búið er að loka fyrir 50 til 60 lítra á sekúndu leka á neysluvatni í Ólafsvík. 6.5.2014 19:30 Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6.5.2014 19:00 Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6.5.2014 18:52 Hummer keppir við hjól niður fjall Hver skyldi vera sneggri niður Úlfarsfellið, 320 hestafla Hummer, eða reiðhjól? 6.5.2014 17:15 Guðni auglýsir Texasborgara Maggi meistarakokkur fékk sjálfan sendiherra sauðkindarinnar til að lesa fyrir sig auglýsingu. 6.5.2014 16:33 Átján ökumenn óku of hratt Vöktun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Krisnglmýrarbnrautinni í dag er liður í umferðareftirliti hennar. 6.5.2014 16:24 „Ekki í takt við það sem íbúar Garðabæjar eru upplýstir um” Oddviti Framsóknarflokksins segir bæjaryfirvöld í Garðabæ ekki hafa upplýst íbúa um neikvæðar niðurstöður könnunar á líðan barna í skólum bæjarins. 6.5.2014 15:53 Áreiðanlegustu smábílarnir Fimm af tíu efstu bílunum eru frá Japönskum bílaframleiðendum. 6.5.2014 15:45 "Við viljum sýna að okkur sé ekki sama“ Yfir þúsund manns hafa skráð sig á viðburðinn Sambíógestaverkfall sem ung kona stofnaði fyrr í dag. 6.5.2014 15:43 Lekamálið ljótur pólitiskur leikur að mati Hönnu Birnu Hart var sótt að innanríkisráðherra á þinginu nú rétt í þessu vegna lekamálsins svokallaða. Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlar að tjá sig um það síðar en gaf í skyn að það snérist um aðför að sér. 6.5.2014 14:21 Bloggarinn Páll Vilhjálmsson sýknaður af meiðyrðamáli fréttakonu Anna Kristín stefndi Páli vegna færslu sem hann skrifaði á vefsvæði sitt um frétt sem Anna Kristín flutti á RÚV 16. júlí í fyrra. 6.5.2014 14:20 Er BMW i8 stökk inn í framtíðina? Tæknilegt undur – hvernig sem á hann er litið 6.5.2014 14:15 Framsókn býður menntaskólanemum tertusneið Kosningabaráttan er komin á fullt í Hafnarfirði, Framsóknarflokkurinn bauð nemendum upp á tertu í morgun. 6.5.2014 14:12 Fyrirlestur Jordan Belfort færður í minni sal Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. 6.5.2014 14:11 Næstu tíu ár fari í uppbyggingu á húsakosti Landspítala Forstjóri Landspítalans segir aratuga gamalt húsnæði ekki henta undir rekstur nútímasjúkrahúss. 6.5.2014 13:59 Þingmaður Framsóknar gagnrýnir skrif varaborgarfulltrúa Jóhanna María Sigmundsdóttir undrast þá umræðu sem hefur skapast að um tilfinningarunk sé að ræða þegar fólk á landsbyggðinni lýsir áhyggjum af ástandi 6.5.2014 13:54 Byrjað að grafa upp svæðið þar sem Madeleine hvarf Sérfræðingar munu nú grandskoða svæðið í kringum hinn sumarleyfisstaðinn Praia da Luz en þar dvaldi stúlkan. 6.5.2014 13:46 Volkswagen græðir á Audi og Porsche Audi og Porsche leggja til 64% af hagnaði Volkswagen-bílasamstæðunnar. 6.5.2014 13:15 Einstæð móðir átti báða vinningsmiðana Vísir sagði frá því á laugardaginn að tveir hefðu unnið fyrsta vinninginn í Lottóinu það kvöldið en potturinn var þá 84,5 milljónir króna. Hið rétta er að ein kona vann á báða miðana sem hún keypti. 6.5.2014 12:26 Daníel hættir sem bæjarstjóri Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins segir betra að nýr maður taki við stjórnun bæjarins. Nýr bæjarstjóri taki við góðu búi og heilbrigðari bæjarsjóði. 6.5.2014 12:14 Frambjóðendur beðnir að undirrita sjálfsskuldarábyrgð Mörgum hugmyndum var velt upp til að fjármagna framboð Framsóknarflokksins í borginni áður en listinn var sameinaður flugvallarvinum. Frambjóðendur í efstu sætum voru ekki tilbúnir að skuldsetja sig fyrir listann. 