Fleiri fréttir Má greiða móður bætur fyrir sonarmissi Dráttur á málsmeðferð landlæknis vegna bótakröfu móður vegna læknamistaka sem kostuðu son hennar lífið varð til þess að ríkislögmaður hafnaði bótakröfu móðurinnar. Umboðsmaður Alþingis telur að ekkert í lögum komi í veg fyrir að heilbrigðisráðherra bæti konunni sonarmissinn. 6.5.2014 07:30 Neyðarástand vegna mænusóttar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) segir að neyðarástand sé framundan vegna aukinnar útbreiðslu mænusóttar. Stofnunin segir að verði ekki gripið til aðgerða, muni mistakast að útrýma einum skæðasta sjúkdómi heims. 6.5.2014 07:00 Telur lagabreytingu ógna lífríki og ímynd landsins Formaður Norður-Atlantshafslaxasjóðsins segir fyrirhugaðar breytingar á lögum um fiskeldi skaða lífríkið og ímynd Íslands. Skattgreiðendur taki á sig hundraða milljarða króna ábyrgðir. Breytingarnar eiga að einfalda stjórnsýslu og eftirlit. 6.5.2014 07:00 Fjöldinn á skemmtiferðaskipum nálgast 100 þúsund farþega markið Áætlað er að samtals 89 skemmtiferðaskip hafi viðkomu í Reykjavík í sumar og að farþegar í þessum skipum verði á bilinu 95 til 98 þúsund. Aldrei hefur slíkur fjöldi skipa og farþega komið hingað áður. 6.5.2014 07:00 Of dýrt að þiggja 140 ára hús Skagfirðingar munu ekki þiggja 140 ára gamla íbúðarhúsið að Hraunum í Fljótum ef bæjaryfirvöld staðfesta ákvörðun menningarnefndar sveitarfélagsins. 6.5.2014 07:00 Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6.5.2014 07:00 Borgin kaupir metan- sorpbíla Reykjavíkurborg hefur gert samning um kaup á allt að tólf metanknúnum sorphirðubílum. 6.5.2014 07:00 Ólíklegt að flokkurinn fái hljómgrunn Misheppnaðar tilraunir hafa verið gerðar með framboð kristilegra flokka á Íslandi. Stjórmálafræðingur, segir ólíklegt að slíkur flokkur fái hljómgrunn hér á landi. Í Noregi og Svíþjóð byggja kristilegir flokkar á gömlum grunni frá nítjándu öld. 6.5.2014 07:00 Þingmaður keppti í blaki Þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon var á meðal keppenda á Öldungamótinu í blaki sem var haldið á Akureyri um síðustu helgi. 6.5.2014 07:00 Stórnotendur fá meiri orku Rennsli í miðlunarlón Landsvirkjunar er tekið að aukast og því hefur fyrirtækið dregið úr skerðingum á afhendingu orku til stórnotenda. 6.5.2014 06:45 Moka sjö daga í viku á Vestfjörðum Vegagerðin mun halda vegum á Vestfjörðum opnum alla daga vikunnar næsta vetur. 6.5.2014 06:30 Gleymdist að fangelsa hann í þrettán ár Þegar mistökin komu upp í fyrra var hann þó færður í fangelsi, en var frelsaður í dag. 5.5.2014 23:04 Bæjarstjóri neitar því að laun unglinga séu "tittlingaskítur“ "Ætti ég yfirleitt að vera að hvetja dóttir mína til að sækja um hjá Akureyrarbæ í sumarvinnu og fá tittlingaskít að launum. Eða kenna henni frekar að hún eigi rétt á sanngjörnum launum fyrir sanngjarna vinnu og hunsa tilboð bæjarins um starf. Já maður spyr sig,“ segir í grein móður fjórtán ára stúlku. 5.5.2014 22:36 Tvíburasystur hittast í fyrsta sinn eftir 78 ár Systurnar voru aðskildar við fæðingu, og hittust þær í fyrsta sinn í síðustu viku. 5.5.2014 20:49 „Ég þarf að vinna rétt úr þessari reynslu“ Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin heim til Íslands eftir að hafa upplifað mannskæðasta slys í sögu Everest þegar hún var að undirbúa sig til að ganga upp fjallið. 