6.5.2014 12:00 Ganga í hús í leit að hundrað þúsund sýnum „Með enn meiri þátttöku heilbrigðra Íslendinga aukast líkurnar á að vísindin finni úrræði til að glíma við sjúkdóma sem þeir eða ættingjar þeirra geta fengið síðar á lífsleiðinni,“ segir Kári Stefánsson. 6.5.2014 11:54 Betra Sigtún á Vopnafirði Ungt fólk hefur sett saman lista til sveitarstjórnarkosninga á Vopnafirði og ætlar sér að fá þrjá menn inn í bæjarstjórn. 6.5.2014 11:38 Einelti, slagsmál og depurð mest í Garðabæ „Vorum eitt spurningamerki," segir forstöðukona fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar um niðurstöður könnunar sem birtust í skýrslu Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 6.5.2014 11:37 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6.5.2014 11:32 408 hestöfl og 1,9 lítra eyðsla Verður einn nokkurra bíla í nýrri TT-línu Audi. 6.5.2014 11:30 Láku upplýsingum um ferðahagi danska kóngafólksins á Íslandi Uppljóstrarinn Edward Snowden birti opið bréf í kjölfar persónunjósna sem hafa átt sér stað í Danmörku síðastliðin fjögur ár, í það minnsta. Hann segir það engu máli skipta hvar aðili sé staddur, alltaf sé hætta á njósnum. 6.5.2014 11:28 Mikið fyrir lítið Er ódýrastur "hot hatch"-bílanna og glerharður og frábær akstursbíll. 6.5.2014 10:45 „Ég krefst þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir segi af sér þingmennsku“ Komið hefur verið á fót undirskriftarsöfnun þar sem þess er krafist að innanríkisráðherra segi af sér. 6.5.2014 10:43 Sjómaður í vanda á Reykjanesi Nú standa yfir björgunaraðgerðir undir Staðarbergi á Reykjanesi þar sem sjómaður á í vanda með bát sinn. 6.5.2014 10:14 "Reiðhjólin eru aftast í goggunarröðinni, þau eru fyrst út" Strætisvagnar Akureyrar hafa tekið þá ákvörðun að banna reiðhjól í vögnum sínum. Strætó sé fyrst og fremst fyrir gangandi vegfarendur. 6.5.2014 10:04 Volkswagen íhugar retro-bílalínu Í tísku virðist nú vera hjá stóru bílaframleiðendunum að búa til hliðarmerki bíla sinna. 6.5.2014 09:45 Kafari beið bana við björgunarstörf í Suður-Kóreu Kafari beið bana í morgun við björgunarstörf í Suður-Kóreu þar sem hann vann við að leita að líkum í ferjunni sem sökk þar í síðasta mánuði. 6.5.2014 09:27 Trident Iceni er breskt dísilskrímsli Kemst 3.200 kílómetra á tankfylli, er 395 hestöfl en eyðir aðeins 3,4 lítrum. 6.5.2014 09:25 Alvarlegur kynjahalli innan kirkjunnar Níutíu sóknarprestsembætti eru á landinu og þar af eru konur í tuttugu og þremur embættum, eða um fjórðungur sóknarpresta. 6.5.2014 09:24 Sjá næstu 50 fréttir
Heimsækir Ísrael og Palestínu Frans páfi heimsækir Ísrael og Palestínu í fyrsta sinn í lok mánaðarins. Með heimsókninni vill hann sýna velvild sína í garð rétttrúnaðarkirkjunnar og hvetja til friðar á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann mun hitta forseta beggja landanna. 7.5.2014 07:00
„Steypa og stórkarlaleg mannvirki“ ekki á dagskrá Borgarstjórn vísaði í gær tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um endurskoðun samgöngusamnings Reykjavíkur við ríkið til borgarráðs. 7.5.2014 07:00
Öryggi sjúklinga í fyrirrúmi Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir langtímaverkefni spítalans snúast um að efla öryggismenningu og bæta gæðastarf. Stærsti hlutinn af því verkefni sé að bæta húsakost og tækjabúnað. 54 prósent af fermetrafjölda spítalans voru byggð fyrir 1970. 7.5.2014 07:00
Jaðaríþróttir undir sama þaki Fyrsta fimleikafélagið á höfuðborgarsvæðinu í 43 ár, sem var stofnað fyrir mánuði, leitar nú að húsnæði. 7.5.2014 07:00