5.5.2014 20:30 Heppinn að ekki fór verr Mikilvægi hjálmanotkunar sannaðist enn og aftur þegar Jóhann Stefánsson mölbraut hjálminn sinn þegar hann kastaðist af hjóli sínu. Hann hvetur hjólreiðamenn til að fara varlega, nú þegar sumarið er komið og margir nýta reiðhjólin til að komast á milli staða. 5.5.2014 20:00 „Hefur mikil áhrif á sálarlíf barna" Aurskriður hafa valdið miklu mannfalli og skemmdum í Afganistan undanfarnar tvær vikur. Starfsmaður UNICEF þar í landi segir að nú sé mikilvægast að koma hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu til þeirra sem verst hafa orðið úti til að hefta útbreiðslu smitsjúkdóma. Þá er mikilvægt að börnum sé boðin sálfræðihjálp. 5.5.2014 20:00 „Kemur niður á fólki sem er sannarlega veikt." Það hefur verið gengið allt of hart fram í niðurskurði á geðheilbrigðisþjónustu, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Félagið sendi í dag áskorun til stjórnvalda um að standa betur vörð um þessi mál, það sé mikilvægt að harmleikur á borð við brunann í Iðufelli eða skotárásina í Hraunbæ endurtaki sig ekki. 5.5.2014 20:00 Áttu fótum sínum fjör að launa "Við áttum fótum okkar fjör að launa." Þetta segir rekstarstjóri Bílabúðar Benna, en litlu munaði að illa færi þegar ökumaður jeppabifreiðar missti stjórn á bíl sínum á bílaplani búðarinnar á Tangarhöfða í morgun. 5.5.2014 19:30 „Fólk horfir með kvíða til næstu daga og vikna“ Fjórir úkraínskir hermenn létust í hörðum átökum milli hersveita og liðsmanna aðskilnaðarsinna í borginni Sloviansk í dag. Íslendingur, sem leiðir eftirlitssveit á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Kænugarði, segir fólk óttast að átökin stigmagnist með degi hverjum og breiðist hratt út. 5.5.2014 19:15 Taugatitringur innan Isavia og nýgerður samningur í hættu Starfsmenn Ísavia reiðir vegna þess að dregið var af launum þeirra vegna verkfallsaðgerða. 5.5.2014 19:04 Lifandi lirfur í gæludýrafóðri Kóprabjalla fannst í Chipcopee gæludýrafóðri í lok síðasta mánaðar. 5.5.2014 18:28 Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra ÖSE "ÖSE er í einstakri aðstöðu til þess að vinna að friðsamlegri lausn á átökunum sem nú eiga sér stað í Úkraínu. Ég tel afar mikilvægt að við, sem aðildarríki, leggjum okkar af mörkum til þess að stofnunin geti sinnt þessu hlutverki sínu.“ 5.5.2014 17:47 Biðlistinn hefur nítjánfaldast á þremur árum 96 manns hafa verið á biðlista lengur en þrjá mánuði eftir að komast í hjarta- og/eða kransæðamyndatöku á Landsspítalanum en þeir voru 123 í október síðastliðinn. 5.5.2014 16:43 Bandarísk flugsveit gætir loftrýmisins Bandarísk flugsveit er væntanleg hingað til lands í næstu viku til að sinna loftrýmisgæslu sem ríki Atlantshafsbandalagsins hafa sinnt hér á landi af og til undanfarin ár. 5.5.2014 16:24 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5.5.2014 16:21 Reyndi að tæla dreng upp í bíl við Háteigsskóla Karlmaður reyndi að tæla dreng í Háteigsskóla upp í bíl síðastliðinn föstudag. 5.5.2014 16:11 Krefjast þess að Hanna Birna segi af sér Ungir jafnaðarmenn samþykktu í dag ályktun af miðstjórn um að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, eigi að segja af sér ráðherraembætti. 5.5.2014 15:43 Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5.5.2014 14:54 Í kappakstri á Reykjanesbrautinni Tveir piltar, 18 og 19 ára, voru staðnir að hraðakstri á Reykjanesbraut í Reykjavík aðfaranótt laugardags, en þeir voru í kappakstri. 5.5.2014 14:42 „Hvorki fyrr né síðar séð flugfreyju fara í slíkum loftköstum“ Icelandair hefur verið dæmt skaðabótaskylt í máli þar sem flugfreyja kastaðist til og skall á gólf vélarinnar með þeim afleiðingum að hún hlaut varanlega örorku. 5.5.2014 14:32 Björt framtíð reynir að elta vinsældir sínar Björt framtíð er á lokametrunum við að reyna að koma saman lista á Ísafirði. Framboðið mældist með tvo menn kjörna í könnun Fréttablaðsins 5.5.2014 14:23 Trúarleiðtogar vantrúaðir á kristilegt framboð Ný stjórnmálasamtök sem hafna hjúskaparvígslu samkynhneigðra og vilja banna fóstureyðingar vekja hörð viðbrögð. 5.5.2014 14:00 „Það mesta sem við höfum séð síðan 1995“ Yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni á Ísafirði segist vona að veturinn sé á bak og burt. 5.5.2014 13:39 Hafa breytt vinnureglum til að tryggja öryggi gagna Innanríkisráðuneytið hefur sent frá yfirlýsingu varðandi lekamálið en grunur er um hvort ráðuneytið hafi lekið persónuupplýsingum um hælisleitanda til fjölmiðla. 5.5.2014 12:00 Tveir handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að horni Barónstígs og Grettisgötu síðdegis í gær. 5.5.2014 11:35 Ríkisstjórnin réttir úr kútnum Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks eykur fylgi sitt samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. 5.5.2014 11:28 Brunaði inn á bílastæði og stórskemmdi sjö bíla Átta bíla árekstur varð upp á Höfða á ellefta tímanum í dag. 5.5.2014 11:00 Singer sakaður um fleiri kynferðisbrot Breskur karlmaður sakar leikstjórann Bryan Singer um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi þegar hann var sautján ára. 5.5.2014 10:48 Ók ölvaður á fjórhjóli um götur Keflavíkur Maður, sem ók á fjórhjóli um götur Keflavíkur um helgina, reyndist vera undir áhrifum áfengis þegar lögreglumenn á Suðurnesjum höfðu tal af honum. 5.5.2014 10:43 Símaskráin kemur út í dag Fyrsta eintak Símaskrárinnar 2014 var í morgun afhent Bylgju Dögg Sigurðardóttur, skyndihjálparmanni ársins 2013. 5.5.2014 10:26 Mercedes G-Class lifir en breytist Verður léttur um 200 kíló, fær nýjar vélar og 9 gíra sjálfskiptingu. 5.5.2014 10:00 Eldur í báti á Breiðafirði Eldur kviknaði í stýrishúsi á litlum strandveiðibáti þar sem hann var við veiðar á Breiðafirði í morgun. 5.5.2014 09:26 Nýr skáli á Glerárdal dreginn með snjótroðara Nýr skáli Ferðafélags Akureyrar var settur á vegrið og dreginn um 11km leið inn dalinn þar sem hann á að standa. 5.5.2014 09:06 „Við leggjumst gegn þeim áformum að flugvallarstarfsemi víki úr Vatnsmýrinni“ Í dag mun Hjartað í Vatnsmýri afhenda Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, áskorun til stjórnvalda sem rúmlega 69.000 manns hafa skrifað undir. 5.5.2014 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Má greiða móður bætur fyrir sonarmissi Dráttur á málsmeðferð landlæknis vegna bótakröfu móður vegna læknamistaka sem kostuðu son hennar lífið varð til þess að ríkislögmaður hafnaði bótakröfu móðurinnar. Umboðsmaður Alþingis telur að ekkert í lögum komi í veg fyrir að heilbrigðisráðherra bæti konunni sonarmissinn. 6.5.2014 07:30