Þyrlan komin í skýli í Keflavík Þyrla Norðurflugs, sem hlekktist á í lendingu á Eyjafjallajökli, hefur verið flutt í skýli á Keflavíkurflugvelli. 7.5.2014 07:00
Áttu að aðstoða við fjáröflun Formaður Kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík hafnar því að frambjóðendur hafi átt að skrifa undir sjálfsskuldarábyrgð 7.5.2014 06:00
Toyota USA frá Kaliforníu til Texas Mikill flótti hefur verið hjá bílframleiðendum frá Kaliforníu á undanförnum árum. 7.5.2014 00:01
Umbúðalaus verslun „Fólk getur komið með hvaða ílát sem er, svo lengi sem það haldi,“ segir starfsmaður í nýlegri heilsuverslun í Reykjavík, þar sem viðskiptavinir eru hvattir til að koma með sínar eigin umbúðir undir vöruna sem keypt er 6.5.2014 20:15
Öll spjót beinast að Se & Hør Rannsókn fer nú fram á því hvort blaðamenn og ritstjórar danska tímaritsins Se & Hør hafi beitt ólöglegum aðferðum við að skoða greiðslukortanotkun og flugferðir þekkra einstaklinga þar í landi. Dómsmálaráðherra landsins segir málið grafalvarlegt ef satt reynist. 6.5.2014 20:00
Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6.5.2014 20:00
Stóra lekamálið leyst Búið er að loka fyrir 50 til 60 lítra á sekúndu leka á neysluvatni í Ólafsvík. 6.5.2014 19:30
Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6.5.2014 18:52
Hummer keppir við hjól niður fjall Hver skyldi vera sneggri niður Úlfarsfellið, 320 hestafla Hummer, eða reiðhjól? 6.5.2014 17:15
Guðni auglýsir Texasborgara Maggi meistarakokkur fékk sjálfan sendiherra sauðkindarinnar til að lesa fyrir sig auglýsingu. 6.5.2014 16:33
Átján ökumenn óku of hratt Vöktun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Krisnglmýrarbnrautinni í dag er liður í umferðareftirliti hennar. 6.5.2014 16:24
„Ekki í takt við það sem íbúar Garðabæjar eru upplýstir um” Oddviti Framsóknarflokksins segir bæjaryfirvöld í Garðabæ ekki hafa upplýst íbúa um neikvæðar niðurstöður könnunar á líðan barna í skólum bæjarins. 6.5.2014 15:53
Áreiðanlegustu smábílarnir Fimm af tíu efstu bílunum eru frá Japönskum bílaframleiðendum. 6.5.2014 15:45
"Við viljum sýna að okkur sé ekki sama“ Yfir þúsund manns hafa skráð sig á viðburðinn Sambíógestaverkfall sem ung kona stofnaði fyrr í dag. 6.5.2014 15:43
Lekamálið ljótur pólitiskur leikur að mati Hönnu Birnu Hart var sótt að innanríkisráðherra á þinginu nú rétt í þessu vegna lekamálsins svokallaða. Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlar að tjá sig um það síðar en gaf í skyn að það snérist um aðför að sér. 6.5.2014 14:21
Bloggarinn Páll Vilhjálmsson sýknaður af meiðyrðamáli fréttakonu Anna Kristín stefndi Páli vegna færslu sem hann skrifaði á vefsvæði sitt um frétt sem Anna Kristín flutti á RÚV 16. júlí í fyrra. 6.5.2014 14:20
Framsókn býður menntaskólanemum tertusneið Kosningabaráttan er komin á fullt í Hafnarfirði, Framsóknarflokkurinn bauð nemendum upp á tertu í morgun. 6.5.2014 14:12
Fyrirlestur Jordan Belfort færður í minni sal Bandaríkjamaðurinn Jordan Belfort kennir í dag Íslendingum sölutækni sína. 6.5.2014 14:11
Næstu tíu ár fari í uppbyggingu á húsakosti Landspítala Forstjóri Landspítalans segir aratuga gamalt húsnæði ekki henta undir rekstur nútímasjúkrahúss. 6.5.2014 13:59
Þingmaður Framsóknar gagnrýnir skrif varaborgarfulltrúa Jóhanna María Sigmundsdóttir undrast þá umræðu sem hefur skapast að um tilfinningarunk sé að ræða þegar fólk á landsbyggðinni lýsir áhyggjum af ástandi 6.5.2014 13:54