Neyðarástand vegna mænusóttar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) segir að neyðarástand sé framundan vegna aukinnar útbreiðslu mænusóttar. Stofnunin segir að verði ekki gripið til aðgerða, muni mistakast að útrýma einum skæðasta sjúkdómi heims. 6.5.2014 07:00
Telur lagabreytingu ógna lífríki og ímynd landsins Formaður Norður-Atlantshafslaxasjóðsins segir fyrirhugaðar breytingar á lögum um fiskeldi skaða lífríkið og ímynd Íslands. Skattgreiðendur taki á sig hundraða milljarða króna ábyrgðir. Breytingarnar eiga að einfalda stjórnsýslu og eftirlit. 6.5.2014 07:00
Fjöldinn á skemmtiferðaskipum nálgast 100 þúsund farþega markið Áætlað er að samtals 89 skemmtiferðaskip hafi viðkomu í Reykjavík í sumar og að farþegar í þessum skipum verði á bilinu 95 til 98 þúsund. Aldrei hefur slíkur fjöldi skipa og farþega komið hingað áður. 6.5.2014 07:00
Of dýrt að þiggja 140 ára hús Skagfirðingar munu ekki þiggja 140 ára gamla íbúðarhúsið að Hraunum í Fljótum ef bæjaryfirvöld staðfesta ákvörðun menningarnefndar sveitarfélagsins. 6.5.2014 07:00
Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6.5.2014 07:00
Borgin kaupir metan- sorpbíla Reykjavíkurborg hefur gert samning um kaup á allt að tólf metanknúnum sorphirðubílum. 6.5.2014 07:00
Ólíklegt að flokkurinn fái hljómgrunn Misheppnaðar tilraunir hafa verið gerðar með framboð kristilegra flokka á Íslandi. Stjórmálafræðingur, segir ólíklegt að slíkur flokkur fái hljómgrunn hér á landi. Í Noregi og Svíþjóð byggja kristilegir flokkar á gömlum grunni frá nítjándu öld. 6.5.2014 07:00
Þingmaður keppti í blaki Þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon var á meðal keppenda á Öldungamótinu í blaki sem var haldið á Akureyri um síðustu helgi. 6.5.2014 07:00
Stórnotendur fá meiri orku Rennsli í miðlunarlón Landsvirkjunar er tekið að aukast og því hefur fyrirtækið dregið úr skerðingum á afhendingu orku til stórnotenda. 6.5.2014 06:45
Moka sjö daga í viku á Vestfjörðum Vegagerðin mun halda vegum á Vestfjörðum opnum alla daga vikunnar næsta vetur. 6.5.2014 06:30
Gleymdist að fangelsa hann í þrettán ár Þegar mistökin komu upp í fyrra var hann þó færður í fangelsi, en var frelsaður í dag. 5.5.2014 23:04
Bæjarstjóri neitar því að laun unglinga séu "tittlingaskítur“ "Ætti ég yfirleitt að vera að hvetja dóttir mína til að sækja um hjá Akureyrarbæ í sumarvinnu og fá tittlingaskít að launum. Eða kenna henni frekar að hún eigi rétt á sanngjörnum launum fyrir sanngjarna vinnu og hunsa tilboð bæjarins um starf. Já maður spyr sig,“ segir í grein móður fjórtán ára stúlku. 5.5.2014 22:36
Tvíburasystur hittast í fyrsta sinn eftir 78 ár Systurnar voru aðskildar við fæðingu, og hittust þær í fyrsta sinn í síðustu viku. 5.5.2014 20:49
„Ég þarf að vinna rétt úr þessari reynslu“ Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin heim til Íslands eftir að hafa upplifað mannskæðasta slys í sögu Everest þegar hún var að undirbúa sig til að ganga upp fjallið. 5.5.2014 20:30
Heppinn að ekki fór verr Mikilvægi hjálmanotkunar sannaðist enn og aftur þegar Jóhann Stefánsson mölbraut hjálminn sinn þegar hann kastaðist af hjóli sínu. Hann hvetur hjólreiðamenn til að fara varlega, nú þegar sumarið er komið og margir nýta reiðhjólin til að komast á milli staða. 5.5.2014 20:00
„Hefur mikil áhrif á sálarlíf barna" Aurskriður hafa valdið miklu mannfalli og skemmdum í Afganistan undanfarnar tvær vikur. Starfsmaður UNICEF þar í landi segir að nú sé mikilvægast að koma hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu til þeirra sem verst hafa orðið úti til að hefta útbreiðslu smitsjúkdóma. Þá er mikilvægt að börnum sé boðin sálfræðihjálp. 5.5.2014 20:00
„Kemur niður á fólki sem er sannarlega veikt." Það hefur verið gengið allt of hart fram í niðurskurði á geðheilbrigðisþjónustu, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Félagið sendi í dag áskorun til stjórnvalda um að standa betur vörð um þessi mál, það sé mikilvægt að harmleikur á borð við brunann í Iðufelli eða skotárásina í Hraunbæ endurtaki sig ekki. 5.5.2014 20:00
Áttu fótum sínum fjör að launa "Við áttum fótum okkar fjör að launa." Þetta segir rekstarstjóri Bílabúðar Benna, en litlu munaði að illa færi þegar ökumaður jeppabifreiðar missti stjórn á bíl sínum á bílaplani búðarinnar á Tangarhöfða í morgun. 5.5.2014 19:30
„Fólk horfir með kvíða til næstu daga og vikna“ Fjórir úkraínskir hermenn létust í hörðum átökum milli hersveita og liðsmanna aðskilnaðarsinna í borginni Sloviansk í dag. Íslendingur, sem leiðir eftirlitssveit á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Kænugarði, segir fólk óttast að átökin stigmagnist með degi hverjum og breiðist hratt út. 5.5.2014 19:15
Taugatitringur innan Isavia og nýgerður samningur í hættu Starfsmenn Ísavia reiðir vegna þess að dregið var af launum þeirra vegna verkfallsaðgerða. 5.5.2014 19:04
Lifandi lirfur í gæludýrafóðri Kóprabjalla fannst í Chipcopee gæludýrafóðri í lok síðasta mánaðar. 5.5.2014 18:28
Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastjóra ÖSE "ÖSE er í einstakri aðstöðu til þess að vinna að friðsamlegri lausn á átökunum sem nú eiga sér stað í Úkraínu. Ég tel afar mikilvægt að við, sem aðildarríki, leggjum okkar af mörkum til þess að stofnunin geti sinnt þessu hlutverki sínu.“ 5.5.2014 17:47
Biðlistinn hefur nítjánfaldast á þremur árum 96 manns hafa verið á biðlista lengur en þrjá mánuði eftir að komast í hjarta- og/eða kransæðamyndatöku á Landsspítalanum en þeir voru 123 í október síðastliðinn. 5.5.2014 16:43
Bandarísk flugsveit gætir loftrýmisins Bandarísk flugsveit er væntanleg hingað til lands í næstu viku til að sinna loftrýmisgæslu sem ríki Atlantshafsbandalagsins hafa sinnt hér á landi af og til undanfarin ár. 5.5.2014 16:24
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5.5.2014 16:21
Reyndi að tæla dreng upp í bíl við Háteigsskóla Karlmaður reyndi að tæla dreng í Háteigsskóla upp í bíl síðastliðinn föstudag. 5.5.2014 16:11