Byrjað að grafa upp svæðið þar sem Madeleine hvarf Sérfræðingar munu nú grandskoða svæðið í kringum hinn sumarleyfisstaðinn Praia da Luz en þar dvaldi stúlkan. 6.5.2014 13:46
Volkswagen græðir á Audi og Porsche Audi og Porsche leggja til 64% af hagnaði Volkswagen-bílasamstæðunnar. 6.5.2014 13:15
Einstæð móðir átti báða vinningsmiðana Vísir sagði frá því á laugardaginn að tveir hefðu unnið fyrsta vinninginn í Lottóinu það kvöldið en potturinn var þá 84,5 milljónir króna. Hið rétta er að ein kona vann á báða miðana sem hún keypti. 6.5.2014 12:26
Daníel hættir sem bæjarstjóri Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins segir betra að nýr maður taki við stjórnun bæjarins. Nýr bæjarstjóri taki við góðu búi og heilbrigðari bæjarsjóði. 6.5.2014 12:14
Frambjóðendur beðnir að undirrita sjálfsskuldarábyrgð Mörgum hugmyndum var velt upp til að fjármagna framboð Framsóknarflokksins í borginni áður en listinn var sameinaður flugvallarvinum. Frambjóðendur í efstu sætum voru ekki tilbúnir að skuldsetja sig fyrir listann. 6.5.2014 12:00
Ganga í hús í leit að hundrað þúsund sýnum „Með enn meiri þátttöku heilbrigðra Íslendinga aukast líkurnar á að vísindin finni úrræði til að glíma við sjúkdóma sem þeir eða ættingjar þeirra geta fengið síðar á lífsleiðinni,“ segir Kári Stefánsson. 6.5.2014 11:54
Betra Sigtún á Vopnafirði Ungt fólk hefur sett saman lista til sveitarstjórnarkosninga á Vopnafirði og ætlar sér að fá þrjá menn inn í bæjarstjórn. 6.5.2014 11:38
Einelti, slagsmál og depurð mest í Garðabæ „Vorum eitt spurningamerki," segir forstöðukona fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar um niðurstöður könnunar sem birtust í skýrslu Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 6.5.2014 11:37
Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6.5.2014 11:32
Láku upplýsingum um ferðahagi danska kóngafólksins á Íslandi Uppljóstrarinn Edward Snowden birti opið bréf í kjölfar persónunjósna sem hafa átt sér stað í Danmörku síðastliðin fjögur ár, í það minnsta. Hann segir það engu máli skipta hvar aðili sé staddur, alltaf sé hætta á njósnum. 6.5.2014 11:28
Mikið fyrir lítið Er ódýrastur "hot hatch"-bílanna og glerharður og frábær akstursbíll. 6.5.2014 10:45
„Ég krefst þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir segi af sér þingmennsku“ Komið hefur verið á fót undirskriftarsöfnun þar sem þess er krafist að innanríkisráðherra segi af sér. 6.5.2014 10:43
Sjómaður í vanda á Reykjanesi Nú standa yfir björgunaraðgerðir undir Staðarbergi á Reykjanesi þar sem sjómaður á í vanda með bát sinn. 6.5.2014 10:14
"Reiðhjólin eru aftast í goggunarröðinni, þau eru fyrst út" Strætisvagnar Akureyrar hafa tekið þá ákvörðun að banna reiðhjól í vögnum sínum. Strætó sé fyrst og fremst fyrir gangandi vegfarendur. 6.5.2014 10:04
Volkswagen íhugar retro-bílalínu Í tísku virðist nú vera hjá stóru bílaframleiðendunum að búa til hliðarmerki bíla sinna. 6.5.2014 09:45
Kafari beið bana við björgunarstörf í Suður-Kóreu Kafari beið bana í morgun við björgunarstörf í Suður-Kóreu þar sem hann vann við að leita að líkum í ferjunni sem sökk þar í síðasta mánuði. 6.5.2014 09:27
Trident Iceni er breskt dísilskrímsli Kemst 3.200 kílómetra á tankfylli, er 395 hestöfl en eyðir aðeins 3,4 lítrum. 6.5.2014 09:25
Alvarlegur kynjahalli innan kirkjunnar Níutíu sóknarprestsembætti eru á landinu og þar af eru konur í tuttugu og þremur embættum, eða um fjórðungur sóknarpresta. 6.5.2014 09:24