Krefjast þess að Hanna Birna segi af sér Ungir jafnaðarmenn samþykktu í dag ályktun af miðstjórn um að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, eigi að segja af sér ráðherraembætti. 5.5.2014 15:43
Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5.5.2014 14:54
Í kappakstri á Reykjanesbrautinni Tveir piltar, 18 og 19 ára, voru staðnir að hraðakstri á Reykjanesbraut í Reykjavík aðfaranótt laugardags, en þeir voru í kappakstri. 5.5.2014 14:42
„Hvorki fyrr né síðar séð flugfreyju fara í slíkum loftköstum“ Icelandair hefur verið dæmt skaðabótaskylt í máli þar sem flugfreyja kastaðist til og skall á gólf vélarinnar með þeim afleiðingum að hún hlaut varanlega örorku. 5.5.2014 14:32
Björt framtíð reynir að elta vinsældir sínar Björt framtíð er á lokametrunum við að reyna að koma saman lista á Ísafirði. Framboðið mældist með tvo menn kjörna í könnun Fréttablaðsins 5.5.2014 14:23
Trúarleiðtogar vantrúaðir á kristilegt framboð Ný stjórnmálasamtök sem hafna hjúskaparvígslu samkynhneigðra og vilja banna fóstureyðingar vekja hörð viðbrögð. 5.5.2014 14:00
„Það mesta sem við höfum séð síðan 1995“ Yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni á Ísafirði segist vona að veturinn sé á bak og burt. 5.5.2014 13:39
Hafa breytt vinnureglum til að tryggja öryggi gagna Innanríkisráðuneytið hefur sent frá yfirlýsingu varðandi lekamálið en grunur er um hvort ráðuneytið hafi lekið persónuupplýsingum um hælisleitanda til fjölmiðla. 5.5.2014 12:00
Tveir handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að horni Barónstígs og Grettisgötu síðdegis í gær. 5.5.2014 11:35
Ríkisstjórnin réttir úr kútnum Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks eykur fylgi sitt samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. 5.5.2014 11:28
Brunaði inn á bílastæði og stórskemmdi sjö bíla Átta bíla árekstur varð upp á Höfða á ellefta tímanum í dag. 5.5.2014 11:00
Singer sakaður um fleiri kynferðisbrot Breskur karlmaður sakar leikstjórann Bryan Singer um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi þegar hann var sautján ára. 5.5.2014 10:48
Ók ölvaður á fjórhjóli um götur Keflavíkur Maður, sem ók á fjórhjóli um götur Keflavíkur um helgina, reyndist vera undir áhrifum áfengis þegar lögreglumenn á Suðurnesjum höfðu tal af honum. 5.5.2014 10:43
Símaskráin kemur út í dag Fyrsta eintak Símaskrárinnar 2014 var í morgun afhent Bylgju Dögg Sigurðardóttur, skyndihjálparmanni ársins 2013. 5.5.2014 10:26
Mercedes G-Class lifir en breytist Verður léttur um 200 kíló, fær nýjar vélar og 9 gíra sjálfskiptingu. 5.5.2014 10:00
Eldur í báti á Breiðafirði Eldur kviknaði í stýrishúsi á litlum strandveiðibáti þar sem hann var við veiðar á Breiðafirði í morgun. 5.5.2014 09:26
Nýr skáli á Glerárdal dreginn með snjótroðara Nýr skáli Ferðafélags Akureyrar var settur á vegrið og dreginn um 11km leið inn dalinn þar sem hann á að standa. 5.5.2014 09:06
„Við leggjumst gegn þeim áformum að flugvallarstarfsemi víki úr Vatnsmýrinni“ Í dag mun Hjartað í Vatnsmýri afhenda Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, áskorun til stjórnvalda sem rúmlega 69.000 manns hafa skrifað undir. 5.5.2014 09:01